Alþýðublaðið - 06.10.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.10.1942, Blaðsíða 2
trtSJodagur & októhec ^*-*** »*V"**-A"f ** f*#»»»«*»»,»*»y»»*>»»>w»*«»>»»»<#«***»»»»»»w«—»»«<—*——<—»? [ Lausn sjálfstæðismáls~ I ins var frestað fyiir til^ | anna. I Ea þau eru ssmþykk sambandV | L >¦_ :- slitum og iýðveldisstofnun 1944. | Upplýslngar Ólafs Thers í út- ! warpsnnirœðiinBiii i gærkveídi ÍÖ . s . 'i I! 1 • !! . : LAFUR THORS forsætisráðherra staðfesti í útvarpsum- ræðunum i gærkveldi, þær upplýsingar, sem fr^m \;! komu í ræðu eins þingmanns við umræSurnar um sjálfstæSis !; máiið í lok sumarþingsins, aS þaS hefði veriS bein tilmæli ! eða fhlutun Bandarikjastjórnar, að hætt var við fullnaðaráf- ','• greiðslu sjálfstæSismáhuns i ár. Las forsætisráSherrann þessu til staSfestingar upp pau bréf, sem farið hefðu miili ísienzku stjðroarúmar og Banda- rflcjastjórnar út af þessu málL En að þvi k>knu tilkynnti hann, að full vlssa væri nú'- :; fengin fyrir því, aS Bandaríkin myndu ekkert telja þvf tii j fyrfrstöSu af þéirra hálfu aS endanleg sambandsslit færu fram ;; milli íslands og Danmerkur, og lýSveldi ýrði stofnað hér á landi undir eins og sambandslagasamningurinn milli ís- lands og Ðanmerkur væri útninninn, í árslok 1943. Gæti því | iýðveldisstofnunin fariS fram hvenær sem æskilegast þætti á árinu 1944. 7 ,jjjijlgjlrr#fcrrrrrr^r^<rrrrrrrrf»rfff»»**»»»-¦»»**»»*»"*»»*»*^********--*^* Deilau um setuliðstaxtann: Kommúnistar skriða á bak ¥ið dlaf Thors og Jónas frá flrifla. • < Reyna að afsaka undirlægjuhátt sinn með samningi þeirra við setuliðið! EINS OG DKUKKNA^DI MABUR í hálmstrá, hafa' kommúnistar nú gripið í samning þann milli ríkis stjórjfiarmnar og setuliðsins frá fyrsta maí í vor, sem Fram- sóknarblaðið Tíminn birti fyrir helgina og Þjóðviljinn prentaði því næst upp úr því. Reynir kommúnistablaðið nú að bera þennan samning fyrir sig til afsökunar því, hvernig kommúnistaforsprakkarnir svínbeygðu sig fyrir valdboði setuliðsins um kaup og kjör verkamanna í setuliðsvinnunni, hvernig þeir féllust á það valdboð og fórnuðu þar með helg- asta rétti verkalýðsins í viðskiptunum við hinn erlenda at- vinnurekenda. Vélbátnr leð 5 mðnnnm ferst. ¥élbátar og fingvéiar leitnðn hans lengi. VÉLBÁTURINN „GAND- UR" frá Norðfirði hefir farist og með honum 5 menn, allir kornungir, nema einn maðúr, sem mun hafa verið um sextugt. Vélbátsins hefir verið leitað mjög mikið, og hafa bæði vélbátar frá Norð- firði og flugvélar, tekið þátt í leitinní. Ekkert hefir hins vegar fundist úr bátnum nema lóð hans á líkum stað og talið var að hann hefði lagt hana. Frh. á 7. siðu. "• En það er þýðingarlaust fyr- I ir kommúnistaforsprakkana að ætla að þvo hendur sínar með þessum samningi, því að í hon- um er engin átylla fyrir setu- liðið til þess að brjóta samnings réttinn á verkalýðnum og gefa út valdboð um kaup og kjör •hans í setuliðsvinnunni Hins vegar stendur það ómótmælt, sem Alþýðublaðið skýrði frá fyrir nokkru, að sterkur orðrómur gengi um - meðal verkamanna í .yinnu- stöðvunum, aS kommúnistar hefðu ekki að eins fallizt á valdboð setuliðsins, heldur hreint og beint veitt aðstoð sína við undirbúnmg þess og skuldbundið sig fyrirfram til þess að sjá svo um, að engin barátta yrði hafin gegn vald- boðinu af hálfu Dagsbrúnar- stjórnarinnar. (Frb. á 7. síðu.1 -*».' i byrjuð út af Skllaaefnd Jakobs neltar að afigreiða bfla9 er úthlotunarnefnd hefir ráðstaf aðf Þeir, sern áttu að fá bifreið" arnar, leita til dómstólanna. MIKIL MÁLAFERIJ virðast nú vera að rísa út af út- hlutun vörubifreiða. Allmargir menn, sem fengið hafa tilkynningar um að þeim hafi verið úthlutað bifreiðum, en hefir verið neitað um afhendingu á þeim, hafa snúið sér til iögfræðinga og munu um 5 mál þegar vera kornin af stað. Meirihluti úthlutunarnefndar bifreiða kom saman á fund, eins og áður hef ir verið sagt, fyrir helgiaa bg ákvað þá að úthluta bifreiðum, eins og alþingi hafði falið nefnd- inni. Úthlutaði hún 25—30 vörubifreiðum og tðS%TQnti við- komandi umsækjendum það þá þegar með orðsendingu i pósti. Um leið tilcynnti nefndin skilanefnd einkasölunnar ákvörðun sína og óskaði eftir því að hún afgreiddi bifreið- arnar. Þegar viðkomandi menn fóru hins vegar með leyfisveitingu úthlutunarnefndarmnar til skilanefndarinnar neitaði hún að af- greíða bifreiðarnar til annarra en þeirra, sem stæðu á