Tíminn - 12.10.1963, Page 15

Tíminn - 12.10.1963, Page 15
BÍLSLYS Framhald af 1. síffu. færðist undir hana og dróst meS henni 30 nietra upn í móti brekk- unni, þar sem hún JosnaSi undan henni. Bifreiðinnj var lyft upp og sáust þá merki þess, að stúlkan hafð'i dregizt miili hjólanna. Hún var þegar fluti á slysavarðstofuna, og þaðan á Landspítalann.- Skurðað- gerð stóð fyrir dyrum, þegar blað ið talaði við lækni kl. 19. en hann kvaðst ekki á því stigi geta sagt neitt um það, hvernig telpunni reiðir af_ Lögreglan í Hafnarfirði taldi að ekillinn, stúlka, hefði blindazt af sölinni, sem skein lágt yfir holt- ið, þegar slysið vildi til. Farþegi var í bifreiðinni, en hvorugt þeirra telur sig hafa greint telpuna. En við árekstminn mun fát hafa kom ið á1 stúlkuna, sem ók, öðru vísi verður það sem á eftir fór ekki skýrt. Aðstandendur telpunnar óskuðu eftir, að nafn hennar yrði ekki birt nú þegar. DÁNARFREGN Framhald af 16. síðu. Manitobaháskóla og síðar doktors prófi við TorontoháskóM 1950. Fjallaði ritgerð hftns umvþátt' í stjórnmálasögu Englendinga á 11. öld, hið svokallaða Witenagemot. Tryggvi kunni glögg skil á ís- iénzkum fræðum og ritaði margt um þau efni. Hann var ritstjóri 4. og 5. bindis Sögu íslendinga í Vesturheimi og ritaði sjálfur sögu Winnipeg-íslendinga. Tryggvi kom tvisvar til íslands, í síðara skiptið í fyrra og flutti þá erindi við háskólann um fyrstu ferSir Evrópumanna til Ameríku. Vann hann um þær mundir að samningu 1. bindis Sögu Kanada. Með Tryggva er genginn merk- ur sagnfræðingur og einn bezti liðsmaöur íslenzka þjóðárbrotsins vestra. Hann var kvæntur Elvu Huldu Eyford, og áttu þau þrjú börn. ________ ,;OLD BOYS" Framhald af 16. síðu. og Vals. Vítakeppni er þar næst á dagskrá og senda öll Reykja- víkurfélögin fulltrúa', einnig FH og Haukar úr Hafnarfirði og Breiðablik úr Kópavogi. — Old boys Fram og Ármanns, árgerð 1950, mætast og koma margir þekktir fram. Að síðustu fer fram leikur í 2. flokki karla milli Fram og ÍR. v Á sunnudaginn leikur svo Fram gegn FH í meistaraflokki karla, en áður fara tveir leikir fram, í 1. fiokki milli Fram og Þróttar og'í 3. flokki milli Fram og KR. Þess má geta, að leikir í yngri flokkum og kvennaflokkum verða í styttra lagi,. eð'a 2 sinnum 10 mínútur, en leikur Fram og FH í meistaraflokki karla verður 2 sinnum 30 mínútur. Víðivangur Vand'inn er sem sagt harla lítóll. Aðeius að segja já og amen við því, sem Ólafur og' Bjarni vilja — og hneigja sig. Þá er öllu borgið. feess'ir vitr- ingar. eru þó bún'ir að ráða í fjögur ár — ®g sögðust vera búnir að bjarga öllu. erming FERMING í safnaðarheimlll Lang holtssóknar 13. okt. 1963 kl. 10,30. Prestur: Séra Árelíus Nfelsson. S t ú I k u r : Bára Snorradóttir, Gufunesi 3, Mosfellssveit. Erla Emilsdóttir, Glaðheimum 26. Erla Sigriður Sigurjónsdóttir, Vitastíg 11. Guðrún Emilsdóttir, Gl'aðheim- um 26. Hrafnhildur Snorradóttir, Gufunesi 3, Mosfellssveit. Jóhanna Ágústsdóttir, Ásgarði 69. Lilja Benediktsdóttir, Safa- mýri 48. Margrét Möller, Tunguvegi 26. Sigrún Benediktsdóttir, Safa- mýri 48. Stefanía Sara Gunnarsdóttir, Hvassaleiti 99. P I I t a r : Gunnar Gunnarsson, Skeiðar- vogi 9. Halldór Valgeir Kjartansson, Melgerði 25. Helgi Kjartansson, Melgerði 25. fvar Magnús Magnússon, Langholtsvegi 180. Jóhannes Norðfjörð, Fossvogs- bl'etti 8. Kristinn Ómar Sveinsson, Mjölnisholti 10. Pétur Jóhannes Bdgason, Bergþórugötu 20. Reynir Magnússon, Langholts- vegi 180. FJ ARSV! K.AMALIÐ Framhald af 16. síðu. byggja sér hús. Þetta er maður u:n tvítugt. Rannsóknin er lokuð sem fyrr, uppi um þetta mál. Það er að vísu erfitt að henda reið'ur á slíku um- tuli og hafa það eftir, en löngu áður, en þessir tveir menn voru handteknir voru uppi raddir um það, að fleirí væru við málið riðn- ir en Sigu’.’björn einn. Það virðist nú komið í ljós. PLÓGURINN Framhaid af 1. síðu. leyti til hinna gömlu hand- gröfun lokræsa. Ólafur kvaðst fullviss, að plógræsin mundu endást á við handgrafin lok- ræsi í góðu landi. Afköstin hafa verið