Alþýðublaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 2
B* AtÞYÐUBLAÐIÐ l^augardagur; 6,jiípíl9$;2L. f sinni áðnr. Framboð í flestum einmenningskjðrdæmum þegar ákveðin, A LÞÝÐUFLOKKURINN hefir nú ákveðið að hafa menn í kjöri við kosningarnar 5. júní í hériimbil ölhim kjör- dæmum landsins. Þar á meðal í kjördæmum, sem hann hefir aldrei boðið fram í áður. . Framboð flokksins hofou' í gærkveldi vérið ráðin, í öllum einmennmgskjördæmunum,‘ að tveimúr undantekndm; Mýra- sýslu og Strandasýslu. Fará jiéssi framboðhér á eftir: ...... ■ y ■ ' ■ [} :(Í) ■ Ý. ■ ' Hafnarfjörður: Émil Jónsson, alþingismaðnr. ísafjörður: Finnur Jóusson, alþingismaður. Akureyri: Jón Sigurðsson. £r:imkvæmdastjóri. Seyðisfjöyður: Haraldur Guðimmdsson, alþiágismaður. Vestmannaeyjar: Gylfi Þ. Gíslason, hagfræðingur. Gullbringu- og Kjósarsýsla: Guðimmdur I. Guðmundsson, hæsta- réttarmálaflutningsmaðiu-. Borgarfjarðarsýsla: Sigurðtir Einarsson, dósent. Snæfellsnessýsla: Ólafur Friðrikssón, rithöfwndur. Dalasýsla: Gunnar Stefánsson, skrifstofumaður. Barðastrandarsýsla: Helgi Hannesson, kennari. Vestur ísafjarðarsýsla: Ásgeir Ásgeirsson, alþingismaður. Norður-ísafjarðarsýsla: Barði Guðmundsson, þjóðskjalavörður. Vestur-Húnavatnssýsla: Arngrímur Kristjáiisson, skólastjóri. Austur-Húnavatnssýsla: Friðfinnur Ólafsson, Viðskiftafræðingur, Suður- Þingeyjarsýsla. Oddur A. Sigurjónsson, skólastjóri. Norður-Þingeyjarsýslu: Benjamín Sígvaldason, þjóðsagnaritari Áustur-Skaftafellssýsla: Knútur Kristinsson, læknir. Vestur-Skaftafellssýsla: Guðjón B. Baldvinsson, skrifstofumaður. Frá framboðum Alþýðuflokksins í tvímenningskjördænmnum mun verða skýrt hér í blaðinu á morgun. Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir, formaður Rauða kross íslands, tékur við binni höfðinglegu gj'öf af Mr, Charles McDonald, yfirmánni ameríkska Rauða krossins hér. Rauði brossinn hér fær sjnkragign ffrir hálfa millfóR kréna al g{ðL ..... Gefaodbm er axnerikski Rauði krossinn TD AUÐI KKOSS BANDARÍKJANNA hefir afhent íiauða krossi Islands að gjöf sjúkrarúm og ýmiskonar sjúkra- gögn, sem allt er um hálfrar milíjón króna vrrði. Mestur hlutinn af þessari stórhöfðinglegu gjöf er nú kominn Mngað og afhenti Mx. Chaxles McDonaid, forstöðu* maðux amexíkska Rauða krossins hér á landi, Sigurði Sig- uxðssyni formanni Rauða Kross íslands þessa gjöf form- lega í gær. Fóx afhendingin fram í gær í Barnaskóia Austurbæjar að viðstöddum ýmsum vaidamönnum, íslenzkum og ameríkskinn. Þessi sjúkragögn eru talin nægileg til að annast 1000 sjúkL inga, og eru þau 60 tegunda, allt frá handklæðum og skóm upp í sjúkrarúm með qilum útbúnaði. Sjúkranimin eru komin 80í> að tölu, jafn mikið er af dýnum, þá eru t. d. 7400 teppi, 168® koddar, 300 sjúkrabörar inikið af alls konar klæðum, 8 súr- efnisgeymar með viðeigandi grímum og fjölda, fjölda margt annað. Á að grípa