Alþýðublaðið - 15.08.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.08.1942, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBLAÐfÐ Laugardagur 15. ágúst 1942, Fjórða grein Gunnars Stefánssonar: Húsnæðlsvandræðfn f Reykja- vík: Hvað er hægt ---.... fUþijðubUðið Úlcataað: AlþýSunokkurtim Kltstjóri: Stefán Fjeturseon Ritfitjóm og afgreiösla i Al- þýSuhúsinu við Hverfisgötu Siniar ritstjórnar: 4901 ost 4902 Simar afgreiðslu: 4900 og 4006 Verð 1 lausasölu 25 aura. AlþýðuprentsmiSjan h. f. Hið pðlitíska siðferði Framsðkuar. EGAít Framsóknarhöfð- ingjarnir sáu, að <það var alvara meirihlutans á alþingi, að samþykkja kjördæmaskipun arfrumvarp Alþýðuflokksins á þinginu í vor, uppgötvuðu þeir allt í einu, að tímarnir og á- standið væri svo alvarlegt í landinu, að brýna nauðsyn bæri til þess að mynda „stríðsstjórn" til þess að bjarga þjóðinni yfir ófriðarárin. Og að sjálfsögðu töldu þeir þá ekki eftir sér, að fórna bæði sínum dýrmætu per sónum og flokki sínum fyrir svo brýna þjóðarnauðsyn. Þeir skrifuðu því bæði Alþýðuflokkn um og Sjálfstæðisflokknum og buðust til þess að mynda með þeim nýja, þriggja flokka þjóð stjórn eða ,,stríðsstjórn“, eins og það var kallað í bréfinu. Að- eins settu Iþeir eitt skilyrði — að ihætta yrði við að samþykkja kjördæmaskipun arfrumvarpið. Nú hefir þessi leikur endur- tekið sig. Framsóknaxhöfðingj arnir hafa, í þeim tilgangi, að reyna að hindra fullnaðarsam- þykkt kjördæmabreytingarinn- ar á sumarþinginu, skrifað hin um flokkunum á ný, nú einnig Kommúnistaflokknum, útmálað fyrir þeim, hvílíkt upplausnar- ástand 'hér sé að skapast og hverja nauðsyn beri til, að all- ir flokkar þingsins taki höndum saman til þess að bjarga þjóð- inni. Og þeir eru aftur svo göf ugir að bjóðast til þess að vera með í „myndun ráðuneytis“, sem allir fLokkarnir eigi fulltrúa í, í þetta sinn einnig kommúnist ar — aðeins með einu skilyrði: að hætta við að samþykkja kjör dæmabrey tinguna! * Þessi tilboð Framsóknarhöfð ingjanna eru mjög einkennandi fyrir pólitískt siðferði Iþeirra. Þeir telja þjóðina á yfirvofandi hættu vegna aðsteðjandi erfið- leika af völdum ófriðarins. Þeir telja nauðsynlegt, að allir flokk ar taki höndum saman um að mynda stjórn til ,þess að bjarga þjóðinni á stund hættunnar. En þeir setja það skilyrði fyrir því, að þeir sjálfir eigi nokkurn þátt í því að bjarga þjóðinni, að ekki sé hreyft við úreltu og ranglátu kosningafyrirkomulagi, sem hingað til hefir tryggt flokki þeirra völdin í landinu, þó að hann hafi ekki haft nema um einn fjórða hluta alls kjósenda fjöldans 1 landinu^ Ef hiniir flokkarnir vilja ekki beygja sig fyrir slíku ranglæti og þar með Niðurlag. Það eru ef til vill ekki mörg ráðin, sem hægt er að taka til, og bæta úr húsnæðisiþörfinni, en nokkur eru þau þó, og skal bent á þau helztu Iþeirra, þó mismunandi auðvelt eða erfitt sé að koma þeim í framkvæmd. 1. Að herliðin rými þegar í stað allt' íbúðarhúsnæði Reykvíkinga og mætti í því sambandi minna þá á gef- in 'loforð í þessu efni. 2. Að taka allt, eða að miklu leyti, það byggingarefni, sem til landsins f lyzt á ann að ‘borð til bygginga íbúð- arhúsa, eða að það skil- yrði sé sett við byggingar nauðsynlegra verksmiðju- verzlunar og annarskonar húsa, að tiltekinn fjöldi íbúða sé ihafður í húsinu ef nokkrir möguleikar eru á, en það er í flestum til- fellum. Kunnugt er, að slík skilyrði.hafa verið sett fyr ir efnisleyfum til bygginga húsa til annara nota en íbúða, en bvort skilyrðin hafa verið tekin til greina af þeim, sem 'byggðu, er annað mál, en fyllilega þess vert, að það sé athugað og Iþeim hinum sömu, ef sekir hafa reynzt, refsað eins og lög standa til. 3. Að þegar séu gerðar gagn gerðar ráðstafanir til þess að hefja byggingu fbúðar- íhúsa handa hinum húsviltu í mjög stóum stíl, og ríki og ibær leggist á eitt um að hrinda því máli í fram- væmd nú þegar, því 1 haust, * þegar enn f jölgar á göt- unni, er það um seinan. Ef ibyggingaefni er ekki til, þá verður að útvega það, og hefi ég ekki trú á öðru en að það fáist þegar svo stend ur á, sem hér er raun á ef allir aðiljar leggjast á sömu sveif um útvegun Iþess. 