misjöfn í sumar. eins og gefur að skilja, þar sem plógurinn er á tilrauna stigi. Mestu afköst hafa verið gífurleg, 40—50 km. á sólar- hring, en það svarar til fram- ræslu jafn margra hektara — Meðalafköst eru um 15 ha. á sólarhring. Plógurinn hefur ein göngu verið notaður á óræktað ar mýrar. Sums staðar hefur ár angurinn verið slíkur, að landið fullþornaði á fjórum dögum. og hættj að drjúpa úr ræsun- um, ef veður var þurrt. Ræst er í vélgrafna skurði, gilskorn- inga og fram úr brekkum. Framrækslunni er hvergi nærr: lokið í Holtunum, en plóg urinn mun sennilega fara aust ur i Mýrdal í haust, en þar bíða msnn eftir honum. í Mýr dal er farið að þrengjast úm ræktarland og túnin blaut, svo Gísl írski leikurinn „Gísl“ er sýndur um þessar mundir í Þjóðleikhúsinu við mikla hrifningu og ágæta aðsókn. Leikurinn verður sýndur í 10. sinn í kvöld. Myndin er af Erlingi Gíslasyni, Ævari Kvaran og Baldvini Halldórssyni í hlut verkum sínum. TEKINNI BANKANUM HF, Reykjavík, 11. okt. Um þrjúleytið í dag var ungur piltur handtekinn í Útvegsbank- anum, þar sem hann var að gefa út falska ávísun. Gjaldkeranum fannst eitthvað grunsamlegt við hátterni piltsins, einkum þar sem hann var drukkinn, og hringdi nið ur á lögreglustöð, en þar kom í Ijós, að ávísunin var úr ávísana- hefti, sem stolið var í Vestmanna- eyjum í vetur. Rannsóknarlögregl- an vill að svo stöddu ekki gefa neitt' rneira upp um málið, enda ekki hægt að yfirheyra pilt, vegna ölvunar, en haldið er, að meiriháttar þjófnaður stirndi á bak við þetta og annar félagi piltsins hafi verið í, vitorði með honum, og gangi hann nú laus. FLÓÐIÐ Framhald af 3. síðu. ið. ef skriða félli aftur úr fjallinu og niður i uppistöðulónið. sem enn, er ekki orðið fullt upp að brún -siiGunnar. í dag var sprautað sóttvarnar- eínum á flóðasvaéðinu til þeSS'áð hindra drepsóttir. Nýir flokkar lækna koma stöðugt til héraðsins. Enn eru margir, sem ekki hafa íundizt og ; kvöld voru fjallamenn að búa sig undir að síga niður hina næstum lóðrættu Vaiont- sriflu til að kanna fréttir um, að fjórir eða fimm menn séu innilok- aðir í einum af göngunum í stífl- unni. Fórnardýr flóðanna verða öll grafin í sérstökum kirkjugarði. SKSPAÚT6ERÐ RÍKISINS ' Ms. Baldur fer til Snæfellsnes og Hvamms fjarðarhafna á mánudag. Vöru móttaka árdegis í dag og á mánudag til Rifshafnar, Ólafs- víkur, Grundarfjarðar, Stykkis hójins .Hjallaness og Búðar- dals. plógurinn mundj sennilega verða notaður á þau fyrst í stað. Til greina hefur komið að fá stærri dráttarvélar en TD 20 til að draga plógana, sem véla sjóður mun smíða í vetur. Hér eru að visu til nokkrar TD 20 vélar, en ekki með jafnbreiðum beltum og sú vél, sem beitt er fyrir plóginn, en hún má ekki minni vera. sagði Ólafur. HÖFUM OPNAÐ VERZLUN AÐ LAUGAVEGI 87 SKYRTUR OG NÆRFÖT I MIKLU ÚRVALI Laugavegi 87 Drengjafatnaður Karlmannafatna? Stakir iakkar Sfakar buxur Rútubíll 28 farþega rútubíll með Mercedes benz dieselvél tU sölu. Mótor og gír í ágætu ;agi. Selst mjög ódýrt. Úpplýsingar í síma 16288 og 13976. Börn óskast TÍMANN vantar börn til að bera út blaðið á i áELUNUM Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins, Bankastræti 7. Sími 1-23-23. ÍMÚM ÞAKKARÁVÖRP Öllum, sem sýndu mér vinsemd a 85 ára afmæli mínu 6. þ.m. færi ég hjartanlegar þakkir og bið þeim bless- unar. Jóhann Kr. Hafliðason, Freyjugötu 45 Mínar innilegustu hjartans þakkir færi ég öllum þeim sem heimsóttu mig á 80 ára afmæli mínu, gáfu mér stórgjafir, blóm og skeyti. — Guð bJessi ykltur öll. Jónína Sveinsdóttir frá Þverdal Hjartanlegar þalíkir og kveðjui til allra þeirra, sem auðsýndu mér vinsemd og hlýhug á sjötugs afmæli mínu. Kjartan Jóhannesson FöðurbróSir minn, Egill Egilsson frá Tungu við AuSkúlu í Arnarfirði, sem lézt að Vífilsstöðum 7. þ. m. — verður iarðsunginn frá Rafns- eyrarkirkju þriðjudaginn 15. október, kl. 2 e. h. Fyrlr hönd aðstandenda, Baldvin Þ. Kristjánsson. T í M I N N, Iaugardaginn 12. október 1963. — 15 i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.