Tíminn - 01.10.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.10.1963, Blaðsíða 2
• • TALANDIHOFRUNGAR ' . -", Er hugsanlegt að höfrungar geti orðið til þess, að hægt verði að skilja Marzbúa? Stjórn amerísku geimferðastofn- unarinnar virðist hafa einhverja trú á því og hefur hún lagt fé af mörkum til höfrungarannsókna. — Þær tilraunir, sem nú er verið að gera í Ameríku. eru brautryðiandastarf, sem krefst mikils hugmvndaflugs af vísindamönnunum, og má segja, að verið sé að reyna að fínna leið til skilnings milli manna og dvra. Stjórn geimferðastofnunarinnar tel- ur, að mál höfrunganna geti e. t. v. orðið lykill að þeim málum, sem kynnu að vera töluð á öðrum hnöttum. Jacqueline Kennedy, forsetafrúin í Bandarikjunum, kemur aftur til Washlngton úr sumarfríi sínu, og í fylgd með henni eru John og Caro- line. Ekki er annað að sjá en forsetafrúin sé nokkurn veginn búin að jafna sig eftir hína erfiðu barnsfæðingu, en hún hefur fengið skipun um það, að fara sér að öllu rólega fram að jólum. PLAYBOY KLÚBBAR Playboy, ameríska karl- mannatímaritið, er prentað í 1 V4 milljón eintökum, og fer upplag þess sífellt vax- andi. Annað amerískt tíma- rit fyrir herra, EsQuire, virð- ist vera íhaldssamara og sið samara með árunum, en Play boy lætur sig ekki muna um að hafa nokkrar nektarmynd ir í hverju hefti, leiðbeining- ar um matartilbúning, sport bíla, herrafatnað og annað, sem piparsveinar hafa helzt áhuga á. Um öll Bandaríkin spretta nú upp Playboy-klúbbar — í New York, St. Louis, New Orleans, Phoenix eða Miami — hvar sem komið er, má finna Playboy- klúbb. Það er dýrt að vera með- Umur Playboy-klúbbs, og að- eins þeir. sem hafa lykil að klúbbnum, fá aðgang. Af mörgu mætti halda að þessir klúbbar væru eingöngu fyrir léttúðuga herramenn, en alls siðgæðis er stranglega gætt imnan veggja klúbbsins. Strax og komið er inn, er mynd aðkomumanns sjónvarpað inn í salinn, svo að þeir, sem inni sitja, geti verið viðbúnir ef þar er á ferð eiginkona, keppinautur, dóttir eða einhver, sem af ein- hverjum ástæðum væri ekki heppilegt að rekast á í svipinn. Allir Playboy-klúbbar hafa bak- útgang, sem nota má ef svo ber undir. í klúbbnum er hægt að fá irykk, góðan mat og margs kon- ar skemmtiatriði. En aðalað- dráttaraflið hafa þó frammistöðu stúlkurnar. hinar alþekktu „Bunnies“ úr blaðinu. Það eru ljósmyndafyrirsætur, aðeins klæddar sem minnstum sundbol, en með kanínuhala og kanínu- eyru úr hvítu næloni, og með .ítinn kraga með slaufu um háls- inn. Kanínur klúbbsins eru á hvers manns vörum. Þær mega dansa við gestina. tala og spila við þá, en ekki drekka með þeim. Komist upp, að þær hitti ein- hvern gestanna eftir lokun, er Ameriski sjóherinn styður einn ig þessar rannsóknir, í von um að óvenjuleg greind höfrung- anna og radarheyrn geti komið að notum við landhelgisgæzlu og, í leit að kafbátum. En skilyrð'ið fyrir þvi er að við lærum að tala við þá. Einu tömdu höfrungarnir í Evrópu eru í Flamingo dýragarð inum i Yorkshire. Þetta eru tvær höfrungadömur, Flipper, sem er sex ára, og dóttir hennar Cook- ie, eins árs, og virðist gæzlumað ur þeirra, Jack Kolhaas, skilja þær fullkomlega. Þær eru ekki þama tii vísindalegra rannsókna, heldur til þess að' vera til sýnis og skemmta áhorfendum með þeim