Tíminn - 01.10.1963, Síða 16

Tíminn - 01.10.1963, Síða 16
 ÍHfc unt::sr:: í' 4 Þessa mynd tók ESvarS Sigurgelrsson á Akureyri af þelm sögulega atburSi, þegar hœstlréttur var 1 fyrsta skipti haldlnn utan Reykjavíkur, en þaS var í Landsbankasalnum 24. sept. s. I., elns og Timlnn hefur áSur skýrt frá. TektS var fyrlr GrundarmállS svokallaSa, og mennlrnlr á myndlnnl eru, tallS frá vinstrl: Snæbjörn SigurSsson, bóndi á Grund; Páll Lfndal, hrl.; — Hákon GuSmundsson, hæstaréttarrftari; ÞórSur Björnsson; Glssur Bergstelnsson; Lárus Jóhannesson; Árnl Tryggvason og Ármann Snævarr, dómarar og FrRSrlk Magnússon hrl., AkureyrL SELDI BdNAÐARBANKANUM SÍDAST SKULDABRÉf 1954 IGÞ-Reykjavík, 30. sept. f dag barst Tímanum yfirlýsing UNDIRVIGTARMÁLIÐ FB-Reykjav£k, 30. sept. Seint í þessari vlku mun verð- lagsdómur taka fyrir kærumál frá verðlagsstjóra varðandi undir vigt á ýmsum nýlenduvörum í verzlunum hér í borg. Eins og blaðiö hefur skýrt frá áður gengu menn í verzlanir og vógu upp vörur, og stóðust þær ekki vigt í mörgum tilfell'um. Tveir aðaldómarar eru í verð- lagsdómi: Rannveig Þorstelnsdótt ir og Gunnlaugur Briem, auk eins varadómara, Eyjólfs Jónssonar. Gunnlaugur sagði í dag, að sér hafi borizt kæra verðlagsstjóra fyrir helgina, og myndi málið sennilega tekið fyrir seinna í vik unni og þá byrjað á yfirheyrslum. Ekkl er enn hægt að segja um það, hvenær dómur verður kveð- inn upp eða fullnaðarúrskurður fæst. frá Lárusi Jóhannessyni, hæstarétt ardómara, þar sem formaður Bygg lngarsamvinnufélags prentara ger ir grein fyrir skuldabréfaviðsklpt- um félagsins við Lárus. Jiafnframt skýrir Lárus Jóhannesson frá þvf að siðasta sala hans á ríkistryggð íim biréfum tU Búnaðarbankans hafi farið fram á árinu 1954. Yfir- iýsingin fer hér á eftir. ,Að gefnu tilefni vottast, að Bvggingarsamvinnufélag prentara, sem ég hef verið formaður fyrir frá upphafi og er enn, hafi á árun- um 1947—1959 allmikil viðskipti v-o Lárus Jóhannesson, hrl. í því sambandi keypti Lárus af okkur GYLFI GRONDAL Rannsóknin lokuð í fjársvikamálinu BÓ-Reykjavík, 30. sept. Blaðlnu tókst ekkl að ná tali af dómara í fjársvlkamáll Slgurbjarnar Elrfkssonar f dag, þrátt fyrlr ftrek- aðar tilraunir. Hins vegar hefur fré'tzt, aS dómarinn hafi lokaS rann- sóknlnnl, þannig aS af hennl verSI engar fréttlr aS fá um slnn. Veitingahúsið Glaumbær, sem Sigurbjörn keypti af Ragnari Þórðar syni, er rekið eftir sem áður, en fyrir háifum mánuði til þrem vik- um var starfsfólkinu tilkynnt, að Jón Ragnarsson, barþjónn, veitti húsinu forstöðu stöðu í Vetrargarðinum á tíð Helgu Marteinsdóttur, tók þar við rekstr- inum, þegar Helga færði sig að Röðli, keypti Peking-andabúið af Ólafi í Álfsnesi, og er einn af stofn endum hlutafélagsins Kaupskip, sem lætur nú smíða fyrir sig flutninga- skip í Þýzkalandi, með háum hluta fjárframl'ögum. Sigurbjörn mun ekki hafa verið yfirheyrður síðan á föstudaginn, en dómarinn mun hafa talað við gjald- kerana í dag, þá sem greiddu ávísan irnar. ailmikið af ríkistryggðum skulda- bréfum á þessum árum. Skulda- bréfaflokkarnir voru með misjöfn- um vaxtakjörum og til mislangs tíma og var kaupverðið því eðli- lega mismunandi hæst 98%, en 'ægst 68% nettó og seldum við Lár Framhald á 15. síðu Arnesingar í eftirleit BÓ-Reykjavík, 30. sept. Árnesingar eru í eftirleitum og virðast ætla að verða heppnir með veður. Hins vegar er mikili snjór á afréttunum, og má gera ráð fyrir, að þeir lendi í