Alþýðublaðið - 15.08.1942, Blaðsíða 7
Laugardagur 15. ágúsí 1942.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Meistaramét ÍSÍ hefst íl Áshorun nn |for- '
kvold á ípróttavellinum
Þátttakendur eru 45 frá 6 íþróttaféiög-
um, en öilum eru bannað að keppa
nema í þremur íþróttum.
Næturlæknir er doktor Jó-
hannes Björnsson, Sólvallagötu 2,
sími 5989.
Næturvörður er í Ingólfs-Apó-
teki.
IJTVARPIÐ:
12.10 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Norræn lög,
leikin o gsungin.
20.00 Fréttir.
20.30 Leikrit: „Ferhyrningurinn“,
eftir Ellen Kirk (Haraldur
Björnsson, Svava Jónsdótt-
ir„ Dóra Haraldsdóttir og
Jón Sigurðsson).
21.00 Útvarpshljómsveitin: Gömul
og vinsæl danslög.
21.20 Hljómplötur: Vínarvalsar o.
fl.
21.50 Frpttir.
Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Ferðafélag íslands
ráðgerir að fara létta gönguför
nk. sunnudag (á morgun). Lags á
stað kl. 9 og ekið upp í Svína-
hraun, en gengið þaðan í Engidal
og Marardal. Þá gengið yfir fjall-
garðinn í Innstadal, að hvernum.
Ölkeldusvæðið skoðað. Þeir sem
vilja geta gengið á Hengil. Svo
haldið suður með Þrengslunum
og meðfram Skarðsmýrarfjalli —
milli hrauns og hlíða — yfir
Reykjarfell í Hveradali og í
Skíðaskálann. Ef tími er til og
skyggni gott, verður gengið á
Stóra-Meitil. Farmiðar í skrifst.
Kr. Ó. Skagfjörðs, Túng. 5 í dag
kl. 9—12 f .h. og í kvöld kl. 6—8.
Reykjavíkurmótið.
N.k. mánudag keppa KR og
Víkingur, en Fram og Valur n.k.
þriðjudag.
„TÍVOLÍ“
Frh. af 2. síðu.
þar sem ýms þessa heims gæði
eru fáanlegt, tjald með ýmiss
konar spilum og leikjum, tjald,
þar sem sýndur verður barna-
leikur, sem Friðfinnur Guð-
jónsson leikari annast og loks
verða klifurstengur fyrir ung-
viðið, þar sem til ýmissa verð-
launa verður að vinna.
Á skemmtisvæðinu verður
ennfremur tombóla og kvadrant
happdrætti, öl og gosdrykkja-
veitingar við bar, heitar pylsur
verðá seldar, sælgæti og vindl-
ar og loks gasfyltir loftbelgir.
Aðgangur að skemmtum
þeim, sem hafðar eru á
skemmtisvæðinu verður seldur
sér á parti, en allt verður
skemmtisvæðið skreytt og ljós-
um prýtt.
KA'UPHÆKKUN Á
AKUREYRI
Frth. af 2. síðu.
komum félagsins og fleira.
4. gr. Allt að helmingi af ár-
legum tekjum sjóðsins má
verja samkvæmt 1. gr., en hinn
helmingur teknanna leggst við
höfuðstól sjóðsins. Þau ár, sem
tekjum sjóðsins er ekki varið
samkvæmt 1. gr. leggjast þær
óskertar við höfuðstól hans.
Þegar búið var að sam-
þykkja sjóðstofnunina og
framanskráða skipulagsskrá
var ákveðið að veita einum
elsta meðlim félagsins, sem
varð fyrir slysi sl. vetur, 100
kr. og starfsemi sjóðsins hafin
með því.
Fundurinn var fjölsóttur, og
ríkti þar einhuga áhugi fyrir
þeim málum, sem til meðferð-
IKVÖLD kl. 8. hefst
Meistaramót í. S. í. í
frjálsum íþróttum, með því
að keppt verður í eftirfar-
andi íþróttagreinum: 200 m.
hlaupi, hástökki, kúluvarpi,
800 m. hlaupi, spjótkasti,
5000 m. hlaupi og þrístökki.
Þáttakendur eru:
Glímufélagið Ármann, 10
keppendur.
Fimleikafélag Hafnarfjarðar
7 keppendur.
