Alþýðublaðið - 15.08.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.08.1942, Blaðsíða 2
i ALÞYÐUBLAÐIÐ________ Laugardagur 15. ágúst 1942.. _______________________________________________I Claessen neitaði samningsnpp- hasti Dagshrnnar! AlþýSublaðinu Ibarst seint í gær- t, kveldi eftirfarandi tilkynning frá stjúrn Dagsbrúnar. ÞANN 13. ágúst s. 1. bað hr. Eggert Claessen, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendafélags íslands, um viðtal við stjórn Dagsbrúnar varðandi nýjan kaupsamn- *«■; Jog. Síðdegi^sm|^^^^|óru viðræður fram milli stjórnar beggja félaganna. Niðurstaða þcssarar viðræðna varð sú, að stjóm Vinnuveitendafélagsins óskaði eftir því, að stjórn Dagsbrúnar legði fram uppkast að nýjum samningi. Snemma í gær var hr. Claessen afhent samningsupp- kast Dagsbrúnar. En kl/6 síðdegis gaf hr. Claessen stjórn Dagsbrúnar það svar símleiðis, að Vinnuveitendafélagið gengi ekki að samningsuppkastinu. Stjórn Dagsbrúnar vill taka það fram, að hún hefir í allt sirniar unnið að samningsuppkasti þessu með það fyrir augum að rétta hlut meðlima félagsins, en einnig í því skyni að skapa skilyrði til þess að tryggja vinnufrið í landinu svo að hægt væri að einbeita kröftum verkalýðs- ins að nauðsynlegustu atvinnuvegunum og landvarna- vinmmni.“ 25 próseit kanphækkii gengin í gildi á Aknreyri. Hjá verkamönnuin, verkakonum, tré- smiðum og márurum. T GÆR varð samkomulag milli stjórnar Verkaiýðsféíags Akureyrar og atvinnurekenda um 25% hækkun á öll- um töxtum meðlima Verkalýðsfélagsins, bæði karla og kvenna Jafnframt hafa trésmiðir hækkað taxta sína um 25% og múrarar um hið sama, Bílstjórar eiga aðeins eftir að ákveða taxta sinn. Samkomulagið ihilli Verkalýðsfélagsins og atvinnu- rekenda er gert til óákveðins tíma. Hðrð átðk viðaðra mnræðn nm kjðrdæmabreytinouna. Örvinglaðar tilraunir Framsóknar, til að tefja máíið á síðustu stundu: ■ »' Umræðan stóú lengi dags i gær .................. FRAMSÓKNARMENN eru enn ekki af baki dottnir við að tefja framgang kjördæmabreytingarinnar og gera nú örvinglaðar tilraunir til að stöðva það. Stjómarskrár- breytingin var til annarrar umræðu í neðri deild í gær og urðu langar umræður og snarpar á köflum. Kaupbreytingin gildir frá og með deginum í dag og er kaup verkafólksins því nú eins og hér segir: Karlmenn: í dagvinnu: kr. 3,44 og eftirvinnu kr. 4,81. í skipavinnu á daginn: kr. 3,77 og í eftirvinnu kr. 5,38. í kola- og sements vinnu á daginn: kr. 4.12 og í eftirvinnu kr. 5,73. í helgidagavinnu verður kaupið kr. 6,86 um tímann. — Kvenfólk: Almenn dagvinna kr. 2,07 og eftirvinna kr. 2,99. Helgidagavinna kvenna verður greidd með kr. 4,01. Auk þessa greiða atvinnu- rekendur fyrir kaffitíma, eins og áður. Samningaumleitanir hafa staðið yfir undanfama daga milli stjómar Verkalýðsfélags- ins og atvinnurekenda. Var fundur haldinn fyrir fáum dög um í félaginu til að ræða þessi mál. Ríkti þar fullkomin ein- drægni og voru allir sammála um nauðsyn þess, að fá kaupið hækkað. Eftirfarandi ályktun var samþykkt í einu hljóði: „Fundur Verkalýðsfélags Akureyrar haldinn 7. ágúst ’42 telur sjálfsagt, að kauptaxti fé lagsins hækki til samræmis við þær kauphækkanir, sem orðið hafa víða á landinu, og felur stjórn félagsins að leita sam- komulags við stjórn Vinnuveit endafélags Akureyrar um hækkun kauptaxtans í sam- ræmi við það.