Tíminn - 10.10.1963, Qupperneq 15

Tíminn - 10.10.1963, Qupperneq 15
f KVÖLD ætlar Sumarleikhúsið að Hafa. lokasýningu á Ærsladraugnum í Austurbæjarbíói og að þessu sinni til ágóða fyrir styrktarsjóð Félags íslenzkra leikara. Sumarleikhúsið hefur ferðazt um landið í sumar með þennan gamanleik og sýnt hann yfir fjörutíu sinnum við mikla kátínu fólks um land all't . Sýningin í kvöld hefst klukkan hálf tólf. Hér birtist mynd af einu atriði úr leiknum, og það er ekki um að viilast, að þarna er verið að reyna að „komast í samband". HEIMAVISTARSKÓL.AR Framhald af 16. sicSu. • um Sikólum. Verið er að byggja einn nýjan barnaskóla í Reykjavík, Álfta mýrarskólann, sem yrði mjög ný- tízkulegur skóli. í fyrsta áfanga cr gert ráð fyrir ell'efu kennslustofum, og samkvæmt samningi við verk- taka eiga þær að vera tilbúnar til notkunar á næsta hausti. Unnið er að fullnaðarfrágangi á þriðja áfanga við byggingu Haga- skóla, og bætast þá við 12 almennar kennslustofur. Enn er eftir að ganga frá sérkennslustofum, bóka- safni o. fl. Viðbyggingu við Langholtsskólann á að ljúka um næstu áramót, og verða þá sex kennslustofur teknar fi'notkun. Næstu daga verður væntanlega hafizt handa um byggingu inýs á- fanga við Réttarholtsskóla. Er það fþróttahúsnæði, sem verður bæði til nota fyrir skólann og félagsstarf- semií hverfinu á vegum knattspyrnu félagsins Vikings. Er vafasamt, að það verði tilbúið á næsta ári. Fyrsti áfangi við Gagnfræðaskóla verknáms verður boðinn út um næstu mánaðamót. Verður hann tvær hæðir, 450 fermetrar hvor hæð, og er það húsnæði ætlað fyrir kennslu í trésmíði, járnsmíði og bifvélavirkj- un. Verður það væntanlega tilbúið tii notkunar á næsta ári. Þá er loks unnið að þriðja áfanga Hlíðarskóla, og bætast þar við fjór- ar kennslustofur. SÍLD FYRIR 700 MILLJ. Framhald af 1. síðu. Seyðisfjörður 192 þús., Vopna- fjörður 128 þús., Siglufjörður 90 þús, Eskifjörður 90 þús., Reyðarfjörður 52 þús., Fá- skrúðsfjórður 52 þús., Hjalt- eyri 37 þús. og Krossanes með 17 þúsund mál. Uppsaltaðar tunnur urðu 463.235 Þær voru saltaðar á 21 höfn og voru þessir staðir hæstir: Seyðisfjörður 109 þús- und tunnur, Raufarhöfn 78 þús., Siglufjörður 69 þús., Nes kaupstaður 56 þús,. Eskifjörð- ur 24 þús., Vopnafjörður 23 þús., Fáskrúðsfjörður 22 þús., Reyðarfjörður 21 þús.. Ólafs- fjörður 11—12 þúsund og Húsa vík 8—9 þúsund tunnur. Frystar voru 33,424 tunnur. Mál og tunnur urðu samtals 1,646 225, fyrir utan ósöltunar- hæfu síldina. Síldarmálið kost- aði 150 krónur í höfn en. 136 krónur um borð í flutninga- skip. Uppmæld tunna í salt kostaði 220 krónur og uppsölt- uð tunna 293 kr. Löndunarverð mæti síldaraflans í heild varð 330—340 milljón krónur en út flutningsverðmætið er áætlað 650—700 milljón krónur. MEISTARI JÓN Framhald af 1. síðu. listmálari, en í söngför til Skál- holts hinn 11. ágúst síðast liðinn ákvag söngkór Akraneskirkju, sóknarnefnd og annað starfsfólk kirkjunnar að koma henni í fram- kvæmd, og gáfu Jón Sigmundsson sparisjóðsgjaldkeri og kona hans fyrstu gjöfina til þess. Krossinn smíðaði Ingi Guðmonsson skipa- smiður á Akranesi. Þegar krossinn var