Tíminn - 23.11.1963, Side 11

Tíminn - 23.11.1963, Side 11
DENNI DÆMALAUS — Hae, mamma! Ég er búinn a3 stofna nektarklúbb! Inga í vetur að tala við sig heima n. k. mánudag kl. 6—7. Hiálparbeiðni: — í stormi þeim, er gekk yftr landið í haust, varð eitt heimili illa úti. í Hamrahól í Holtahreppi hinum forna voru ung þión byrjuð að reyna að reisa hús og jörð, en jörðin var komin í eyði. Þau eiga þrjú börn, eru fátæk. Þá kom stormsveipur inn og olii þeim tjóni, en bágast var, að húsmóðirin slasaðist við að bjarga börnunum út úr hrör- legum húsum. — Viljið þér nú eigi, góðar konur og mgnn, sem ættuð eru úr Holtunum, hjálpa þessum bágstöddu hjónum, svo þau geti haldið áfram að byggja upp og rækta eyðibýlið? Þeir sem vildu sinna þessari bón, snúi sér til blaðanna eða mín. Komið fyllir mælinn. — Sveinn Ög- mundsson, Kirkjuhvoli, Djúpár- hreppi, Rangárvallasýslu. Félagar < Sjálfsbjörg í Reykja- vík: Munið bazarinn 8. des. — Munum veitt móttaka í skrif- stofu Sjátfsbjargar, Bræðraborg- arstíg 9, kl. 9—12 og 1—5, og laugardaga kl. 9—12. Frá skrlfstefu borgarlæknls: — Farsóttir ' Reykjavík vikuna 3. —9. nóv., samkvæmt skýrslum 35 (35) starfandi lækna: LAUGARDAGUR 23. nóvember. 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Há degisútvarp 13,00 Óskalög sjúkl inga. 14,30 í vikulokin. 16,00 veðurfr. — Laugardagslögin. — 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Baldvin Ársælsson prentari velur sér hljómplötur. 18,00 Útvarpssaga barnanna. — 18,20 Véðurfr. 18,30 Tómstunda-; þáttur barna og ungUnga (Jón Pálsson). 18,55 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20,00 Léttur laugar dagskonsert: Lög eftir Jóhann Strauss, Oscar Strauss, Rudolf Stolz, Franz von Suppé o.fl. — 20,40 Leikrit: „Viðsjál er ástin" eftir Frank Vosper; byggt á sögu eftir Agöthu Christie. 22,00 Frétt ir og veðurfr. 22,10 Danslög. — 24,00 Dagskrárlok. Hálsbólga 80 ( 91) Kvefsótt 129 (108) _ Lumgnakvef 29 ( 23) 7 Iðrakvef 37 ( 31) Ristill 3 ( 1) " Influenza 3 ( 10) Heilahlmnubólga 1 ( 0) '3 Mislíngar 2 ( 0) Kveflungnabólga 7 ( 12) Rauðir hundar 38 ( 26) Kíghósti 1 ( 0) 1 Hlaupabóla 1 < 0) 1 Skarlatssótt 3 ( 1) Dflaroði 2 ( 0) 1005 8/öð og tímarit Barnablaðið Æskan, 10. tbl. er komin út fyrir nokkru. Er margt skemmtilegt efni i henni að vanda, þar á meðal er þetta: Snorri Sturluson, grein; Saga um mundinn Kát; Ævintýri um Gull- peninga; grein um Strandar- kirkju. Framhaldssögurnar: Ár í heimavistarskóla og David Copperfield. Margt fleira frðð- legt og skemmtilegt er í blað- inu. Lárétt: 1 mannsnafn, 5 ofbeldis- verk, 7 stuttnefni, 9 líkamshluti, 11 á dúk, 12 fangamark, 13 sjór, 15 á plöntu, 16 hljóma, 18 fugl. Lóðrétt: 1 ganga hratt, 2 manns nafn, 3 hræ, 4 alda, 6 fæðingar- dagur. 8 eyða, 10 bókstafur, 14 á tré, 15 merki, 17 skóli. Lausn á krossgátu nr. 1003: Lárétt: 1 kapall, 5 efi, 7 roð, 9 Már, 11 FR. 12 MA, 13 amt, 15 bak, 16 áta. 18 frárri. Lóðrétt: 1 karfar, 2 peð, 3 af, 4 lim, 6 Frakki, 8 arm, 10 áma, 14 tár, 15 bar. 17 tá. Simi 11 5 44 Ofjarl oíbeldis- flokkanna („The Comancherot'T Stórbrotin og óvenjulega spenn andi ný, amerisk mynd með, JOHN WAYNE, STUART WHITMAN og IMA BALIN Bönnuð yngrl en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tórxabíó Siml 1 11 82 Dáið þér Brahms? Amer'sk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu Franciose . Sagan, sem komið hefur út á íslenzku. — Myndin er með íslenzkum texta. INGRID BERGMAN ANTONY PERKINS Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. — LAUGARAS Simar 3 20 76 og 3 81 50 Ellefu í Las-Vegas Ný amerísk stórmynd í litum og Cinemascope, með, FRANK SINATRA DEAN MARTIN og fleiri toppstjörnum. Skraut- leg og spennandi. