Alþýðublaðið - 28.05.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.05.1942, Blaðsíða 7
Fiœmiudagur 28. maí 194SL ALÞYÐUBLAPIP ^Bærinn í dagj Najturlæfcnir er Kiarten Guð- mundsson, Sólvallagotu 3, sími 5351. Næturvöröur er í Laugavegs- apóteki. ÚTVARPIÐ: 12,15—l#fiO Hádegisútvarp. 19,40 Lesin dagskré næstu viku. 20,00 Firéttir. 20,30 Miwnisverð tíðíndi (Jón Magiuisson fil. kand.). 20,50 Hljomplötur: Létt sönglög. 21,00 Erindi: Um glaukom-blindu (Úlfar Þórðarson læknir). 21,25 Útvarpshljómsveitin: a) Gullregn, yals eftir Wald- teufel. b) Kukelik-serenata eftir Dradla. c) Rókokkór gavotte eftir Translateur. d) Ruyawiak-masurka eftir Wieniawski. . 21,50 Fréttir. Dagskrárlok, BúteeSiug-urinu er aaykominin ú't. Efni: Búfjár- áburður, eftir Guðm. Jónsson, Ein- hæfur og f jöíhæfur áburður, eftir Ólaf Jónsson, Vindrafstöðvar, eftir Guðm. Jónsson, Fjósin og hirðing- in á kúnum, eftir Bjarria Bjarna- son, Látum gróa, kvæði eftir Krist- in Guðlaugsson, Heimþrá, kvæði eftir Pál Sigurbjörosson, Dráttar- hestar eftir Runólf Sveinsson, Gróðurhúsið mitt, eftir Guðm. Jónsson, Samvinna um skógrækt, eftir Grím Gíslason, Heygálgi, eftiír Guðm. Pálsson, Skurðplæging með dráttarvéi; eftir Sigmund Sigurðs- son, Heyskapur, eftir Sigurð Er- lendsson, Umferðarkeníisla í firam- ræslu, eftir Guðm. Jónsson, Haldið peningshúsunum hreinum, eftir Runóif Sveirisson o. m. fl. Leikhnsmál , okt.—}an.-heftið er nýkomið út. Efni: Fyrstu leikritaskáld íslands, íslenzk leiklist, Ðjaimi Ðjörnsson leikari, Guwnþórunn Halldórsdótt- ir sjötug, Félag íslenzkra leikara, Á flótta, Leikskóli, Merkur leikr ari, Gulina hliðið, Útvarpsleikrit- in, Revyan 1942, Nitouche-leikfór, Erlendir leikarar, Leikstarfsemi á Húsavík o. m.'fl. Jjóla hondrað m. TEJ* YRiER. réttum hundrað áruim *• las og útskýrði Björn Gunn- laugsson hið þjóðkunná kvæði, Njólu, sem „boðsrit til að hlusta á þá opinberu yf irheyrzlu Bessa- staðaskola. 22.-—28. maí 1842." Sama ár kom fyrsta útgáfa af Njólu kostuð af Bessastaðaskóla. En tvívegis var íhún gefin út eftir það, á kostnað Jóns Árna- sonar o. fl. 1853 og 1884, og er nú fyrir löngu ófáanleg í bóka- búðum, t . ¦ Njóla yakti /eikna eftirtekt meðal almennings á landi voru og var víðasthvar í mfklum met- um hofð, sökum fróðleiks þess, er hún flutti fólki. En óskiptur var sá fögnuður ekki, sökum þess, að hann afneitaði afdrátt- arlaust. eilífri útskúfuri, taldi allt illt vöntun á skynsemi og skortá manrigæðum. J?að væri éfni í merkilegt rit, , að skrifa urir skoðanir þær, sem B. G. setur fram í Njólu, og bera þær saman yið.skoðanir heim- spekinga, stjömufræðinga, vís- indamanna, dulfræðinga og trú- fræðinga nútímans. Og hver á- hrif Njóla á sínum tíma hafði á hugsanalíf og trúarlíf íslend- inga. Því þau voru meiri en ég nygg aðVnpkkuf hafi/ gert sér grein fyrir vegna þess, hve þög- ul þau hafa verið. M. G. Jón Guðnason 65 ára. E '. INN af beztu brautryðj- endum alþýðusamtakanna, Jón Guðnason fisksali, yarð 65 ára í gær. Hann var einn af fremstu stofnendum Sjómanna- félags Reykjavíkur og átti í; raun og veru mestan þáttinn í stofnun