Alþýðublaðið - 17.05.1942, Page 8

Alþýðublaðið - 17.05.1942, Page 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sujjjiudagur 17. maí 1942. TVÆR stúlkur voru að tala saman í Skálanum: — >rHún sagði mér, að þú hejð- ir sagt henni leyndarmálið, sem ég sagði þér, að þú mætt- ir ekki segja henni.“ „Bannsett tófan! Ég sagði henni þó að segja þér ekki, að ég hefði sagt henni það.“ „Jæja, en segðu henni þá ekki, að ég hafi sagt þér, að hún hafi sagt mér það.“ * ÓTT verzlanirnar í gamla daga þættu harðdrægar, einkum við smælingja, hliðr- uðu flestir kaupmenn sér við því að neita mönnum um út- tekt í jarðarfarir. Einu sinni kom maður í verzl- un hér í Reykjavík og fékk að taka út til jarð'arfarar bams síns, sem lá fársjúkt og talið dauðans matur. Var honum. leyfð þessi úttekt af því, að svona stóð á, en annars stóð hagur hans illa í verzluninni. Nokkru síðar kom maður þessi aftur í búðina og var þá líka spurður um heilsufar og líðan á heimili hans. „Ja, þótt skömm sé frá að segja, þá lifir barnunginn jenn þá,“ svaraði hann. * . ARL nokkur lenti í sjáv- arháska og sagði hann síðar frá þeim atburði með eft- irfarandi orðunt: ,t,Ég bað og ég tilbað: drott- inn guð almáttugur, kom hér, lasm, en það var ekki að meina, ekki heldur en gull, ekki. held- ur en glóandi gull. Sumir á- kölluðu þennan Jesús, en það geri ég aldrei.“ * 1iÚN GERÐI SITT GAGN. AUPMAÐUR nokkur setti svohljóðandi auglýsingu út í búðarylugga sinn: „Hér fæst ferirtax hángikjet og Kinda-gæfa.“ Málvöndunarmaður sá aug- lýsinguna og fór inn til • kaup- mannsins og benti honum á rit- villurnar í henni. „Hefir enginn bent yður á þetta fyrr?“ spurði hann. „Jú, jú, mikil ósköp,“ svar- aði kaupmaður rólega. „Fjöldi manns hefir skammað mig fyrir auglýsinguna. En hver einasti hefir keypt eitthvað h'érna í búðinni um leið og þeir komu inn til að kvarta.“ Rockingham. — Það er tilgangslaust, sagði Rockingham. — Og það er hvergi ljós. Það er líka þreif- andi myrkur í eldhúsinu. Bjöllunum var nú hringt í þriðja sinn. Eustick krossbölv- aði, stóð á fætur og skaut slag- brandinum frá. — Þetta hlýtur að vera einn af mönnum okkar með fréttir, sagði Rashleigh. — Einhver, þeirra, sem voru á verði í skóg- inum. Einhver hefir ljóstað upp leyndarmáli okkar og bar- daginn er byrjaður. Hurðinni var hrundið upp og Eustick stóð á þröskuldin- um og hrópaði út í myrkrið: — Hver á erindi til Navronhúss? — Jean-Bennoit Dubery, yðar þénustu reiðubúinn, var svarað utan úr myrkrinu og franski ræningjaforinginn gekk brosandi inn með sverð í hendi. — Hreyfið yður ekki, Eustick — og enginn ykkar. — Standið kyrrir, þar sem þið er- uð. Sá fyrsti, sem hreyfir sig fær kúlu. í höfuðið. Og Dona, sem stóð uppi á svölunum, sá Pierre Blanc með sína skammbyssuna í hvorri hendi og Edmond "Vacquier við hlið hans, en í eldhúsdyrunum stóð William, náfölur með saman bitnar varir, en annan handlegginn lafandi máttlaus- an. í hinni hendinni hélt hann á hnífi og miðaði honum á háls Rockingham. — Gerið svo vel og fáið ykk- ur sæti, her^amenn, sagði ræn- ingjaforinginn. — Ég skal ekki tefja ykkur lengi. Og frúin má fara ferða sinna, en fyrst veið- ur hún að rétta mér rúbín- steinana, sem hún ber í eyrun- um, því að ég hafði veðjað um þá við káetuþjóninn minn. Hann nam staðar íyrir fram- an hana, hneigði sig og lék sér að sverði sínu meðan tólf menn störðu á hann reiðir og hræddir í senn. XIX. KAFLI Allir voru sem steingerving- ar og sátu eins og negldir við stólana. Enginn talaði orð,. en allir störðu á ræningjaforingj- ann, sem stóð á miðju gólfi brosandi og teygði fram hönd- ina eftir gimsteinunum. Þeir voru þama fimm gegn tólf, en hinir tólf voru vopn- lausir. Þeir höfðu drukkið fuil- mikið og nú voru vopn þeirra slíðruð. Eustick heldur enn þá hendi sinni á hurðarhúninn, en Luc Dumont frá Máfinum stóð við hlið hans og miðaði byssu milli rifja hans. Eustick lokaði dyrunum með hægð og skaut slagbrandi fyrir. Niður stigann frá loftsvölunum kom Pierre Blanc og félagi hans og þeir tóku sér stöðu sinn hvorum megin í hinum langa sal og miðuðu á veizlugestina. Rock- ingham hallaði sér upp að veggnum og horfði á oddinn á rýtingi Williams. Hann vætti varirnar með tungunni, en sagði ekki orð. Aðeins gestgjaf- inn hóf glas upp að vörum sér og horfði truflaður á það, sem fram fór. Dona skrúfaði rúbínuna frá eyrnalokkunum og lagði þá í lófa ræningjaforingjans. — Nægir þetta? spurði