4. Margir hafa bent á það, sem einasta ráð til úrbóta, að taka húsnæði af utan- bæjarmönnum, sem hér hafi slíkt á leigu, og ráð- fyrir áframhaldandi ofríki Fram sóknarflokksins, þá má þjóðin fara forgörðum — fyrir Fram- sóknarhöfðingj unum! Þetta er andinn og inntakið í tilboðum þeirra. * Og hvað segja menn svo um þá virðingu fyrir lýðræðinu, sem fram kemur í hinu síðara ibréfi og tilboði Framsóknar- flokksins? Það er rétt búið að leggja kjördæmabreytinguna undir dóm þjóðarinnar við almennar kosningar. Og það hefir komið í ljós, að um 40.000 kjósendur eru því eindregið fylgjandi, að kjördæmaibreytingin nái fram að ganga nú á sumarþinginu; en aðeins 16.000 greiddu at- stafa á það innabæjarfólki. Virðist þetta í fljótu bragði ágæt lausn ef svo reyndist, að utanbæjarmenn hefðu það mikið húsnæði hér, að nægilegt væri handa öll- um húsviltum Reykvíking- um. Ef skýrslur þær, sem oft thafa verið nefndar, eru teknar til athugunar í þessu tilefni, þá er ein spurning in, sem fyrir hina húsvilltu er lögð sú, 'hvort og þá hvar ihann eða >hún viti af utan bæjarfólki í íbúðarhúsnæði ihér í 'bænum. í einu ein- asta tilfelli telur einn skýrslugefandi sig vita um utanbæjarfólk >í ibúðarhús nœði, og þegar að er gáð, er þetta maður, sem flutti inn í eigin hús sitt, að leigu taka þar fluttum, Iþrátt fyr ir það að húsaleigunefnd Ihafði á s. 1. hausti, úrskurð að þeim sama leigutaka rétt til setu í húsnæðinu samkv. ákvæðum bráðabirgðalag- anna frá 8. sept. s. 1. Þetta er allt og sumt. Virðist því í raun og veru ekki mikið um það, að utanbæjarfólk sitji fyrir bæjarmönnum í húsnæði, þegar hinir vega- lausu, sem farið hafa um allan bæinn í leit að hús- næði, og hafa öll spjót úti um útvegun þess, kynnast ihinum ýmsu staðháttum og heimilishögum í leit sinni vita svo ekki um nema eitt tilfelli, þar sem utanbæjar- maður eða fólk er í húsnæði bæjarmanna. Það er því varla mikil ibót að því hús næði, sem þannig er ástatt um, að það geti bætt úr vandræðunUim, enda þótt það sé álitið og það meira að segja af mönnum, sem völdin hafa hér í þessum ibæ. Að sjólfsögðu er rétt og skylt að láta bæjarfólk sitja fyrir því húsnæði, sem fáanlegt er hér, en hvað á til bragðs að taka með þá utanbæjarmenn, sem keypt hafa hús sín nýlega og í sumum tilfellum komizt inn í þau vegna flutnings svo ótvíræðan úrskurð þjóðar- innar á þessu, fara Framsóknar höfðingjarnir fram á það, að hinir flokkamir hætti við fulln aðarsamþykkt kjördæmabreyt- ingarinnar, þ. e. svíki beinlínis umbjóðendur sína! Öllu greini legar gátu Framsóknarhöfð- ingjarnir ekki auglýst virðingar leysi sitt fyrir þjóðarviljanum og lýðræðinu á landinu. Nei, það er sannarlega tími til kominn að vísa slíkum f lokki til sætis á sama bekk og öðrum í íslenzkum stjórnmálum eins og að er stefnt með kjördæma- ibreytingunni, sem nú væntan- lega þarf ekki að báða lengi eftir úr þessu, að fái fullnaðarsam- þykkt og komi til framkvæmda. að gera? leigutakanna úr íbúðum sánum, vanskila þeirra, sem iþá stundum ihafa komið titl vegna Iþess, að þvx er leigu takar herma, að viðkom- andi hefir neitað að taka á móti greiðslu fyrir hús- næðinu, og iþegar tiltekinn tími var liðinn, hafa þessir sömu húseigendur farið til fógetans og fengið viðköm- andi foorinn út fyrir. van- 'Skil, tog leigutakarnir þá 0 ekki getað sannað, að þeir hafi íboðið greiðsluna fram, og eru þá bornir út? Fyrir þessu ætti að stemma stigu og öðrum álíka heiðarleg- um tiltektum í húsnæðismálun um, en það verður hægt, og þó varla að öllu leyti, með því einu, að fyrirbyggja brask með (húseignir á þann hátt að leggja bann við sölu húsa, nema und- ir sérstökum kringumstæðum. Einnig eru mörg dæmi þess, að húseigendur, sem allt til síð- ustu tíma hafa búið úti á landi, fá allt i einu löngun til þess að flytja til