íþróftafélag Reykjavíkur, 7
keppendur.
U.M.S. Selfoss, 1 keppandj.
U.M.S. Skallagrímur, 1 kepp-
andi.
Knattspyrnufélag Reykja-
víkur, 19 keppendur.
Þáttakendur eru því alls 45.
Keppendur hafa oft verið fleiri
— en nokkur raunabót er það,
að búast má við/ harðri keppni
í ýmsum greinum mótsins.
Þess ber að geta að nú er í
fyrsta sinni keppt samkvæmt
nýrri reglugerð er Í.R.R. hefir
samið og Í.S.Í. staðfest.
Reglugerð þessi er mjög á
annan veg en sú gamla. Þessi
nýja reglugerð, hefir mér vit-
anlega aldrei verið auglýst í
neinu opinberu málgagni. Þessa
sömu sögu má segja um ýms-
ar fleiri reglugerðir um mót,
að þær eru geymdar hjá ÍSÍ og
því ýmsum erfiðleikum bund-
ið að kynnast þeim, að minnsta
kosti fyrir utanbæjarmenn.
Væri ekki gott að Í.R.R. tæki
sig til og fjölritaðri allar móta
og hlaupareglugerðir og hvert
íþróttafélag fengi svo sitt ein-
tak. Félögin hefðu þá, á hverj-
um tíma, tryggingu fyrir því,
að um mót eða keppni væri að
ræða sem' lúta undir lög og
reglur Í.S.Í.
Auk þess að keppt er eftir
nýrri reglugerð á þessu Meist-
aramóti, gilda nú í fyrsta skipti
þau ákvæði, að sami maður
skuli' ekki keppa i fleiri í-
þróttagreinum en þremur fyrir
utan boðhlaup og fjölþrautir.
Þessi nýbreytni veldur því
m. a., að þátttaka í hinum
ýmsu íþróttagreinum er nú
töluvert minni en undanfarin
ár. Það er annars leitt til þess
að vita, hvað það eru fáir sem
leggja stund á frjálsar íþróttir
og æfa sig sig eins og íþrótta-
mönnum sæmir. Víða um heim
eru engar íþróttir jafn vinsæl-
ar og frjálsar íþróttir. Von-
andi fara Reykvíkingar, bæði
ráðandi menn og aðrir, að
skilja betur gildi íþróttanna
og veita þeim þá væntanlega
brautargengi.
Það mun vera skoðun flestra
þeirra er skyn bera á íþróttir,
að. heppilegast sé að sami mað-
ur keppi ekki í fleiri en 1—4
íþróttagreinum á sama móti,
standi mótið t. d. í tvo daga.
En að banna mönnum að
keppa í fleiri íþróttagreinum
enn þrem á tveggja daga móti
mun ekki hafa við nein rök að
styðjast. Það er ekki rétt leið,
að beita menn þvingunarl. —
Það verður betur gert með
fr-æðslu. E’ðlileg þróun íþrótta-
legs uppeldis mun leiða til þess ,
að fleiri nxenn munu bætast í
I
hóp þeirra er keppa á íþrótt-
um, og að því mun þá reka
fyrr eða síðar, að hver íþrótta-
maður verður að velja úr eina
eða tvær íþróttagreinar og sér
æfa þær eigi hann að geta gert
sér vonir um að vinna meist-
arastig á meistaramóti eða
fyrstu verðlaun á hinum
stærri mótum.
Um hina nýju reglugerð
Meistaramótsins væri margt
hægt að segja. Samkvæmt
henni skal mótið háldið á
tveim dögum og ákveðnar
greinar skulu fara fram hvern
dag fyrir sig og í vissri röð. —
Mótið minnir því helzt á fjöl-
þrautarkeppni hvað fyrirkomu
lag snertir. Niðurröðun íþrótta
greinanna á dagana ber það
með sér, að ætlasti er til, að
hver keppandi taki ekki þátt
í fleiri' en einni til tveim í-
þróttagreinum. Það virðisj; t. d.'
gengið út frá því sem vísu, að.
ekki geti komið til mála að
sami maður keppi í 100 m. og
400 m. hlaupi. Það vill þó svo
undarlega til, að okkar bezti
100 m. hlaupari, hefir líka ver-
ið okkar bezti 400 m. hlaupari.
