Tíminn - 12.10.1963, Side 9
sðlskin o« ky.rrláta fegurð. Hann
hefur farið skapandi höndum um
Juisund ára stefið og sætt það við
nyjan heim hljómanna. Hann hef
ur gengið á undan þjóð sinni upp
veggbrattan himnastiga tónlistar-
innar og átt þátt í að flytja hana
mörgum þrepum ofar en hún áður
stóð.
Hann hvarf frá Tómasarkirkj-
unni í Leipzig heim í litla kirkju
á útskaga. En það var hans kirkja
og þeirrar þjóðar, er hann skuld-
aöi fjölhæfar skapandi gáfur og
þroska. Þá kirkju hefur hann
stækkað með starfi sínu, treyst
Tneð trú sinn; og lyft í hærra veldi
á ölduföldum hljómanna.
Páll H. Jónsson
frá Laugum.
'S
Ekki er það ætlunin, nú í dag,
að rekja æviferil Páls ísólfssonar
Ef ég gerði það, myndi blaðið allt
ekki nægja því svo margt er um
Pál að segja. Auk þess er slíkt
óþarfi, því öll þjóðin þekkir Pál
ísólfsson. Allir vita, að hann er
'æddur og uppalinn á Stokkseyri,
þar sem hann mótaðlst. listrænt
séð, af hinu stórkostlega
Sí.okkseyrarbrimi. Kominn er hann
ef hinni frægu Bergsætt og í Páli
sameinast fleatir kostir þeirrar
ágætu ætiar ásamt nokkrum af
göllum hennar. Vonandi er Páll
ekki gallabus þó ég hafi raunar
ekki komið auga á þá. Enda er það
oft erfitt að gera sér grein fyrir,
hvað er galli í fari mikilhæfra
manna,,því það sem sumum finnst
ef tU vill aðfinnsluvert, finnst
öðrum kostur, og gefur persónun-
um litauðgi og sérstæðan og eftir-
minnilegan persónuleika. Og hver
n:an ekki eftir Páli, sem eitt sinn
hefur hitt hann og talað við hann?
Fyrir skommu hitti ég erlendis
útlending, sem nýlega hafði verið
á fslandi. Það fyrsta, sem hann
sagði, var: ,,Hvemig hefur vinur
vor dómkirkjuorganistinn
það?“ „Harm hefur það ágætt“,
sagði ég, .,hann er að verða sjö-
tvgur.“ „Heilsaðu honum og segðu
honum, að af öllum þeim ágætu
íslendingu.n, sem ég hitti í ferð-
inni, minmst. ég hans bezt. Hugsun
in um hann vekur einhverja gleði í
huga mér.“ Þeir hittust eitt kvöld
í veizlu og ræddu saman stundar-
kom. Þetta er einföld og rétt lýs-
ing á persónuleika Páls. Það er því
ekki furða þú við, sem höfum
umgengizt Pál ísólfsson meira eða
minna og starfað með honum í
meira en þriátíu ár, söknum hans
ef við hörum ekki haft tal af
honum í heila viku. Páli fylgir
ailtaf hressandi blær og gleði, og
ákjósanlegri mann en Pál til sam-
starfs er ekki hægt að hugsa sér.
sakir víðsýni hans og velvilja. Nú
myndi Pá’.t líklega segja, ef hann
i esi þetta, að ég væri farinn að
hæla honum en það var ekki mein
ingin, enda kalla ég það ekki hól,
þegar ekkert er ofsagt.
Um organistann Pál ísólfsson
actla ég eski að reyna að skrifa
þótt mér, eins og flestum, sem
heyrt haf3 hann leika verk Bachs
á orgel, verði það ógleymanlegt,
því þar hirtist þróttur Páls og
skaphiti í öllu sínu veldi. þá koma
i Ijós hinir glæsilegu hæfileikar
hans til þess að túlka tónverk hins
mikla me:stara.
