Alþýðublaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 3
lí^tigaráágur 6. júni 1942, ALHYÐUBLAÐIÐ ln tll Indlands London, í gærkveldi <2 TÆRSTA SKIPALEST, ^ sem nokkru sinni hefir íarið frá Englandi er nú komín heilu og höldnu til Indlands. Hún hafði með- ferðis geysilegar birgðir og mikið her- og flugiið, svo og hjúkrunarkonur og alls konar sérfræðinga. Skipalestin var svo stór og svo mörg voru skipin, að eng- in ein höfn í Indlandi gat íekið við henni og urðu skipin að dreyfa sér er þau nálg- aðust landið og fara inn á margar hafnir. í fylgd með skipunum voru orrustuskip og margir tundurspillar. Ferðin alla leið frá Bretlandi til Indlands gekk slysalaust og án þess að nokkur kafbát- or eða flugvél gerði árás á skipalestina. Allmikill liðsstyrkur mun einnig hafa komið til Madagask- ar í byrjun fyrra mánaar og eru Bretar að koma sér fyrir á eynni. Með skipum þessum til Ind- lands var mikið af fótgöngulið stórskotalið, vélahersveitir og þúsundir flugmanna. Voru með- al þeirra allmargir frægir flug- ménn, sem hafa barizt í-orr- ustunni um Bretland eða í Libyu, t. d. einn, sem unnið hef- ir Victoríukrossinn. Skriðdrekasveitir voru þarna, Útbúnar nýjustu ameríkskum Og enskum Skriðdrekum. Þá hefir verið sagt frá því að Kittyhawk orrústuflugvélar, sem frægar eru orönar frá bar- dögum í Libyu, séu konar til Indlands og muni hefja þáttöku ' í ■■■ i ‘ hernaðaraðgerðum innan skamms. Roose¥eit varar Japani við gas- heroaði. Washington, 3. júní. ROSEVELT, forseti, hefir varað Japani við því að nota eitur í stríðinu. Hann sagði á blaðamannafundi í dag, að Jhann hefði fyrir nokkru síðan fengið áreiðanlegar frétt- ir' af því, að þeir hafi notað eiturgas í bardögunum við Kín- verja. „Eg vil gera Japönum það ljóst, svo að ekki verði um það vilízt,“ sagði forsetinn, „að það mun verða skoðað sem bein á- rás á Bandaríkin, ef þeir beita svo ómannúðlegum hernaðarað- ferðum gegn Kínverjum. Verð- ur þú þegar gripið til gagn- gerðra gagnráðstafana.“ Japönsk steypiflugvél. Þetta er japönsk steypiflugvél, sem Ameríkumenn hafa skotið niðui1. Aftur úr henni sézt reykjarmökkúr. Japsiiislrt orrustnsBdíp og S lugvélamóðnrSkip lðsknð vlðMídwayeyJii Fiugvéiar Japana gerðu árás á eyjuna. —------®----- Washington, í gærkvöldi. JAPANIPv HAFA gert allmikla árás a ameríksku eyna Midway, sem er rösklega 200 km. austur af Hawaiieyjum. Flugvél- amar flugu yfir eyna og köstu niður sprengjum, og komu þær frá flugvélamóðurskipi sem var í flotadeild úti fyrir eynni.. Ameríkumenn gerðu þegar í stað árásir á flotadeildina, og löskuðu eitt orrustuskip og eitt flugvélmóðurskip alvarlega. Árás- unum á japönsk skipin er haldið áfram. Ameríkumenn gerðu árásina * Japönum dýra, en manntjón sjálfra þeirra á eynni varð ekkert. Midway er lítil kóraleý, sem er eins og áður er sagt, er 2000 km. frá Hawaii í beina stefnu á Japan. Eyjan er rammlega víggirt, enda er hun nú austasta bækistöð Ameríkumanna í Kyrrahafi fyrir norðan mið- baug og sunnan Alaskaeyjarn- ar. Píeische Zeituns a» loftárásiBa ð 30 drepnir enn i Tékköslovahin. London í gærkveldi. Þ AÐ var tilkynnt í útvarp- inu í Prag í dag, að enn hefðu 30 Tékkar verið teknir af lífi þar í þorginni og í Briinn. — Meðal þessara 30 voru 2 konur, tveir prófessorar við háskólann í Prag, einn kaþ- ólskur prestur og margir emb- ættismenn. Japanir segjast sðkkva orrusta~ og keltiskipi, en EKretar métmæla O ÍÐASTLIÐINN LAUGARDAG gerðu japanskir kal- ^ bátar árás á höfnina Diego Suarez á Madagaskar, sem verið hefir á valdi Breta síðan þeir hertóku eyna fyrir nokkru. Japanir hafa gefið út tilkynningu um árás þessa og er haldið fram, að kafbátamir hafi sökkt orrustuskipi úr Queen Elizabet flokkinum og beitiskipi. Flotamálaráðuneytið hefir tilkynnt, að tilkynning Japana sé algerlega tilhæfulaus og engu skipi hafi verið sökkt, en ekkert manntjón hafi orðið meðal Breta. Hinsvegar segir í