listum, sem frændur þeirra Ameriku eru þegar víðsfrægir fyrir. Þær hafa nú lært u. þ. b. tiu orð, og ef allt fer eftir áætl- un. ættu þær að fara að læra að svara, þegar á þær er yrt. Hvernig nota þeir heilann? Brautryðjandi allra höfrunga- rannsókna er dr. John LUly, en hann byrjaði á tilraunum sínum árið 1955 í Florida. Hann á höfr ung, Alvar að nafni, sem get- ur sagt hundrað einföld orð og notar venjulega rétt orð í réttu sambandi Hann hefur gert kort af heila höfrunganna og segir hann þá vera næstum eins stóra og manns heila, en að sumu leyti betur úr garði gerða — Eg gat varla hugsað mér, i segir dr. Lilly, að' höfrungurinn hafi fengið svona stóran heila, ef hann hefði engin not af hon- um. Spurningin er því aðeins sú, hvernig hann notar hann. Rannsóknir dr. Lilly hafa leitt ' ljós, aö kenningar Aristoteles og annarra vísindamanna endur fyrir löngu. hafa við rök að styðj ast. i Fyrsta sönnun um velvilja höfrunga í garð manna fékkst árið 1955 á Nýja Sjálandi. Þar | synti villtur höfrungur inn að baðströnd á hverjum degi í nokk ur ár, þar sem hann lék sér við börnin, lét þau klappa sér og leyfði þeim meira að segja að fara á bak sér. Síðan hefur höfrungarannsókn i'num fleygt fram. Þvi er nú sleg ið föstu, að höfrungar eigi sitt eigið mál. Það er myndað af mismunandi hljóðum, sem koma þeim samstundis sagt upp. Sjá, en ekki snerta, er mottóið. Stúlkurnar eru formfastar, en vingjarniegar og minna að því leyti helzi á flugfreyjur, og and- rúmsloftið í salnum er líka hlý- ,egt en allt er þar í föstum skorð- um. Hljómlistin er lág, enginn brópar eða talar hátt og fallegar myndir prýð'a veggina. Matur mn er ótrúlega ódýr. aðeins 1% dollari er borgaður þar fyrir heila máltíð. en það jafnar sog upp á öðru, því allt innan klúbbs ;ns kostar 1 y2 dollar, þótt ekki sé nema glas af vatni. Allt er skrifað hjá viðskiptavininum, svo að engin óánægja yfir reikningn um þarf að eyðleggja kvöld- skemmtunina. út um öndunarfærin á bakinu. Hljóðin eru í ýmsum tóntegund- um, ískrandi, flautandi og korr- andi. Höfrungarnir masa hver við annan og við fólkið' í kringum þá. Þeir nota margs konar merki með mörgum tilbrigðum hverju sinni. Dr. Lilly og aðrir vísinda- menn taka öll hlióð þeirra á seg uibönd, og með notkun þeirra gera menn sér vonir um, að með hjálp rafmagnsheila megi finna lykilinn að máli þeirra. Höfrungarnir hafa að sumu leyti tekið mönnunum fram, því að þeir hafa eftir stuttan tíma getað tileinkað sér mannamál. meðan mennirnir standa ráð- þrota gagnvart þeirra máli. Meðan Flipper og Cookie þeyt- ast um i boltaleik í vatninu, seg- ir Jack Kolhaas: Allir þeir höfrungar, sem ég hef kynnzt. hafa haft alveg stór kostlegar aðlögunarhæfileika. Þeir eru líka ákaflega blíðlynd ir og tryggir. En um hugsanir þeirra vitum við ekkert, og svo yerður sjálfsagt þangað til þeir segja okkur einhvern tíma sjálfir trá þeim Jdd /M', '/i/ w QO Einangrunargler Frarnieitt einungis úr úrvfii' gleri. — 5 ára ábyrgS PantiS timanlega KorkiSjan h.f. Skúiagötu 57 . Sími 23200 Flestir meðlimanna eru kvænt ír verziunarmenn í góðum stöð- um og á miðjum aldri. Meðai- tekjur þeirra eru áætlaðar 20.000 dollarar á ári, þannig að segja má, að þetta sé klúbbur fyrtr vel stæða menn. en ekki endilega milljónera. Sum