Alþýðublaðið - 20.08.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.08.1942, Blaðsíða 5
I’immtudagur 20. ágúst 1942. 5 EG er á leiðinni frá Batig- nolles um Rue de Rome •og Rue de Tronchet. í>að var mjög kyrrt, ilmurinn í stræt- íini^m hafðí íbtretytjrt, andlitin voru föl, iþetta var ekki sú París, sem ég þekkti. Ég íhafði verið dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar fyrir tilraun til að (flýja úr hernum til Englands en hafði verið leyft að koma tdl Paiúsar. Vegfarendur ganga hægt um Stéttirnar dynja undir tróskén- um; iÞað er eins og bergmál í ©inhverjum gömlum drauga- kastala, þar sem reimt er. Ég lít inn í búðirnar, sem eru hér á röðum, þær eru tómar og draugalegar. Allar íbifreiðarnar eru eign Þjóðverja. Endalaus röð reiðhjóla rennur hljóðlega ifram hjá, sennilega er allt þetta fólk að koma frá starfi í verk- smiðju. Þessi röð teygist eins og skuggi, tveir eða þrír ein- kennisklæddir Þjóðverjar sjást á þyrpingunni. Allir Parísarbú- ar eru dauflegir á svipinn, þeir foúa ylfir dnlduan harmi, eru stoltir og óaðgengilegir, lyfta jþeirri grímu aldrei, ekki einu -sinni á aftökustaðnum. í hversdagsb aráttunni við ihungrið er það ekki líkaminn, :eem á í mestu stríði, það er sál- in, en Paiús hefir aldrei misst srtjóm á sál sinni. „Mig dreymdi um svínakjöt í nótt,“ sagði lítill drengur, og allir viðstaddír Mógu.. Einhver kaldhæðni ligg- ur í loftinu, og undir henni er niðurlægingunni leynt. ♦ Píace de la Goncorde. Torgið er nærri því autt. Og samt líð- ur að hádegi. Þýzkur liðsforingi á fullum einkennidbúningi kem- ur á vettvang og foíður iþess, að eitthvað gerist. Fjórar herbifreiðar koma, málaðar mórauðar og leirlitar. Þær eru hlaðnar Þjóðverjum meðhjálma á höfðum.Þeir koma frá Satory, frá Ecole Militaire eða Blóðhæðinni, eins og hún ér nú kölluð í Paris, vegna aftak- ;anna, sem þar fara fram. Þessi sveit á að fara á vörð, er úr Panzer-hérsveitkmi. Búningar þeirra eru svartir, þeir eru í þungum stígvélum og„ bera hnífa í beltum. Tvö hundruð skipa sér í raðir undir stjórn herforingjans. Á eftir honum koma foumbuslagarar og lúður- þeytarar. „Stillgestanden . . vorwárts maxscth!“ Skipxmarorðin hvína eins og svipuhögg. Svo kemur sekúndu þögn, síðan er lamið í þrem lotum á ibumfoumar, óður styrj aldarinnar er hafinn á Champs Elysées. Engin dúfa fælist og flýgur upp, þær hafa allar flú- ið úr Paxás. Hljóðfærasláttur- inn dunar og svarta fylkingin gengur í áttina til Etoile. Tvær þýzkar foifreiðar aka á undan og tvær koma á eftir og eru liðforingjar á þeim. Ég geng á eftir í viðeigandi fjarlægð. Enginn 'Frakki sést á gangstétt- unum, þeir forðast að iáta sjá sig við slík tækifæri. í næstu götum er krökt af lögregluþjónum^ öðru hverju theyrist í flautu. Ég geng fram hjá Aiiberge Alsacienne- „Að- eins fyrir setuliðsmenn," stend- nr þar, Marignan-kvikmynda- ALÞÝÐUBLAÐIÐ því að foeita hnífum, eitrinu eða foyssunni. Það gerði allt ein- faldara fyrir hann. Hann hjó með móður sinni. Hún var smávaxin kona, sem var mjög fáorð. Hún hafði stór, (björt augu bak við silfurspanga gleraugu, sem oft runnu til á nefinu á henni. (Hún var miklu ófróðari. í þjóðmálum en hann, hún skildi góðgerðastarffsemi betur. Hún