Tíminn - 31.12.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.12.1963, Blaðsíða 10
ugt stjórnaiandstæðingum, cn tími Sfiranaumur, ef nýju ♦ekjurnsj: áttu að koma í gagn lð allt næöia ár. Ómögulegt að koma málinu f höfn í tæka tíð, nema samningar tækjust við stjórnarandstæðinga. Brá stjórnin vana sínum og tók upp samninga um málið. Því var vel tekið af Fram- sdknarmönnum og raunar öðrum stjórnarandstæðing- um líka, ósleUilega í samn- mga gengið frumvarpinu breytt sem þurfti til að ná samkomulagi og nýr lagabálk ur lögtekinn, þótt tími væri raunar of naumur til að öll nýmæli fengju þá athugun sem skyldi. Munu fá dæmi þess, í þing- sögunni, að nkisstjórn hafi íengið miklar nýjar álögur samþykktar samhljóða, hvað þá með svo mJklum hraða, og máske vilja menn fá skýringu á því, hvers vegna Framsókn- armenn samþykktu slíkar á- lögur í hendur ríkisstjórnar, sem hefur fuliar hendur fjár iyrir, sem hún vill ekki nota síðan Sjálfstæðismenn og kommúnistar stóðu fyrir bíla- verkfalli og þar með raunar i'Jutningaverkfalli á landi, jól in sjálf 1935, til að reyna að brjóta niður nýsetta löggjöf um fjögurra aura hækkun á fcenzínskatti pr. lítra, — en það var stjórnarandstaða þeirra tíma, — - og ekki langt um liðið. Það er líka talsvert athygl- isvert, að þegar samstaðan náðist um vegalögin voru að- eins tæpar fjórar vikur liðn- ar frá átökunum um kaup- gjaldsbindinguna og víðtæk- astu verkfallaátök, sem sögur fara af hér á Jandi, stóðu sem hæst. íslendingar og aðrar Á árinu sem leið skýrðust e.in viðhorfin i utanríkismál- um lanlsins. Varð mikill á- vinningur að umræðunum framan af árinu um Efnahags að plægja jarðveginn fyrir að- :id íslendinga að nýrri þjóða- samsteypu í Evrópu. En sá stórfelldi ávinningur varð, að þjóðir- veit betur en áður hvar flokkarnir standa í málinu og hvernig þeir líta á fullveldismál íslendinga. Stjórnarflokkarnir tóku á hinn bóginn sem ákafast að oreiða yfir afstöðu sína í þess um málum, þegar kosningar nálguðust. Vai'ð það til þess að menn tóku ekki það tillit til þeirra í kosningunum, sem þurft hefði að gera, því þessi mál geta komið hér til með- ferðar á ný fyrr en varir, og einstakir þærtir þeirra eru raunar ætíð á dagskrá, eins og háttað er samskiptum þjóð enna nú orðið. Framsóknarflokkurinn mun vera á verði í fullveldismálum Jsndsins eftir mætti og vinna það, sem hann má gegn allri innlimunarsteínu í hvaða mynd sem er Framsóknarflokkurinn hafn ar að hinu leytinu alveg ein- angrunastefnu, en gerir skýr sem synjað hefur verið um undanfarið. Það er heldur ekki á góðu von, þegar það er kallaður kommúnismi í aðalmálgagni stjórnarinnar, ef menn ekki samþykkja það umyrðalaust, sem hershöfðingjar Nató fara fram á, en því fer fjarri að sMkri stefnu sé fylgt af stjórn um annara Nato-landa, sem dæmi sanna m. a. frá Noregi. Framsóknarflokkurinn tel- vr sem fyrr, að ekki eigi aö koma til mála að byggja flota stöð í Hvalfirði og því eigi ekki að samþykkja þar nein- ar nýjar hernaðarframkvæmd ir. Á því eigi að standa sem aður, enda hvila ekki á ís- lendingum neinar skuldbind- mgar um að leyfa slíkt, hvorki samningslegav, né siðferðilega séð samk/æmt þeirri afstöðu, sem mótuð var við