Tíminn - 12.10.1963, Síða 16
Reif ljóskastara af
lögreglubíl í æðinu
GS-ísafirði. 11. okt.
Lögreglan hér á ísafirði átti í
hardaga við drukkna brezka togara
sjómenn í fyrrakvöld. Leikmenn
urðu að bregða við til hjálpar Iög-
LENTI í BIFREIÐARSLYSI
Á BROTTFARARDAGINN
BÓ-Reykjavík, 11. okt.
^Jm m'uleytið í mongun varð
harður árekstur á nýja Keflavík-
urveginum, rösklega kílómetra
sunnan við Hvaleyrarholfcið. Ung-
versk kona og Júgóslavi hlutu þar
alvarleg meiðsl. Þau iiggja bæði
á Landakotsspítala.
Konan var undir stýri á bifreið-
inni G-3024, sem kom ag sunnan.
Lögreglan í Ilafnarfirði taldi, að
slysið hefði orsakazt, er konan
ætlað að taka fram úr tengivagni,
Tryggvi J. Olsen
prófessor látinn
Látinn er í Winnipeg Tryggvi
J. Oleson, prófessor í miðalda-
sögu við Manitobaháskóla, rúm-
lega fimmtugur að aldri. Hann
var fæddur í Argylebyggð í Mani-
toba, sonur hjónanna Guðna J.
Olesons, kaupmanns og friðdóm
ara í Glenboro, og Guðrúnar Krist
ínar Tómasdóttur frá Hólum í
Hjaítadal.
Tryggvi lauk meistaraprófi frá
F'ramhald á 15. síðu.
sem fór á undan, en í sama bili
kom sandflutningabifreið, Y-24, á
móti og G-3024 skall á henni.
Konan, sem ók G-bifreiðinni,
Adele Horvath, slasaðist á höfði
og skarsfc á hendi. Við hlið henn-
lar í framsætinu var Júgóslavi,
Slobodan Mazibrada; hann hlaut
einnig höfuðmeiðsl. í aftursæti
bifreiðarnnar var Horvath, faðir
Adele. Hann kvartaði um eymsl í
hægri handlegg. Þau voru öll flutt
á slysavarðstofuna. Adele og Slo-
bodan voru svo flutt á Landakots
spítala. Þetta fólk hefur verið bú-
sett í Herðubreið við Ytri-Njarð-
vík, en Horvath, faðir Adele, ætl-
aði með Gullfossi áleiðis til Ham-
borgar í kvöld með konu sinni
og tveimur öðrum börnum. Munu
KIRKJA REIST í
LAUGARÁSNUM?
JK-Reykjavík, 11. október.
FORMAÐUR hlnnar nýsklpuðu
safnaðarnefndar Ásprestakalis I
Reykjavik hefur sótt um lóð efst I
Laugarisnum undir fyrirhugaða
klrkju þessa nýja prestakalls.
reglunni, og var elnn þeirra bitinn
í fingurinn af Breta. Einn Bret.
anna slóst upp á saklausan jeppa
lögreglunnar og reif m. a. af hon-
iun ljóskastara.
Ólætin attu upptök sín á veit-
ingahúsinu Uppsölum, þar sem
skipsmenn af tveimur brezkum
togurum sátu að sumbli. Þegar lög
regluþjónar komu á vettvang, varð
ekki við neitt ráðið, og barst leik-
uiinn út á götu. Þar komu fleiri
lögregluþjónar og óbreyttir liðs-
menn, og fór svo, að Bretarnir
Horvath-hjónn hafa ætlað að flytj V^ru yfirbugaðir og ýmist færðir
ast alfarin af landi brott. j { tangahús eða til skipa sinna.
i Ekki urðu stórkostleg meiðsli
á mönnum, en föt rifnuðu í átök-
> unum. Einn liðsmanna lögreglunn
ar gætti ekki fingur síns, svo að
.1
Stjórnandi sandflutningabifreið-
arinnar meiddist ekki sem neinu
nemur. G-bifreiðin er talin ónýt,
og sandflufcningabifreiðin skemmd
ist verulega.
Framhald á bls. 6.
Ráðnir læknar
við Borgar-
sjúkrahúsið
JK-Reykjavik, 11. október.
BORGARRÁÐ samþykkti í dag að
velta Frlðriki Einarssyni lækni stöðu
yflrlæknis handlæknlngadeildar
Borgarsjúkrahússins i Fossvogi og
Ásmundi Brekkan lækni stöðu yfir-
læknis röntgendelldar sama sjúkra-
húss.
Sjúkrahúsanefnd borgarinnar haföi
mælt með því, að þessir læknar
yrðu ráðnir og landlæiknir hafði
einnig mælt með sömu mönnum. Um
stöðu yfirlæknis handlækningadeild
ar höfðu sex læknar sótt: Andrés
Ásmundsson, Einar Eiríksson, Frið-
rik Einarsson, Jón K. Jóhannsson,
Magnús Bl. Bjarnason og Þórarinn
Guðnason. Um stöðu yfirlæknis rönt-
gendeildarinnar sóttu tveir læknar:
Ásmundur Brekkan og Ólafur Jó-
hannsson.
Handtökur ísvikamálinu
BÓ-Reykjavík. 11. okt.
FjársvfksmáBið sem kennt eir
við Sigurbjörn Eiriksson, virðist
hafa þanizt út við rannsóknina,
en tveir aðrir hafa nú verið hand-
teknir og fluttlr í gæzluvarðhald.
Annar þelrra er fyrrverandi gjald-
keri Landsbankans, en hinn skip.
verji. Hanr. mun einnig hafa starf
að í Landsbankanum.