lista Jakobs Möllers, fjármálaráðherra. Mun hér vera um sama lista að ræða, sem ráðherrann krafðist, að úthlutunarnefndin færi eftir, rétt eftir að hún tok iH starfa, en á honum voru fleiri nöfn en bif- reiðarnar voru tiL í samtali, sem meirihluti út- hlutunarnefndar hefir átt við skilanefndina mun skilanefndin hafa lýst yfir, að hún starfaði aðeins samkvæmt fyrirlagi ráð- herra — og á hans ábyrgð. I»egar mennirnir fengu neit- un hjá úthlutunarnefndinni sneru þeir sér þegar til lög- fræðings til að leita réttar síns, og munu þeir ekki skilja við mál sín, fyr en úr þeim verður skorið. í þessum málum mun það fyrst og fremst koma til úr- skurðar, hvort úthlutunarnefnd in hefir rétt til að úthluta bif- reiðunum, þrátt fyrir ákvörðun ráðherra um að leggja niður bifreiðaeinkasöluna. ÍFrá sjónarmiði almennings virðist enginn.vafi geta á þessu leikið. Nefndin var kosin af al- þingi til þess að úthluta öllum bílum ,sem væru í eígtt einka sölunnar eða hún kynni að kaupa á næstunni. Enginn ann- ar hafði leyfi til þessarar út- hlutunar. í>ó að einkasalan hafi verið lögð niður á hún samt miklar eignir s og þar á meðal bifreiðar. Skilanefnd hefir nú hins vegar verið f alið af Jakob Möller að sjá um ráðstöfun þessara eigna, en augljóst virð- ist þó að hún geti ekki ráðstaf- að þeim eignum, sem alþingi hefir þegar ákveðið hvernig ráðstafa skuli. , Hins vegar er ekki nema líklegt, að Jakob Möller reyni í lengstu lög að knýja fram vilja sinn í málinu, en hann er að eins sá að geta látið; sína eigin gæðinga fá þær bifréiðar, sem éinkasalan á. Hann reyndi þegar í upphafi að ónýta starf nefndarinnar og fá hana til að fara aðeins eftír hans vilja með úthlutunina. Það var því aðeins til að knýja fram þennan vilja sinn að hann ákvað að afnema einkasöluna þvert ofan í þing- vilja. Þessi stjórnarráðstöfun er hið mesta endemi, enda mun hún vera einsdæmi í sinni röð. Mun plmenningur sannarlega ?ilja fylgjast vel með því, hvernig þeim mönnum, sem nú haf a neyðst til að leita laganna til að ná rétti sínum, reiðir af. Verða úrslit mála þeirra góður prófsteinn á réttarfarið í land- inu. ítfirpsnnræðnrn- ar hófnsl l gær- knUL laralder GuömnDdsson tal- aði fyrir alölðnflokkiim. FYRSTA umræðokvöldið i i<É|prpinu, í tilefni al kosningi»um 18. og 19. októbeí var í gæjtrvöldi og var aðeinjs ein umf«|ÍC FyrstursHÍÉ|i Haraldur Gu»- mundsson,vfjnrr höná Alþýðu* flokksins, og fluttí hann þriggja stundarf jórðunga snjalla ræðu^ sem birt mun vexða hér í blað- inu á morgun., Því næst töluðu af háHía Kommúnistaflokksins Bryn- jólfur Bjamason og GunnaP Benediktsson, af hálfu Sjálf- stæðisflokksns Ólafur Thors, og af hálfu Framsóknar: Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson. Útyarpsumiræðurnar halda áfram næstkomandi mánudags kvöld. Sjómajmafélag Beykjaviknr heldur fund i Alþýðuhúsinu vH5 llverfisgötu annað kvöld kl. 8.30. Á dagskrá eru félagsmál, fulltróa- kosning á Sambandsþing o. fl, Hallgrímskirkja í Satorbæ: Áheit frá J. Þ. kr. 15.00. Kærar þakkir. Ásm. GestssoK. Skemmtifnndor Wðnflokksíél- assÍDs var fjðlsóttor og tókst vel. ?—• ' Þriðji maður A-listans, Sigurjón A. Ölafsson, hylltur af fundarmonnum. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur hélt fyrsta fræðslu- og skemmtifund sinn síðastliðið laugardags- kvöld. Húsfyllir var í sölum Alþýðuhússins, enda var skemmtiskráin- afar fjölbreytt og samkomugestir ánægðir og' ákveðnir í því að standa fast saman um Alþýðuflokkinn og gera kosningasigur hans sem mestan. Arngrímur Kristjánsson rit- ari Alþýðuflokksfélagsins setti samkomuna með stuttu ávarpi og hvatti flokksmenn til ör- uggrar framgöngu í kosninga- baráttunni. Sigurður Einarsson flutti er- indi sitt: „Erfum vér landið eða töpum vér því?" sem hann hef- ir flutt víða um Austur- og Norðurland að undanförnu og flutti enn í Hafnarfirði í gær. Var því vel tekið, enda er er- iadið hið skörulegasta og flutn- ingur allur skýr og röggsamleg- ur eins og vant er hjá Sigurði. Theódór Friðriksson rithöf- undur las upp kafla úr sjálfs- ævisögu sinni „í verum" og var upplestri hans vel tekið. Haraldur Guðmundsson flutti síðan ræðu. Hann talaði um stéttarsamtök íslenzkrar al- þýðu, Alþýðusamband fslands. Minntist sérstaklega sjómanna- stéttarinnar. Lýsti hann hinu nána samstarfi, sesn jafnan Frwnhald á T. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.