reistur. á þriðjudaginn var, voru þar við- staddir nokkrir menn, m. a. biskup inn herra Sigurbjörn Einarsson, séra Sigurjón Guðjónsson prófast- ur í Saurbæ og séra Jón M. Guð- jónsson á Akranesi, sem verið hef ur helzti forgöngumaður þess, að minnismerkið var reist. Þegar gengið hafði veri^ frá minnismerk inu, flutti þiskupinn ávarp og las valinn kafla úr predikunum meist ara Jóns. Við þjóðveginn, hið næsta auð- kenni þessu, var um leig reist veg arskilti með nafninu Biskups- brekka. Héraðsmót Rang- æinga 12 ©któber Framsóknarmenn í Rangárvalla- sýslu halda héraðsmót sitt að Hvoli n.k. laugardagskvöld kl. 9 Ávörp flytja alþingismennirnir Ágúst Þorvaldsson og Björn Fr Björnsson. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, syngur meg undir leik Þorkels Sigurbjömssonar, og Ómar Ragnarsson skemmtir. Saf- írsextettinn leikur fyrir dansi. Söngvarar Ámi og Hjördís. ÓFRIÐLEGT Framhald af 3. síðu. herflutningar af hálfu Marokkó stjórnar, en ekki er vitað til, að til bardaga hafi komift í dag. Frá Michelet í Kabylíu bár- • ust þær fréttir í morgun, að um nóttina hefðu tvær herdeildir úr stjórnarhernum yfirgefið herbúðir. sínar og haldið til fjalla, þar sem hermennirnir slógust í lig með uppreisnar- mönnum. Mjög mikil spenna er nú í loftl i Kabyliu og er beðið með eftirvæntingu eftir því, hvort stjórnarherinn leggur til atlögu við uppreisnarmenn, sem enn hafast við í aðalherbú® um sínum upp í fjöllunum. STYRKUR til minningarlunda og skrúðgarða. Samkv. 14. gr. LXXV. fjárlaga fyrir árið 1963 er ætlaður nokkur styrkur til minningarlunda og skrúðgarða. Stjórnir þeirra lunda og garða, sem óska styrks samkvæmt þessu, sendi umsóknir sínar til skrif- stofu skógræktarstjóra fyrir lok þessa mánaðar. Reikningar og skýrsla um störf s. 1. ár skal fylgja umsóknimv Reykjavík, 8. okt. 1963 Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri. Bðrn óskast TÍMANN vantar börn til að bera út blaðið á TUNGUVEG RÉTTARHOLTSVEG 3RÍMSTAÐARHÓLTI 9 Nánari upplýsingar á afgreiðslu blaðs- irss í Bankastræti 7 — Sími 12323. ESJA — HEKLA Framhald af 16. síðu. ið stiglækkandi á míluna, eftir því sem lengra dró frá þeinj stað, þar sem ferðir. hófst og gerði þetta mönnum, sepi þurfa ^f einhverjum ástæðum að ferðast með skipun- um slík ferðalög léttari fjárhags- lega. Á sama hátt urðu ferðirnar tiltölulega ódýrar fyrir sumarferða fólk, en slíkt var ekki talið nauð- synlegt. Nú hafa fargjöldin aftur verið lækkuð, því að vety.'irlagi ferðast aðallega með skipunum það fólk, sem gerir það at'vinnu sinnar, veikinda eða búsetu vegna, og lág fargjöld auðvelda því ferðalögin. Eftir að vetraráætlunin gekk í gil'di hjá Ríkisskip var fólki fækk að á skipunum og lokað öðru far- rými og hætt að skylda farþega til þess að kaupa sér fæði. Verði hins vegar mjög margir farþegar, má alltaf taka einhvern hluta apn ars farrýmis í notkun aftur. RJÚPNAVEIÐI stjóra, hreppstjóra og allra verzl- ana, sem selja skotfæri, þar sem veiðimenn geta fengið þessi eyðu- blöð, og afhendi þeir skýrslur að veiðitíma loknum t'il þesgara aðila eða sendi þær beint til Dýrafræði deildar Náttúrugripasafnsins, Póst