Alþýðublaðið - 03.06.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.06.1942, Blaðsíða 8
AL*»YPUBLAf>f{> MKlKak-udaglií 3. fúm 194$.» IETZSCHE gamli sagði: *■ ’ irSérhvern mann ætti a8 spyrja þessarar spumingar, áð- ur en hann giftir sig: „Treyst- irðu þér til að hlusta ævilangt á það, sem þessi kona segir?“ Þetta en það eina í hjóna- bandinu, sem máli skíptir.“ UNNINGI Voltaires sagði einu sinni við hann: „Það er drengilega gert af þér að tala svona vel um Mon- sieur X, þegar hann talar alltaf illa um þig.“ „Ef til vill skjátlast okkur háðum,“ sagði Voltaire. MÁLSHÆTTIR AÐ er seint að segja amen þegar allir djáknarnir eru þagnaðir. EGAR séra Þórður í Reykjadal lá banaleguna kom sóknarprestur hans til hans a tðelja um fyrir honum. Sr. Þórður leit til hans og sagði ,T>omine pater! Miklir óiukk- ar voru þeir Fossverjar!“ Hann var þá ao hugsa um Víglund- arsögu. Varð þá ekki meira úr guðrækilegu tali þeirra prest- anna. ARGUR beygir bakið, en ber þó lítið heim. G heyri sagt, að þú sért ástfanginn af Dísellu leikkonu, drengur minn!“ „Já, afi minn, það er ég, og ég vona að þér sé þao ekki á móti skapi.“ Hvers vegna skyldi mér ekki vera sama? Ég var sjálfur ástfanginn af henni, þegar ég var á þínum áldri!“ SPÁNNÝ FRÉTT iTSTJÓRI dagblaðs í New York var trylltur eftir nýj- um fréttum, og þótti fréttirnar helzt áídrei nógu nýjar. Hann var alveg aö eyðileggja taug- amar í fréttariturum sínum, því að hann var aldrei ánægður með þá. Einn morguninn kom einn fréttaritarinn hlaupandi inn í skrifstoju ritstjórans. „Þrír menn fórust í bílslysi í morgun!“ „Hvað er langt síðan?“ spurði ritstjórinn. „Þrjár klukkustundir.“ „Of seint!“ sagði ritstjórinn. Nn kom annar fréttaritari inn! Ægilegur eldsvoði! Tutt- wgu manns fórust.“ ,JHvað er langt síðan?“ „Tveir klukkuthnar.“ „Of seint!“ sagði ritstjórinn. Þá kom fyrrí fréttaritarinn inn aftur. ,Jdorð!“ hrópaM harm. JIvar?“ , ,JHvenær?“ ,Jiúna.“ BANG! — Skothveilxnr kvað xáð. húsbóndi yðar hafi hugsað sér eitthvert ráð, og við verðum að framkvæma það. Haxm mun skilja það, að hér má engan tíma missa, og við verðum því að hafa hesta viðbúna á tiltekn- um stað og tíma. — í>að ætti ekki að reynast ókleift, frú min. — Það ætti að vera einhver leið til þess að út- vega hesta. — Því trúi ég, William. — Konan, sem ég gisti hjá . .. — Sem er mjög f alleg kona. — Þér eruð svo kurteis, yðar náð. Unga konan, sem ég gisti hjó, ætti að geta orðið okkur hjálpsöm við að útvega hestana. Yður er óhætt að trúa mér fyrir því. — Það er víst óhætt að trúa yður fyrir ungu stúlkunni líka, eins og ég trúði yður fyrir Prue, þegar ég fór með húsbónda yð- ar í ránsferðina. —Frú mín, ég get fullvissað yður um, að ég hefi aldrei skert hár á höfði Prue. — Ef til vill ekki, William; en við skulum ekki tala um það núna. Jæja, þá er fyrsti þáttur leiksins ákveðinn. Ég mun koma hingað, þegar ég hefi heimsótt Godolphin, og segja yður, hvað hefir orðið ágengt. — Ágætt frú mín. Hann opnaði fyrir henni hurðina, en hún stóð stundar- korn á þröskuldinum og brosti fráman í hann, áður en hún fór út í garðinn. — Vað látum okkur ekki mis- takast, William, sagði hún. — Eftir þrjá daga eða þar um bil fáið þér að sjá klettana á Bret- am'u. Þér munuð hafa gaman af því, er ekki svo? Því næst gekk hún liröðum skrefum niður stigirm, þargað sem hesturinn hennar stóð bundinn við tré. Núna, þegar hún hafði störfum að sirma, var hún ákveðin og sterk og leiðind- in og vonleysið, sem hafði hel- tekið hana heima í garðinum, var horfið. Það heyrði liðnum tíma til. Hún reið