Alþýðublaðið - 07.06.1942, Page 3
íð&imttða&uF '1L
AL^DLiCLADiP
Ginn af dverg*
kafbátum Japana.
flótta
er a
Dvergkafbátar Japana hafa tekið ,þátt í tveim árásum í þessu stríði, á Pearl Harbor og Sidn-
ey. Hið siðara misheppnaðist rdgerlega og þrem kafbátum var sökkt. Auk bess hafa Banda-
menn sökkt fjölda annarra kafbáta í Kyrrahafi nýlega. Hér sézt mynd af dvergkafbát.
Hersveltir Rltehles gera stér-
kostleg gagnáhlaup i Libp.
Fréttaritarar spá mikilli
gagnsókn af hálfu Breta.
Loftárás á Neapel.
London í gærkveldi.
BRETAR HAFA GERT stórkostleg gagnáhlaup í Libyu,
sem fréttarritarar spá, að kimni að verða að öflugri
gagnsókn innan skamms. Áhlaupin hófust á fimmtudags-
kvöld og í dögun á föstudag höfðu brezku og indversku
hersveitirnar náð fyrsta takmarki sínu, sem enn hefir ekki
verið skýrt frá, hvert var, en að líkindum haía verið víggirt-
ar framvarðastöðvar Þjóðverja, Aðaláhlaupin hafa verið
gerð skammt frá hliðunum á sprengjubeltum Breta, en það
erú mikilvægar stöðvar fyrir Þjóðverja. Stórorrustur geisa
nú í eyðimörkinni og segja sumir tíðindamenn, að bær séu
Jhinar mestu, síðan sókn Rommels hófst.
Ein þýzk sveit hefir gert áhlaup til norðurs og komist
um 30 km. norður fyrir aðalstöðvar Þjóðverja. Þessi sveit
var þó ekki stór, aðeins 20 skriðdrekar og brynvarðir bílar,
svo að áhlaupið er ekki talið vera mikilvægt.
Brezki flugherinn heldur uppi stöðugum árásum á her-
sveitir Þjóðverja á og fyrir aftan vígvöllinn. Ennfremur
hefir hann gert margar árásir á flugvelli að baki víglínum
Þjóðverja og unnið þeim þar hið mesta tjón. Loks hefir
flugher Breta í Miðjarðarhafslöndunum gert miklar árásir
á Ítalíu sjálfa. Bretar tilkynna aðeins árás á Syrakusa á
Sikiley en ítalir hafa sagt frá því að niikil árás hafi verið
gerð á Neapel, og hafi tekið þátt í henni fjölda margar
sprengjuflugvélar.
að þeir gætu bjargað sér sjálf-
ir og þar við sat.
Það er líklegast, að tilgang-
ur Þjóðverja með hinum miklu
árásum á Bier Hakeim hafi
verið að neyða Breta til þess að
flytja lið suður á ■ bóginn
Prökkum til hjálpar og þannig
að fá betra svigrúm fyrir sín-
ar eigin hersveitir norðar í
landinu. Það hefir, eins og ber-
sýnilegt er, ekki tekizt ennþá.
Japanir taafa goldiO taið
mesta aftaroð, segir Nlmitx
; ..........♦ ■
Ameríkumenn reka flóttann
Pearl Harbor, Hawaii, í gærkvöldi.
IC* LOTADEELD JAPANA, sem gerði árásina á Midway,
^ er á flótta frá eynni, og reka ameríksk herskip flóttann.
Bersýnilegt er, að Japanir hafa hætt við frekari árás á eyna,
þegar þeir sáu, hversu hörð mótstaða Atneríkunianna var.
Gerðu þeir loftárás á Midway og síðan kom aðeins einn
kafbátur upp að ströndinni og hóf skothríð á land. Það virð-
íst hins vegar svo, að fréttir um, að flotadeild Japana sé all
öflug og heldur stór til þess, að hejtni hafi aðeins verið ætl-
að að gera þessar árásir.
Yfirforingi Amerikska flotans á Kyrrahafssvæðinu
Chester W: Nimitz, hefir gefið út eftirfarandi tilkynningu
um orrustuna við Midway: „Svo virðist, sem óvinirnir hafi
lagt á flótta, en við höldum orrustunni áfram. Því fleiri
frettir, sem berast af orrustuni, því ljósara verður það, að
Japanir hafa goldið hið mesta afhroð, og mörg skip þeirra
af öllum gerðum hafa laskazt. Tjón þeirra er mörgum sinn-
urh meira én tjón Bandaríkjamanna. Það er enn of snemmt
að segja, að Japanir hafi beðið stórkostlegan ósigur, en eklrí
er of sögum sagt, að segja, að Bandaríkjamenn hafi full yfir-
ráð á svæðinu við Midway. „Því má bæta við, að Nimitz er
talinn vera maður varkár og mundi hann aldrei gefa út til-
kynningar, sem hann ekki getur staðið við.
Þetta voru þær staðfestu
fregnir, sem borizt hafa af or-
ustunni við Midway. Á hinn
bóginn hafa borizt margar ó-
staðfestar fréttir, sem skýra
BIER HAKEIM.
Frakkar verja Bier Hakeim
enn af sama vaskleik og áður.