erfiðleikum þéss vegna. Þorsteinn á Vatnsleysu sagði að Biskupstungnamenn mundu koma úr eftirsafni annað kvöld eða á fimmtu daginn, ef allt gengur slýsalaust. Þeir eru 10 saman með bíl og hesta og fóru á fimmtudaginn úr byggð. Ferðafélagsmenn sem héldu inn úr til að dytta að sæluhúsunum um Framh a bls 15 YFIR 1000 FJAR EFTIR Á LANDMANNAAFRÉTT RÁÐiNN RITSTJ. ALÞÝÐLÍBLAÐSINS IGÞ-Reykjavík, 30. sept. Nú um mánuðamót'in urðu rit- stjóraskipti við Alþýðublaðið og ýmsar breytingar aðrar á starfs- liði. Gísli J. Ástþórsson, lét af störfum sem ritstjóri og ábyrgð- armaður blaðsins, en við starfi hans tók Gylfi Gröndal, fyrrver- andi ritstjóri Fálkans. Gísli rit- stýrði AlþýðubLaðinu í fmm ár og nær tvöfaldaði upplag blaðsins á þeim tíma. Gylfi hefur verið rit- stjóri Fálkans í fjögur ár, og hefur sala blaðsins aukizt mikið undir ritstjórn hans. Þá hafa þær aðrar breytingar orðið, að Björgvin Guðmundsson, aðstoðarritstjóri, Framhalú á 15. síðu. Sigurbjörn Eiriksson hefur verið umsvifamaður í fjármálaheiminum upp á síðkastið. Hann var áður lög- regluþjónn og gegndi dyravarðar- KH-Reykjavík. 30. sept. Eins og Tíminn hefur áður sagt frá, ætluðu Mývetningar úr upp- sveitinni að hefja leltir á Mývatns- öiæfum þriðjudaginn sem óveðrið skall á, oe urðu þeir að snúa aft- ur tll byggða. Á miðvikudag lögðu gangnamenn aftur upp á öræfin í nokkuð góðu veðri og gekk smöl- unin vel, þrátt fyrir erfiða færð. Þeir, sem smöluðu lengst inn á öræfin, gistu tvær nætur í gangna kofum og höfðu ágætian aðbúnað þar. Gangnamenn komu til byggða HE-Rauðalæk, 30. sept. Gert er ráð fyrlr, að á annað þús. fjár hafi orðið eftir á Landmanna- afrétti I fyrstu left, aðallega á mið og útafréttlnum. á föstudagskvöld, og var safnið réttað í Hlíðarrétt á laugardag. Ueldur var færna fé en vanalega, en það stafaði einkum af því, að talsvert var komið í heimahaga áð ur. Engir fjárskaðar hafa orðið hjá Mývetningum, svo vitað sé, en féð virtist \ rýrasta lagi. Enn er hvít jörð í Mývatnssveit. þrátt fvrlr þriggja daga sólskin, og 9 stiga frost var þar á sunnudags oóttina. Austuriandsvegur var opn aiíur í gær, og kom áætlunarbOl að austan í Reynihlíð í dag. Ráðgert er að fara í etfirleit seinni partinn í þessari viku, 10 manns með hesta og traktora á belt um. — Guðmundur Jónasson átti leið í Jökulheima um helgina, og skrapp þá umbeðið í Landmanna laugar að ná í tvær kindur, sem gangnamenn höfðu skilið þar eftir í kofa. Þessar kindur fundust í Suð ur-Náminum, og voru skildar eftir i kofanum við nóg hey, þar sem óger legt var að koma þeim út að Land mannahelli, og gangnamenn áttu fullt f fangi með að komast það sjálfir. — Guðmundur fann auk þess 3 kindur nyrzt t Hnausunum og kom með þær. Rangvellingar fara í eftirleit á fimmtudaginn, með jarðýtu inn í Hvanngil, en þeir skildu eftir brotinn bíl við Markarfljót. Mikið fé vantar af Rangárvallaafrétti. ADRAR RÉTTIR í ÞVERÁRRÉTT KH-Reykjavík, 30. sept. Stafholtstungumenn, Þverhlíð- ingar og Hvítsíðingar fóru f aðrar leitir um helgina og fengu ágætis veður. Færðin var þung og erfitt að koma fénu til byggða, en allt gekk þó slysalaust, og ekki er vit- að um neina fjárskaða á þessum slóðum. Hrossum var réttað í Þverárrétt í gær og sauðfé í dag. Ekki er talið að mikið fé vanti af fjalli enn, en síðustu leitir verða farnar, þegar snjóléttara er orðið og betra veður. ___ HVIT JÖRÐ í MÝVATNSSVEIT

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.