Þegar Jökulfellið kom til Reykja
víkur í fyirinótt, stóðu rannsókn-
ariögreglumenn á bryggjunni og
handtóku skipsmann, sem þeir
íluttu í gæzluvarðhald. Mun talið,
að hann sé eitthvað við mál þetta
r ðmn, en hann kvað áður háfa
atarfað í Landsbankanum. Jökul-
fellið fór utan um miðjan fyrra
mánuð, en kom við í Þorlákshöfn hafðui^ varðhaldi stund úr degi
áður en það hélt til Reykjavíkur,
Eins og íyrr segir hefur fyrr-
verandi gjaldkeri Landsbankans
verið handtekinn. en hann er ann-
ar þeirra, sem greiddu út marg
umtalaðar ávísanir. Báðir gjaldker-
arnir voru yfirheyrðir, þegar mál-
ið hljóp af stokkunum, og annar
meðan hinn var yfirheyrður. Síð-
an var þeim sleppt.
Þáttur gjaldkeranna hefur verið
t*l umræðu manna í milli eftir að
Sigurbjörn var handtekinn, og með
al annars haft á orði, að sá sem
nú er kominn í steininn, væri að
Framhald á 15. síðu
Old boys og vítakeppni
Alf-Reykjavík, 11. okt.
Það verður mikið um að vera að
Hálciiáiiandi um helgina, en þá
taka handknattleiksmenn fyrstu
sporin á keppn'iistímabiliniu, sem
NÆR 800 HEKTARA MYRLENDI
ÞURRKAD MED RISAPLÚGINUM
BÓ-Reykjavík, 10. okt.
Finnski íokræsaplógurinn er
í notkun í Ási í Ásahreppi, þar
sem tilraunir með hann voru
byrjaðar fyrlr réttu árl. Plógur
inn var tekinn í notkun í júni
s.l., og búið að ræsa fram hátt
á áttunda hundrað hektara í
Ásahreppi og Holtahreppi i
sumar. Ás er fimmtándi bær-
inn, þar sem plógurinn kem-
ur nú.
Plóglnum hefur verlð hleypt nlður í vélgraflnn skurS, ristan hefst.
(Ljósm.: Þorvaldur Ágústsson).
Blaðið talaði í dag við Ólaf
Ásgeirsson, búfræðikandídat,
sem hefur mælt fyrir lokræsa-
gerðinni. Hann sagði, að plógur
inn væri nú að miklu leyti ann-
ar en hann var, þegar hann
kom tíl landsins í fyrravor.
Breytingar hafa verið gerðar á
verkstæði vélasjóðs ríkisins.
jafnóðum og reynzla hefur
fengirt. Það er vélasjóður, sem
gerir út plóginn, en Búnaðar-
félag íslands sér um mælingar
og verkstjóm. í sumar hefur
talsvert verið um bilanir, sem
ættu ekki að koma fyrir, þegar
nýir plógar af þessari gerð
koma í notkun, en vélasjóður
hefur áformað að smíða þrjá
slíka I vetur.
f sumar stöðvaðist framræsl-
an tvisvar sinnum í hálfan mán
uð, í annað skiptið bilaði plóg-
urinn, en hitt skiptið dráttar-
beizli jarðýtunnar, sem dregur
hann. Jarðýtan er af gerð Inter
national TD 20, sérstaklega bú-
in 80 cm. breiðum beltum með
öflugu dráttarspili. Ræsið sem
plógurinn skilur eftir, er 20
cm. breitt og 30 cm. djúpt.
Vinnsludýptin er 120 cm., þann
ig að fíO cm. jarðlag er fyrir
ofan ræsið. Vinnslugerðin hef-
ur áður verið skýrð hér í blað-
inu, en hún svarar að nokkru
Framhald á 15. siðu.
er að hefjast. Fram, sem átti 55
ára afmæli á þessu ári, efnir til
afmællsleikja í hinum ýmsu ald-
ursflokkum, e,n einnig verður
margt annað á dagskrá, t. d. vfta-
keppni og old boys leikur, þar
sem margar frægar handbolta-
kempur koma fram. Stænsti at-
burðurinn um heligina verður leik
ur íslandsmeistaranna innanhúss,
Fram og íslandsmeistaranna utan
húss, FH á sunnudagskvöldið.
Á laugardaginn lítur dagskráin
þannig út:
Klukkan 20. Leikur Fram og
Ármanns í 2. fl'okki kvenna. í
meistaraflokki kvenna leikur
Fram síðan gegn Viking. Þá er
leikur í 4. flokki karla milli Fram
Pramhald á 15. síðu.
Aðalfundur F.U.F.
AÐALFUNDUR Félags ungra fram
sóknarmanna I Reyk|avfk verður
haldlnn mánudaglnn 14. þ. m. kl.
8,30 að Tjarnargötu 26.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Inntaka nýrra félagsmanna.
4. Elnar Ágústsson, alþlnglsmað
ur ræðir um stjórnmálavlð-
horfið.
STJÓRNIN.
FLORA
KEMUR
EKKI!
FB-Reykjavík, 11. okt.
FELLIBYLURINN Flora mun ekkl
koma við á íslandi, að sögn veður.
fræðlnganna á Veðurstofunnl. Sögð-
ust þeir í gærkvöldl sjá votta fyrir
Floru neðst á veðurkortum sínum,
er. hún væri þá lengzt suður I hafi,
og myndi aldrei koma hlngað, nema
þá ( mynd venjulegra lægða, sem
ganga yfir landið oft á árl.