Tónskáldtð Pál ísólfsson þekkir
öll þjóðin og ætla ég mér ekki þá
dul að fara að skrifa um tónverk
Itans, sem eru orðin mörg og marg
breytdeg En það vildi ég segja,
að þótt Páli hefði ekki gert nema
tvr eða þrjú lög, eins og t. d.
..Maríubænina", „Þú komst í hlaðið
á hvítum hesti“ og ,.Sáuð þið
hana systui rnína", svo einhver
seu nefnd. myndi það hafa nægt
ti'. þess að geyma nafn hans, sem
eir.s ástsæhsta tónskálds þjóðar-
inr.ar. Svo ekta og upprunaleg
eru þessi ‘ög, að þau eiga sér
hliómgrunn, að ég held, í brjósti
sérhvers tslendings. Auk hinna
fjrlmörgu sönglaga, hefur Páll
camið mikið af orgel- og hljóm-
sveitarverkum, sem þegar eru al-
þióð kunn. En svo biðum við eftir
óneru fra hans hendi. Er það
ósk mín og von, að viff eigum það
eftir að heyra hana og sjá á sviði
Þjóðleikhússins.
Jæja, þetta átti nú raunar ekki
að verða annað en afmælisósk til
vinar míns, Páls ísólfssonar, sem
ég óska iunilega til hamingju á
þessum tímamótum og þakka löng
og einstaklega ánægjuleg kynni.
Hinni ágæíu konu hans, Sigrúnu
Eiríksdóttur, óska ég einnig til
bamingju.
Guðl. Rósinkranz
Páli. Hinn rólegi inngangur guðs-
þjcnustunnar með tónum orgels-
ins var upphaf ævintýrisins.
Hið talaóa orð, þar í milli, vildi
skolast til i barnshuganum, en nið
urlag messunnar og þá helzt, er
organistinn hafði frjálsar hendur,
voru það sem gerði að hægt var
að sitja ky;r og þreyja það tóna-
flóð, sem þá streymdi frá fingr-
um organistans. Þar með hófust
kynni mín af Páli og orgelinu, sem
æ síðan hefir verið órjúfanleg
heild hugans.
Nokkrum árum síðar, og þá
som nemandi Páls um nokkurra
ára bil, kvnntist ég honum sem
Kirkjubækur og attesti segja Pál
sjotugan i dag en í augum okk-
ar, sem höium þekkt hann um all
langt árabii, er Páll alltaf sá
'-ami Páll, þótt árafjöldinn sé ó-
bagganleg staðreynd.
Fyrstu kynni mín af Páli má
rekja til þrss tíma er Frikirkjan
í Reykjavík, fékk nýtt pípuorgel
cg með þvi ungan og upprenn-
andi organieikara. Það var ekki
svo lítill v ðburður í þá daga, að
nýtt og fullkomið orgel héldi inn-
re’ð sína í bæinn, enda sköpuðust
þar með möguleikar fyrir þeim
crgeltónleikam, sem Páll síðan hef
ur viðhaldið fram á þennan dag
þótt starfssvið hans ætti síðar meir
sftir að verða orgel Dómkirkjunn-
ar
Þeir sur.rudagar, er ég sem
telpukríli tritlaði við hlið ömmu
minnar til messu niður í Fríkirkju
cru einnig á sinn hátt tengdir
kennara og starfandi listamanni.
Margar kennslustundir hans
voru auðsuppspretta svo margs til
heyrandi tónlistinni, en jafnframt
þT i miðlað. hann okkur nemend-
inn sínum svo mörgu, af sinni víð-
tæku reyns,u, sem síðan hefur orð-
tð okkur drjúgt veganesti í lífinu
og hygg éj að þar mæli ég fyrir
tiunn marara. er nám stunduðu
hjá Páli um þetta leyti.
Minnisstæðir verða margir tím
sr hjá honum suður í Hljómskála,
oft við fábtotin vinnuskilyrði og
einfaldan núsakost en það var
ckki meginuppistaðan, lieldur sá
fróðleikur sem Páli var svo létt
urr að setia fram á einfaldan og
aðgengilegsn hátt.
