Tíminn - 12.10.1963, Page 2

Tíminn - 12.10.1963, Page 2
 Hver tekur í Forsætisráðherra lndlands, Jawaharal Nehru, stendur nú andspænís þelrri miklu spurn. ingu, hver verðl eftirmaður hans. — Margsinnis hefur verið vakið máls á þessari spurningu, bæði af hálfu blaðamanna og stjórnar andstöðu og jafnvel flokksmenn Nehrus hafa tekið þátt í bolla- leggingunum, en hann færist allt- af undan að gefa ákveðin svör, þvl að „í lýðræðlsþjóðfélagi nefn Ir maður ekkl sjálfur eftirmann sinn", eins og hann kemst að orði. Og enn er málið á dagskrá og sá sem nú er í sviðljósinu, sem eftirmaður forsætisráðherrans, er hlnn 59 ára gamli og vinsæli húsnæðismálaráðherra Lal Bahd- ur Shastri. Nehru náigast nú 74 ára aldur og þrátt fyrir vífilengjur er sjálfsagt cngum betur Ijóst en honum sjáifum, að hann verður að fara að gera máliö upp við sig, því hann getur fallið frá, þegar minnst varir. Ef hann ger Ir það ekki, gæti Indlandi verið stefnt í voða við skyndilegt frá- fall forsætisráðherrans. Nehru ér óumdellanlega sann- kailaður leiðtogl þjóðar sinnar, eins og hann hefur raunar verið allt frá því landið hlaut sjálf- stæði úr höndum Breta árið 1947, eftlr áralanga baráttu og neyð. Vinsældir hins aldna leiðtoga komu ekki hvað sízt I Ijós, er vantrauststtllaga á hann var felld með yflrgnæfandi meirihluta nú I sumar, en stjórnarandstaðan bar hana fram með þelm rökum, að Nehru hefði staðið sig slæ- lega í landamærabaráltunni við Kínverja. Sú staðreynd lá Ijós fyrir, að englnn var tilbúinn til að taka við af Nehru. En nú hef ur Nehru gefið smábendingu um hugsanir sínar og eru nú fjögur nöfn undir smásjánni. Fjórmennlngarnir, sem líkleg- astir eru taldir til að verða eftir menn Nehrus eru þessir: Morarji Desai, fjármálaráðherra; Jagjivan Ram, samgöngumálaráðh.; Sada- ekki sízt Lal Bahdur Shastri hús næðismálaráðh. Tveir af þessum eru taldir hafa mesta möguleika: Lal Bahdur Shastri og Sadasiv Patil. Fyrir nokkrum árum var Desai fjármálaráðherra hins vegar tal Inn líklegasti eftirmaðurinn, mik- ilhæfur maður að mörgu leyti, en olli fyrir skömmu félögum JAWAHARAEL NE'HRU siv K. Patil, matvæla- og land- búnaðarráðherra og síðast en sínum f Congressflokknum mikl- um vonbrigðum, er hann var fundinn sekur um að vera gjör- samlega blindur fyrir almenn- ingsálitinu. Um Jagjívan Ram er svipaða sögu að segja. Enda þótt hann eigi athyglisverðan stjórn- málaferil að baki er löngu Ijóst, að hann nýtur ekki sömu vin- sælda og áður. Valið er því talið standa á milli hinna tveggja síðasttöldu, Shastri og Patil. Sadasiv Patil er 63 ára gamall. Hann er talinn mikill skipuleggj ari og áhrifamikill ræðumaður og einstaklega mælskur. Hann er mtkill framkvæmdamaður og skjótur að taka ákvarðanir, og vlll skjóta afgreiðslu mála. — Ef Indverjar vilja „sterkan" mann eftir Nehru, er Patil rétti mað- urlnn. En þrátt fyrir sæmilegt fylgi innan fiokksCns hafa margir flokksmenn horn í síðu hans og þá sérstaklega þeir, sem staðið hafa traustan vörð um hugmynd ir og leiðir Nehrus. Þeir telja Patll mestu hlndrun- ina f leiðinni tii sósíalismans. Það er því nokkuð Ijóst, að nauð syn er á manni, sem á efnhvern hátt gæti sameinað vinstri og hægri öfl innan Congressflokks- ins og til slíkrar málamiðiunar virðist Lal Bahdur Shastri rétti maðurinn. Hann er 59 ára að aldrt, lágur vexti og hefur þann einstæða hæfileika að virðast falla öllum vel í geð. Hann er ættaður frá Allahabad elns og Nehru og í öllum mikilvægum málum stendur hann nú næstur forsætiisráðherranum og sem stendur er hann aðalráðgjafi hans. Hann nýtur ekki einungis hylli allra flokksmanna sinna heldur og trausts stjórnarandstöðunnar að kommúnistum meðtöldum. — Hann vtll þjóðskipuiag einhvers staðar mitt á milli sósíalisma og elnstaklingsframtaks. Samkvæmt núverandi áætlun mun Nehru hafa i hyggju að biðja hann að taka að sér formennsku í