Það virðist líka óhugsandi, að
sami maður keppi í framtíð-
inni á 400 m. og 1500 m. hlaupi
— því þau eru bæði sama dag-
inn. Þetta stríðir líka á móti
reynslu okkar, samanber Sig-
urgeir Ársælsson, sem bæði'
hefir keppt í 200 m. og 10,000
m. hlaupi og öllum vegalengd-
um þar á milli með ágætum
árangri. Þetta dæmi sýnir oss
tvennt, fyrst það, að Sigur-
geir er óvenju fjölhæfur hlaup
ari á okkar mælikvarða og að
'hinu leytinu (það að lítill vandi
er að sigra í t. d. 10.000 m.
hlaupi, eins og sakir standa.
Væru hér einhverjir sem æfðu
sérstaklega undir Iþolhlaup,
mundi ekk vera neín hætta á
því að spretthlauparar færu að
keppa í 5 000 eða 10 000 m.
hlaupum. Leiðin til iþess að
sami maður freistist ekki til
að keppa ií fleiri en 1—2 íþrótta
greinum sama dag er iþessi:
1. Aukin fræðsla um gildi
íþrótta almennt.
2. Aukin þáttaka í áþrótta-
œfingum.
3. Aukin þáttaka í íiþrótta-
mótum.
4. Svo aukin þáttaka í sprett
og sprettlhlaupum að hlaupa
þurfi undanrás, milliriðil
og úrslit, í öllum styttri
hlaupum.
5. Reynslu keppni í köstum
og stökkum og ákveðið
lágmark til að fá að keppa
í aðalkeppni.
6. Ákveðið lágmarks afrek
gangslejfíi fjrrir af-
greiðslu á velum í
fiskibátajamgykkt.
INGSÁLIKTUNARTIL-
LAGA þeirra Finns Jóns
sonar og Ásgeirs Ásgeirssonar
um áskorun til ríkisstjórnar-
inna^ um forþangslþyfi fýrir
afgreiðslu á vélum í fiskibáta
til Iandsin|, svo og efni í fiski-
'báta var samþykkt í neðri deild
í fyrradag.
Finnur Jónsson mælti fyrir
tillögunni. Færði hann sönnur
á það, hvílík nauðsyn væri á
því, að fengið yrði forgangs-
leyfi fyrir afgreiðslu á vélum
smíðuðum í Bandaríkjunum,
þar sem stórhætta vofði yfir
vélbátaútgerðinni og vegna
endurnýjunar og viðhalds mót
orvéla, eftir að innflutningur
tepptist * frá Norðurlöndum.
„Af 510 mótorvélum, sem
eru í skipum hér við land,“
sagði Finnur, „eru samkvæmt
síðasta almanaki Fiskifélags
íslands, ekki nema rúmlega 20
frá löndum, sem við höfum
samgöngur við, hinar allar frá
löndum, sem við getum ekki
fengið nema varaíhluti frá. Af
þessum 510 vélum er rúmlega
200 tíu ára gamlar og eldri, og
er augljóst, að þær þurfa end-
urnýjunar við mjög bráðlega.
Þá væri einnig mjög nauðsyn-
legt að fá vélar í þau skip, sem*
verið er að smíða, en á því eru
miklir erfiðleikar.11
Finnur sagði, að verið væri
að smíða nokkra vélbáta á
skipasmíðastöðvum víðs vegar
um landið, en þessi skip hefðu
orðið aðs standa uppi, vegna
vélaleysis. Kvað hann sér vera
kunnugt um eitt skip nýtt, sem
hefði orðið að standa uppi hér
um bil ár, vegna þess, að véla-
pöntunin fékkst ekki afgreidd.
Að umræðu lokinni var til-
lagan samþykkt með 19 sam-
hljóða atkvæðum og afgreidd
til ríkisstjórnarinnar, sem á-
lyktun frá neðri deild.
verði sett fyrir hverja
fþróttagrein og sé því ekki
náð, þá séu veitt fyrstu
verðlaun en ekki meistara-
stig.
Það mun engum vafa bundið
að mót þetta verður skemmti-
legt, svo framaplega, að veður
hamli ekki, því fult útlit er,
að keppnin geti gengið greitt
og án árekstra, því mótið er
að þessu sinni vel undirbúið,
enda er það K. R. sem sér um
mótið og það útaf fyrir sig er
næg trygging þess að allt gangi
eftir áætlun.
