Alþýðublaðið - 15.08.1942, Blaðsíða 3
ILaugardagtir 15. ágúst 1942.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
1
í Norepi nú:
florðmenn reknir a!
heimilnm sínnm
Þýzkum fjolskyldum leigð
eða selð Þau.
FRÁ NOREGI hafa borist
fréttir síðust dagana, sem
benda ,til Iþ'ess, að ekki fari
minnkandi yfirgangur og kúgun
nazista í Noregi gagnvart lands
mönnum. Engir Norðmenn eru
öruggir um. eignir sínar. Eru
jafn vel gefnar út reglugerðir
um það, (hvernig framkvæma
skuli þjófnaði á eignum Norð-
manna.
Nýlega var gefin út tilkynn-
ing um þetta, þar sem segir
meðal annars: j„Vegna hinna
ströngu og |þó réttlátu afleið-
inga ófriðarins er ákveðið að
eignir manna, sem taka afstöðu
með þeim, sem halda uppi mál-
stað, sem er andvígur iÞjóðverj-
um, megi taka eignarnámi.“
Samtímis foerast fréttir af
iþví, hvernig þetta eignarnám
er framkvæmt. Að sjálfsögðu
hefir hin illræmda Gestapolög
regla framkvæmdina á hendi.
Ásamt stúlkum, sem þeir
þekkja, hafa þeir vaðið inn í
íbúðir fólks, sem annað ihvort
situr í fangelsum eða hefir flú-
ið heimili sín. Stúlkurnar hafa
síðan rannsakað íbúðirnar og
tekið þaðan allt, sem hönd á
festir, og, sem Ihægt er að nota,
undirföt og annan fatnað, sokka
•o. s. frv. Ennfremur silfurmuni
•og annan borðbúnað. Þessu er
:síðan öllu komið fyrir í koffort
um og síðan ekið með allt á
iburt. Þannig eru heimilin lögð
í rústir. Við þetta bætist svo það
að Þjóðverjar reka Norðmenn
ár hófoýlu|m þeirra fyrixvara-
laust og setjast þýzkar fjöl-
skyldur svo að i þeim. Fjöl-
skyldunum sem þannig ar far-
ið með er ekki leyft að hafa
neitt með sór af eignum sín-
um. Þegar svo þetta fólk kemur
aftur til að reyna að fá eitt-
hvað af mujnum sínum, láta
hinir þýzku ífoúar ndrun sína í
Ijós yfir því, að þessu fólki
hefir verið kastað út. Segjast
hinir þýzku ífoúar oft hafa
keypt ífoúðina með innanstokks
munum, eða leigt hana sam-
kvæmt augíýsingu í þýzkum
folöðum eða foeinlínis samkvæmt
skipun frá þýzkum yfirvöldum.
Sumir hafa jafnvel fengið til-
kynningu frá foæj.arstj órn Oslo
borgar um að íbúðin sé látin í
té foanda þýzku fólki, sem hafi
hinir þýzku íbúar undrun sína í
Getum við íslendingar gert
okkur af þessu nokkra hugmynd
um Ihið íhræðilega ástand sem
nú ríkir í Noregi undir oki ihins
þýzka nazisma.
Atbsirður í kvik~
myndahúsi í Oslo.
Sú fregn hefir foorizt
um Stokkhólm, að fyrir
nsokkru hafi kvikmynd verið
,sýnd í stærsta kvikmyndasal
Oslóar, og var myndin gerð til
dýrðar svikum quislinga í Nor-
egi ■9. apriíl 1940. í samfoandi við
Sklpalestln komst tii Malta.
Loftárásirnar á Malta
Margar loftárásir eru gerðar á eyjuna Malta suður í Miðjarðhafi á hvejum einasta degi, en
hún er Þjóðverjum og ítölum slæmur þrándur í götu á sigíingaleiðinni frá Ítalíu til Libyu
Maltábúar láta þó ekki bugast. Hér á myndinni sjást þeir vera að ryðj.a fourt rústunum
eftir eina loftárásina.