þess, ásamt Ólafí Frið- rikssyni. Jón Guðnason var og sá, er fyrstúr flutti tillögu um að lögákveðinn yrði hvíldartími háseta á togurunum, en það gerði Jón á kjósendafundi, sem haldinn var í porti Miðbæjar- barnaskólans 1918. Var hann og strax með þeim fremstu í hópi þeirra sjómanna, sem börðust fyrir því, að þessi lög voru sett, en þau má telja ein þau fyrstu, sem sett voru til þess "að' bæta kjör hins vinnandi fólks, því að fyrir þann tíma var erfitt að sækja umbætur til löggjafar- samkomunnar fyrir alþýðuna, enda var alþýðan þá lítils megnug. Slíkum brautryðjéndum sem Jóni Guðnásyni verður aldrei nógsamlega þakkað starf þeirra og strit fyrir samtökin og á- hugamál þeirra. Jón Guðnáson var sjómaður lengi vel. Hann var meðal ann-i ars á togaranum „Nirði", er honum var sökkt 1918. Jón hefir gegnt fjöldamörg- um trúnaðarstörfum fyrir al- þýðusamtökin. Hann hefir til dæmis alla tíð átt sæti í full- trúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík og á Alþýðusam- bandsþingum, sem fulltrúi Sjó- mannafélagsins. Sjómenn og Alþýðuflokks- menn munu hugsa hlýtt til þessa brautryðjanda á þessum tímamótum í æfi hans. Mrður Gislason fertngur f dag. i rl ÓRÐUR GÍSLÁSON verka jr^ maður; Lokastíg 4, er fert- ugur í dag. Þórður Gíslason er Árnesing- ur að ætt, en fluttist hingað og hefix stundað hér almenna verkamannavinnu um mörg ár. Þórður Gíslason ér kunnur innan alþýðusamtakanna hér í bænum fyrir . gott starf innan verkamannafélagsins Dagsbrún- ar og Alþýðuflokksins. Var hann fyrst kosinn í trúnaðarráð Dagsbrúnar og komst út í starf- ið gegnum það. Lét hann deil- urnar innah verkalýðssamták- anna fyrix nokkrum árum mlk- ið til sín taka og hefiif alla tíð síðan verið í fremstu röð þeirrá manna. sem vara við samfylk- ingarbreilum kommúnista og kref jast þess að ekki verði vikið frá hihni upphaflegu stefnu ,A1- þýðuflokksins. Þórður Gíslason er góðúr ræðumaður, vel ritfær og ágæt- lega gefinn. Kann er harður í horn að 'taka í deiium og lætur ekki 'hlut sinn. Hann er einn áf þeim mönhum, sem gott er að hafa rrieð sér og allir vita að er mikill styrkur að. SJÖ MÁNVÐI Á ENGLANDl Framh. af 2. síðu. „Þær eru nokkrar; aðallega sá ég þær á ibúðar- og verzlunar- húsuiri." , — E" í London? „Þar eru allmiklar skemmd- ir; Uppbyggingin er enn ekki byrjúð þar af skiljanlegum á- stæðum, en þar er stöðugt unn- ið að því að ryðja rústir. Það ei* mikið verk og seinlegt. Annars vil ég taka það fram, að Bretar eru stöðugt að eflast hernaðarlega og þeir eru hár- vissir um að sigra að lokum. Ég held yfirleitt, að enginn Breti éfist um bað, að þeir vinni, sigur. Hins vegar verður maður var við dálítinn kvíða fyrir eftirstríðsárunum. Þjóðin veit, að þá verða byrðar lagð- ar á hana, sem einnig verða þungar. Nú eyðir hún orku framtíðarinnar, ekki aðeins nútíðarinnar, og þjóðin, sem heild, tekur ae meiri þát^ í styrjöldinni. Svo riaá segja, að hvert einasta mannsbám leggi eitthvað fram til hernaðar- þarfanna." — „British Council" greiddi allan kostnað við för ykkar? „Já, allan, við fenguni jafn- Jarðarför mannsins míns GUBM. S. GUÐMUNDSSONAR fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 29. maí. Athöfmiu hefst að heunili bans SÓIvallagötu 26, kL 1% e. h. Lára Jóhannesdóttir. Jarðarför ekkjunnar GIÆWKÍÖAR GUÐMU*iDSDÓTTUK ., frá Saurbœ í ölfusi fer fram frá Fríkirkjunni Íaugardaginn 30. naaí og Ihefst meíJ bæn að eUiheimilinu Grund kl 2 é. h. Jarðað verður í HÆfnarfjarðarkirkjugarðL • Vandamexuv IÐNPLÁSS óskast. Þarf að vera urn ÍÓÖ fermetrar. Má vera í kjall- ara. Tilboð merkt „Iðnplásg" leggist inn á afgreiðsluna fyrir 4. júnl . Plðtublý —— Blakkablý VERZLM 0. ELLWEN B. F. vel vasapeninga til þess að greiða smávegis með. Fæ ég aldrei fullþakkað „British (3ouncil" fyrir þann velvilja, sem sá félagsskapur hefir sýnt okkur með þessu boði." SJÓMANNADAGUEINN Frh. af 2. síðu. ihönd starfandi sjómanna, þá talar MagnúsJónssdn atvinnu- málaráðherra, og loks fulltrúi frá útgerðanmönrium, sem enn er ekki ákveðið hver verður. » Síðar um daginn fer fram sundkeppni, og verður keppt í björgunarsundi ög stakkasundi, en á íþróttavellinum verður Tilkynning frá rfklssfjórnlnni. Brezka flotastjórnin hefur tilkynnt íslenzku ríkis- stjórninni að nauðsynlegt sé að oll íslenzk skip, 10 tií 750 smáL að stærð fái endurnýjuð eins fljótt og hægt er, ferðaskirteini þau, sem íim ræðir i tiikynningu rikis- stjörnarinnar, dags. 7. marz 1941. Skírteini þessi verða afgreidd sem hér segir: íifí Reykjavíklhjá brezka aðalkonsúlnum, á Akureyri hjá ihrezka vice-konsúlnum, á Seyðisfirði hjá brezku flotastjórninni og í Vestmannaeyjum hjá brezku hern- aðaryfirvðldunum. Atvinnu^ og samgöngumálaráðuneytið, 27. maí 1942. þreytt reiptog. Á laugardag fer fram keppni í róðri og verður keppt á bátum sjómannadagsins í Eauðarárvík. Ef ekki verður hægt að láta þessar keppnir £ar» fram, er það vegna þess, að ekki- fæst nægileg þátttaka. En þess er fastlega vænzt að sjómenn láti þær ekki niður falla, þrátt fyrir miklar annir þeirra. Á sunnudagskvöldið verður hof toæði að Hótel Borg og £ Oddfellowhúsinu. Aðaiskemmti- skráin fer fram að Hótel Borg, en henni verður útvarpað og endurvarpað í Oddfellowhúsinu. Þarna fara fram ræður, kór- söngur, gamanvísnasöngur, leik- sýning á stuttum, skemmtileg- um þætti og svo framvegis. Þá verður og heiðraður sjómaður, sem uimið íhefir bjðrgunarafrek síðan síðasti sjómannadagur var haldinn. Meðal ræðumanna uih kvöldið verða Hetgeir Elíassön stýrimaður og Friðrik Halldórs- son lof tskeytamaður. En áður eh skemmtanirnar hefjast, talar Jón Axel Pétursson bæjarfull- trúi úr útvarpssal um dvalár- heimili fyrir uppgjafa sjómenn. Loks verða dansskemtanir í ollum öðrurn, samkomuhúsum bæjarins. Merki ^agsins verða seld all- an daginn, svo og sjómanna- dagsblaðið. Nýtt kvennaM^, 8. tbl. 2. ;.;-,; . gs er nýkomið út. Efni: Konur saétmæla, eftir M. J. K., Katrín Thoroddsen, form. Kvenstúdentaíélags fslands, við- tal, Skógarþrösturinn, kvæði eftir Guðrúnu Stefárisdóttur frá Fagra- skógi, Noregur, útvarpserindi éftir íheresiu Guðmtmdsdóttur veður- fræðing, greiri um Maríu Markan, Jurtalitun, eftir Kxistíriu Þor- steinsdóttur o. m. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.