Tíminn - 31.12.1963, Blaðsíða 4
í dag er þriðjudagurinn
31. desember.'
Gamiársdagur
Árdegisháílæði kl. 5.46.
Tungl í hásuðri kl. 1.08
SlysavarSsiofan 1 Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8;
sími 21230.
NeySarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema iaugardaga
kl. 13—17.
Reykjavík: Næturvarzla vikuna
28.12. til 4.1. er í Ingólfs Apóteki.
Á nýársdag 1964 er næturvarzla
í Laugavegsapóteki.
Hafnarf iörSur: Næturlæknir 1.
jam. 1964 er Páli Garðar Ólafs-
son. — Næturlæknir 2. jan. 1964
er Jósef Ólafsson.
Keflavík: Næturlæknir 31. des.
er Jón K. Jóhannsson.
Tannlæknavakt. Eftirtaldir tann-
læknar munu hafa stofur sínar
opnar yfir hátíðarnar:
Gamlaársdag kl. 9—11: Ríkharð-
ur Pálsson, Hátúni 8.
Nýársdag kl. 2—3: Geir Tómas-
son, Þórsgötu 1.
Aðeins verður tekið á móti þeim,
er hafa tannpínu eða annan verk
í munni. — Stjórn Tannlækna-
félags íslands.
ÁRAMÓTAMESSUR:
LAUGARNESKIRKJA: Gaml-
ársdagur, aftansöngur kl. 6, sr.
Magnús Guðmundsson frá Ól-
afsvík, prédikar. — Nýársdag-
ur: Messa kl. 2.30, sr. Garðar
Svavarsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Gaml-
ársdagur, aftansöngur kl. 6, sr.
~v~
Jakob Jónsson. — Nýársdagur,
messa kL 11, sr. Sigurjón Þ.
Árnason, messa kl. 2 sr. Jakob
Jónsson. w '
3. vél.
L ANGHOLTSPRESTAKALL:
Gamlárskvöld, aftansöngur kl.
6. — Nýársdagur, hátíðarmessa
kl. 2, sr. Áreiíus Níelsson.
FRÍKIRKJAN í HAFNAR-
FIRÐI: Gamlárskvöld, aftan-
söngur kl. 6. — Nýársdagur,
messa kl. 2, sr. Bjarni Jónsson
vígslubiskup prédikar, sr. Krist-
inn Stefánsson.
DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur,
aftansöngur kl. 6, sr. Óskar J.
Þorláksson. — Nýársdagur,
messa kl. 11, sr. Hjalti Guð-
mundsson, messa kl. 5, sr. Ósk-
ar J. Þorláksson.
BUSTAÐAPRESTAKALL:
Gamlársdagur, aftansöngur í
Réttarholtsskóla kl. 6, sr. Gunn-
ar Ámason. — Nýársdagur,
messa í Kópavogskirkju kl. 2,
sr. Gunnar Árnason.
BÚSTAÐAPRESTAKALL:
Nýársdagur, messa í Réttar-
holtsskóla kl. 11 f.h. Sr. Óslcar
J. Þorláksson setur sr. Ólaf
Skúlason inn í embætti sem
sóknarsprésts Bústaðasóknar.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR-
INS: Áramótaguðsþjónusta kl.
6 á Gamlárskvöld sr. Emil
Björnsson.
AÐVENTKIRKJAN: guðsþjón-
usta kl. 5 á nýársdag, Júiíus
Guðmundsson, prédikar.
HÁTEIGSPRESTAKALL: Ára-
mótamessur í hátíðarsal Sjó-
mannaskólans, Gamlársdag,
aftansöngur kl. 5. — Nýársdag,
messa kl. 2, sr. Jón Þorvarðar-
son.
REYNIVALLAPRESTAKALLj: j
Nýársdagur, messað að Reyni^
um kl. 2, sr. Kristján Bjarnaf
son.
FRÁ DÓMKIRKJUNNI: Með
bréfi dagsett 13. þ.m. hefir
kirkjumálaráðuneytið veitt sr.
