Alþýðublaðið - 13.10.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.10.1942, Blaðsíða 6
ALÞYDUBLAÐIO frriojudagur 13v októbér vlM2. S \ s' s S' s s s ^ s * s' s s s s V s s* s v s s $ s s * s s s 1 s s s s 1 s Tilkynning frá landbúnaðarráðuueytlnu um afgreiðslu á síldarmpii til fóoursnætis. í framhaldi af tilkynningu ráðuneytisins frá 21. september síðast liðnum um sfldarmjöl til fóðurbætis næsta vetur vill ráðuneytið gefa eftirfarandi upplýs- ingar um afgreiðslu á sfldarmiöli á undanförnum árum og þessu ári, miðað við 1. október ár hvert: I. Sfldarverksmiðjur rfkisins hafa afgreitt sfldarmjöl til 1. október sem hér segir: Árið 1939 382 smál. Árið 1940 1317 — Árið 1941 * 2765 — Árið 1942 2564 — II. Éinkaverksmiðjurnar höfðu af greitt síldarmjöl til 1. okt. 1941 samt. 418 — og 1942 tfl 1. október samtals 767 — III. 1941 hafa því verið afgreidd samt. frá ríkisverksmiðjunum og einka- verksmiðjunum fram til 1. október 3l83 — fj og 1942 samtals 3331 — Hefir því verið afgreitt meira síldarmiöl 1. okto- ber þ. á. frá sfldarverksmiðjunum í landinu heldur en nokkum tíma áður á sama árstíma. Landbúnaðarráðuneytið, 9. október 1942. Happdrætti HANNES Á HORNENU , ; (Frh. af 5. síðu.) aö þeir sendu ekki prívat-bíla. Mér firmst okkur ekki koma það við, hvort þeir verða að taka 5 manna bíla til að uppfylla skyldur sínar. Eða er það ekki skylda þeirra að sjá þeim fyrir fari, sem mæta á stöðinni tiT'að taka þessar föstu áætlunarf erðir ? " EG VEIT EKKI betur en að það sé skylda sérleyfishaf anna að koma öllum, sem æskja þess á á- . kyörðunarstaðinri. — En ég hygg að margir sérleyfishafar séu brot- legir að þessu leyti, „PX*" skrifar — og kom mér ekki á óyart að fá slíkt mótmæla- bréf: „Hannes minn. Eg get ekki örða bundizt, þegar ég hefi lésið t>að, sem „Óánægður", skrifar þér um útvarpið. Mér hefir skilizt, að við íslendingar værum menning- arþjóð og það á nokkuð háu stigi. Við eru ma. m. k. alltaf að gumá af bví, að hér séu allir lesandi og skrifandi, og það er jafnvel einnig talað um það, að við séum söng- elskir að minnsta kosti veður hér allt upp í karlakórum og allskonar söngflokkum". " ¦¦. ¦ ' „EN ÞÓ AB útvarpið flyrji tvisvar til þrisvar í yiku symphoni ur, eða önnur verk, eftir hina gömlu klassisku meistara, þá ætl- ar megin hluti hlustenda að sleppa" sér. En ég spyr: Hafa þessir góðu Ínenn nokkurn tíma nent að hlusta, til dæmis á ófullgerða symf oniuna, eftir Schubert eða sónötu eftir Beethoven? Ef ekki, þá er það þess virði, að þeir geri þáS. Annars finnst mér, að menn ættu að hafa vit á að þegja heldur en að opinbera heimsku sína og vanþekkingtt á þennan hátt". „EG FYRIR MTTT leyti er á- nægður með klassisku mussíkina í útvarpinu, þó að ég kysi hinsveg- er að hún væri enn oftar. Það er einnig margt, sem ég er óánæðgur með, en mér dettur ekki í hug, að fara að skrifa um bað og fara að gera það að blaðamáli". BG HB SANBKÁJLA ðllu í þeðsu bréö, nema því, að skrifa ekki um það, seM taaður er óánægSur með. Í»a8 á maður einmitt a6 gera! Kmmmis » hof-ntan. HVAÐ SEGJA HEN BLÖÐIN (Frh. af 4.;^íj$u.) ekki Framsóknarflokk^inn, sem reif niður hömlurnar! á.,af- urðaverðinu, fékk það með ref- skap sínum tekið út úr gengis- lögunum þar sem það var bund- ið við kaupgjaldið, og setti verð hækkunarskrúfuna í gang? Tím inn ætti að tala sem minnst um baráttu Frámsóknarflokksins gegn dýrtíðinni, þó aldrei nema svo sé, að Sjálfstæðisflokkur- inn hafi að vísu slegið hann út með síðustu kjöthækkuninni! FélaasmálaótfliHdin. (Frh. af 4. síðu.) árin. Síðari talan er 53%-hærxi en sú fyirri. Hækkun félagsmála- utgjaldanna eru