Alþýðublaðið - 26.09.1942, Side 2

Alþýðublaðið - 26.09.1942, Side 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 26. sept: 1942. Eldur i timbur verzlun Árna Jónssonar. Tók klnkkustund að kæfa hann. P LDUR KOM UPP í timburverzlun Áma Jónssonar að Hverfisgötu 56 snemma í gærmorgun. Var slökkviliðinu gert aðvart kl. 6,46 og tókst þvi á einni kist. að ráða niðuriögum eldsins. Eldurinn mun hafa komið upp í kaffidrykkjuklefa verzlunar- innar, eða í tréstokk sem liggur um klefann ,en í honUm eru gufuleiðslurör frá miklum katli, sem er í kjallara hússins. í fyrra kvöld varð starsfólk verzlunarinnar vart við reykj- arsvælu í kaffidrykkjuklefan- um og var þá stokkurinn rif- inn. Kom þá í Ijós að sag sem \ _r utan um leiðslurnar var orðið svart á kafla. Var gengið frá þessu þannig að öruggt var talið, en síðar um kvöldið var gengið um klefann til eftirlits og ekki orðið vart við neinn eld eða reyk. Engar skemmdir urðu af eld- ihum, en nokkrar af vatni. ungum af völdum húsnæðisleysisins? Bæjarráð leggnr tll að uppsagnir á húsnæðl 1« október verði ógilt* ar? og að bæJarsQórn fái lagahelm* nái* tilvíðtækra ráðstafana annara D YRIK FUNDI BÆJARRÁÐS f GÆR lágu tillögur frá nefnd þeirri, sem bæjarráð kaus fyrir nokkm til þess að athuga möguleika á ráðstöfimum til að draga úr sárustu húsnæðisvandræðunum í bænum núna um mánaðamótin og gera tillögur þar að lútandi. Er í tillögum nefndarinnar Iagt til að bæjarstjóm hlutist til um það við ríkisstjórnina, að ný bráðabirgðalög verði gefin út, þar sem ógiltar verði upp- sagnir á húsnæði. miðaðar við 1. október. En jafnframt leggur hún til að bæjarstjóm leiti lagaheimildar til marg- víslegra víðtækra ráðstafana með það fyrir augum að bæta úr húsnæðiseklunni. Tillögur nefndarinnar, sem þeir Jón Axel Pétursson, Björn Bjarnason, Magnús V. Jóhannes son og Gunnar Þorsteinsson eiga sæti í eru orðréttar þannig: L Nefndin leggur til: Lag- færð verði þau íbúðarher- bergi, um 20 talsins, sem til eru á Korpúlfsstöðum. II. Ennfremur hefir nefndin látið rannsaka og komist að þeirri niðurstöðu að um 20 sumarbústaðir við Vatns- enda, eru íbúðarhæfir og Jakob Möller leggur bif- reiðaeinkasöluna niður! Ástæða: Hann vildi fá að ráða áfram úthlut- un bílanna þvert ofan i ákvörðun alþingis! Freklegt brot ráðherrans gegn yftrlýstum vllja þlngsins. ÞAÐ varð kunnugt í gærkveldi, að Jakob 'Möller f jár- málaráðherra hefði ákveðið að leggja niður bíla- einkasöluna, og í samræmi við þá ákvörðun þegar sagt forstjóra hennar, Sveini Ingvarssyni, upp starfi. Vldtal vid Jakob Möller, Alþýðublaðið sneri sér strax í gærkveldi tíl fjármálaráð- herrans og spurði hann um hvort þessi fregn væri rétt, og kvað hann svo vera. „Lögin um bifreiðaeinkasöl- una eru heimildarlög,“ sagði Jakob MöIIer. „Samkvæmt þeim er það á valdi ríkisstjóm- arinnar, hvort hún notar þau eða notar þau ekki. Á sínum tíma taldi ríkisstjórnin rétt að nota heimildina, en nú tel ég ekki ástæðu til að nota hana lengur. Það hefir verið skipuð skila- nefnd einkasölunnar. Hún mun selja þær birgðir, sem einka- salan á. í nefndinni eru: Bjöm E. Ámason endurskoðandi og Jóhann* Ólafsson stórkaupmað- ur. — Anna^vil ég ekki segja að svo stöi Laag&rnespi Messa á ml ar Sratmrssaai' ai. kL 2, aíra Garff- Viðtal við Jón Siíi-: nrðsson. Alþýðubl. sneri sér einnig í gærkveldi til Jóns Sigurðsson- ar, framkvæmdastjóra Alþýðu- sambandsins, sem á sæti í bíla- úthlutunarnefnd þeirri, sem var kosin á alþingi í sumar, og spurði hann hvað hann hefði um þessa ráðstöfun fjármála- ráðherrans að segja.- Jón Sigurðsson sagði: „Mér var nú rétt áðan að berast sú fregn, að Jakob Möller fjármálaráðherra væri búinn að leggja niður bifreiða- einkasölu ríkisins, og var það ekkert meira en ég gat búizt við eftir hans fyrri framkomu við- víkjandi þeim málum öllum. Strax, þegar eftir að úthlut- unarnefnd bifreiða hafði verið kosin í sameinuðu alþingi, sam- kvæmt þingsályktunartillögu þar um, kom í Ijós, að fjármála- ráðherra ætlaði sér að hafa vilja meirihluta alþingis að engu og úthluta eöir sem áður bifreiðum eftir eigin geðþótta. Síðan nefndin var kosin, hefir lítill tími verið til þeirra starfa, sem þingið ætlaði nefndinni að inna af höndum, því við tveir, ég og Stefán Jónsson, hÖfum frá því fyrsta staðið í sífelldu stríði við meðnefndarmann okkar Gísla Jónsson og ráð- herra, sem báðir