inngöngu í Nato og viðurkennd var af öllum aðilum Framkoma stjórnarflokk- anna i Hvalfjarðarmálinu er enn eitt dæmið um furðulega afstöðu í skiptum við út- Þeim mun riýpri varð sorg- in, þegar það spurðist, að einn þeirra, sem mestan þátt átti í því að vekja á ný vonina um varanlegan frið og sá, sem flestir trevstu bezt, Kennedy forseti Bandaríkjanna, hafði lallið fyrir morðingja hendi. Þegar þessi voðafregn barst, varð mönnum Ijósara en áð- ur, hve al't mannkyn á mikið undir því. hvernig til tekst um val forystumanna stærstu þjóða heimsins og þá ekki sízt hvað í húfi er fyrir hinn frjálsa heim, þegar Banda- rikjaþjóðin, forustuþjóð vest rænna ríkja velur sér leið- ioga. Kennedv forseti hafði unn- ið sér óvenjulegt traust með tramkomu sinni, þegar mest á reið. Einhvern veginn var þannig komið, að manni fannst sem öllu mundi óhætt meðan hans nyti við. Kúbu-hafnbannið sýndi, hve fastur Kennedy var fyrir og kjarkurinn óbilandi, en samningurinn um tilrauna- bannið, hve fús hann var að ÞINGFLOKKUR FRAMSÓKNARMANNA. í brýn nauðsynjamál, og á- formar enn nýjar álögur í þokkabót. Þvt er skjótsvarað. Vegakerfi landsins er að bresta undan umferðinni. Við hcfðum árangurslaust reynt árum saman, og gerðum enn siðustu tilraun. til að fá auk- ið fé í vegi og brýr, án nýrra álaga, en árangurslaust. Við völdum því hiklaust þann kost inn að samþykkja álögurnar ng fá aukið fé i vegina. Framsóknannenn hafa bar Jst harðri baráttu fyrir aukn- um vega- og brúagerðum og rjá nú árangurinn af þeirri baráttu í nýju vegalögun- um. Sú eining, sem varð um samþykkt vegalaganna, er á ýmsan hátt býsna merkilegur og sérstæður atburður í þing- sögunni og sýnlr, að stundum má komast talsvert áleiðis samningaleiðina og hitt, að það er mesti misskilningur, að heilbrigð stjörnarandstaða sé í því einu fólgin að vera á móti öllu því, sem stjórnin leggur til, þótt einarðlega sé tekizt á um ágreiningsmálin. Ef til vill sýnir samstaðan sem tókst um vegalögin, þrátt íyrir nýju álögurnar, sem í þeim fólust, að nokkrar fram tarir hafi orðið hér á landi,. varðandi skynsamlega fram- kvæmd þingræðis og lýðræðis bandalag Evrópu og afstöð- una til þess. Kom í Ijós, að stj órnarflokk srnir stefna inn í Efnahags- bandalag Evrópu, ef Bretar og Norðurlönd gerast aðilar. Bögðust vilja aukaaðild, án þess þó ljóst gæti orðið, til fulls, hvernig henni yröi fyrir komið, en á milli mála fór ekki, að í samtökin skyldi halda. Áróðursvélar stjórnar- flokkanna gengu missirum saman, gerðu lítið úr sjálf- stæði smáþjóða sem raunar gæti stundum bezt orðið tryggt með því að fórna því og básúnuðu ávinning lítill- ar þjóðar af því að verða hluti af stærri heild, í stað þess að bjástra við búskap sér í lagi. Héldu þar fram skoðunum, sem stangast á við dýrkeypta reynslu íslendinga um aldir og annarra smáþjóða. Framsóknarmenn tóku aft- ur á móti skýra afstöðu gegn sðild að bandalaginu, og mót- uðú þá stefnu að leysa mál- r.fni íslands með náinni sam- vinnu við bandalagsþjóðirnar og samningum um tolla- og .iðskiptamál, án aðildar. Eftir að Frakkar stöðvuðu inngöngu Breta i EBE í fyrra vetur þögnuöu áróðursvélar stjórnárflokkanna, því þeir t öldu þá ekki lengur knýjandi að