Tíminn - 26.10.1963, Síða 10
í dag er laugardagur-
inn 2£s október.
Amandus
Tungl í hásuðri kl. 19,27
Árdegisháflæði kl. 11,40
Heilsugæzla
Slysavarðstofan I Heilsuvemdar.
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlækntr kl. 18—8
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga. ki
13—17
Reykjavík: Naeturvarzla vikuna
26/10.—2/11. er í Reykjavíkur-
apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 26/10.—2/11. er Eirikur
Björnsson, Austurgötu 41, sími
50235.
Keflavík: Næturlæknir 26. okt.
er Guðjón Klemenzson.
Langholtsprestakall: Barnaguðs
þjónusta kl. 10. Sr. Sigurður
Guðjónsson umsækjandi um
Langholtsprestakall messar kl.
5. Útvarpað á 212 m. Engin
messa kL 2. Sr. Árelíus Níelsson.
Neskirkja: Messa fellur niður á
sunudag.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa
kl. 2. Sr. Kristinn Stefánsson.
Reynivaðaprestakali: Messa að
Saurbæ kl. 2. Sóknarprestur.
Hallgrímskirkja: Barnaguðsþ.ión-
usta kl. 10. — Ferming kL 11.
Sr. Jakob Jónsson. — Hall'grims-
messa kl. 2. Dr. theol Bjarni Jóns
son vígslubiskup prédikar og sr.
Jakob Jónsson þjónar fyrir
altari.
'Háteigssókn: Fermingarmessa í
Dómkirkjunni kl. 11. Sr. Jón
Þorvarðarson. — Séra Lárus Hall
dórsson umsækjandi um Há-
teigsprestakall messar í Sjó-
mannaskólanum kl. 2. Messunni
verður útvarpað á bylgjul'engd
212.
Dómkirkjan: Ferming kl. 11. Sr.
Jón Þorvarðarson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 10,30
f.h. Ferming og altarisganga. Sr.
Garðar Svavarsson.
Prestvígsla fer fram í Skálholti
á morgim kl. 3. Biskup vigir
kandidatana Hrein Hjartarson til
Ólafsvíkur og Lárus Þ. Guð-
mundsson til Holts í Önundar-
firði. Séra Magnús Guðmunds-
son prófastur lýsir vígslu. —
Vígsl'uvottar auk hans eru sr.
Guðmundur Ó. Ólafsson. Séra
Gunnar Jóhannesson prófastur
og Jóhann Hannesson prófessor,
og Hreinn Hjartarson predika.
Dómkirkjukórinn í Reykjavík
syngur undir stjórn dr. Páls ís-
ólfssonar.
Bessastaðasókn og Garðasókn:
Messa að Bessastöðum kl. 2. Sr.
Garðar Þorsteinsson.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sina Guðný Finnbogadóttir, Mið-
húsum, Kollafirði, Strandasýslu,
og Ragnar Þorleifsson, trésm.,
Grettisgötu 24.
Nýlega hafa opinberað trúlófun
sína ungfrú Pálína Pétursdóttir,
hjúkrunarnemi á Sauðárkróki
og Jón Steinþórsson, Hofsósi.
S.l. laugardag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Guðrún Hansdótt
ir, Hjalla, Kjós. og Kristján
Sigurgeirsson, Hjallavegi 9, Rvík.
í fyrradag átti sextugsafmæli
Kjartan Jóhannesson frá Brekk
um f Holtum, en hann er nú til
heimilis í Reykjavík.
SUNNUDAGASKÓLI KFUM er
nú byrjaður vetrarstarfsemi sina.
Samkomur eru fyrir börn á
hverjum sunnudagsmorgni kl.
10,30 að Amtmannsstíg 2B. — í
sunnudagaskólanum er mikið
sungið. Guðs orð er boðað og
börnunum kennd meginatriði
hinnar kristnu trúar. Biblíu-
myndir — sem börnin fá að taka
með sér heim — eru notaðar við
kennsluna. Öll börn eru velkom
in í sunnudagaskólann og eru
foreldrar hvattir til að senda
börn sín þangað. MYNDIN er af
sunnudagaskólabörnunum, tekin
s. I. vor í tilefni 60 ára afmælis
Sunnudagaskóla KFUM.
PON'T TBLL A1E WE
RISKEC7 OUIZ NECKS
JHST FOtZ W4MPDM/
Flugfélag Islands h.f.: Millilanda
flug: Gullfaxi fer til Bergen, —
Oslo og Kmh kl. 10,00 í dag. —
Véin er væntanleg aftur til R-
víkur á morgun kl. 15,55. — Inn-
anlandsflug: í dag er áætl'að að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Húsavíkur, Vestmannaeyja, ísa-
fjarðar og Egilsstaða. — Á morg
un er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson
er væntanlegur frá NY kl. 09,00.
Fer til Luxemburg kl. 10,30. —
Leifur Eiriksson er væntanlegur
frá Stafangri og Oslo kl. 21,00.
Fer til NY kl. 22,30. — Þorfinn-
ur karlsefni er væntanlegur frá
Hamb., Kmh og Gautaborg kl.
22,00. Fer til NY kl. 23,30.
og tímarit
— Við skulum selja hinum göfugu — Hefurðu látið okkur hætta lífinu
Indíánum byssurnar! fyrir ekki neitt?
— Nú ert þú að gera að gamni þínu! — Þú þekkir mig svo vel, að þú
Indíánarnir hafa enga peninga!
veizt, að slíkt geri ég ekki.
— Hérna koma viðskiptavinirnir. Nú
skaltu taka eftir og læra af mér.
Út er komið októberhefti af Dýra
verndaranum og er það „skóla-
blað“ sent í alla skóla til þes sað
hafa áhrif á, að fræðsla um dýra
vernd sé aukin. Þetta er aðallega
meðal efnis: Ávarp frá stjórn
Sambands dýraverndunarfélaga
íslands til námsstjóra, skólastjóra
fyrir lífinu. Smali, vísur eftir Þór
mund Erlingsson; Enskt ævintýri
ar handa uppalendum, og eru
þar margar skemmtilegar og
fróðlegar greinar, t.d. grein um
Albert Schweitzer og lotningin
fyrir lífinu. Smalavisur eftir Þór
mund Einarsson; Enskt ævintýri
er nefnist Lati-Jón og er þýtt úr
norsku barnabl'aði. Margt fleira
er í blaðinu.
— Þetta var — Dreki!
— Eltið þau! Farið á brynvörðum bíl-
im! Látið þau ekki kocnast til flugvall-
ai-ins! Setjið þau út af veginum!
— Aktu til flugvallarins — þar mun
Bababu ekki dirfast að gera neitt. Þar
verðið þið örugg.
— Eg er örugg hérna.
Kvæðamannafél. Iðunn heldur
fund : Edduhúsinu kl. 8 i kvöld.
Nokkur skip tóku sig út úr írska
flotanum og sigldu á móti Eiríki.
Eiríkur kallaði Fergus fyrir sig.
— Gerðu mönnum þínum ljóst, að
það kecnur niður á þér, ef þeii
svna okkur einhvsrn f tendskaD.
Og þú mátt treysta því, að ég
svífst einskis. Skipin lágu nú fast
saman, og Fergus gekk fram.
Hann kallaði til manna sinna. —
Allur flotinn er undir mínum
verndarvæng, því að ég er örugg-
ur, meðan ég er hjá Eiríki kon-
ungi.
N
Ý
Æ
V
I
N
T
*
Y
R
I
TfMINN,
j
10