hún. Hann benti með sverðinu á menið á hálsi hemiar og sagði: — Viljið þér ekki rétta mér þetta líka? Káetuþjónninn minn verður ekki í rónni, ef hann fær það ekki. Ég verð víst líka að biðja um armbandið yðar. Hún losaði af sér hálsmenið og armbandið og lagði hvort- tveggja í lófa hans. — Kærar þakkir, sagði hann. — Ég vona, að þér hafið náð yður eftir hitaveikina. — Ég var að ná mér, en koma yðar verður vafalaust til þess, að mér hrakar aftur. — Mér myndi þykja fyrir því, sagði hann alvarlegur í bragði. Ég myndi fá samvizku- bit af því. Káetuþjónninn minn þjáist af hitaveiki annað slag- ið, en sjávarloftið er honum mjög hollt. Þér ættuð að reyna. það. Því næst hneigði hann sig, stakk skartgripunum í vasa sinn og snéri sér frá henni. — Þér eruð Godolphin lá- varður, býst ég við, sagði hann og nam staðar stundarkorn. — Síðast þegar við sáumst losaði mm nýja bíó bs I EBS GAMLA BÍÓ B ðriðo rðða. cnikilfengleg mynd samkv. i ' TsngiskíD i Buna hinni viðfrægu sögu Back Street eftir Fannie Hurst. — (Möon Over Burma.) Aðalhlutverkin leika: CHARLES BOYER MARGARET SULLIVAN Dm'othy Lamour, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Robert Preston, rf Baimasýning kl. 3: Preston Foster. Iargentiskar nætur 1 með j Sýnd kl. 5, 7 og 9. B Ritz-bræðrum cg Andrews-systrum. jAðgöngumiðar að ölltun sýn- HAðgöngumiðar að öllum sýn-| Singum seldir frá kl. 11 f. h.j jingum seldir frá kl. 11 f. hád. ég yður við skeggið. Það var líka vegna veðmáls. í þetta skipti get ég ef til vill tekiö eitthvað, sem væri mér meira virði en skeggið á yður. Hann seildist eftir gullmeni, sem var fest með borða á brjóst Goti- olphins og sneið sundur borð- ann með sverði sínu. — Því miður þori ég ekki að skilja sverð yðar eítir í yðar vörzlu. Svo kippti hann sverði hans úr slíðrum og fleygði slíðrunum á gólfið. Ræningja- foringinn hneigði sig aftur og gekk til Philip Rashleighs. — Gott kvöld, herra, sagði hami. — Þér eruð ekki jafnæstur og síðast, þegar ég sá yður. Ég verð að þakka yður fyrir Merry Fortuna. Það er ágætis skip. Ég er viss um, að þér mynduð ekki þekkja það núna. Þeir eru búnir að setja nýjan- SiATí SNATI EINU SINNI var lítill hundur, sem hét Snati. Húsbóndi ha.ns var hvorki meira né minna en sjálfur kóngurinn í Álfheimum. Snati var ljómandi fallegur hundur, mjallahvítur á litinn. Augun í honum voru fallega brún, og hann gat dillað róf- unni miklu hraðar en allir aðrir hundar. Kóngurinn átti engan annan hund, enda var Snati feikna upp með sér. Drottningin lét allt eftir honum, og eldabusk- an mokaði í hann góðgætinu. Litlu kóngsdótturinni, henni Ingibjörgu, þótti voða vænt um hann, en hann var orðinn svo feitur og latur, að hann nennti ekki að leika við hana. „Hundsneypan er að verða svo latur og leiðinlégur,“ sagði kóngurinn við drottninguna einn góðan veðurdag. „Ég held bara, að þú spillir honum með eftirlæti, góða mín. Hann er að verða svo latur og hjassa- legur, að hann vill helzt að vjð komum hlaupandi til hans', þeg- ar hann geltir, í staðinn fyrir það, að hann á að koma hlaup- andi til okkar, þegar við blístr- um!“ Snati heyrði vel, hvað kóng- urinn sagði, en ekki datt honum í hug að reyna að bæta ráð sitt. Hann urraði bara fýlulega. „Hvers vegna ætti ég að haga mér eins og aðrir hundar?“ — sagði hann við sjálfan sig. „Er ég kannske ekki konunglegur hundur og eftirlætisgoð drotín- ingarinnar? Nei, ég held nú bara ekki, ég fer ekki að hegða mér eins og sauðsvartur almúg- inn. Ég geri eins og mér sýn- ÍSt. ; Daginn eftir var Snata hálf- kalt. Þá labbaði hann sig inn í :svefnherbergi drottningarinn- ar, því að þar var alltaf hlýtt og notalegt. Hann hoppaði upp í fína hægindastólinn hennar og hreiðraði um sig í /MAYBE THI5 GOOFé NOf éUCH A CZACK-V ES6/ WITH A MKHANI5M' THI6 ELA80RATE HE MIGHT ££ AbLÍ TO 00 WHAT HE CLAIM5... PUU \PLANE5 þUTOFTHESKY/ JSsSSm, ’ THERE'5 NOTHING INTHI5 ROOM I C.AN U6E/ LET'5 . 5EE VVHAT... WOW/ Örn skilur Lillí eftir til að gæta Dr. Dumartins, en fer sjálfyr inn í vagninn til að leita að reipi. Örn: Það er auðvitað ekkert hér inni en ... . guð minn góður! Örn: Þetta karlfífl, Dr. Du- martin, er ef til vill ekki eins vitlaus og ég hélt! Hver veit, nema hann geti skotið niður flugvélar með þessari undravél, sem hér er!! OjeaVing lee to 6UA07 DI?.I3U/WARTINj ðCCUCHY MA6 ENTEREPTHE TRAILÉR TO LOOK FOK ATOWROPE...

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.