Tíminn - 01.10.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.10.1963, Blaðsíða 6
Tilboð óskast í járnsmíðaáhöld og vélar tilheyrandi dán- arbúi Ólafs Þórðarsonar, jarnsmiðs í Borgarnesi. Tilboð merkt: „Áhöld“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins, eða sendist til Fr.iðriks Þórðarsonar, Borg- arnesi fyrir 15. sept. n.k. Réttur til að taka hvaða tilbuði sem er, eða hafna öllum. Útboð Tilboð óskast í sölu á stýri- og mælitækjum fyr- ir dælustöðvar Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora, Vonar- stræti 8, gegn 300 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Garðahreppur Skrá um útsvör og aðstöðugjöld í Garðahreppi fyr- ir árið 1963 liggur frammi á skrifstofu hreppsins til 14. okt. n.k. Kærur vegna útsvara skulu sendar sveitarstjóranum og vegna aðstöðugjalda skatt- stjóra Reykjanesumdæmis fyrir 14. qkt. n.k. Sveitarstjórinn í GarSahrepp 30. sept. 1963. í sveit vantar góðan mann til að hirða 30 kýr. fbúð fylgir. — Hátt kaup. Umsókn sendist afgreiðslu íímans merkt:: Sveit. Aðstoðarmenn Óskum eftir að ráða aðstoðarmenn á olíubíla. Upplýsingar 1 síma 24390. Olíufélagið h.f. ATHUGIÐ Maður, sem vinnur vaktavmnu, óskar eftir ein- hvers konar aukavinnu. — Margt kemur til greina. Tilboð, merkt: „Lagtækur“ ieggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag. Börn óskast Tímann vantar börn til að bera út blaðið víðs vegar um bæinn. — Nánari upplýsingar á af- greiðslu biaðsins I Bankastræfi 7, sími 12323. Gömlu vetrar- erfiöleikarnir Nú hefur hann DEFA-hreyfilhítara DEFA-hreyfilhitari tryggir skjóta gangsetningu. Sjálfvirkur hitasti II- ir tryggir jafnan og góðan hita og sparar straum. Hreyfilhitarar fást einnig fyrir Volkswagen \ DEFA-hreyfilhitari er nauð synlegur. SMIÐJUBÚÐIN við Háteigsveg. Sími 10033. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Haestu vinningar 1/2 milljón krónur. Laegstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Kennslan hefst mánudag. 7. okt. Ballet fyrir byrjendur og framhaldsnemendur Dömuflokkar í plastik. Innritun í síma 3-21-53 kl. 2—6 daglega. BAUETSKOU SIGRIÐAR ÁRMANN SKULAGÖTÚ 34 4. HÆÐ Hreinsum apaskinn, rússkinn og aðrar skinnvörur EFNAL A U G I N BJÓR G Sólvollagötu 74. Sími 13237 Bormahlíð 6. Simí 23337 Laxveiðimenri Tilboð óskast í stangaveiðiréttindi í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu — Tilboðm miðist við alla ána eða einstök svæði hennar svc og eins og fleiri ára leigusamning. Tilboðum sé skilað til Guðmundar Jónssonar bónda í Ási fyrir 26. okt. n.k. og gefur hann allar nánari upplýsingar um ána. Veiðifélag- ið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Stjórn Veíðifélags Vatnsdalsár. Staða bæjarritara í Hafnarfjarðarkaupstað er íaus til umsóknar. — Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. okt. n.k. Enn fremur staða innheimtumanns hjá Bæjarsjóði Hafnarfjarðar. Hafnarfirði, 30. sept. 1963. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Frá bamaskólunum í Kópavogi Börnin komi í skólana fimmtudaginn 3. okt. n.k. sem hér segir: 12 ára deildir kl. 1 e.h. 11 ára deildir kl. 2 e.h. 10 ára deildir kl. 3 e.h. Fræðsluráð Kópavogs Rafstöö til sölu Tilboð óskast í 40 hestafla Lister-dieselvél með sambyggðum 20 kw, rafaí Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 8. okt. merkt: ,,Lister“. 7 b TÍMINN, þriójudaginn 1. október 1963 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.