hólf 532, Reykjavík. Á það skal bent, að farið verður með upplýs ingar, sem aflað verður með skýrslusöfnun þessari, sem trúnað armál'. EKKI FJÁRDRÁTTUR Framhald af 16. síðu. úustandaijdi. Mál þptta var gert að upijíilSPfnÍ í PiÖðHm um helg- ina, þar scip þúseigendum höfðu þorizt riv’íkanir fyrir greiðslum, sem þeir voru búnir að inna af iiendi. Það hefur komið í ljós, að hér var ekki um auðgunarbrot að ræða, en viðkomandi starfsmaður bvrgarinnar, Eipar Pétursson, skrifstofusijón. hafði í heimildar- leysi lánað þetta fé fólki, sem átti í erfiðleikum vegna íbúðakaupa, húsnæðisvandræða o. fl. Borgar- ráð samþykkti að fela borgarrit- ara og borgarendurskoðanda að innheimta það sem eftir stendur hjá viðkomandi skuldurum, eða þá hiá Einari sjálfum. TJÓN Framhaid af 1. síðu. valda tjóni. Sums st'aðar erlendis er bannag að ganga á háum hæl- um út á flugþrautir, þar sem kom ið geta holur í malbikið, og eru þess dæmi, að orðig hafi að mal- bika upp flugbrautir vegna holu- skemmda af völdum kvenhæla. Vísindamenn hafa spreytt sig á ag reikna út þunga á fersenti- metra, þegar mjóum kvenhæl er stigið niður, og segja sumir, að þunginn sé jafn og eins fíls, aðrir eins og þungi 10 tonna trukks og enn aðrir jafnt og þungi 18 hæða húss. Engin furða, þó að þeir valdi skemmdum. þákkarávörp Þakka öllum hjartanlega sem gerðu mér 80 ára af- mælisdaginn ógleymanlegan. Guðmundur Guðmundsson, Núpi, Fljótshlíð. Innilegar þakkir færi ég öllum, íyrir heimsókn, gjaf- ir og skeytfá 75 ára afinaelinu. Njótið lífshamingju til hinztu stundar. Lifið heil. Sigurður Kristjánsson, Hrísdal. Öllum þeim er sendu mér heillaóskir og gjafir í til- efni af 70 ára afmæli mínu færi ég hér með beztu þakkir. Friðrik Stefánsson Hjarfans þakkir færum vlð öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð og hlýhug eða veittu belna hjálp vlð andlát og útför Hauks Eiríkssonar blaðamanns. Sérstaklega þökkum við samstarfsmönnum hans við Morgunblaðið °g Fílharmoníukórnum, enrr fremur stúdentum frá MA 1950 þeirra mikla framlag, svo og mörgum einstaklingum, sem ekki verða nafngreindir. Guð blessi líf og starf ykkar allra. Eiríkur Stefánsson, Þómý Þórarinsdóttir og börn. Systir okkar, Guðrún E. Waage frá Litla-Kroppi, lézt á sjúkradeild Hrafnistu þriðjudaginn 8. okt. s. I. — Jarðar- förin verður auglýst síðar. Ingibjörg E. Waage, Jóna E. Waage, Guðmundur E. Waage. Maðurinn minn og faðir okkar, Jón Pétursson vigtarmaður, Vesturgötu 77, Akranesi, andaðist að Sjúkrahúsinu á Akranesi 9. okt. Guðrún Jóhannesdóttir og börn. Þökkum hjartanlega okkur auðsýnda hluttekningu og samúð vlð andlát og jarðarför móður okkar, fósturmóður og ömmu, Vigdísar Sigurðardóttur Háfshjáleigu, Djúpárhreppi. Sérstaklega viljum við þakka heimilisfólkinu að Hala og Háfi fyrir einstaka umönnun og hjálpfýsi henni sýnda í öllum hennar veik- indum. oa einnia vi? '•ndlá* hennar og jarðarför. Megi guð launa þeim. Sigurbjörn Halldórsson. Hermann Sigurðsson, lipnur Síi'-snerdiltir. . Acjrtúr Símenarson. i' T í M I N N, fimmtudaginn 10. október 1963. — 15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.