Jóni Auðuns, dómprófasti, leyfi
‘ fré störfum um 6 mánaða skeið,
frá 1. jan. 1964. Jafnframt hef-
ur ráðuneytið veitt sr. Hjalta
Guðmundssyni að gegna prests-
störfum sr. Jóns Auðuns í
næstu 6 mánuði og sr. Óskari
J. Þorlákssyni að annast dóm-
prófastsstörfin sama tíma.
Frikirkjan: Gamlársdagur: aftan-
söngur kl. 6. Nýjársdagur: messa
kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson.
Hafnarfjarðarklrkja: Gamlársdag-
ur. Aftamsöngur kl. 6. Séra Garð-
ar Þorsteinsson. — Nýársdagur.
Messa kl. 2. Séra Bragi Friðriks-
son.
Bessastaðakirkja: Gamlársdagur.
Aftamsöngur kl. 8. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Kálfatjarnarkirkja: Nýársdagur:
Messa kl. 2. Séra Garðar Þor-
steinsson.
HJÓNABAND: laugardaginn
28. þ.m. voru gefin saman í
hjónaband í Hafnarfirði, ung-
frú Sigrún Pétursdóttir, Ijós-
móðir og Bjöm Ólafsson, kenn-
ari. Heimili þeirra er að Tjarn-
arbraut 27.
Gefin hafa verið saroan í hjóna-
band í Dómkirkjunni af sr. Jóni
Þorvaldssyni, ungfrú Ólína Ág-
ústsdóttir, Blönduhlíð 29, Rvík og
Gunnar Helgi Stefánsson, Austur
götu 43, Hafnarf. Heimili þeirra
er að Safamýri 42, Rvík.
28. des. voru gefin saman í hjóna
band í New York, Anna Þ. Bene-
diktsdóttir, bókari hjá Loftleið-
um í NY og Amold Manger, verk
fræðingur. — Heimili þeirra í
Bandaríkjunum er Lancaster
Road, Novwood, New Jersey.
Skrifstofa félagsins, Skólavörðu-
stíg 18 afhendir vinningana.
Fréttatilkynnlng frá orðuritara.
Hinn 27. des. s.l. sæmdi forseti
fslands Einar Baldvin Guðmunds
son, hæstaréttarlögmann, form.
stjórnar Eimskípafélágs íslands,
riddarakrossi hinnar ísienzku
fálkaorðu fyrir störf 1 þágu við-
skipta- og samgöngumála.
Rvík, 30. des. 1963.
OrSuritari.
Frétt frá ríkisráðsritara. — Á
fundi ríkisráðs í Reykjavik í dag
staðfesti forseti íslands fjárlög
fyrir árið 1964 og fleiri lög frá
Alþingi. Enn fremur féllst for-
seti á að stofna skuli lyfjabúð í
Borgarnesi.
Ríkisráðsritari, 30. des. 1963.
Birgir Thorlacius.
Frá Sjúkrasamlagi HafnarfjarSar.
Frá áramótum verður sú breyt-
ing á fyrirkomulagi nætur- og
helgidagavörzlu læknanna að
hver læknir hefur næturvörzlu
aðeins eina nótt í senn, i stað
einnar viku áður. — Um helgar
er þó sami læknir á vakt frá kl.
13 á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni.
Fréttatilkynning frá utanrjkis-
ráðuneytinu. — Ákveðið hefur
verið, með samkomulagi milli rík
isstjóma íslands og Rúmeníu, að
skiptast framvegis á ambassador-
um, en fram að þessu hefur verið
skipzt á sendiherrum.
Utanríkisráðuneytið,
Rvík, 31. des. 1963.
Dregið var í happdrætt! Styrkt-
arfélags vangefinna 24. des. s.l.
Út voru dregin eftirtalin númer:
R-1427, bifreið CHEV 11 árg. ’64.
R-10259, Flugfar fyrir tvo til New
York og heim. R-8650, Flugfar
fyrir tvo til Kmh. og heim. —
R-10101, Far með Gullfossi fyrir
tvo til Kmh og heim. M-657,
Þvottavél. X-1211, ísskápur. U-663,
Hrærivél. U-430, Borðstofuhús-
gögn. R-10271, Dagstofuhúsgögn.
Þ-1032, Vörur eftir eigin vali. —
24. desember 1963.