tilkynningu flotamálaráðuneytisins, að ekki verði sagt nánar frá árásinni til þess að gfa ekki Japönum neinar upplýsingar, sem gætu komið þeim að gangi. Þessi frétt minnir á það, að* fyrir nokkrum dögum voru tekn ir fastir á Madagaskar tveir Japanir sem reyndust vera sjó- liðsforingjar. Voru þeir skotnir fyrir njósnir. Báðir þessir viðburðir sýna, hversu mikinn áhuga Japanir hafa á eynni og kann að vera, að þeir hafi enn ekki gefið upp alla von um að ná henni á sitt vald. FJÓRAR ÁRÁSIR. Þessi árás er hin fjórða, sem Japanir gera nú með stuttu millibili. Fyrst kom árás kafbát- ánna á Sidney, sem fór gersam- lega út um þúfur. Svo kom árás- in á flotastöðina í Dutch Harhor, Aleuteyjum við Alaska, þá árás- in á Midway ,sennilega gerð af sömu flotadeild, sem gerði ár- ásina á Dutch Harbor, og loks- ins umrædd árás á höfnina í Diego Suarez. Engin þessarra árása virðist hafa náð tilganginum. Þrem kafbátum var sökkt í Sidney, lítið tjón varð í Dutch Harbor, orrustuskip og flugvélaskip voru löskuð við Midway og Bretar segja, að ekkert tjón hafi orðið í Diego Suarez. Stokkhólmur, 5. júní. FYRSTU dagblöðin, sem borizt hafa frá Köln, síð- an loftárásin mikla var gerð, eru nú komin til Svíþjóðar. — Blöðin í Köln komu í marga daga eftir árásina alls ekki út og munu byggingar þeirra og préntsmiðjur hafa skemmzt í loftárásínni. Aðalblað borgarinnar, „Köln- ische Zeitung” segir um árás- ina: „Þegar íbúar Kölnar hafa nú orðið fyrir hörmungum brezka loftflotans, verður þeim ljóst, að þeir hafa misst gömlu borg- ina sína.“ Þegar blaðið kom út, f jórum dögum eftir árásina, bnmnu enn eldar í rústum borgarinnar. Grenávallarlagadaw- nr Dana. Washington, 3. júní. GRUNDVALLARLAGA- DAGUR Dana var í gær, en lítið var um hátíðahöld í landinu sjálfu, enda hafa naz- istar bannað þau. Hins vegar munu þeir margir, sem eru danska blaðinu „Kristeligt Dag- blad“ sammála, er það segir: „Hin síðari ár hefir grund- vallarlagadagurinn orðið dagur minninganna. Þegar á allt er lit- ið, lifa grundvallarlögin ekki í dauðum bókstöfum, heldur í hugum þeirra mannaí sem unna réttlætinu.“ Stððngar ðrásir Bier| Hakelm Frjálsir Frakhar verja bæíni. London í gær. MIKLAR orustur geysa við Bier Hakeim, þar sem herir öxulríkjanna hafa gert hverja árásina á fætur ann- arri. Frjálsir Frakkar verja borgina af miklum vaskleik og hafa hrundið öllum áhlaupun- um. Hefir brezki flugherinn veitt þeim stórkostlega aðstoð og gert stöðugar árásir á flutn- ingalestir og skri&dreka og hrakið á brott heila hópa af steypiflugvélum. í þakklætisskýni fyrir hina ágætu aðstoð flughersrns við vörh bæjarins, hefir foringi hinna Frjálsu Frakka sent for- ingja hans kveðju og þakkir sínar. Örðsending hans var stutt og laggóð! Bravo! Merci pour la R.A.F.! í 'loftorustunum, sem orðið hafa yfir Bier Hakeim skutu brezku orustúflugvélamar nið- ur að minnSta kosti 6 steypi- flugvélar og 3 orustuflugvélar. Fréttaritarar í Kairo telja nú, að Bretar hafi eyðilagt eða her- tekið að minnsta kosti 340 skrið dreka Þjóðverja. Eina talan, sem gefih hefir verið út opin- | berlega, var sú, sem Auchin- lech sagði, að væri „álit hinna svartsýnni“, er hann sendi Churchill skýrsluna, en það var 260. Ef þetta reynist vera rétfc, sem fréttaritaramir télja nú, mun það vera rúniur helmingur alls skríðdi'ekastyrkjar Þjóð- verja í Libyu. Arés á Pearl Harbor? London í nótt. ÞÆR fréttir hafa verið breiddar út frá frétta- stofum og útvarpsstöðvum Öx- ulríkjanna, að gerð hafi verið önnur árás á Pearl Harhor. Fregnum þessum hefir verið algerlega neitað í Washington. Norðmenn fð Iðns- og leignhjðlp. Londön i gærkveldi. Þ AÐ hefir verið tilkynnt £ Washington, að Norð- menn muiii framvegis fá láns- og leiguhjálp frá Bandaríkjún- um, bæði meðan á stríðinu stendur og til endurbyggingar innar eftir það. Hollendingar munu einnig fá samskonar hjálþ. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.