bæjarins og í sín eigin hús þar. Virðist að sjálf sögðu hart aðgöngu fyrir leigu- taka, sem verða að víkja fyrir (þessu' fólki. þvti; það stendup KAUPGJALDSMÁLIN eru nú að staðaldri mikíð rædd í blöðunum, eins og eðlilegt er, þegar verið er að afnema kaup- kúgunarákvæði gerðardómslag- anna og frjálsir samningar aft- ur að hefjast milli verkalýðsfé- laganna og atvin'nurekenda. Vísir birti forystugrein um þessi mál í fyrradag og segir þar meðal annars: „Um það verður ekki deilt, að kaupgjaldsmálin hafa lent í óvið- unandi öngþveiti. Allar hömlur frá opinberri hálfu, er miðuðu að því að skapa atvinnulífinu öryggi, hafa brostið. Grundvöllurinn, sem byggt var á, virðist hafa verið rangur, en þá er í iþví efni að skapa nýja jörð og nýjan himin, þar sem ófriðarskýjunum er bægt á brautu.“ Svo langt er Vísir þó kominn, að foonum „virðist“ grundvöll- urinn, sem byggt hefir verið á, gerðardómslögin, hafa verið eitthvað rangur! Það er þó allt- af framför. ❖ Nú stingur- Vísir upp á því, að verkalýðsfélögin og vinnu- veitendafélögin verði aftur látin semja í friði fyrir ríkisvaldinu: „Þessir aðilar verða því að taka saman höndum um að bjarga því, sem þjargað verður, en til þess verða þeir að fá tækifæri. Eina leiðin er að þessir aðilar semji á frjálsum grundvelli, án of mikils aðhalds frá því opinbera, og að margt í þeirri trú, að ekki sé hægt fyrir utanbæjarfólk að> komast inn í hús hér, jafnvei þó það sé eigendur þeirra. Þetta er auðvitað ekki tilfellið, en að sjálfsögðu verður að lita á það, að hér í 'bæ eru margir húseig endur, sem (hafa tiltöluiega lít- inn umráðarétt yfir húseignum sínum, og segja ef til vill fátt við því, heldur sætta sig i þögn og þolinmæði við iþá staðreynd,. að nauðsyn brjóti lög, en iþeixn. sömu þykir auðvitað hart, að ekki skuli vera settar skorður við flutningi utanibæjarmanna,. sem þó eiga hús í bænum, foing- að, og að þeir hinir sömu fái síðan lítt takmaraðann umráða rétt yfir ef til vill ný keyptum eignum, af ýmsum ástæðum. ,Það liggur þvi í augum uppi,, að öruggsta leiðin til þess að koma í veg fyrir aðstreymi ut- anbæjarfólks í bæinn er, afð setja hemil ,á isölu fasteigna til handa því fólki, sem flutt er í bæinn á þessum síðustu og verstu húsnæðisleysistímum, og: gefa þyrfti út lög xxm það efni þegar í stað, ásamt því, að koma í veg fyrir hið óhæfilega brask með húseignir, sem komið hefir mörgum leigutakanxxm út á göt- una. Ég fullyrði, að eftir því, sem ég þekki til, þá eru utan- bæjarmenn mikið harðsvíraðri gagnvart leigutökum sínum, heldur en húseigendur, sem lengi 'hafa í bænum dvalið. Af ílwaða ástæðu þetta er, veit ég. ekki, en svona er það.,, (Frh. á 6. síðu.) reynt verði að þeirri samninga- gerð lokinni að . töðva frekara hrun en orðið er. Vinnuveitenda- félögin og verkalýðsfélögin eru þess ein umkomin, að afstýra. vandræðum í þessu efni, en þó þv£ aðeins, að heilbrigð samvinna takist með þeim.“ Og enn segir Vísir um þessí mál: „Samvinna allra stétta í landinu. er þjóðarnauðsyn, og ef skynsam- lega er á málunum haldið, ætti hún að vera framkvæmanleg. Þjóðirt hefir sýnt það, að hún getur staði-5 sem einn maður í hinum afdrifa- ríkustu málum, og sú mun vissu- lega verða raunin á enn, ef út af' ber. Til þess að svo rnegi verða má ekkert misrétti til greina koma, en fyllsta sanngirni að ríkja varðandi mál allra stétta og þjóðfélags- þegna. Það verður bezt tryggt með frjálsum samningum, en ekki nauðungarlögum, í hverri mynd sem þau birtast.“ Þetta hefir Alþýðuflokkurinn alltaf sagt og enginn skýrar en Stefán Jóhann, þegar Ólafur Thors og Hermann Jónasson tóku höndum saman um að gefa út gerðardómslögin, þvert ofan í viðvörun og mótmæli hans í vetur. En nú virðast að vísu ýmsir vera farnir að átta sig á því, að betra hefði verið að hafa ráð Alþýðuflokksins og má um slík sinnaskipti segja, að betra er seint en aldrei. Framh. á 6. síðu. kvæði á móti því. Þrátt fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.