Tíminn - 01.10.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.10.1963, Blaðsíða 1
210. tbl. — ÞriSjudagur 1. okt. 1963 — 47. árg. Brann of an af 10 mannafjölskyldu BÓ-Reykjavík, 30. sept. í nótt brann fbúðarhúsið Sel- hagi f Blesugróf, með öllum ínn- anstokksmunum. Þar bjuggu hjón In Pétur HraunfjörS Pétursson, blfvélavirkl, og Helga Tryggva- dóttlr með átta börn, flest á unga aldrl. Fjölskyldan missti al- elgu sína. Sumir björguðust út á náttklæðunum. Baldur Bjarna- son, sem býr f Laufásl, skaut skjólshúsi yflr þau öll. TallS er að miðstöðvarketlll hafi sprungið, en eldurlnn breiddist hratt út. — Innbú var lágt vétryggt. Gjaldkeri fríhafnar sakaður um f járdrátt EÓ-Reykjavfk, 30. sept. Gjaldkeranum í fríhöfninni miÐ BlLA- TJÓN JK-Reykjavík, 30. sept. Tuttugu bifreitfaárekstrar urðu í Reykjiavík i dag fram að kvöldmat og er það ein- hver mesta árekstrarhrota, sem riðið hefur yfir. Sem betur fer slasaðist enginn að ráði í þessum á- rekstrum, en hins vegar varð eignatjón mikið, er tugir bila skemmdust meira eða minna, nokkrir urðu óöku- færir og tveir til þrír eyði- lögðust alveg. Má reikna með, að tjónið á þessum eina degi færi yfir eina milijón króna. f dag var óvenju mikil umíerð gangandi og akandi fólks í bænum. Fólk er um þessar mundir almennt að koma heim af síldinni og skólafólk er að koma í bæ- Framh a 15 síðu KeflavíkurflmgveH'i hefur verið á vikið frá staifi, en hann er sak- aður um fjárdrátt, sem nemur allt að einni milljón. Gjaldkerinn heit- ir Jörundur Þorsteinsson. Hann er hátt á fertugsaldri og hefur verið gjaldkeri fríhafnarínnar a. m.k. í tvö ár. Upp komst um þennan fjár- drátt, er reikningár fríhafnarinnar voru í endurskoðtn. Er málið enn í rannsókn hjá ríkisendurskoð- anda, en hefur ekki komið til kasta rannsóknardómara enn sem komið er. Blaðig talaði við ríkis- endurskoðanda í dag og staðfesti hann það sem fyrr segir. Hins veg- ar kvaðst hann ekki geta sagt til um heddarupphæðina að svo st'öddu. Ríkisendurskoðandi sagði, að fé þetta hefði verið dregið und- an smátt og smátt. Hann sagði enn fremur að málið yrði sent til dóms- rannsóknar innan skamms. Eftir öðrum leiðum hefur Tím- inn aílað sér þeirra upplýsinga, að fjárdráttur þessi hafi verið framinn á tveimur árum. Á svo löngum tíma hefur að sjálfsögðu farið fram endurskoðun reikn- inga fríhafnarinnar og birgðataln- ing, eins og í öðrum opinberum fýrirtæk'jum', þótt fjárdráttarins yrði ekki vart fyrr en nú, að ríkis- endurskoðandi fer yfir reikning- ana. Fríhöfnin heyrir undir vam- armáladeild og utanríkisráðu- neytið. Framskvæmdastjóri henn- ar er maður um þrítugt. Hann á verzlanir í Keflavík og Reykjavík. Kona hans mun vera bókari í frí- höfninni. Horfur á miklu tjóni vegna snjóa í högum! IGÞ-Reykjavík, 30. sept. um, og beitin illsóttari vegna þess I haigleysu að mestu. Ástiandtð er Víða norðan lands er nú snjó-1 að frysti ofan á krapa. Eins og því einna alvarlegast þar. f dag þur.igt og erfitt um beit, og horfurj kunugt er, náðist ekki að ganga var verlð að undirbúa göngur að á gífurlegu tjóni vegna rýrnunar! Eyvmdarstaðaheiði, afrétt Skag-lnýju á Eyvindarstaðaheiði og fer á dilkum, fyrír utan tjón af bein- firðinga og A-Húnvetninga nema frásögn fréttamanns Tímans af um fjármlssi. Snjóalögin eru mest I að litlu leýti. Þar skiptir féð þús- í Sbaigafjarðar- og Húnavatnssýsl- undum og að öllum líkindum á þeim undirbúningi hér á eftlr. Guðmundur Halldórsson frá . ■ gfl g»8Ha«! =-1 Um helgina fóru FerSafélagsmenn I haustferð á Kjöl og komust norSur í Svartárdrög, en sneru þar við. — Myndin er tekln þar og sést á hennl suður tll Kerlingarfjalla. Þarna á hálendinu var víða mikill snjór, einkum í drögum, og fór vaxandi eftir því sem norðar dró. Snjórinn á myndlnni ijefur nokkuð til kynna við hvað er að eiga norður á hálendinu, þar sem hríðin var enn meiri og náði niður í byggðir.— Ljósm.: Einar Þ. Guðjohns. Bergsstöðum, fréttamaður Tímans 3. v. í Austur-Húnavatnssýslu, var kominn fram að Steiná í Svartár- dal síðdegis í dag. Þaðan hringdi hann til blaðsins, og skýrði frá því as í kvöld væri ætlunin að moka snjó af veginum fram að Stafnsrétt og Fossurn, sem eru litlu sunnar. Einnig er ætlunin að moka snjó úr Stafnsrétt sjálfri, en töluverður snjór mun vera í henni. Þegar Guðmundur hringdi, stóð yfir smíði á tveim sleðum, sem á að setja aftan í tvær beltis- dráttarvélar, er verða í ferðinni upp á Eyvindarstaðaheiði. Einnig verður farið á stórri jarðýtu, sem verður notuð til að ryðja slóð að Ströngukvíslarskála, og verður vagn hafður aftan í henni líka. Upp við Ströngukvíslarskála er svo dráftarvél með vagni, sem skilin var eftir um daginn. Flutt verður hey á þessum farartækjum uppeftir og farangur gangna- manna. Fyrirhugað er að níu menn verði ' sjáltn fjárleitinni, fimm Skag- firðingar og fjórir Húnvetningar. Framh á 15. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.