Alþýðublaðið - 05.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.09.1942, Blaðsíða 1
Lesið grein Maríu Hall- grímsdóttur — um menn, sem dæma konur í útlegð, á 4. síðu. Ik 23. árgangur. Laugardagur 5. september 1942. 203. tbl. Lesið greinina um Curtin, forsætisráðherrann í Ástralíu, á 5. síðu blaðsins í dag. i i Kemisk fatahreinsun og gufupressun fram- kvæmd fljótt og vel. EFNALAUGIN TÝR Týsgötu 1. Sími 2491. Stanley Klaufhamrar Kúluhamrar Meitlar SLIPPFÉLAGIÐ Nokkrar duglegar Sanmastfilknr óskast. Þurfa helzt að vera vanar karlmanhafatasaumi. Uppl. í Sparta, Laugavegi 10. Engar uppl. gefnar í síma. Herbergi eitt eða fleiri óskast nú þegar. Leigu-upphæð eftir samkomulagi, en tryggt er, að viðkomandi er fullkomlega samkeppnisfær. Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. Ungur maður, helzt vanur verzlunarstörf um, óskast við heildverzlun. Fyrir áhugasaman mann er hér um vellaunaða framtíðaratvinnu að ræða'. < : Tilboð merkt: „SÖLUMAÐUR" sendist afgreiðslu blaðsins. Þagmælsku heitið. i Ný verzlun verður opnuð í dag á Bergstaðastræti 22 með alls konar smávörur mjög góðar, ódýrar og hentugar til tæki- færisgjaf a. Gerið svo vel og lítið irin. Verzlunin á Bergstaðastræti 22. liólílakk jnppnirar 4 manna Aoistin-bifreið til sýnis og 3ölu í Sthell-portinu* Við Lækjargötu milli kl. 4 og 6 í dag. Dragnétarspil með afdráttarvél er til sölu. Einnig 3 dragnætur bg 14 tóg. Snorri Þorsteinsson. Sími 68. Keflavík. F. í. Á. Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld, laugardaginn 5. sept. kl. 10 síðdegis. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kL 8. 1, JKl. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 s& Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgengumioasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, «fmi 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fxmm maxma MJómsveit {harmonikur). Vanar stúlkur og lærlingar óskast strax eða síðar. SAUMASTOFA Guðrúnar Arngrímsdóttur, Bankastræti 11. Torgsala við steinbryggjuna og Njálsgötu og Barónsstíg í dag. Alls konar blóm og grænmeti. Athugið að sultutómatarnir verða að- eins í dag rauðir og grænir. Sendisvein Amerísklr vinnuvettlingar nýkonuúr. VERZL.C? vantar á ritstjórn Alþýðutolaðsins. Vinnutími frá* kl. 1—8 e. h. Upplýsingar á ritstjórnarskrifstofunum, símar 4901 og 4902 eftir kl. 1 á daginn. Sffi W Eldri dansarair í klíðíd i 6.T.-hás!lB. •U.I. Miðar M. 2,30. Siral 3355. - Bljómsveit 8.6.T. 9 Grettisgötu 57. Nokkra góða verkamenn vantar. Vikurfélagið h. f. Austurstræti 14. Sími 1291. Dansleikur verður haldinn í Valhöll, -Þingvöllum, laugardaginn v 5. sept. — Hefst kl. 9% e. h. Góð músik. NB. Aðeins fyrir Islendinga. HOTEL VALHÖLL Sel skeljasand Uppl. í síma 2395. Kaupi gull Lang hœsta verði. Signrþór, Hafnarstrœti FATAPRISSUN P. W. BIERING er á Smiðjustíg 12. Tilkynning. ViS undirritaðir höfum opnað blikksmíðavinnusofu á Bræðraborgarstíg 14, undir nafninu Lítla blikksmiðjan, og smíðum allt, sem að blikksmíði lýtur, svo sem: þakrennur, þakglugga, kjöljárn, sökkuljárn, loftrör lofttúður, olíu- og vatnskassa í báta og sksp, matarílát í skip. Ennfremur við- gerðir á bílvatnskössum o. f 1. Vönduð virtna. Fljót afgreiðsla. • Virðingarfyllst. LITLA BLIKKSMIÐJAN, « Bræðraborgarstíg 14. ' Vilhehn DavíðssOn. Ragnar Gnðlaugssón.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.