fyrirtæki hafa lykil, sem þau lána svo starfs- mönnum sínum og viðskiptavin- um til skiptis. Meðlimatalan er ekki undir fjórðungi úr milljón og fer vaxandi. Meðlimirnir sunna flestir að meta lífsins gæði. eíns og fín vin, góðan mat og fallegar konur, en um neinn ólifnað er ekki að ræða innan Klúbbanna, þó að siðgæðispostul- ar í Bandaríkjunum séu æfir út í þá. rm „Þægilegl uitdanhald" Að vonum er almenningur nú mjöig uggandi um ástandið í efnahagsmálunum og þá hröðu verðbólguþróun, sem „viðreianin“ hefur af sér leitt. í glöiggr'i- grein um efnahags- ástandið, sem „Launamaður“ ritaði í blaðið s.l. lauigardag, segir svo meðal annars: „Síðan gengisfellingarævin- týrinu 'lauk, eru nú Iiðin rúm tvö ár. Óðadýrtíðinni siðan þs.rf ekki a® lýsa. Ríkisstjórnin er hætt að tala um hengifluig og „svikaisamninga“. Henn'i virðist þykja undanhaldið þægilegt og ráðherrastólarnir svo mjúkir, a® hræðslan hvarflar ekki að henni í dýrtíðarflug'mu fram af brúninn'i. Um lendingarstaðinn hirðir hún lítt enda hefir hún áður Iýst sliku sem kjiarkleysi. Bori% á veízluborð Það er gamalt í fari íslend- inga, að hyggja að ævintýrum í skammdeginu. Nú í skamm- deginu 1963 velta menn fyrír sér gengisfelllngaræviintýrinu frá 1961. Þeir spyrja. Hvers vegna hefir rfkisstjórnhi ekkl fellt gengið 1962 og 1963, ef það var nauðsynlegt 1961? Get- ur 12% kauphækkun gert gengisfellingu nauðsynlega ef 25 % til 90% kauphækkun gerir þa.ð ekki í svipuðu árferði? Sumir segja: Núverandi ríkis- stjórn er ekki á móti verðbólgu. Hú.n virðist vilja blómlega verð bólgu. Þess vegna er rangt að telja hana ha.fa slegig met í ábyrgðarlcysi 1961, er hún félldi gengið að óþörfu, óigilti alla kjarasamn'inga til tveggja ára og dekkaði veizluborð fyrir dýrtíðardrauginn. Aðrir segja: Hverniig á að skilja þetta, því að í 200. tbl. AlþýðuMafflsins fyrir fáum dögum er lögð á- herzla á „verndun krónunnar“ og í næsta blaffii er leiða.rinn eins konar harmagrátur um að ríkisstjórninni líki ekki tillögur Framsóknar til að „vernda krónuna“, en ríkisstjórnin sjálf hafi engar tillögur um slíkt umfra.m háa vexti og lánsfjár- höft, sem í þrjú ár, að því er virðist, hafi fremur örvað verð- bóligu en hiindrað hana. Um slíkt ræða menn nú í skamm- deginu.“ Slegið á útréfta hönd Enn fremur segir í grein- tnni: „Eftir genigisfellinguna 1961 fór dýrtíðarskriðan að herða ferðina og hefir stöðugt haldið hraðanum síðan. f hefndar- ráffilstöfunum ríkisstjórnarinn- ar 1961 er því að finna eina aðalástæðuna fyrír óða- verffibólgunni, sem men,n horfa á í daig. Með Þeim hefnd- arrágstöfunum var og sleglð á útrétta hönd stjóniarandstöð. unna.r til verffistöðvunar, eins og áður er saigt. Það þarf því ósvífinn kjark til þess í dag, af stjórnarblaði að tala um vernd- un krónunnar og biðja stjórn- arandstöðuna um tillögur tii bjargar. Ætli tillögum stjómar andstöffiunnar nú yrði ekki mætt með svipuðum skilningi ríkisstjórnarin.nar og 1961? Launamenn telja framkomu ríkisstjórnarinnar 1961 hafa verið með þeim hætti, að hún sjálf eiigi að gera tillögur um verndun krónunnar < dag. Sú króna er svikakróna og kemur í stajj þeirrar kró,nu er kjara- Framhald (• 13. siðu 2 TÍMINN, þri'Sjudaginn 1. október 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.