En kannski verða tímarnir hans
Pals í Frík-»’kjunni uppi við orgel
ið eitt aí því. sem seint fyrnist
og að hlusta á tónlist Bachs að
VARPSVÆDI ISL
ARNARINS TAIIN
Eins og kunnugt er var í byrj-
jn þessa árs skipulagður félags-
skapur til þess að koma í veg
fyrir að fuglategundir dæju út af
mannavöldum hér á landi. Stjórn
þcssa félags skipa: Úlfar Þórðar-
s^n, læknir formaður, Hákon Guð
mundsson, hæstaréttarritari, rit-
ari. Svavar Pálsson dósent, gjald-
Keri. Félagið skipulagði strax
snemma á þessu ári eftirlit með
öilum varpstöðvum íslenzka arn-
avins, en eins og vitað er, er hann
kominn mjög hætt að deyja út
hér á landi. Var haft samband
við alla bændur sem lönd eiga þar
sem örn hafði sézt, eða haft varp-
svæði á unuanförnum árum. Skýrsl
ur um varp arnarins á íslandi eru
síðast frá 1959, þegar að tilhlutan
Menntamáh ráðs var gerður út leið
angur til þess að rannsaka ná-
k> æmlega og telja varpsvæði ís-
lenzka arnarins. Það kom í ljós á
bcssu ári, að á öllu landinu voru
verpandi 4 pör, og komust 6 ungar
út úr 4 hreiðrum. Borið saman við
1959, voro 8 hreiður og komust
12 ungar út fleygir. Á þessu ári
drápust ungar úr tveimur hreiðr-
um og hurfu ernirnir líka. Um
orsakir þessa er ekki vitað en
miög grunsamlegt er um að þeir
hafi farið af eitri, líklega borið
eitrað hræ inn í hreiður, sem ung-
inn síðan drapst af og örninn á
eftir, en slgengt er að ernir sem
taka eitur íljúgi til hafs og heyja
btir þar dauðastríðið. Á árinu
fundust 6 fullcrðnir ernir dauðir
og þar af einn við eitrað hræ, en
nálcvæmlega er ekki vitað um
hina 3, en allar likur benda til
þcss að minnsta kosti tveir þeirra
hafi drepizt af eitri. Það er mjög
loknum fyrirlestri og skýringum,
vjj stórkcstlegt.
Vinna og starf Páls í þágu tón-
listarinnar er á svo breiðum
grundvelli, að útilokað er að gera
því skil í greinarstúf sem þess-
um. Það eru engar öfgar, þótt sagt
sé að öll þjóðin þekki Pál. Enda
hefir hann verið starfsmaður út-
varpsins frr upphafi, og þar af leið
andi náð ti! flestra landsmanna
gegnum hljóðnemann, og vafa-
laust hefur hann á sinn létta og
eðlilega hátt veitt mörgum í dreif-
býlinu ót'aldar ánægjustundir.
Einn er sá atburður í tónlistar-
lífi bæjarins, sem ekki má gleym-
aít, en það var uppfærsla „Orator
iunnar““ Sköpunarinnar, fyrir
tæpum 25 arum, og þá í bílaskála
„Forum Steindó.rs*- eins og Páll
orðaði það þá.
Þetta stórvirki gerði Páll að
veruleika, og hygg ég að margir,
sem þá hlýddú, minnist þess
lengi.
Öllum, .'.,'m Pál þekkja, er kunn-
ugt vel um þann hans hátt, að
dreifa gleði og lífi þar, sem hann
et staddur en bak við kátínu og
húmor þekkjum viff einnig þann
Pál, sem er hafsjór mannvits og
reynslu.
Kæri Páll, þér, konu þinni, dætr
um og sonum, óska ég allrar bless-
unar um mörg ókomin ár og læt
um leið þá ósk í ljós, að margir
af „Chorölum“ Bachs eigi eftir að
spretta undan þínum fingrum og
fylla hug og sinni þeim friði, sem
þeir svo ótal sinnum hafa gert á
þínum langa starfstíma.