halda áfram að svo stöddu an mun á samvinnu þjóða og sameiningu þeirra, og telur glöggan skilning á því efni itfsnauðsynlegan, ekki sízt lít- illi þjóö í landi mikilla mögu- leika. Framsóknaríiokkurinn er ufdráttarlaust fylgjandi vest- rænni samvinnú, þótt hann vilji eigi að síður góða sam- búð við allar þjóðir. Flokkur- inn telur eðlilegt, að íslend- ingar eigi þátt í varnarsam- tökum vestrænna þjóða, Atl- antshafsbandal^ginu. Jafn- framt leggur flökkurinn sem fyrr mikla áherzlu á, að ís- iendingar haldi fast við sjálfs forræði sitt í varnarmálunum, og þeirri stefnu sé haldið í varnarmálum sem þrír flokk- ar stóðu aö, þegar íslendingar gengu í Atlantshafsbandalag- ið. Vil ég leggja þunga áherzlu á þetta nú, því það brýtur aiveg í bága við þá stefnu að leyfa að byggja ný hernaðar- rnannvrki 1 Hvalfiröi, en sú er nú fyrirætlun ríkisstjórn- arinnar og var það uppskátt látið skömmu eftir kosning- arnar. Stefnubreytrng sú, sem orð- i.o er í þessum málum frá því, sem áður var. sést bezt á því, að við vaxandi friðarhorfur er nú áformað að leyfa hern- aðarframkvæmdir í Hvalfirði, lendinga. sem býsna örlaga- rík getur orðið, ef þjóðin tek- ur ekki í taumana. Verður tæpast ofsögum sagt af því örvggisleysi, sem þjóðin býr við í þessum efnum, á meðan stjórnarflokkarnir hafa meiri Muta og aðstöðu til að gera það, sem þeiir. sýnist án tillits til anr.arra flokka. Á árinu sern er að kveðja urðu þau gleðitiðindi, að stór- veldin gerðu með sér sáttmála um bann við tilraunum með kj arnorkuvopn ofan jarðar. Þessu var fagnað um gervall- an heim og gera menn sér vonlr um, að með þessu hafi crðið vatnaskil í friðarmálun- um. Þetta hefur styrkt þá von, að þrátt fyrir allt muni mann kyninu auðnast að sjá fótum sínum forráð og forða sér frá rortímingu. Menn giöddust innilega yf- ir þessu fyrsta stóra skrefi, sem stigið var í áttina til að ieysa þetta ægilega vandamál, kjarnorkukapphlaupið og voru þakklátir þeim leiðtog- um, sem mestan þátt áttu í þessari lausn og tóku á sig það erfiði og þær árásir of- stopamannanna, sem því fylg ir að brjóta ístnn í þágu frið- arins. semja og ósmeykur við það, þegar tækifæri gáfust. Slíkir menn. sem þræða hinn gullna vandfarna með- alveg, ávinna sér hatur öfga- c-g ofstopamanna á báða bóga, og því fór sem fór um Kenne- dy, að hann let lífið í baráttu sinni fyrir friði og jafnrétti. En minning hans mun verða þeim varanlegur og ómetan- legur stuðningur, sem vinna vJlja að auknu jafnrétti og friði í heiminum. Þjóðin og landið 1. septembe- í haust var 5 ðra afmæli 12 mílna landhelg mnar. Útfærsla landhelginn- ar er =>inn hinna mestu við- ourða í sögu landsins, enda hafði 3ja míina landhelgin, nær því kom.ið þjóðinni á kaldan klaka. Útfærsla land- helginnar við ísland er ein þeirra fáu ákvarðana fslend- inga, sem áhrif hefur haft iangt út fyrir iandsteinana og markað stefnu í skiftum þjóða i milli. Fáir vtta hversu tæpt stóð, að ná fullnægjandi sam tökum um útíærsluna, þegar hún var gerð. en það féll þá í hlut Framsðknarmanna að Jtnýja til samstöðunnar, sem fókst að lokum. En æði matgir hafa gert 10 T í M I N N, þriðjudaginn 31. desember 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.