helgaði syninum alla krafta sína. Hún hafði séð stríð og innrásir þrisvar sinn- um. Faðirinn var grafinn ein- hvers staðar norður af Riheims. Ég dvaldist margar stundir með þessum mæðginum. Þau hö(£ðu komið sér upp viirnu- stofu á kjallaranum. Þar sat presturinn klukkustundum sam an hjá litla lampanum sínum og fékkst við hin einkennilegu störf, vax sitt og lökk. Hann stældi rithandir yfirráðaklík- únnar á Frakklandi, og skrifaði flóknar undiskriftir með stækk unargleri. Hann minnti, þegar hann sat álútur yfir blöðúm sin um og ibókum, á einhvem mið- aldamunk, sem er að skreyta kapítulana í Postulanna gjÖm- ingum. Dag nokkum, klukkan sex um morguninn, iþegar hann ætl- aði að fara til guðsþjónustunn- ar, komu Gestapo-menn eftir honum. Þeir snuðruðu allstað- ar, tóku meira að segja upp gólffiásarnar í eldhúsinu. Þeir afklæddu hann. Austurríkis- Spretthlaup í Ameríku. Verksmiðjustúlka skrifar um verksmiðjuvinnu, sum- arfrí og sveitastörf. — Vanræksla og sóðaskapur í' loftvamabyrgium. VERKSMIÐJUSTÚLKA skrifar mér eftirfarandi bréf, sem ég álít að eigi mikið erindi til al- mennings: „Nn fér brátt sumri að halla mjög, og fólk er sem óðast áð taka sumarfrí sín, og fjöldinn er þegar búinn, og er ég ein meðal þeirra.“ „EG VEKÐ að segja það að mér þótti sumarfríið allt of stutt, fóUc sem er ef til vill í mörg ár búið að eyða orku sinni við vélaskrölt og strit, hefir meir en þöri íyrir lengri tíma sér til hressingar, og það í blessaðri sveitinni, ef það á ekki að verða eins og útslitnar vélar og svo hent út eftir mjög fá ár, og í ofanálag orðið næstum stirðnað í huga“. „EG FANN það best sjálf hversu dýrmætt það var nú alveg sérstak- lega á þessu sumri að koma í sveit- ina, það var eins og að vakna til nýs lífs í fögrum heimi. — Eg held það væri vel þess vert að loka öll- um verksmiðjum í tvo mánuði úr sumri, frá miðjum júlí til miðs september. Fólkið ætti svo að fara til sveitarstarfanna yfir sláttinn, og mundi reynslan sanna það, að hver einstaklingur kæmi aftur heil brigðari og endumærðari". „VITANLEGA héti þessi tími ekki sumarfrí á venjulegan mæli- kvarða, því hann ætti að vera verksmiðjunum óviðkomandi til út gjalda til starfsfólksins. Það eru áreiðanlega flestar verksmiðjumar sem mega missa sig frá framleiðsl- unni yfir sem svarar tvo mánuði. if>að mundi margt vinnast með þessu bæði fyrir einstaklinginn og ekki sízt landbúnaðinn, og ætti auðvitað þessi tími að vera lög- boðinn, lausnartími frá verksmiðj- um og þeim lokað. Skylt ætti þess- um vinnuveitendum að láta fólk sitt fá pláss sitt aftur í verkmiðj- unum. f stað sumarfrís eins og er frá vinnuveitenda hendi, ætti þeim svo að vera skylt at5 gefa fólkinu frí einn dag í mánuði, til dæmis fyrsta mánudaginn í hverjum mán- uði, og mundi það vera vinsælt, enda veitti fólkinu sannarlega ekki af, að það fengi eina helgi lengda fyrir sig til hvíldar, einu sinni í mánuði og til útréttingar". „ÞAÐ ER sannfæring mín og reynsla, sem verksmiðjustúlka nú í nokkuð mörg ár, að vinnan ein- hliða og vélagargið er mjög niður- drepandi og lamandi fyrir heils- (Frh. á 6. siðu.) Mynd þessi sýnir úrslitin í 100 yards hlaupinu á meistaramóti ameríkskra stúdenta. Fyrstur varð negrinn