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnúð innan 14 ára. Sfml 50 1 84 Kænskubrögð Litla og Stóra Með vinsælustu skopleikurum allra tíma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póst- kröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON guilsmiður Bankastræti 12 ÞJONUSTAN Avon hjnlbarðar seldir oa settir undir viSgerðir IWúla við Suðurlandsbraut Simi 32960. Sbsl 11« 15 Syndir feðranna (Home from the Hill) Bandarfsk MGM úrvalskvik- mynd * litum og CineroaScope með islenzkum texta. ROBERT MITCHUM ELANOR FARKER Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — KáBAiioIdSBLD Síml 41985 Sigurvegarinn frá Krít (The Mlnotaur). Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný. ítölsk-amerísk stór- mynd í Utum og CinemaScope. ROSANNA SHIAFFINO BOB MATHIAS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Slmi 2 21 40 Svörtu dansklæðin (Black tights) Heimsfræg brezk stórmynd í litum, tekin og sýnd I Super Tecimirama 70 mm. og með 6 rása segultón. Aðalhlutverk: MOIRA S'HEARER ZIZI JEANMAIRE ROLAND PÉTIT CYD CHARISSE Frumsýnd kl. 9,15. Brúðkúupsnóttin (Jeunes Marlés) Afburðaskemmtileg frönsk gamanmynd er fjallar um ástandsmái og ævintýrarfkt '.hrúðkaupsferðalag. tslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl 5. T' Hljómleikar kl. 7 SSHIB Simi l 13 84 Hefnet hins dauða (Dle Bande des Schreckens) Hörkuspennandi, ný, þýzk kvlkmvno. — Danskur texti. JOACHIM FUCHSBERGER KARIN DOR Bönnuð bprnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Slml I 64 44 Helmsfræq verðlaunamynd: Viridiana Mjög sérstæð ný, spönsk kvik- mynd gerf af sniflingnum Luis Bunuel SILVIA PINAL FRANCISCO RABAL Sýnd k) 5. 7 og 9. Bönnuð mnan 16 ára. Leikarakvöl d vaka í Þjóðlpikhúsinu mánudags kvöldið 25. þ.m. kl. 20,30. Aðgöngumiðasala í Þjóð leikhúsinu í dag frá kl. 1,15. Nefndin WÓÐLEIKHÖSID Gísl Sýning í kvöld kl. 20. Dýrín i Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. FLÓNIÐ Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13,15 tii kl. 20. Sími 1-12-00. jmmmG, [WKIAyÍKSjg Hart í hak 149. sýnlng sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Einkennilegur maður Gamanleikur eftir Odd Björnsson 40. sýning sunnuda-gs- kvöld kl. 9. Næsta sýning miðviku- dag kl. 9. Miðasala frá kl. 4 sýning ardaga. Sími 15171. Leikhús Æskunnar. Simi I 89 36 Ævintýri á sjónum Bráðskemmtileg ný, þýzk gam- anmynd í litum með hinum óvið jafnanlega PETER ALEXANDER. Þetta er tvímælalaust ein af Skemmtilegustu myndunum hans. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Danskur texti. Simi 50 2 49 Góriliðn gefur þa9 ekki eftir Ný afar spennandi frönsk leyni Iögreglumynd. Sýnd kl. 5. 7 og 9. r m Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvei* gleri. — 5 ára áby-qð PvitíF timanlega Korkiðjan h.f. Skúisetetu 57 Sími 23200 T í M I N N, laugardaginn 23. nóvember 1963. 11

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.