Con- gressflokknum. Lal Bahdur virðist vera við- kvæmur maður, en hann getur verið strangur og jafnvel harður ( horn að taka, éf því er að skipta. ( stuttu máli má segja, að hann sé dæmlgerður índverskur „gent leman". Og nú er að bíða og sjá hvort og þá hvenær kallið kemur. Nehru verður að fara að taka ákvörðun. BÖRNIN OG SLYSIN Framhald af 1. síðu. sem nú eru daglegt brauð. Við- talið við skólastjórann fer hér á eftir: SKÓLASTJÓRI MeLaskólans, Ingi Kristinsson, hefur fitjað upp á þeirri nýbreytni að láta nemendur sína standa vörð í frí- mínútum við umferðargöturnar í kringum skólann, og gæta þess, að ekkert bamanna fari sér að voða í liita Ieiksins. Bj — Ég vil nú helzt ekki kalla þetta nýbreytni, sagði Ingi Krist- insson í viðtali við blaðið í dag, eg held, að aðrir skólar hljóti að hafa beitt einhverjum svipuðum ráðstöfunum áður. Ég greip til bessa ráðs nú í haust, af því að ég hef alltaf verið logandi hræddur allan liðlangan daginn um, að börn in fari sér að voða við þessar sí- vaxandi umferðargötur hér í kring um okkur. Börnin í Melaskóla hafa tekið þcssari nýbreytni vel, enda beinir bún athygii þeirra að hættunni, svo að þau varast hana enn betur. Ingi skólastjóri sagði, að þetta fyrirkomulag væri svo nýtt af nál- ínni. bvrjaði í gær, að það væri varla komið í fastar skorður. En ætlunin væri að skipta þessu á miiíi bamanna, þannig að 8—10 börn hefðu eina gæzluviku, en síð an tæki nýr hópur við'. Börn úr öllum bekkjardeildum munu eggja fram Íið sjtt. Gæzlubörnin eru einkennd með hvitum borða um handlegginn, og þf-ssa tvo daga, sem þetta fyrir- komulag hefur ríkt, hafa hin börn ir hlýtt fyrirskipunum þeirra og ieiðbeiningum af hinni mestu sam vizkusemi. Ingi kvaðst ekki vita, hvernig yrði með framhald á þessari ráð- stofun, e.i henni yrði a. m. k. oeitt þar til girðing væri komin um allan leikvang barnanna. — Hann sagði. að hin sívaxandi um- ferð kringom skólann ylli honum áhyggjum og hann vildi gera sitt til þess að ekki hlytizt slys af Amerískir seija ssum JHM-Minneapolis. 3. okt. Mikil spenna ríkir hér í miðríkjunum meðal almenn- ings vegna mögulegrar hveitisölu til Rússlands. Alla síSustu viku voru fjórir hveitikaupmenn á fundum með rússnesku kaupnefnd- inni í Ottawa í Kanada; þsJirri sómu og gerði hveiti- kaupin frá Kanadamönnum. Þrfr af þessum mönnum voru frá hveitiverzlunarfé- lögum hér í Minneapolis. Umræði'.r féllu niður nú um helgina og eins og málum er háttað nu. stendur aðeins á stjórninni í Washington að gefa leyfl til Rússlandssölunnar. Sök- um skorts á hveiti í Rússlandi er stjórnin þar í landi fús til að kaupa hveiti hér í Bandaríkjun- um umfram það, sem þegar er búið að festa kaup á í Kanada og í Ástralíu. Rússar vilja fá hér 30—60 milljón tonn af hveiti og vilja liklega fá fyrstu send- inguna í marz. Bandarískir hveiti utflytjendur hafa þegar stofnað með sér sölusamband. sem mun sjá um söluna í samráði við stjórnina ; Washington. Hér í miðríkjunum liggur ó- trúlega mikiö magn af umfram- birgðum af hveiti, sem enginn markaður finnst fyrir, hvorki hér : landi né annars staðar, nema þá fyrir austan tjald. Umfram birgðir bessar Uggja sem þungur baggi á lsndbúnaðinum í heild og landoúnaðarráðuneytinu í Washington, enda niðurgreiðir bað hveit’ð um 20% til að hæfa heimsmarKaðnum og verðkröfum hveitibóndans Bændur og verzl unarmenn hér eru almennt með hveitisölu til Rússlands, þótt þeir hafi verið' algjörlega and- vígir öllum slíkum viðskiptum fram að þessu. Tvær ástæður eru fyrir þessu; í fp-sta lagi pinnst Bandaríkjamönnum að slaknað hafi á kalda stríðinu eftir friðarsamninginn og í öðru iagi háir landbúnaðinum mikið allt þetta óseljanlega hveiti, sem hér er geymt í risastórum hveiti eeymslum Sagt er að Rússar vilji ekki kaupa hve'ti héðan nema þeir fái það á sama verði og aðrar þjóðir, sem fá h/eiti héðan, eins og