til aíls þessa ef með þarf til hjálpar særðu og hús- næðisíausu fólki. L' þjðððlfor með sér- stakaa lista t Rejrkjavik. Mýjr flokknr stofn- aðnr ? ULLVÍST var talið í gærkveldi, að aðstand- endur blaðsins „Þjóðólfur“ myndu hafa listá í kjöri við kosningarnar hér x Reykjavík og feefir heyrzt, að þeir hafi þegar stofnað formlegan flokk, um þaxin lista og heitir itann Þjóðveidisflokkurinn, en fulla staðfestingu var ekki hægt að fá á þeirri frétt í gærkveldi. Á lista Þjóðólfs eru sagðir eiga að vera: Bjami Bjarna- son lögifr-) Valdimar Jó- hannesson ritstjóri, Nikulás Þórðarson verkamaður, Jón Ólafsson lögfræðingur, Páll BÆagnússon lögfræðingur, Sveinbjöm Jónsson bygginga- meistari, Grétar Ó. Fells lög- fræðingur, Halldór Jónasson cand. phil., Ottó Guðmundsson málarameistari, Árni Friðriks- son fiskifræðingur, Ragnar Jónsson forstjóri og Jónas Kristjánsson læknir. Listf i’ramsóknar. Þá er nú einnig hinn opin- beri listi Framsóknarflokksins hér í Reykjavík fram kominn. Á honum eru: Ólafur Jóhannesson lögfr., Eiríkur Hjartarson kaupm., Jóhann Hjörleifsson verkstj., Guðmundur Ólafsson bóndi, Jón Þórðarson kennari, Sveinn Gamalíelsson verkamaðúr, Framh. á 7. síðu. S jðmann ada garinn á inorgDn. O JGMANNADAGUEINN ^ er á morgun. Hátíða- höldin hefjast með hópgöngu sjómanna undir íslenzkum fánum og fánum félagssam- taka sinna frá stýrimanna- skólanum klukkan 11. Þaðan verður gengið á íþróttavöllinn, en þar verður útifuudur. Er þess fastlega vænst að sjómenn fjölmenni vel í hópgönguna. Sýnið það sjómenn, að þið getið verið samtaka þennan dag ykkar. Um daginn fara fram ýms- ax keppnir og skemmtanir og um kvöldið verða mikil hóf og dansleikir í öllum helstu samkomuhúsum hæj- arins. Samtaka sjómenn á morgun. / Framboð Sjáli’stæðls flokksins. Hinir flokkarnir hafa einnig birt mörg af framboðum sín- um. Þannig hefir Sjálfstæðis- flokkurinn þegar birt öll fram- boð sín, nema í tveimur kjör- dæmum: Mýrasýslu og Norður- Múlasýslu. Fara þau hér á eft- ir: * Framboð flokksins eru þann- ig: Gullbr.- og Kjósarsýsla: Ól- afur Thors forsætisráðherra. Borgarfjarðarsýsla: Pétur Otte- sen alþm., Ytra-Hólmi. Snæfells nessýsla: Gunnar Thoroddsen, prófessor. Dalasýsla: Þorsteinn Þorsteinsson, sýlumaður. Barða- strandasýsla: Gísli Jónsson, for- stjóri, Rvík. Vestur-ísafjarðar- sýsla: Bárður Jakobsson, cand. jur. ísafjörður: Dr. Björn Björns son, hagfræðingur, Rvík. 'Norð- ur-ísafjarðarsýsla: Sigurður Bjarnason, cand jur. frá Vigur. Strandasýsla: Pétur Guðmunds son, oddviti, Ófeigsfirði. Vestur- Húnavatnssýsla: Guðbrandur ís berg, sýslumaður. Austur-Húna vatnssýsla: Jón Pálmason, alþm. Akri. Skagaf j arðarsýsla Jóhann Hafstein, cand. jur., Rvík., Pét- ur Hanesson, sparisjóðsformað- ur, Sauðárkróki. Akureyri: Sig- urður E. Hlíðar, dýralæknir. Eyjafjarðarsýsla: Garðar Þor steinsson, alþm., Rvík., Stefán Stefánsson