Ekki þarf að fást um harða
kepni bæði í spretthlaupum
og stökkum, enda hafa frjáls-
íþróttamenn sýnt það í sumar,
með góðum afrekum t. d. þeir
Húseby, Oliver, Sigurgeir, Skúli
og margir fl., að mönnum
verður það að teljast mentunar-
skortur að hafa ekki séð okk-
ar beztu íþróttamenn í harðri
keppni.
Þetta tækifæri býðst nú öll-
um þeim er íþróttum unna í
kvöld og annað kvöld.
x—y—-z.
7
Kjordæmamálið.
‘ \
Fith. af 2. síðu.
um. Ræðumaður hvatti til þess,
að kjördæmamálið yrði látið
niður falla, svo að hægt yrði
að mæta aðsteðjandi erfiðleik-
um í sameiningu. Loks sagði
hann, að þing væru jafnan ó-
starfhæf rétt fyrir kosningar.
Ásgeir Ásgeirsson hrakti
,röksemdir“ Sveinbjarnar lið
fyrir lið. Hann kvað það vera
eins vel mögulegt að mæta örð
ugleikunum sem fyrir liggja,
þótt stjórnarskrárbreytingin
yrði samþykkt. Stuðningsmönn
um hennar hefði aldrei komið
til hugar og kæmi það ekki
enn, að við fengjum færri skip
til flutninga, þótt kosningarétt
ur yrði jafnaður með lands-
mönnum. Og ef við eigum að
mæta miklum vanda, er bezt að
við séum sem jafnastir í land-
inu. Framsóknarmenn tala um
sérréttindi í þessu máli, en það
eru einmitt þeir, sem eru að
halda í sérréttindin. Og sönn-
un þess, að þetta mál nær út
yfir flokkshagsmuni, er það,
að að því standa þrír flokkar,
sem eru óvanir að starfa sam-
an, en aðeins um einn flokk-
ur er á móti. Þetta mál verður
ekki stöðvað, sagði Ásgeir. —
Lýðræðisbarátta síðari tíma
hefir verið fólgin í því tvennu,
að jafna mannréttindin og
jafna auðæfin.
Áki Jakobsson gerði grein
fyrir sjónarmiðum kommúnista,
og kvað þá vilja fylgja kjör-
dæmabreytingunni fram. Sagði
Áki, að Framsóknaflokkurinn
ræki taugastríð til að hræða
frá því að framkvæma stjómar
skrárbreytinguna. En svik í því
máli mundu skapa hið versta
öngþveiti í landinu.
Þeim Sveinbirni Högnasyni
og sSigfúsi Sigurthjartarsyni bar
ekki saman um það, hvort
ko m mú nis t aif lok k n um 'væri
stjórnað frá Rússl. eða ekki
og deildu um 'það hart og títt
og komu furðu litið nálægt því
máli, sem um átti að ræða.
Mörg stór orð fuku milli Fram-
sóknarmanna og kommúnista,
og þótti Áki Joksson einkum
gífuryrtur og vítti forseti
orðbragcíið og hvatti menn til
að ibregða ekki hver öðrum um
landráð og mútur.
Þegar umræðunni var lokið
í gærkveldi, fór fram atkvæða-
greiðsla, og var málinu vísað
til 3. umræðu með 16 atkv.
gegn 13. Fjórir þingmenn voru
fjarverandi.
Framsóknarmenn munu enn
hafa óskað eftir útvarpsumræð
um um málið, og fara Iþær að
öllum líkindum fram á mánu-
dags- og þriðjudagskvöld.
40 ára
var í gær Einar Olgeirsson, al-
þingismaður.
Tjaldsamkomu
heitir leikrit eftir Ellen Kirk,
inu í Laugarnesi á morgun og hefst
það klukkan 2 e. h. Ræðumenn
verða: Ólafur Ólafsson kristniboði
og Gunnar Sigurjónsson cand.
theol.
Ferhyrinngurinn
heitir leikirt eftir Ellen Kirk,
sem verðm* leikið í útvarpið f
kvöld kl. 8.30. Har. Bjömsson
stjórnar.
ar voru.