t.d. Evrópulöndin. Fari svo, að Rúss •■-r fái hveitið á sama verði, þýð- •r það, að bandarískir skattgreið ‘ ndur verða að borga mismun- ■ nn, og þykir ólíklegt að það gangi h'ióðalaust fyrir sig. — Stjórnir : Washington verður að ithuga bessa mögulegu hveiti- =ölu frá öllum hliðum; í fyrsta iagi þýðir salan 400 milljónir dollara hörðum gjaldeyri; í öðru lagi verður stjórnin að gera sér grein fyrir viðbrögðum al- mennings vegna kosninganna á næsta án; f' þriðja lagi getur þjóðin losað sig við þessar um- frambirgðir að miklu leyti; og í fjórða jagi eiga Rússar ekki of mikið af hveiti á sama tíma og Bandaríkjamenn vantar mik- :ð gull, bar sem gullforðinn hef. ir streymi úr landi s.l. ár. Svo stjómmálamenn segja hér, hví ekki sei.ir Rússum hveiti fyrir gull?“ Eins og málin standa í dag, ilja bæodur og hveitikaupmenn l ér í miðríkjunum selja sitt hveiti t'l Rússa, ef ekki ann- að, til bess að losna við það ur geymsum sínum. Það stend- ur því aðeins á Kennedy og hann verður að taka skjóta Framhald á 13. siðu. ^Vinnuþrælkun á ísiandi“ Dagur á Akureyri segir svo í smágrein undir fyrirsögninni hér að ofan: „Brátt fer sá maður að verða vandfundinn meða.I almenn- ings,. sem af einlægni talar máli ríkiisstjórnariiTinar og ber sér „v"iSreisn“ í munn sem eitthvað lausr.arorð, svo sem mangir gerðu, þegar núverandi stjórn- arflokka.r fóku við völdum í uppliafi va.Idaferils þeirra. Svo áþreifanlega cig alhliða hefur stjórnarstefnan brugðizt al- nienningi í þessu landi, svo ha.'dlaus hafa loforð ríkisstjór.n ar'innar reynzt í framkvæmd — þrátt fyrir góðæri og met- af!a ár eftir ár. Með hverjum mánuði sem líður fæst minna af vörum fyr- ir hverja Vinnustund og lífs- kjörin bafa farið versnandi, allt til þessa dags. Þessari kjararýrnun hefur fólk'ið mætt með lengri virnudegi. Átta stunda vinnudagurinn er al- gerlega afnuminn og þurrkað- i'r út. Þess í stað má heita, að fslendinga.r búi við vinnu- þrælkun cig stingur það í stúf viS það, sem áðiir var cig þá þróun, sem í þessu efni ríkir í nágrEnnalöndum okkar. Islenzkur verkamaður þarf að vinna fleiri k'lukkustundir dag hvern til að ha.fa í sig og á en i.ífstíðarföngum RáSstjói'n arríkjanna var ætlag í Síberíu á dögum Stal'ins". Fwls:ia fðrdæminu Alþýðublaðið skrifaði heil- an leiðara í gær af mikilli hneykslun um framferði verzl- unar nokkurrar oig frjálst fram tak í verðlagningu. Það segir svo: „Reið húsmóðir hr'ingdi tW blaðsinis í gær og kvartaði und- an matyöruvei’zlun, sem hún skfiptir við. Kva.ðst hún kaupa þar öðru hverju erlcnt ávaxta- mauk og hefði það til skamms tíma kostað 32 krónur k.rukk- an. Nú hefði sa.ma vara skyndi- iega hækka.ð í 40 krónur, o>g kvaðst hún ekki skilja, hvers vegna. Alþýðublaðis kannaði mál'ið og komst að raun um, að ekki hefur komið sendmg af þessu ávaxtama.'ik: i 2—3 inánu<Vi orr engin breyting orðið á verði þess hjá heildverzlun. Virð'st smásalinn bví af óeðlilegum ástæðum hafa hækkað þessa vöruteguaid um 25%“. Það er rétfmætt að taka und ir Tiessi orð ATbvðnhlaðsins, a.ð svona háffi?1)?.-: er ekki t.'T fyrir- myndar. Fn það virðist líka ápð sæ.tt hvaffan svona menn hafa fvr.mvnd'r sína.r. Þeim sýnist m'k'ð frjálsræði ríkja í þessum efnum, og æffstu stofnani,- rík- isins, eins og t. d. póstur og stmi hækka vöra sína hiklaust, án þess að gera viðhlítandi grein fyrir því, að hækkunin sé hárétt álagn'ing. FöSisrlega mæif Flestum mun vafalaust þykja Ólafur Thórs mæla föðurlega, jiafnvel landsföðurlega, er hann lætur Vísi hafa effcir sér eftirfarandi orð: „Nú sem élla á þjóðin allt undir sjálfri sér. Vilji hún hlíta þeim úrræðum, sein ég tcl vera fyrir hendi, og að öðru leyti sætta sig við þau kjör, sein þjóffiirbúskapurinn bezt getur boðiff, þá er henni borgið“. Framh. á 15. síðu. 2 T ( M I N N, laugardaginn 12. október 1963.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.