miklu jafnari en hækkun heildarútgjáidanna, og eru því miklar sveiflur á hlutdeild félagsmálaútgjald- anna einstök ár. Gréinileg hlut- faJlsleg hækkun verður eftir að lögjln um alþýðutryggingar ganga í gildi á árinu 1936. ' Félagsmálaútgjöldin háfa því ekki aðeins vaxið að sama sikapi og önnur útgjöld ríkis- sjóðs, heldur talsvert örar, þann- ig, að þau eru um 58% hærri hundraðshluti af heildarútg jöld- unum nú en fyrir 20 árum. (Úr Félagsmál á íslandi). < ? Höfum fengið ódýrt efni íí tbarna- og unglingakjóla. —j ^Sloppar og silkisokrkar komu) jí dag- DEIEGIÖ var í 8. flokki happ drættis háskólans á laug- ardag. Þessi númer komu upp: Kr. 20 þúsund. 3228. 5079. Kr. 5 þúsund: Kr. 2 þúsund: 1707 13329 22740. Kr. 1 þúsund: 2484 5918 6671 9177 10860 11064 11144 16913 17106 20786 Kr. 500: 1583 2833 3061 3283 4199 6615 7078 7624 8332 9561 11566 12991 13371 14115 14863 19617 19956 20854 21955 22785, 22834 Unniir j GretUsgötu 64 ^ Chorni Barónsstígs og- Grettíagöta). ( 53 814 1096 Í879 2873 . 4085 5406 6617 7647 8090 8929 9337 10197 10855 12539 13174 13936 15247 16310 16943 17543 •18294 19371 20280 20919 21973 24042 24465 107 270 672 1097 1320 1506 1872 1950 2175 2460 2864 3321 3390 3598 4103 4657 5195 5712 6025 6282 6707 7230 7509 7907 8223 8415 8713 8998 9222 9635 9890 10167 Kr. 200 246 348 843 978 1111 1117 2088 2345 2880 3041 4489 4511 5460 5469 6699 7001 7674 7848 8255 8368 9090 9150 9412 9555 10269 19393 10906 11024 12624 12739 13370 13815 13962 14449 15681 15713 16360 16473 17155 17248 17858 17870 18310 18425 19771 19897 20397 20502 21i266 21526 22334 23364 24050 24184 24506 24556 Kr.i 100: 121 201 305 358 708 719 1119 Í140 1398 1444 1617 1670 1874 1877 1979 2026 2178 2242 2669 2675 2956 3119 3324 3333 3393 3477 3954 3961 4184 4250 4868 4919 5231 5508 5799 5823 6149 6178 6372 6392 6748 6772 7320 7338 7528 7706 7939 8167 8225 8321 8496 8498 8845 8871 9010 9069 9432 9439 9675 9704 10020 10022 10280 10286 615 1039 1157 2486 3848 4933 6058 7360 7887 8785 9195 9610 10731 12204 12838 13890 14657 16181 16573 17256 17962 18550 20149 20652 21764 23847 24266 24666 766 1069 1239 2582 4036 5082 6560 7515 8003 8903 9269 10014 10803 12467 12886 13927 14964 16309 16754 17476 18221 18683 20173 20743 21904 23917 24328 24928 251 360 888 1233 1487 1689 1932 2053 2287 2732 3220 3343 3486 3989 4246 4979 5615 5832 6190 6419 6962 7374 7726 8172 8382 8626 8882 9172 9559 9706 10037 10377 258 393 911 1234 1493 1838 1947 2110 2454 2782 3266 3352 3581 4023 4350 5045 5695 6007 6264 6610 7214 7468 7878 8221 8391 8646 8900 9204 9630 9867 10038 10452 10427 10509 10893 11399 11639 11963 12276 12786 13069 13198 13372 13711 14175 14428 14740 14936 15322 15513 15885 16230 16562 16859 17267 17571 17763 18181 18584 18966 19344 20578 21013 21267. 21613 21752 21972 22341 22817 23110 23562 14013 24229 24778 1043 r 10760 10962 11428 11773 12058 12280 12909 13090 13262 13373 13773 14265 14538 14761 15059 15335 15546 15897 16236 16589 16960 17308 17604 17772 18201 18594 19033 19425 20717 21070 21381 21621 21893 22059 22527 22878 23232 23569 24029 24327 14794 10480 10762 11973 11500 l;1819 12148 12549 12964 13122 13297 13387 13937 14321 14620 14778 15165 15340 15596 15950 18330 16601 17010 17446 17680 17803 18205 18810 19201 Í9475 2093O 21129 21536 21631 21952 22176 22467 23005 23338 23571 24096 24606 24972. 