Tíminn - 31.12.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.12.1963, Blaðsíða 1
ÁRAMÓTAGREIN EYSTEINS JÓNSSONAR, BLS. TÍMIMN OSKflR ÖLLUM ; LESENDUM SÍNUM GLEÐILEGS ÁRS OG ÞAKKAR HIÐ LIÐNA 265. tbl. — Þriðjodagur 31 Gosið nálgast Eyjar Nýju gosstöðvarnar í beinni línu milli Surtseyjar og Vestmannaeyja FB-IGÞ-Reykjavfk, 30. desember. í birtingu á sunnudagsmorgun urðu menn í Vest- mannaeyjum varir við ókyrrð í hatinu milli Surtseyjar og heimaeyjar. Nýja gossvæðið er um tveim og hálf- um km nær Heimaey heldur en Surtsey. Stóðu um hundr- að metra háir strókar upp úr hafinu öðru hverju fram eftir sunnudagsmorgni, en í dag var gosið minna á þessum nýja stað, enda þá komið kröftugt gos í Surts- ey, og talið samband þar á milli, bótt nú þyki sýnt að nýja gosið kemur úr annarri sprungu, sem liggur sam- síða Surtseyjarsprungunni. Báðar þessar sprungur stefna að því er virðist á Vestmannaeyjar. Þá hafa ment. í Eyjum sterkar grunsem.dir um, að hafsbotn- inn hafi risi!' á svæðinu milli Erands og Alfseyjar. Hafa ris ’ð upp boða- á þessu svæði, sem benda til grynninga. Aðrir vilja meina að boðarnir séu flóð bylgjur frá nýja gosinu. Ekki hefur t'ýpi verið mælt milli Brands r.p Á.fseyjar. Ef einhver hræring er á hafsbotninum þarna, þá er sæsímastrengur- inn til Skot.ands í hættu, því að han" liggur einmitt á milli þessara eyja. Fréttf ritar Tímans í Vest- mannaevjum símaði blaðinu í dag, að -íðastl’ðna nótt hafi ver ið mikið um eldglæringar í gos- mekkinum, sem stundum hafi lýst upp bæinn, Þessu fylgdu drunur og dynkir, en fólkið er nú orðið ýmsu vant og lætur þet.ta ekki raska næturró sinni. Menn hafa j hyggju að kveðja gamla arið á venjulegan hátt, þótt rakettuskot og aðrir hvell- ir og blossar af mannavöldum verði ekki til jafns á við ljósa- ganginn yfir Surtsey, sem ef- laust kveður gamla árið með sínu lag; Um klukkan fjögur í dag náðum við sambandi við Þor- leif Einarsson jarðfræðing, sem var um borð í varðskipi, sem sveimaði í kringum gosstöðv- arnar. Honu'n sagðist svo frá: — Það hefur verið ákaflega lítið gos á nvja staðnum í dag, t-n mikið í Surtsey, sérstaklega í hálftíma fra klukkan 20 mín- úiur fyrir tvö til 10 mínútur ’-fir tvö. Annars hefur hitt gos ið verið lítið mest um 25 m. hátt, dáiítil aska og svo að- allega gufa En það er mjög langt á milli goshrinanna, oft ast um nálfbmi. — Svo virðist sem gjósi í einum punkr 2*4 km austnorð austur af Surtsey. Nýi gígur- SigurSur Þórarlnsson, jarífræðingur, tók þessar myndir á nýju gosstöSvunum á sunnudaginn. Hér a8 ofan sést gosið i einum af þeim þremur gígum, sem í gangi eru í nýju sprungunni. inn er ) beirni línu milli Surts ey,jar og Geirfuglaskers. Þetta er saml ekkj í sömu sprung- nnni og Surtsey, heldur sam- hliða sprungu Við spurðum Þorleif um grynnir.par í kringum gosstað- inn. — Það er ekkert þarna á botn inum, -nginr hryggur og ekki neitt, og ekkert við það að «oma upp íand þarna, botn- inn er alveg sléttur. Við kom- umst í um 200 metra fjarlægð írá gosstaðnum og þama mæld ist eKki.rt 1 kring. Sigurður Þórarinsson jarð- íræðingur fl*ug yfir Surtsey og nagrenni í gej og aftur í morg un. Tjáði hann okkur, að gosið f nýja staði um hefði verið Þramhald á 15 síðu. A þessari mynd Sigurðar Þórarinssonar af gosstöðvunum, sést afstaðan milli Surts og Surtlu, þ. e. sprungugossins nýja, sem liggur i átt til Vestmannaeyja. TUNGLMYRKVI A.myrkv' vai á tungli i morg un, og tnyndins hér að ofan tou Ijósmyndari Tíir.ans K.J. um kl. S fj-a Revk.íavi‘<urt'lugveni. Á 4r- ;»*u iS63 voru S myrkvar á tungli háífshuggamyrkv’ 9. jan., delldar- my kvi 6. iúli ,ig svo almyrkvinn n^na í morgun "iMniTii'ii'T imi ii ini—imnnii'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.