Tíminn - 31.12.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.12.1963, Blaðsíða 3
Kennsla hefst aftur 3. janúar. Enska, þýzka, danska franska, sænska, bók- færsla og reikningur. Haraidur Vilhelmsson HaSarsríg 22. Sími 18128 Btfreiðar gegn afborgunum Trader diesel vörubíll Ford F 100 '54, sendiferða. Lincoln Capri ’54, fallegur Ford '58, 6 cylindra beinsk. Volsley '50, ódýr Austin 10 sendiferða, góður Buick '49, 2ja dyra sport, beinskiptur Garant '58. Ghevrolet vél, ódýr. Zhephyr '62 Bifreiðarnar eru til sýnis. Hundruð annarra bifreiða. PÚSSNiNGAR- SANDUR Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur sigtaðr<r eða ósigtaður. <rið húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda Sandsalan við Elliðavog s.t Sími 41Ú20. El N At. AUGÍN 8JÓRG SóKolltgótu 71. 13237 Ðomvihlíð c. Simi 23337 BIFREIÐAEIGENDUR Frá upphafi hafa Samvinnutryggingar lagt megináherziu á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjónustu og ýmiss- konar fræðslu- og upplýsingastarf- semi. samræmi við það hafa Sam- vinnutryggingar ráðizt í Útgáfu bókarinnar „Bíllinn minn". í hana er hægt að skrá nákvæmlega allan rekstrarkostnað bifreið- ar í heilt ár, auk þess sem í bókinni eru ýmsar gagn- legar upplýsingar fyrir bifreiðarstjóra. Bókin mun verða send, endurgjalds- laust í pósti til allra viðskiptamanna okk- ar sem þess óska. Látið því Aðalskrifstof- una í Reykjavík eða um- boðsmann vita, ef þér óskið, að bókin verði send yður. Einnig má fylla út reitinn hér að neðan og senda hann til Aðalskrifstof- unnar. SAMVINNUTRYGGINGAR Bifreiðadeild - Sími 20500 KLIPPIÐ HÉR Ég undirritaður óska eftir, að mér verði send bókin „Bíllinn minn”. riáfn heímilisiang DVÖL Sjö fyrstu árg., sem auglýst- ir voru í Tímanum nýlega, runnu út, þótt aldarfjórð- ungs gamlir séu. Aðeins 3 heil eintök eftir. Margir kaupendur hafa látið í ljós fögnuð sinn að geta eign- azt „besta tímarit aldarinn- ar“, eins og ýmsir þeirra hafa orðað það. Þá sem vant ar einstök hefti í 7 fyrstu árg., geta fengið þau með- an til eru. Sími 14942. Minningar V. G. (söguágrip síðustu 60—70 ár): Æsku- dagar og Þroskaárin, fást enn þá. Einstaka menn spá því að þær bækur verði ekki síður eftirsóttar að aldarfjórðungi liðnum. en Dvöl er nú 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG V^LAR Freyjugötu 15 Sími 20235 TILKYNNING um söluskattsskírtelni Hinn 31. desember n.k. falla úr gildi skírteini þau, sem skattstjórar hafa gefið ut á árinu 1963 skv. 11. gr. laga nr. 10/1960 um söJuskatt. Endurnýjun fyrrgreindra skírteina er hafin, og skulu atvinnurekendur snúa sér til viðkomandi skattstjóra, sem gefa út skírtemi þessi. Allar brevt- ingar, sem orðið hafa á rekstri. heimilisfangi eða þ. h. ber að tilkynna um leið og endurnýjun fer fram. Nýtt skfrteini verður aðeins afhent gegn afhendingu eldra skírteinis Eyðublöð fyrir tilkynningar um atvinnurekstur og söluskattsskírteini fást h'á skattstjórum. Reykjavík, 30. des 1963 Skattstjórinn í Revkjavík. Auglýsið í TÍMANUM T í K I N N, þriðjuáaglnn 31- desember 1963. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.