10488 10828 10996 11521 11846 12166 12562 1298Ö 13123 13343 13395 13947 14326 14663 14799 15271 15438 15728 16073 16362 16809 17120 17471 17705 17857 18433 18932 19203 19808 20970 21218 21572 21658 21929 22176 22580 23007 23467 23596 24129 24653 10489 10870 11009 11548 11875 12262 12677 13066 13170 13366 13416 14086 14419 14685 14813 15275 15446 15790 16155 16526 16856 17233 17473 17759 18044 18468 18945 19232 20418 21072 21261 21579 21666 21968 •22198 22613 23069 23537 23637 24211 24740 (Aulcavinningai- á 200 kr. nr: 3227 og 3229). (Án ábyrgðar) Halldór Halldórsson: Hrafnkatla Laxness. DðnarnriDning. ALLT ÚTLIT er á, að H. K. L. hafi gefizt upp við að verja dóttur sína, Hrafnkötlu Laxness, og verður varla áagt, að honum farist ræktarlega við hana. Má þó vera, að þetta stafi af því, að hann hafi þótzt sjá einhver missmíði á og treystist ekki til að Iberja á brestina. Hitt þylkir mér þó öllu sennilegra, að einhverjir snotrir menn hafi um vélt með honurn og sýnt honum fram á, að af þessu máli gæti hann aðeins hlotið svívirð- ing eina. Væri honum því ráð- legra að hafa sig lítt í frammi. Ég get þó ekki svo skUizt við þetta mál að fara'ekki enn um það nokkrum orðum. Reykjavík urblöðin hafa skýrt frá því, að ríkisstjórnin hafi fyrirskipað málshöfðuri gegn ungfrú Hrafn kötlu Laxness, og mun hún nú komin í hendur saikadómarans í Reykjavík. Og þótt ég dragi iþað í efa, að sakadómarinn sé mildur maður og mannúðlegur, sem táki sart til ungra kvenna á glapstigum, mun þó þessi „dótt- ir skáldsins" tæplega koma lif- andi úr höndum hans. Það stend ur sem sé iþannig á, að mönnúm er óheimilt að geta sHk af- Ósinnr kommúnista i Verkaljðsfélao. ikraness. Og í félðpm í Reykjartk óg Bafnarfirði. KOMMÚNISTAR voru í blaði sínu fyrir fáum dögum, að undirbúa ósigur sinn við fulltrúakosningar á sambandsþing í Verkalýðs- félaginu á Akranesi. Gerðu þeir það með rógi um f orystu menn félagsins, en það er venja þeirra, þegar þeír bé- ast við ósigri, að kenna ein- hverjum öðru um en fylgis- leysi sínu, og riaegir í því sam- bandi að vísa til umsagnar þeirra um Sjómannafélág Reykjavíkur. Kosningamár eru nú afstaðn- ar á Akranesi og varð viðhöfð allsherjaratkvæðagreiðsla rníÚi funda. Listi Alþýðuflokksmanna fekk 96 atkvæði, en listi komm- únista 28. Kosnir voru: Svein- björn Oddson, Guðmizndur Kr. Ólafsson, Arnmundur Gíslason og Jóhann P. Jóharinssori, Verkakvennafélagið Fram- sókn hefir kosið sína 6 fulltrúa og hlutu kosningu: Jóhanna Egilsdóttir, Sigríður Hannes- dóttir, Hóhnfríður Ingjalds- dóttir, Jóna, Guðjónsdóttir, Anna Guðmundsdóttir og Ingi- björg Gissurardóttir. Verkakvenriafélagið Fram- tíðin í Hafnarfirði kaus eftrr- taldar konur: Sigurrós Sveins- dóttir, Sigríður Erlendsdóttir, Guðrún Sigurðardottir ög Guð- rún Jónsdóttir.'' Bakarasveinafélag Hafnar- f jarðar kaus Magnús Einar^ón. Sjómannafélag Haln^rfjarð- ar kaus Jóhann Tómasson og Pálma Jónsson. ....,. .i-. > Kosningar á f ulltrúum tíl Al- þýðusambandsþings eru nú að fara fram víðsvegar úti um land.... . . • . KJOSBD A-LISTANN — Usta Alþýðuf lokksiuK. — kvæmi hér á landJL Hrigfruin getur því f öður sínum um kennt. Meistari Jón Þorkelsson Vídalin sagði eitt sinn: „Svo banvæn sem nú líkþráin er, þá er þó syndin halfu verri." Þétta spakmæli Vors ágætasta ræðu- skörungs fylgi ungfrúnni í gröf- ina. Hún var getin í synd, og spilling syndarinnar hafði „inn- tekið" haria ,eins og Vídah'n kemst að orði. En ósk vaín er sú, að þá er hún leggst til hinztu hvíldar í sína köldií gröf, megi leggja til hennar nokkurn varma frá framliðnum kunn- ingja föður hennar, Sálmabók- arviðbætinum, sem þola varð miklar píslir á sínum hérvistar- dögum fyrir syndir feðranna. Hvíli þau í friði! Akureyri 3. oktÓber 1492. Halidór HaUdórsson. A-Usttun er Rsti Alþýð-uftokksúui.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.