Bamey Ewell frá Pennsylvania og hljóp hann á 9,5 sek., en afrekið var ekki viðurkennt, vegna þess að dálítill meðvindur var. Hinir hlaupararnir eru frá vinstri: Harold Stickel frá Pittsburg (2), Bill Charter frá Pittsburg (var 4.), Charles Shaw frá Comell (3). Hitlers. gagns, utan við öll lög og fyrir- mæli. Hann teiknaði, strauk út, bræddi vax og skrifaði 'betur undir en Stuelnagel sjálfur. Með þessu komst hann hjá maður, sem var viðstaddur, sagði lögreglumanni frá þvi síðar, að þegar þýzkur liðsfor- ingi hefði sagt prestinum glott- andi, að það væri úti um haim, hefði hann svarað: „Ég þakka! það mun efla trúræknina hér í nágrenninu.“ Móðir hans var handtekin. Frh. á 6. síðu. París undir oki IEFTIRFARANDI GREIN lýsir ónefndur Frakklend ingur lífinu í París undir oki Hitlers. Greinin birtist upphaflega í tímaritinu La France Libre, sem kemur út í London á vegum hinna stríðandi Frakka. húsið hefir breytzt á hermanna- kvikmyndahús. Til hægri er stór vélasýningarsalur, sem nú hefir verið breytt í skrifstofu fyrir andbrezka starfsemi. Leif- ar af Spitfire-flugvél er það eina, sem er til sýnis. Meðan þýzku hermennirnir ganga fram hjá nokkrum París- arbúðum, sem standa hjá Bar- 'beuf, horfa þeir í foúðarglugga og snúa baki að götunni. í síð- astliðin tvö ár hafa Þjóðverjar gengið eftir Champs Elyées á ihverjum degi milli klukkan tólf og eitt og aldrei verið hyllt ir af nokkrum mahni. Á þaki Poste Parisáen blakt- ir geysistórt þýzkt flagg, og utan við Maison du Touriste er annar fáni, sem veifar haka- krossinum í golunni. Það er ó- bærileg móðgun. Þýzka hljóm- sveitin heldur áfram að leika með mikilli nákvæmni, og nú kemur flokkurinn að Sigurbog- anum. Á horninu á Rue de Presbourg þagna lúðrarnir, en bumbumar eru foarðar áfram, það er eins og ögrun, og svo er foyrjað að leika Deutsahland úber alles. Og þeir foeygja ekki. Nazistasveitin gengur yfir gröf óþekkta hermannsins, rétt hjá 'boganum, hin blómum skreytta gröf titrar undir traðki nazist- anna, sem sparka á fátæklegum gjöfum fátæks fólks. Svo hverfa þeir inn í hvelfinguna. Þegar þeir eru horfnir, beygja þeir og ganga svo aftur sömu leið, með sama fótaburði, sama' hljóðfalli, um sömu auðu götumar. Það er óþarft að fylgja þeim lengra, ég hefi séð nóg. * Hann var stór og stæðilegur maður, friður og kringluleitur. Þegar talað er við hann um ó- gæfu thinna, varð augnaráð hans fjarlægt, heimurinn víð- ari og bjartari. Það var eins og hann hefði myndað sér nýja heimspeki um tífið, sleppt allri prestamærð; öllum yfirdreps- skap, ihann lifði samkvæmt hinni hiklausu, björtu trú písl- arvottarma. Hann var prestur. Eftir vopnahléð hvarf hann að spánnýrri kirkju. Þar sem karlmennskan var thonum í blóð :borin; gekk hann í lið með frönsku andstöðunni. Hann rak leynistarfsemi undir yfirskini prestsþjónustunnar. Hann var viss um að hann foreytti eins og kristnum manni sæmdi, og var fórnfús og óeigingjarn. * Hann var í sérstakri foliðar- grein í foaráttuomi gegn Þjóð- verjum. Hann gerðist falsari; Hann falsaði skjöl, vegabréf og margt fleira, þó aldrei mjólk- ur eða brauðávísanir. Hann varð bardagamönnum til ómetanlegs

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.