alþm. Fagraskógi. Suður-Þingey j arsýsla: Júlíus Hafstein, sýslumaður. Norður- Þingeyjarsýsla: ^enedikt Gísla- son, bóndi, Hofteigi. Seyðis- f jörður: Lárus Jóhannesson, hrm.; Rvík. Suður-Múlasýsla: Árni Jónsson alþm. frá Múla, Jón Sigfússon bæjarstjóri, Nes- kaupstað. Austur-Skaftafells- sýsla: Helgi H. Eiríksson, skóla stjóri, Rvík. Vestur-Skaftafells- sýsla: Gísli Sveinsson, sýslumað ur, Rangárvailasýsla: Ingólfur Jónsson, kaupfélagsstjóri, Hellu, Sigurjón Sigurðsson bóndi, Raft holti. Árnessýsla: Eiríkur Ein- arsson, bankafulltrúi, Rvik, Sig urður Ólafsson, kaupmaður, Selfossi. Vestmannaeyjar: Jóh. Þ. Jósefsson, alþm. Framboð Fram- sóknar, Þá hefir Framsóknarflokk- urinn nú birt öll framboð sín úti um land. Þau eru þessi: Borgarfjarðarsýsla: Sverrir Gíslason bóndi. Mýrasýsla: Bjarni Ásgeirsson alþm. Snæ- fellsnessýsla: Bjarni Bjarna- son alþm. Dalasýsla: Pálmi Einarsson ráðunautur. Barða- strandasýsla: Steingr. Stein- þórsson alþm. Vestur-ísafjarð- arsýsla: Halldór Kristjánsson bóndi. ísafjörður: Guðmundur Ingi Kristjánsson bóndi. Norð- ur-ísafj arðarsýsla: Kristj án Jónsson bóndi frá Garðsstöð- um. Strandasýsla: Hermann Jónasson alþm. Vestur-Húna- vatnssýsla: Skúli Guðmunds- son alþm. Austur-Húnavatns- sýsla: Hannes Pálsson bóndí. Skagafjörður: Pálmi Hannes- son alþm. og Sigurður Þórðar- son kaupfélagsstjóri. Eyja- fjörður: Bernharð Stefánsson alþm. og Einar Ámason alþm. Akureyri: Vilhjálmur Þór, bankastjóri. Suður-Þingeyjar- sýsla: Jónas Jónsson alþm. Mr. McDonald sagði m. ann- ars um leið og hann afhenti þessa höfðinglegu gjöf: „Við álítum okkur nú vera undirbúna svo að segja hverju sem fyrir kann að koma í því er sjúkragögn snertir. íslenskir læknar hafa sagt mér, að þeir hafi aldrei haft eins mikinn og fullkominn útbúnað til að mæta óvenjulegum atburðum.“ Þá sagði Mr. McDonald frá því, að sjúkragögnunum yrði dreift um ýmsar hjálparstöðvar Rauða kross íslands. í Reykja- vík eru nú 2,0 hjálparstöðvar og sjúkrahús, og eru þefesar helztar: Tjarnargata 10, Elli- heimilið og Bamaskólarnir, Allar, þessar 20 stöðvar hafa nú fengið fullkominn útbúnað, en verið er að gera ráðstafanir tii þess að fá starfsfólk í þær. læknanemar, 100 skátar og 10® skátastúlkur, auk annarra sjálf boðaliða. Framh. á 7. síðu. BænðaflekkBrinn úr söginni. ÆkDAFLOKK URINN hefir hvergi auglýst fram- hoð sitt í hönd farandi kosning- ar. Hins vegar hýður Stefán Stefánsson í Fagraskógi, sem verið hefir annar þingmaður hans, sig nú fram sem Sjálf- stæðismaður í Eyjafirði. Hinn Bændaflokks þingmaðurinn, Þorsteinn Briem, er hvergi sagður ætla að fara frqm. Er þpí ekki annað sýnilegt, en að Bændaflokkurinn sé algerlega úr sögunni. Norður-Þingeyj arsýsla: , Gísli Guðmundsson alþm. Norður- ‘ Munu alls starfa við þær 60 Framh. á 7. síðu. 1 læknar, 20 hjúkrunarkonur, 25

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.