Tíminn - 31.12.1963, Blaðsíða 13
Vy.f ^ \.t v*
TILKYNNING
Vegna vaxtareiknings verða sparisjóðsdeildir aðal-
bankanna lokaðar mánudaginn 30. desember og
þriðjudaginn 31 desember 1003, en 1 útibúunum
1 Reykjavík fer öll venjuleg afgreiðsla fram þá
daga-
Bankarnir allir, ásamt útibúum verða lokaðir
fimmtudaginn 2 fanúar 1964.
Athygli skal vakin á að víxlar, sem falla í gjald-
daga sunnudaginn 29. desember og mánudaginn
30. desember, verða afsagðir þnðjudaginn 31.
desember, séu þeir eigi greidtíir fyrir lokunartíma
bankanna þann dag (kl. 12 á hádeglj.
Landshanki islands
BúnaSarbanki Islands
Úfvegsbanki Islands
IHnaSarbankf íslands h.f.
Verzlunarbanki islands h.f.
Samvinnubanki Islands h.f.
AUSTIN
GIPSY
Árgerð 1964
landbúnaðarbifreiðin
N ý j u n g a r
SEMI ELLIPTIC
fjaðraútbúnaður
+ Aðeins 10 smurkoppar
+ Allt að 5000 km. milii þess
er þarf að smyrja
ir Heil hurð að aftan
Ýmsar aðrar endurbækr
ir Traustur fjalla- og torfæru-
bíll.
★ Það skiptir engu máli hvort
farið er um vegi eða veg-
leysur
ir Samanburður er alltaf Austin
Gipsy í hag
Vegalagning tekur oft langan
tíma en Austin Gipsy fæst af-
greitfdur með stuttum fyrirvara.
GAKtlAR GÍSLASON H.F.
zjus^~-^5ipi^ 11.506,
Bifreiðaverzlusi
mmmmSa
ALLIR GETA
TREYST AUSTIN
FLUGFREYJUR
erum tilbúnir að taka að okkur smíði
á tréskipi allt að 120 rúmlestir að
stærð Smíðinni væri unnt að Ijúka
á einu ári ef samið er strax.
§& SÍMAR 1 2 50-1 725 YTRI-NJARÐVíK
' \
Þ «»»‘RGKIMSSON & Co.
Saðcriandsbraut 6
\
Hugfélag íslands h.f. óskar að
ráða flugfreyjur í þjónustu
sína, sem hefja stórf á vori
komanda á tímabilinu apríl—
iúní.
Góð þekking a ensku og einu
Norðurlandamálanna nauðsyn
leg.
Einungis ógiftar stúlkur koma
til greina. Umsækjendur
þurfa að geta sótt kvöldnám-
;keið, sem hefjast í byrjun
teorúas n k
Umsóknareyðublöð liggja
frammi á skrifstofum vorum
heima og erlendis.
Utnsóknarfrestur er til
15. janúar n.k
Starfsmannahald félagsins
veitir nánari upplýsingar,
ef óskað er.
T f MIN N , sunnudaginn 29. 1963
13