Bærinn er nú eínangraður og
hafa Þjóðverjar gert ítrekaðar
tQraunir til þess að ná honum
á sitt vald. Stöðugar árásir hafa
verið gerðar á harrn og hafa
tekið þátt í þeim skriðdrekar,
lótgöngulfð og steypiflugyéku*'.
Svo leit út, sem Frakkar
mundu innan skamms verða
vista og skotfæralausir, en Bret
um tókst að koma flutninga-
lest til þeirra að næturlagi og
ílytja þeim mikið af vistum og
skotfærúm. Ritchy, herforingi
Breta bauð foringja Frakkanna
að senda honúm Uðsauka, en
Frákkinn vildi það ekki, sagði.
Quisliog rekur allao
lífvörð sittB.
Eæi'ðir fyrir hnupl,
svallog drykkjuskap*
Washington, 6. júná.
NORSKA SENDIRÁBIÐ hefr
ir sagt frá því, að fyrir
nokkru sé upp komið mikið
hneykslismál í lifverði Quisl-
ings. Tveir nienn í lífverðimun
voru kærðir til Gestapo fyrir
hnupl, svall og drykkjuskap.
Eru þeir fyrrverandi lögreglu-
þjónar í Osló, og höfðu ailað
sér fjár á þann hátt, að þeir
seldu sykur og hveiti af birgð-
Quislings, en hann mun ekki
skorta slíka vöru, þótt hún sé
ófáanleg öllum almenningi.
IHafin var rannsóim í málinu
og kom í Ijós, að fleiri af fylgi-
fiskum Quislings voru flæktir f
málið. Varð endirinn sá, að
Quisling varð að reka alla lff-
varðarsveit sína. Var hinum
reknu þó ekki algerlega kastað
burt, heldur fengu þeir ýmsar
stöður í lögregluliðum ýmissa
smábæja.
Þessu naest auglýati Quisling
nánar frá tjóni Japana. Brezka
fréttastófan Reúter, segir, að
það sé, sem hér segir: Tvö or-
ustuskip, eitt flugvélamóður-
skip, 11 beitiskip, einn stór
túndurspillir, 20 aðrir tundur-
sþillar, 12 kafbátar og mörg
önnur skip af ýmsum minni
gerðum. Sagt er í frétt Reut-
ers, að annað orustuskipið sé af
Harunagerðinni, 29,330 smá-
lestir, byggt árið 1913.
Ameríkskar útvarpsfréttir í
gærkveldi hermdu, að tjón Ja-
pana væri að líkindum eitthvað
á þessa leið: Tvö orustuskip, tvö
flugvélamóðurskip, tvö * beiti-
skip_og mörg önnur skip, þar á
meðal flutningaskip. Alls munu
skipin vera 12—18.
Loks sagði brezka útvarpið í
gærkveldi, að skipin væru að
minnsta kosti átta. Það er vafa-
laust, að sumar þessara frétta
um hið stórkostlega tjón Ja-
pana eru ýktar, en hitt er ber-
sýnilegt, að þeir hafa orðið fyr-
ir alvarlegum skellí.
Áreiðanlegt er, að mörg ja-
pönsk skip hafa laskazt og þá
sennilega misst hraða. Þetta
gefur ameríksku herskipunum
og flugvélunum, sem reka
flóttann, aukna möguleika tíl
þess að ná þeim og sökkva
þeim í sæ niður.
eftir ungum mönnum í nýjan
lífvorð og áttu mennimir að
vera af hreinu germönsku kyni.
Tilkynning sendiráðsins endaði
á þessum orðum: ,Þáð verður
án efa erfitt fyrir Quisling að
ná sér í aðra lífvarðarsveit, þar
eð mennimir verða að véra
meðhmir úr flokki Quisiings, én
um lelð andlega beilbrigðlrtM
Aðmíráll frá ís-
landi til Nexíko-
fíóa.
New York, 6. júní.
P YRIR NOKKRU var yfir-
* foringi ameríkska flotans
á íslandi, Kaufmann, aðmír-
áll, kallaður heim til Banda-
ríkjanna, og honum fengin í
hendur önnur staða. Var hann
gerður að yfirflotaforingja á.
Maxicoflóa og átti að sjá svo
um, að flutningaskip Ameriku-
manna fengju þar næga her-
skipafylgd, þar eð mikið bar á
kafbátum Öxulríkjanna þar og
höfðxi þeir sökkt sldpum allt
að ósum Missisippifljótsins.
Kaufmann, aðmíráll, er sér-
fræðingur í baráttu við kafbáta
og að kanna allt, sem að því
lýtur, og skipum þeim, sem
notuð eru til þess að gera út af
við kafbátana.
Um hið nýja starf sitt sagði
Kaufmann: „Við verðum að
skoða Mexicoflóann sem or-
ustusvæði, þar til hver emasti
kafbátur, sem inn á hann kém-
ur verður eyðilagður."
Það var mikill heiður fyrir
Kaufmann, að honum var falið
þetta starf, þar eð það er talið
mjög mikilvægt. Kafbátar Ök-
ulríkjanna haía verið í flóaa-
um um alUangt skeið og gért
þinn mesta usla. Sökktu þeir