stóðu á því fastar en fótunum, að fjármála- ráðuneytið gæti eitt öllu ráðið um úthlutun bifreiða, sem og annað, sem einkasölunni við- kæmi. Áður en nefndin tók til starfa, kallaði ráðherra okkur alla nefndarmerm á sinn fund, og vildi fá okkur til þess að gangast inn á það að lofa því, að uppfylla loforð, er hami taldi sig hafa gefið ýmsum mönnum um að þeir skyldu fá bifreið. Eðlilega neituðum við Stefán að gefa slíkt loforð, en vildum þó fá í okkar hendur lista yfir þá menn, er ráðherra teldi sig hafa gefið fyrirheit. Ráðherra lofaði að listinn slcyldi koma þá um kvöldið, en hann kom þó ekki, heldur viku eftir að nefndin tók til starfa, og var þá þannig, að á honum voru fleiri nöfn manna, er bif- reið áttu að fá samkvæmt lof- orði ráðherrans en bifreiðamar voru, sem einkasalan átti. í bréfi til einkasölunnar, er fylgdi þessum lista, fyrirskip- CFrb. á 7. síðu.) leggur til að leitað sé sam- samkomulags við eigendiur þeirra iun umráðarétt bæn- um til handa yfir vetrar- mánuðma, fyrir búsnæðis- laust fólk. Sömuleiðis aðra sumarbústaði ef til eru í nágrenni bæjarins. III. Nefndin leggur til að skip- aður verði nú þegar sér- stakur húsnæðisráðunaut- ur, sem líti eftir fyllstu bagnýtingu á öllu íbúðar- húsnæði í bænum, og það sé eimmgis notað í þágu innanbaéjarmanna, aðstoði bæjarmenn í útvégun hús- næðis, og benti bæjarstjórn á þær leiðir sem líklegastar eru til að draga úr hús- næðisvandræðunum. IV. -a. Nefndin Ifegguf til að bæjarstjóm hlutist til við ríkisstj., að ógiltar verði með bráðabirgðalögum upp sagnir á íbúðarhúsnæði. . miðað við 1. okt. þ. á., í öðrum tilfellum en þeim þar, sem leigutaki hefir valjið skemmdum á hús- næði eða komið ósæmiiega fram. Fnndabðld Aipfön- (lokbsíns viðsveg- ar á Norðnrlandi. Steíán Jóbann mætir. Q TEFÁN JÓH. STEFÁNS SON, fomaður Alþýðu* flokksins og Guðjón BÍ Baldvinsson, fyrsti maður- inn á lista Alþýðuflokksins f Eyjafirði, eru á ferðalagi hér inn Norðurland. Komu þeir hingað til Hvammstanga i gær og héldu opinberalt stjórnmálafund í gærkveldi í kvöld heldur Stefán fund á Blönduósi, en Guðjón boð» ar til fundar á sama tíma á Skagaströnd. Á fundinum í gærkveldi flutti Stefán Jóhann langt er- indi um stjómmálaviðhorfin og. lýst sérstaklega afstöðu Alþýðu flokksins til dýrtíðarmálanna og lausnar þeirra. Rakti hann fyrst baráttuna innan ríkistjóra arinnar í fyrra um þessi mál,. sem lauk með gerðardómslög- unum og því, að Alþýðuflokk- urinn neitaði áframhaldandl stjómarsamvinnu. Hann skýrði og þær tillögur, sem flokkurinn hefir borið fram um lausn dýr- tíðarmálanna, og hvemig and- stæðingarnir, íhaldið, framsókn og kommúnistar hafa snúizt við þeim. Var máli Stefáns mjög vel b. Bæjarstjórn fái laga- i tekið af fundarmönnum heimild til að framkvæma útfourð á þeim er ólöglega hafa fengið húsnæði í bæn- um, og forleigurétt að því húsnæði, enda verði til hins ýtrasta reynt að útvega því fólki húsnæði annarsstaðar. c. Bæjarstjóm fái laga- heimild til að taka til afnota ónotað og lítt notað hús- næði, sem hæft er til íbúð- ar fyrir fjölskyldu. V. Nefndin leggur til, að borg- arstjóri og bæjarstjóm beita sér fyrir því, eftir því sem fært er, að vinou- , afli og efni verði fyrst og fremst varið til að Ijúka við þær íbúðarbyggingar, srm nú era í smíðum. Bæjarráðsfundurinn 1 í gær féllst á þessar tillögur nefnd- arinnar í meginatriðum og fól borgarstjóra að ræða við ríkis- stjóraina og formann búsaleigu nefndar mn útgáfu bráðabirgða laga til að tryggja framkvæmd þeirra. Sfðustn forvðð f dag að kæra sig iii á kjðrskrá. ---------- Kærufresturinn er útrunninn í kvöld. I DAG eru síðustu forvöð til að kæra sig inn á kjörskrá því að kærufresturinn er út runninn kl. 12 í kvöld. Er því nauðsy»légt að kjósendur, sem telja, að einhver vafi geti leih^CPá, að þeir séu á kjörskrá, leiti sér upplýsinga um það, og, ef þeir standa ekki á kjörskrá, kæri yfir því til rétta hlutaðeiganda. Kosningaskrifstofur Alþýðu- flokksins em í Alþýðuhúsinu, 2. og 6. hæð. Eru þær opnar frá klukkan 10 á morgnana til klukkan 7 á kvöldin. Þar liggur kjörskrá frammi, og geta menn fengiö upplýsLogar um það, hvort þeir eru á kjörskrá, og aðstoð til að semja kæru, ef þeir þurfa að gera það. Eins er séð um, að kæran komist á rétt- an stað fyrir þann tíma, sem á* kveðinn er. Frfc. é T. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.