9. dapur orrnstunnar uni Salomonseyjq:
Bandamenn taafa náð á sitt vaid
Þýðingarmiklum fingvelli.
Og eru vongéðfr um úrslitin.
SAMKVÆMT fregnum, sem
United, Press gaf út í gær
hafa innrásarsveitir Banda-
manna náð á sitt vald eina flug
vellinum, sem til er á þeim fjór
um Salomonseyjanna, sem þeir
hafa ráðizt á.
Telja fregnir frá London að
þetta sé fyrsti stórsigur Banda
manna í orustunum um þessar
fjórar eyjar.
Aðrar fregnir af hernaðarað-
gerðum á eyjunum eru af mjög
skornum skammti. Þó segja
fregnir frá New York í gærkv.,
að orusturnar á eyjunum séu
ákaflega grimmilegar — og
berjast báðir aðilar af dæma
fárri grimd.Japanir eru allsstað
ar í vörn, .en Bandamenn í
sókn. Gefa fregnirnar frá New
. Ýork í skyn að full ástæða sé
til þess að vera vongóður um
úrslit orustanna. En nú eru 9
dagar síðan innrásarlið Banda-
manna náði fótfestu á eyjun-
um. Þá er þess getið, að fljúg-
andi virki Bandaríkjamanna
geri stöðugar árásir á bækistöð
stöðvar Japana á Nýju Guineu.
Þar eru aðalbækistöðvar Jap-
ana, næst Salomonseyjunum.
Ró oo kj/rrð að
komast á í Indlandi
SAMKVÆMT fregnum frá
London í gær og í gær-
kveldi virðist nú aftur vera að
komast á ró og kyrrð í Indlandi.
í helztu borgunum, New
Delhi, Bombay, Kalkutta og
Madras er allt rólegt, eftir því
sem þessar fregnir herma. Segir
t.d. að búðir séu að opna aftur
í öllum þessum borgum.
Jafnframt þessum fregnum
er skýrt frá því, að útlit sé fyr
ir, að ekki færri Indverjar muni
láta skrá sig í herinn í ágúst
en í júlí en þá komst tala sjálf-
boðaliða upp í hámarkið á ein-
um mánuði, eða upp í 70.000.
Virðist ætla að verða minna
úr uppþotum í Indlandi, en
við var búist.
Clark Gable, hinn frægi kvik
myndaleikari, er geginn í am-
eríkska flugherinn, og er 'hann
óibreyttur liðsmaður.
það var þjóðsöngur Norðmanna
,,Ja, vi elsker dette Landet“
misnotaður. IJngur maður reis
úr sæti sínu og hrópaði: „Guð
varðveiti konunginn og ættjörð
ina“, Ljós voru óðar slökt í saln
um og kona nokkur, sem er
quislingur, og sat í nánd við
unga manninn æpti í æsingi:
„Þarna er foann! Þarna er
hann!“ Lögreglan kom á vett-
vang og þessi ungi maður var
handtekinn ásamt nokkrum
öðrum. Áhorfendur gengu allir
út, að undanteknum fáeinum
Þjóðverjum og quislingum.
Engar stðrvægi-
legar breyíingar
í Rússlandi.
Þrátt tyrlr nokkra stöðv
un — eru Þjððverjar
eun í sókn
— segir Londoi.
ÆR fréttir, sem hárust í
gærkveldi af sókn Þjóð-
verja til Stalingrad og Káka-
sus virðast ekki gefa til kynna '
að miklar breytingar hafi orðið
á vígstöðvunum síðasta sólar-
hringinn.
Þjóðverjar tilkynna þó í gær,
að þeir hefðu tekið borg nokk
ura á leið sinni til Astrakan, en
sú fregn hefir ekki fengið neina
staðfestingu.