“ Á þessum sama fundi var á- kveðið að stofna styrktar- og menningarsjóð fyrir félagið. í skipulagsskrá fyrir sjóðinn sem samþykkt var á fundinum segir meðal annars: 1. gr. Tilgangur sjóðsins er að veita þeim félagsmönnum styrk sem verða fyrir slysum þann tíma, sem þeir fá ekki úr Slysatrygginígu ríkisins. Enn- fremur að styrkja efnilega unga menn, konur og karla, sem verið hafa í félaginu minst 5 ár, til náms í einhverri þeirri námsgrein, sem veitir fræðslu um verkalýðsmál, svo sem félagsfræði og fleira. 2. gr. Stofnfé sjóðsins er það fé, sem var í sjúkrasjóði fé- lagsins, þegar starfsemi hans hætti, kr. 2,200.00 ásamt eftir- stöðvum af hagnaði af síldar- söltun félagsins, kr. 1300.00, eða samtals kr. 3.500.00. 3. gr. Árlegar tekjur sjóðsins eru vextir af innistæðu hans, svo og annað fé, sem sjóðnum kann að áskotnast, og félagið ákveður að renna skuli til sjóðs ins, svo sem ágóði af sam- (Frh. á 7. síðu.) Réttindi í sjnkrasam- lögim bnndin fið 1000 kr. meira en áður. • ■ I . V Álií allsberjarnefndar Ed. ALLSHERJARNEFND efri deildar hefir nú skilað áliti um frumvarp til laga um breytingar á alþýdutrygginga- lögunum. í allsherjarnefnd eru þeir Sigurjón Á. Ólafsson, Bj. Ben. og Herm. Jónasson. Nefnd in leggur til, að frumvarpið verði samþykkt, en Sigurjón Á. Ólafsson ritar þó undir álitið með fyrirvara. í nefndarálitinu segir: „Frv. þetta er um samþykkt á bráðabirgðalögum, sem sett voru 30. júní s.l. og voru sam- hljóða frv. Með frv. er hækk- að um 1000 kr. mark það, sem full réttindi í sjúkrasamlögum eru bundin við, og er það gert vegna þess, að í 24. gr. alþýðu tryggingalaganna er miðað við skattskyldar tekjur, en með skattalagabreytingunni á síð- asta þingi var hætt að leyfa frádrátt á greiddum skatti og útsvari við ákvörðun skatt- skyldra tekna. Nefndin er sam mála um að mæla með frv. og telja þó sumir nefndarmenn æskilegt að gera frekari breyt- ingar á þessu fyrirmæli al- þýðutryggingalaganna, og rit- ar einn nefndarmanna undir á- litið með fyrirvara af þessum sökum.“ Tivoli stðdeuta bvrj- ar kl. 4 á morgun. E INS og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, hafa stúdentar ákveðið að gangast fyrir ópinberum skemmtunum í Hljómskála- garðinum til ágóða fyrir nýja Stúdentagarðinn. Fyrirtæki þetta kalia þeir „Tivoli“. Skemmtanirnar hefjast á morgun, sunnud. 16. ág. kl. 4 e. h. og lýkur sunnudaginn 23. þ. m. kl. 11,30 að kvöldi. — Sunnudagana báða hefst hún kl. 4 en virku dagana hefst hún kl. 7 og alla dagana lýkur henni kl. 11.30. Skemmtisvæðið verður afgirt og verða seld aðgöngumerki að því dag hvern á 2 krónur. Á skemmtisvæðinu verður eftir- farandi til afþreyingar: Upplýstur danspallur með dansundirleik, sem útvarpað verður með hátalara og kostar hver dans 0.25 fr. parið. “Kabaret”-tjald þar sem að galdramaður sýnir listir sínar, havaiiskur kór syngur með und- irspili á þarlend hljóðfæri. Ung frú Sif Þórs og dansnautur hennar dansa í gervi „Pjerrots“ og „Harlekins,“ frú Hallbjörg Bjarnadóttir og óperusöngvari Pétur Jónsson syngja, félagarn- ir Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein taka lagið og Alfreð Andrésson og Lárus Ingólfsson skemmta með gamanvísum. Þá verður stórt veitingatjald Frh. á 7. síðu. Framsögumaður meirihluta