Unnur Arnórsdóttir.
áberandi hve lítið hefur sézt af
örnum á landinu, jafnvel þó beint
hafi veris gerðir út menn til að
gá að þessu og fylgjast með því,
og láta þá stjórn félagsins vita
ef sézt heíur til ama, og eftir því
scm nælt verður komizt, er tala
arnanna komin niður fyrir 20 nú.
Aður fyrr voru aðalvarpsvæði arn
arna á Vestfjörðum en á öllum
Vestfjarðal.jálkanum komst ekki
upp á þesaú ári neinn amarungi,
og má teíja líklegt að þar hafi
vf rið eitrað allmikið á þessu ári,
enda var c'i.run lögboðin á Alþingi
1957.
Það er Ijóst af þessari skýrslu,
a 3 gera þavf mjög róttækar ráð-
slafanir strax ef íslenzki arnar-
stofninn á ekki að deyja út.
Það er öllum hugsandi mönnum
ljóst, að slíkt væri óhæfa, sérstak-
lega ef stjórnarvöldin gerðu ekki
hað sem T þeirra valdi stæði til
þpss að aðstoða áhugamenn um
að þetta lcomi ekki fyrir.
Þar sem örninn á mjög fáa óvini
hér á íslandi nema manninn, þá
bær að frers sér það ljóst. að aðal
dauðaorsök amarins nú, er eitur
scm borið er út til að drepa ref
op veiðitjöilu. Það er því krafa
allra góðra manna, að Alþingi
sem nú kicnur saman, samþykki
þegar í stað að banna algjörlega að
bera út e.cur á öllu landinu. Að-
fe.-ðir til að drepa tófu og veiði-
bjöllu, þó ekki sé af eitri, eru
allmargar og flestar eru árangurs-
ríkárl er. eitrið.
Á þessum árum er svipað ástand
á Bretlanai um Gjóðurinn, eða
fiskiörninri. sem tók sér þar ból-
fcstu fyrir nokkrum árum og hafa
fv'glaverndarféiög í Bretlandi,
Royal Soc'.ety for protection of
bi’'ds, va-ðmenn allt árið til þess
að gæta oess að ekki verði tmfl-
un við varpsvæðin, meðan á varp-
timanum stendur. Það eru ekki
nema örfá ár síðan 3 amarhreiður
vcru hér sunnanlands, en þau hafa
ö’t vcrið eyðilögð af mannavöld-
’im. Vafalaust væru þessi hreiður
ei.n við iýði, hefði þeirra verið
gj-tt.
íslendingar eru mikjir náttúru-
unnendur op hafa mikið auga fyr-
ir stórbrotnu landslagi. Það er
s^órkostlepi að sjá íslenzka örninn
á flugi yf;r hrikalegum fjöllum.
óralinn fjö’ci fólks mun að okkar
clómi koma hingað til lands til þess
aS sjá þessa sýn, ef okkur tekst
að forða erninum frá að verða
e;tri t-.ða skammsýnum mönnum
að bráð Skamma stund verður
hfcnd höggj fegin. Allir góðir ís-
lcndingar ættu nú að leggjast á
cUt að forðs því að örninn deyi
út Það er ekki enn þá of seint.
Menningar- og íriöarsamtök ís-
lenzkra kvenna vilja vekja athygli
islenzku þjóðarinnar á eftirfarandi
ályktun, sem samþykkt var af full-
trúum frá Norðurlöndum, sem tóku
þátt í heimsþingi kvenna á s.l. sumri.
Konur frá Norðurlöndum, sem tóku
þátt í Heimsþingi kvenna í Moskvu
dagana 24.—29. júní 1963, þar sem
höfuðverkefnið var friður og almenn
Framiiald á 13. síðu.
T I M I N N, laugardaginn 12. október 1963, —