hratt eftir leirbornum veginum, og ‘brátt bar hana að hliði Godolphins og í fjarska sá hún gráa höllina, háan turninn og þykka múr- veggi. Það var lítið op á tunrnin um miðjum. Þegar hún reið fram hjá turninum, sló hjarta hennar hraðar. Þarna hlaut að vera fangelsi hans, og hann hlaut að hafa heyrt fótatakið, þegar hún reið fram hjá. Ef til vill hefði hann gengið að opinu og horfði nú á hana. Þjónn hljóp á móti henni og tók við hesti hennar. Hann horfði undrandi á hana og undr- aðist, hvaða erindi frú St. Col- umb ætti svo brýnt, að hún riði einsömul í þessum hita eftir aur- bomum veginum, án þess að maður hennar fylgdi henni eða að miimsta kosti meðreiðar- svelnn. Hún gekk ian í forsaliun og lét skiia til húsbóndans, að hana langaði til að sjá hann. Meðan hún beið, horfðí hún út um gluggann út í garðinn, og hún sá á miðri grasflöt gnæfa hátt tré, miklu hærra en önnur tré í garðinum, og maður með sög var uppi á einni grein trésins, en niðri á flötinni stóðu fáeinir menn. Það fór ónota hrollur um hana og hún snéri sér snögglega undan. Þá heyrði hún forsalinn bergmála af fótataki, sem nály- aðist, og Godolpin lávarður nálgaðist hana dálítið órólegur á svipinn. — Þér verðið að afsaka, frú mín, sagði hann og kyssti á hönd hennar. — Ég hefi látið yður bíða óhæfilega lengi, en þér komið á óheppilegum tíma. Sannleikurinn er sá, að kona mín er iögst á sæng, og við eig- trm von á lækninum á hven'i stundu. — Kæri Gdolphin lávarður þér verðið að fyrirgefa mér, sagði Dona. — Ég hefði ekki komið, ef ég hefði vitað, hvernig á stóð. En ég er með kveðju frá Harry. Hann varð að flýta sér til London, einhverra erinda vegna og mátti ekki tíma til að koma sjálfur og kveðja yður. Hann fór rétt eftir hádegið í dag með börnin og . . . — Harry kominn til borgar- innar? sagði hann undrandi. — En við bjuggumst við því, að hann kæmi hingað á morgun. Allir sveitimgar okkar koma hingað til þess að vera viðstadd- ir refsinguna. Þér sjáið, að mennirnir eru að laga tréð og undirbúa henginguna. Harry var ákveðinn í því að koma hingað. — Hann bað mig að flytja yður kæra kveðju. En það var eitthvað mjög áríðandi, sem kallaði hann til London. Ég býst við, að hans hátign, konungur- inn, hafi gert orð eftir honum. — Nú, einmitt það, frú mín; fyrst svo er, þá er það skiljan- legt. En það er samt mjög leið- inlegt, mjög leiðinlegt. I>etta er svo óvenjulegur atburður og hálfgerð sigurhátíð jafnframt. . ‘ í sama bili barst vagnskrölt að eyrum þeirra, og hann leit í áttina til dyranna. — Þetta hlýt- ur að vera læknirinn, sagði Éann. — Þér afsakið mig von- andi. — Auðvitað, Godolphin lá- varðui', sagði hún og brosti. Hún snéri ser undan og gekk inn í salinn og hugsaði sig um, en að framan heyrði hún þungt fóta- tak og mannamál. — Hann er svo æstur, hugsaði hún, að hann myndi ekki veita því eftirtekt, þó að hann týndi hárkollunni. ‘Nú hljóðnaði fótatakið, og gengið var upp stigann. Dona leit út um gluggann og sá, að 'tveir varðmenn voru fyrir utan. Eftir fimm mínútur kom Godolphin lávarðtor sftur, rjóð- ur í kinnum og truflaður á svtp.. NVJA Bió Bláð oo sandor (Blöod and Sand) Ameríksk stórmynd gerð eftir samnefndri skáidsögu eftir Vicente Blasco Shauer Aðalhlut'verk Itíka: TYRONE POWEB, LINDA DARNELL. . .Sýnd kl. 6.3A og 9. Böra yngri en 12 ára fá ckki aðgang. Sýning kl. 5. RAUÐKLÆDDA KONAN (Woman in Red). Skemmtileg mynd m&ð BARBARA STANWYK og GENE RAYMOND — Nú er læknirinn hjá henni, sagði hann. — En hann býst ekki við því að neitt gerist fyrr en seint í kvöld. Mér finnst það mjög