Alþýðublaðið - 20.08.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1942, Blaðsíða 1
Kaupendum Alþýðublaðsins f jölg- ar daglega. BlaSið er pantað í síma 4900 eða 4906. 23. árgangur. Fimmtudagur 20. ágúst 1942. Smasðluverð á vlndlom. Útsöluverð á ameríkskum vindlum má ekki vera hærra en hér segir: Panetelas 50 stk. kassi . kr. 41,40 Corporals 50 _ — ^- 37,20 Cremo 50 — — — 37,20 Golfers (smávindlar) • 50 — — M 18,50 Do. ------ 5 —' pakki — 1,85 Piccadilly (smávindlar) 10 — blikkaskja -—' 2,20 Muriel Senators 25 — kassi — 22,80 Do. 50 —. — — 45,60 Rocky Ford 50 — — — 32,70 Muriel Babies 50 — — — 27,60 Van Bitóber 5 —vpakki — 2,25 Le Roy 10 — — — 4,30 Boyal Bengal 10 — — 1 — 3,25 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsölu- verðið vera 3% hærra eu að framan greinir, vegna f lutningskostnaðar. ATH.: Vegna þess, að kvartanir hafa borizt til Tóbakseinkasölunnar um það, að verzlanir selji vindla stundum með hærri smásöluverðsálagningu en léyfi- legt er samkvæmt lögum, viljum vér hér með skora á allar verzlanir að gæta þess náhvæmlega, að brjóta eigi lagaákvæði um smásöluverðsálagningu, og benda þeim á, að háar sektir liggja við slíkum brótum. Jafn- framt viljum vér benda almenningi á það, að yfir slík- um brotum er rétt að fcæra til næsta lögreglustjóra,\ hvar sem er á landinu. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS Wýkoinið Peysufafa Upphluta silki klæðayerzlun Andrésar Andréssonar h. f. Herbergi eitt eða f leiri óskast nú þegar. Leigu-upphæð eftir samkomplagi, en tryggt er, að viðkomandi er fullkomlega samkeppnisfær. Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. Kven og barna- skófatnaðar Laugavegi 74. 2 stúlknr vantar strax í þvotta- húsið, á elliheimilið og h j úkrunarheúnilið GRUND Uppl. gefur ráðskonan í þvottahúsinu Tivoli í dag: t jtaaðn mylnnnni' Pétur Á. Jónsson óperusöngv- ari, Ágúst Bjarnason og Ja- kob Hafstein. Helga Gunnars og AlfreS Andrésson. t barnatjaldinu Svarta kisa: Verða börnunum sagðar sögur og leikið á Harmoniku. Skemmtisvæðið opnað kl. 7. Kl. 7% sýna K.R.ingar leik- fimi á danspallinum. Ný-komlð: énskir herra- og döiriu- HANZKAR Notað karlmannsreiðhjól eða sendisveinahjól ósk- ast til kaups strax. —\ Sími 4900. 189. tbl. 5. síðan flytur í dag athyglis- verða grein nm á- standið í París undir oki Hitlers. FRU GERD GRIEG Norskt kvöld í Iðnó í kvóld og annað kvóld (föstudag) kl. 8. EINSÖNGUR, UPPLESTUR OG LEIKSÝNING Aðgöngumiðar að föstudagssýningu seldir frá kl. 2 í dag. — Útselt á sýninguna í kvöld. Skófatnaðar<* útsala Við seljum í dag og næstu daga allar birgðir okkar af KARLMANNASKÓM DÖMUSKÓM BARNASKÓM og INNISKÓM karla og kvenna Meðafslætti. Notið tækifærið. Það kemur ekki aftur. Windsor Magasin. Vesturgötu 2. Mikið urval af alls konar gardínuefnum, ullarkjólaefnum, RuIIeboh og hvítum gljábeltum nýkomið. Vefraaðarvörufoúðiii Vesturgötu 27. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Stúlkur Hugsanlegt er, að húsnæði fyrir væntanlega $ umsækjendur geti komið til greina. ^ Upplýsingar í síma 4906. $ óskast nú þegar á 1. flökks veitingahús. Gott káup og kjör. ^¦•^¦•^¦•¦*--**-'^-: Reykjavíkurmótið: Úrslitaleikurinn I kvðld M. 8. Fram ¥alur Framarar nafa ákveðið að kvitta fyrir íslandsmétið. Nú skal það ske! Hver gerir drslita ntarkið? Úr fiessu verður skorið á íþróttavellinum í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.