Tíminn - 26.10.1963, Side 1

Tíminn - 26.10.1963, Side 1
gBRAGÐAST 232. tbl. — Laugardagur 26. okt. 1963 — 47. árg. benzin eda diesel dl LA kOVER c HEKLA sbbhbbh rlBif'MBegan 43 MENNIFL OANDI NTB-Lengede, V.-Þýzkal., 25. nóv. HJÁLPARSVEITIR unnu ( ör- vtentlngarfullu kapphlaupi við tím ann í allan dag við að reyna að komast nlður til 43 námamanna, sem eru Innilokaðir I málmnámu hundrað metra undlr yflrborðl jarðar vlð Lengede I V.-Þýzkalandl. — Er óttazt, að þelr kunni allir að hafa drukknað, er 18 milljónlr lítra af forarvatnl flæddi Inn i námúrnar, eftlr að stífla hafðl —M—I—1— brostið I gaerkvöldi. Talsmenn námafélagsins telja flestir kraftaverk, ef unnt verð- ur að ná mönnunum upp lifandi, en aðrir segja, að enn sé von, og svo lengi sem hún sé nokkur, verði unnið að björgunaraðgerð- til þeirra gegnum loftgöngin. um. I kvöld tókst að bjarga námu- Björgunarmönnum hafði tek- mönnunum sjö, sem björgunar- izt að komast að því hvar 7 aðrir menn fengu samband við í gær- námamenn halda sig og hefur kvöldi, en l'itlar líkur eru á, að mat og vindlingum verið komið Framhald á 15. sfðu. ■■■■■■ t’MW MMBiBlpw—ii— HVERNIG KOMST WENNERSTRÖM YFIR TÖFLURNAR? STIG WENNERSTROM NTB-Stokkhóltni, 25. okt. SÆNSKI njósnarinn, Stig Wennerström, sem ákærður c fyrir margra ára njósnir í þágu Sovétríkjanna, gerði í gær til- raun til að svifta sig lífi með því að taka inn stóran skammt af svefnlyfjum. f dag var rann- sóknarlögreglan önnum kafin við að rannsaka, á hvern hátt Wennerström var unnt að kom ast yfir pillurnar, þrátt fyrir liina ströngu gæzlu, sem hann hefur setið í. Blöðin í Svíþjóð ráðast harka lega á lögregluna fyrir sofanda hátt og aðgæzluleysi í þessu sambandi., Framh. á 15 síðu ■■■■■Hnnn MYNDIN er tekin fyrlr nokkru á kirkjuþinginu i Róm og sést Páll páfi hvítklæddur tll vinstrl hnelgja höfuð sitt, er hann hellsar kardinála, sem spennir greipar. — Að baki sjást nokkrtr þátttak- endur á þinglnu. KAÞÓLSKA KIRKJAN BREYTIR SKYNDILEGA UM STEFNU: NTB-Vatikanið, 25. okt. KIRKJUÞINGIÐ i Róm sam þykkti í dag tillögu þess efnis, að páskahátíðin verði bundin ■Hl við ákveðinn mánaðardag í fastákveðnu dagatali. Tillaga þessi, sem vakið hef- ur mikla athygli, var samþykkt E0ESR*BSESSSBffiíS8 ■ÉH£@9I með 2.058 atkvæðum gegn 9 og er hún borin fram eins og við- bót við fimmta kaflann í lítúrg Framhalo a 14. slðu Bella og Hassan hittast í Túnis! lands, Libyu og Mali, tækju þátt í fundinum. Selassie, keisari, kom til Tún- is í dag frá viðræðum við stjórn ir Marokkó og Alsír og hermdu fyrstu fréttir af þeim viðræð- um, að sáttatilraunir keisarans hefðu farið út um þúfur. Á meðan sáttatilraunirnar standa yfir, geysa enn bardagar við Landamærin og samkvæmt Reuter-fréttum frá Colomb Bechar f Vestur-Alsír, halda alsírsku herirnir enn áfram sóknaraðgerðum sínum, sem hófust á þriðjudaginn. Vitað er um 11 fallna menn i bardögum i dag, er her Mar- okkó gerði tilraun til gagn- áhlaups, sem alsírski herinn braut á bak aftur. Seint í kvöld bárust fregnir af þvi, að marokkanski herinn hefði með stórskotaliðsáhlaupi hrakið hermenn Alsír frá landa mærastöðvunum við Hassa Beida og hefðu alsírsku her- mennirnir orðið að hörfa svo Framhald á 15. siðu. NTB-Algeirsborg, 25. okt. Tilkynnt var af opinberri hálfu í Algeirsborg í dag, að Ben Bella, forseti Alsír og Hass an Marokkó-konungur hefðu orðið ásáttir um að mætast á sáttafundi í Túnis á mánudag- inn til þess að ræða landamæra- deiluna, sem leitt hefur til blóð ugra bardaga undanfarna daga. Á fundi þessum mun einnig HASSAN, konungur. BEN BELLA, forseti Habib Bourguiba, forseti Tún- is og fulltrúar fleiri Afríku- ríkja mæta. Fyrr um daginn hafði blaða- fulltrúi Haile Selassie, keisara í Eþíópíu, skýrt frá því, að Ben Bella og Hassan myndu hittast í Libyu. Fylgdi þeirri frétt, að Marokkóstjórn hefði gert að skilyrði fyrir slíkum fundi, að fulltrúar stjórna Túnis, Egypta i EYÐIMÖRKINNI suður af Marrakech rekur Marokkó-hermaður nokkra alsírska hermenn é undan sér, en hann hefur tekið N tll fanga. ■■■■■■■■■^■■■^■■■■■■■n

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.