Þeir tilkynntu og fyrir nokkr
úm dögum, að þeim hefði tekizt
að brjótast í gegn í Donbugð-
unni, en Rússar mótmæla því.
Þeir viðurkenna að vísu, að
Þjóðverjum hafi tekizt um
sinn, að brjótast áfram á þess-
um vígstöðvum, en í ógurlega
grimmu gagnáhlaupi tókst
Rússum að reka þá aftur á bak.
Við Maikop berjast Rússar
nú frá hæðunum. Eru sam-
gönguleiðir Rússa við her þann
er þar berst sagðar enn ör-
uggar.
Þrátt fyrir þetta var sagt í
London seint í gærkveldi, að
Stalingrad og olíusvæðin í
Baku væru í vaxandi hættu —
og Þjóðverjar væru í sókn. Við
Voronezh og Briansk halda
Rússar velli — og hafa jafnvel
unnið land af Þjóðverjum.
Fregnir Þjóð-
verja íómt skrnm
segir Londeit.
En Bretar viður-
kenna að hafa mist
eitt flugvélamóður
skip og eitt
BREZKA fl'otamálaráðu-
neytið gaf síðdegis í gær
út opinbera tilkynningu um, að
mikil brezk-ameríksk skipa-
lest væri komin til hafna á eyj
unni Malta. Flutti_ skipalest
þessi mikið af hergögnum til
eyjarinnar, þar á meðal sæg af
orustuflugvélum.
Flotamálaráðuneytið getur
og sjó- og loftorusta, sem háð-
ar voru, þegar skipalest þessi,
sem mun hafa verið mjög mik-
il, var á leið til eyjarinnar. Get-
ur það þess, að það sé ekki
nema eðlilegt, að tjón verði við
slíka stórflutninga á skipum.
um Miðjarðarhafið, þar sem
þeir fari fram, svo að segja við
nefið á loft- og sjóher möndul-
veldanna. En fregnir frá Róm
og Berlín eru eins og vant er
langt frá veruleikanum.
Um tjón á hergagnaflutninga
skipum er lítið sagt, að svo
komnu. En flotamálaráðuneyt-
ið viðurkennir missi flugvéla-
móðurskipsins „Eagle,“ (en
Þjóðverjar voru búnir að skýra
frá því, að því skipi hefði verið
sökkt). Var því sökkt með tund
urskeytum kafbáta. Lýsir flota
málaráðuneytið jafnframt yfir
því, að tveimur kafbátum
möndulveldanna, sem árásina
gerðu, hefði verið sökkt. Þá
skýrir flotamálaráðuneytið frá
missi beitiskipsins „Manchest-
er.“ Var því og sökkt með tund-
urskeytum. Sökk skipið skamt
undan ströndum Tunis. 700
manna áhöfn var á skipinu og
er talið, að mikill hluti áhafn-
arinnar hafi bjargast.
„Manchester“ var mjög full-
komið beitiskip. Byggingu þess
var lokið 1938. Það var 9400
smálestir að stærð.
Möndulveldin urðu fyrir
mjög miklu flugvélatjóni við
árásirnar. ítölsk beitiskip og
tundurspillar komu og á vett-
vang, en lögðu á flótta' eftir
skamma hríð. Brezkir kafbátar
komust í tæri við þessi ítölsku
skip og tókst að vinna á nokkr
um þeirra með tundurskeytum.
Kunnur brezkur flotaforingi
Seipert að nafni stjórnaði
skipalest þessari. Hann hlaut
mikið lof, er hann stjórnaði
flotadeild þeirri, er tók Mada-
gaskar. Áður en skipalest þessi
lagði úr höfn var öllum foringj
um skipanna afhent bréf frá
Alexander flotamálaráðherra,
og sýnir það eitt út af fyrir sig
hversu þýiðngarmikið Eng-
lendingar hafa talið að skipa-
lestin kæmist á ákvörðunar-
stað.