stjórnarskrárnefndar, Ásgeir Ásgeirsson, tók fyrstur til máls, og lagði til að frumvarpið yrði samþykkt óbreytt. Hann kvað málið hafa verið þrautrætt á þinginu í vetur, meðal annars í útvarpsumræðum. Þá hefði það um langt skeið verið rætt í öll- um stjórnmálablöðum. Síðan hefði það enn verið rætt á öll- um framboðsfundum um land allt, og dómur þjóðarinnar hefði hefði, að lokinni þeirri viðureign, orðið sá, að um fjörutíu þúsund kjósendur hefðu lýst sig samþykka kjör- dæmabreytingunni, en aðeins sextán þúsund verið henni mót fallin. Meiri hlutinn liti því Lögreglustjóri sagði í sam tati við Alþýðublaðið í gær, að þegar væri farinn að sjást árangur af þeirri ákvörðun hans og annarra, sem hafa með þessi mál að gera. Marg- ir biðu ekki eftir því að vik- an hæfist heldur fóru strax að hreinsa til í kringum hús sín. Alþýðublaðið hafði í gær tal af Pétri Kristinssyni lögreglu- þjóni, en hann starfar að hrein lætis- og heilbrigðismálunum. Hann sagði: „Við leggjum fyrst og fremst áherzlu á það, að húsalóðir séu hreinsaðar, sem allra bezt. í því sambandi höfum við leit- að til sorphreinsunar bæjarins og farið fram á aðstoð þeirra, sem starfa að henni um brott- flutning á minni háttar sorpi, sem safnast saman. Verður sú aðstoð látin í té. / Það er nauðsynlegt, að fólk gæti þess vel að ganga sem bezt frá sorpílátunum og kring um þau. Þar sem svo hagar til, svo. á, að þetta væri útkljáð mál, og bæri að hraða sam- þykkt þess. Sveinbjörn Högnason flutti langloku, sem var uppsuða úr ræðum hans á síðasta þingi um þetta mál. Stagaðist hann á því að þeir þrír flokkar, sem að kjördæmabreytingunni stæðu, væru með þessu að efla sér- réttindi sín! Málaði hann það með mjög dökkum litum, hvern ig framtíðin yrði, ef kjördæma. breytingin yrði, samþykkt, — Framsókn mundi ekki fást til- að bera ábyrgð á stjórn lands- ins, skipin yrðu af okkur tek- in, og við mundum missa stjórnina í hendur útlending- Frh. á 7. síðu. að timbur og jám og þess hátt- ar er á lóðunum, munum við fara fram á, að undir það verði byggður pallur, svo að hægt sé qð hreinsa kringum það. Yfir- leitt verður að gæta þess, að slíkir hlaðar séu ekki gróðrar- stía fyrir rottur, en þeir eru það oft. í kringum slíka hlaða þarf að sópa vel og vandlega. Þá verða öll tóftarbrot og grjót- garðar að hverfa. Þetta er venjulega einn versti þrándur í götu rottuútrýmingarinnar. — Þá má fólk ekki setja annað í sorpílát sín en það sem er sorp. Grjót, torfusnepla og slíkt má ekki setja í — ílátin. Heilbrigðislögreglan og heil- brigðisfulltrúi munu fara um vissar götur bæjarins meðan vikan stendur og líta eftir hlut- unum. Muji blöðunum sagt áður hvaða götur verður farið um næsta dag. Lögreglan mun og taka þakksamlega á móti upp- lýsingum um það, hvar illa er gengið um. Slíkar kvartanir mun lögreglan síðan rannsaka sjálf.“ Hreinlætisvikan í Reykja- vík byrjar á morgnn. Heilbrigöislögrefilaii mun balda vappi efirliti mm alláai to. Margir era þegar byrjaðir að hreiasa. ----♦' HREINLÆTISVIKAN byrjar, á morgun hér í bænum. Ríður nú á því að almenningur hirði í kringum hús sín, sem allra bezí. í fyrsta lagi til þess að auka hreinlætið í bænum og í öðru lagi til þess að komast hjá því að lög- reglan Iáti hreinsa til á kostnað húseigandanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.