Enskt pund 120,16 120,46
Bandar.dollar 42,95 43,06
Kanadadollar 39,80 39,91
Dönsk kr. 622,46 624,06
Norsk kr. 600,09 601,63
Sænsk kr. 826,80 828,95
Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14
Fr. franki 876,40 878,64
Belg. franki 86,17 86,39
Svissn. franki 995,12 997,67
Gyllini 1.193,68 1.196,74
Tékkn. kr. 596,40 598,00
— Hvíldu þig, Bababu
þurfi.
Þú ert svefn- — Mér fannst þetta heppilegasti stað- dýr. Þú vekur mig, ef þú sérð eitthvað
urinn. Hér eru górillur og önnur villi- til slíkra dýra! Góða nótt!
— Vondar fréttir! Herinn yfirbugaði
Indíánana!
— Hvar er Rauða klóin?
— Dauður!
—Gott! Þá getur hann ekki kjaftað
frá!
— Eldur! Eldur!
V-þýzkt mark 1.080,90 1.083,66
Líra (1000) 69,08 69,26
Austurr. sch. 166,18 166,60
Peseti 71,60 71,80
Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund ■
Vöruskiptalönd 120,25 120,55
Slæm misritun var er birtar voru
gjafir til hins fyrirhugaða Skál-
holtsskóla, að skrifað var 1000 kr.
í stað 1200 frá Héraðsfundi Vest-
ur-SkaftfelIsprófastsdæmis.
mmmm
Sextugur er í dag Haukur Þor-
lelfsson, aðalbókari BúnaSar-
banka íslands, einn kunnasti
bankamaSur landsins.
Llstasafn tslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl 1.30—4.
Þjóðmlnjasafnið opið þriðjudaga,
fimmtudaga laugard og sunnu
Jaga frá kl 1,30—4
Listasafn Einars Jónssonar opið
sunnudaga og miðvikudaga kl.
1.30—3,30
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74,
opið sunnud., þriðjud. og föstu-
daga Þá kl. 1,30—4 siðdegis.
Minningarsp jöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá: Agústu Jóhanns
dóttur, Flókagötu 35; Aslaugu
Sveinsdóttur, Barmahlfð 28; Gróu
Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, —
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4,
Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð
7; enn fremur i Bókabúðinni
Hlíðar, á Miklubraut 68.
Bókasafn Seltjarnarness: Opið er
20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7
mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10.
Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu-
daga kl. 5,15—7 og 8—10.
Ameriska bókasafnið, Bænda-
höllinni við Hagatorg er opið frá
kl. 10—21 á mánudögum, mið-
vikudöguro og föstudögum, og
frá kl. 10—18 á þriðjudögum og
föstudögum.
Minjasafn borgarinnar i Skúla-
túni 2, opið daglega kl. 2—4 án
aðgangseyris. A laugardögum og
sunnudögum kl. 2—4 gefst al-
menningi kostur á að sjá borgar
stjórnarsalinn f húsinu, sem m.a.
er prýddur veggmálverki Jóns
Engilberts og gobelínteppi Vig-
dísar Kristjánsdóttur, eftir mál-
verki Jóhanns Briem af fundi
öndvegissúlnanna, sem Bandalag
kvenna f Reykjavik gaf borgar-
stjórninni.
ÞRIDJUDAGUR 31. des.:
(Gamlársdagur)
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis
útvarp. 13,15 Undir áramótin:
Ýmsar þekktar hljómsveitir iéika
smærri tónverk. 14,40 „Við, sem
heima sitjum”: Gengið f dans
(Sigrjður Thorlacius). 15,00 Síð-
degisútvarp. 16,00 Vfr. — Nýárs-
kveðjur og tónleikar — (Hlé).
18,00 Aftansöngur i Hallgríms-
kirkju (Prestur: Séra Jakob Jóns
son. Organleikari: Páll Halldórs-
son). 19,00 Atþýðulög og álfalög.
19,30 Fréttir. 20,00 Ávarp for-
sætisráðherra. Bjarna Benedikts
sonar. 20,30 Lúðrasveit Reykja-
vikur leikur. Stjómandi: Páll
Pamplicher Pálsson. 21,00 „Moll-
skinn með útúr-dúr" áramóta-
gaman úr ýmsum stað. Meðal
4
T í M I N N, þriðjudaginn 31- desember 1963,