einkennilegt, Ég átti vcn á þvi á hverri stundu ,en auðvitað hef i ég ekki vit á þessum hlut- um. — Bíðið, sagði hún, — þang- að til þér hafi eignast fleiri börn og þá munuð þér komast að raun um, ,að böm eru mjög duttlungafull og þeim finnst stundum sem þeim liggi ekkert á í þennan heim. Kæri Godol- phin lávarður. Ég vildi, að ég gæti haft ofan af fyrir yður. Ég er sannfærð um, að konan yðar er ekki í neinni hættu. Er franski ræningjaforinginn geymdur þarna? — Já, frú mín, og varðmenn- irnir segja mér, að hann eyði tírnanum í að teikna fugla. Mað- GAMLA BÍO Br. Ritdare. (Cailing Dr. Kildare). Levv Ayres. Lana Turnei'. 1 Liaivel Barrymore. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. ZVs—6Vé. GAMLAR GLÆDUR, (Married and in Love). Alan MarshalL BíirBara Read. mmattssmsm urinn er auðvitað brjálaðux. — Það er ekki vafi á því. — Heillaóskir streyma til mín hvaðanæfa af landinu, og ég vona að mér sé óhætt að segja, að ég eigi þær skiliS. Það var ég, sem afvopnaði þrælinn. — En hve þér eruð hugrakk- ur. — Það var að vísu satt, að hann rétti fram sverðið, en ei að síður var það ég, sem hann vildi að tæki við því. — Ég skal ekki gera lítið úr því við hiröina, Godolphin lá- varður, þegar ég kem næst til St. James. Hans hátign verður vafalaust hrifmn af allri fram- komú yðar í þessu máli. Þér vor- uð potturinn og pannan í þessu. — Ó, þér sláið mér gull- hamra, frú mín. — Nei, vissulega ekki. Ég er viss um, að Harry myndi vera LITLU IMOÍlMAEMm ,,Þetta er kannske uppdrátt- Ur af gamla sýslumannshús- inu,“ hvíslaði hann. „Hann er ef til vill að hugsa það, hvernig hann eigi að komast inn í það. Eins og þú veizt, búa engir í því núna aðrir en ráðsmaður- inn og konan hans.“ „Uss, þei, þei! Þarna kemur einhver gegnum skóginn," sagði Magga og beygði sig niður. „Og littu á ókunnuga manninn, bann ætlar að fela sig!“ Þetta var alveg rétt hjá henni. Maðurinn kastaði sér niout og skreið inn í runna og lá þar á gægjum. — Maður og kona komu gangandi eftir stígnum og voru að tala saman. ,Þ*etta er ráðsmaðurinn og kona hans,“ sagði Palli. „Heyrðu Magga; ég er viss um að maður- inn hefir verið að bíða eftir því, að þau færu út. Hann ætlar sér að brjótast inn í gamla sýslu- mannshúsið!“ v Magga skalf af eftirvæntingu. Þetta var engu líkara en að þau væru reglulegir Indíánar, sem væru á hælunum á óvinum sín- um. óðora og ráðsmaðurinn og koaa hans voru horíin, reis ó- kunni maðurínn upp og leR enn etnu skmi allt í kring um sig til að gæta að hvort nokkur maður varni þar á næstu grösum. Hann kom ekki auga á litlu Indíánana tvo, sem lágu í leyni í runnun- um, og hann vissi ekki, að tvenn athugul augu vöktu yfir hverri hrevfingu hans. „Har.n ætlar að brjótast inn í gamla sýslumannshúsið,“ sagði Palli og greip þéttingsfast utan um handlegginn á Möggu. „Komdu! Við skulum læðast undur varlega á eftir honum! Ef hann tekur eftir því, að við erum að elta hann, getur hann tekið okkur höndum, og það er óvíst, að við færum neitt vel út úr því.“ Bömin læddust mjög varlega eftir hinum grunsamlega manni. Þau skutust bak við tré, runma og girðingar, vöruðust að gera nokkurn hávaða, brjóta grein eða sparka i stein, svo að ekkert hljóð vakti grunsemdir ókunna mannsins. En hann var líka mjög varkár. Hann skaurt hálfboginn fram með girðingunni, gætti þess að láta jafnan runnana bera milli sín og hússins, sem lá þarna skammt frá. Wú var harm kominn að tún- inu og skreið þá hálfbogimn með rimlagirðingunni, sem lá með tröðinni heim að húsinti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.