Alþýðublaðið - 13.10.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.10.1942, Blaðsíða 2
AU>YÐUBLAÐ1*> Þriajudághr filf~ oktöbei" ;-ítf& Stefán Jóhann Stefánsson segir i unirþvívelað vera 5 j kvðld kl. 9 i Iðnó: Jóhann Sæmundsson flytur nýtt erindi. ¦¦.. , •------------------------------------------ Effli: Dýrtið, mataræði 0g heil- brígði. Fyrirspurnum svarað á eftir FJÓBÐA stjórnmála- og fræðslukvöld Alþýðu- llekksins verður í Iðivó í kvöld «g hefst klukkan 9 stundvislega. Jóhaim Sæmundsson ýfirlæknir Hytur nýtt erindi uttv dýrtíð, maíaræði og heilbrigði. Fyrir aokkru flutti hann erindi í út- varnið um þetta efni. Var það Iwrt hér í blaðinu. En erindið, sem hann flytur í kvÖld, er aakkurs konar framhald af því «g fer þó að ýmsu leyti, inn á inmur svið. Eftir að yfirlæknirinn hefir flutt erindi sitt, verða frjálsar amræður, og mun yfirlækirinn íþá svara fyrirspurnum frá fundarmonnum, er snerta þetta athyglisverða mál. Erindi læknisins um daginn vakti feikna athygli, og svo mun einnig verða um þetta. Er þess «g að vænta, að ýms fleiri at- riðt, en þau, sem hann tekur fgrir í erindi sínu, muni skýr- 'asíi' við fyrirspurnir frá fundar- 3K&otmum* Jóhann Sæmundssori yfMækmr. Aðgöngumiðar að þessu fjórða stjórnmáia og fræðslukvöldi Al- þýðuflokksns fást í dag í af- greiðslu Alþýðublaðsins, í kosn- ingaskrifstofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu og við inngang- inn, ef nokkrir verða eftir. En ráðlegast mun fyrij: fólk að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. Kosningaskrif stofan er f ar- In úr Nenntaskólannm! ..... » Og skólinn er þegar tekinn til starfa. in bréfaskriftonam mim U efeki tem enn. P RIÐUB. virðist vera *¦¦ komirm á í Mennta- skólamáiinu. Magnús Jóns- soa, kennslumálaráðherra, hafði ekki síðdegis í gær sent Pálma Hannessyni, rektor, aeitt bréf út af bréfi hans, sem rektoririn sendi ráðherr- amim á laugardag. . >;JJm.. helgina::var hin umdeilda ¦Jsíö^mgáskíífstofa.. .; flutt ; . úr lienhtaskólánum og starfar nú í Álþingishúsinu, gengið inn frá Kirkjustræti. Virðist hentii ekki Jiafa verið skipaður lægri sess «n meðan hun hafðist við í Menhtaskólanum, öllum tíl ang- wrs ©g armæðu. Miermtaskólinn er byrjaður að atarfa. Próf standa yfir í 2. j og 6. bekk, en aörir bekkir | hefja sína starfsemi strax þeg- ar stofurnar losna, en það-mun verða næstu daga. y Bréf það, sem Pálmi Hannes- son skrifaði kennslumálaráð- herra á laugardag og birt var hér í blaðinu, átti, samkvæmt umsögn rektors að vera bráða- birgðasvar hans til ráðherrans. Bíða anenn nú eftir fuMnaðar- kvittun rektorsins, sehi sagt er áð sé væntanleg næstu daga. Ráðherrann lét Morgunblaðið birta mikla greinargerð frá sér í málinti, en sendi hana ekki öðrum blöðum, þó að einkenni- legt sé. Virðist því ekkí nema eðlilegt, að rektor vilji gera full nægjandi grein fyrir afstöðu sihni til þessa máls, sem'vaMð hefir meiri athygli en efni stóðu jafnvel tH. Viðtal við formann Alpýðu- flokksins um kosningarnar næstkomandi sunnudag og málin, sem þær snúast um. ----------------? HVAB myndir þú telja að hafi verið aðalatriði kosninga- baráttunnar til þessa, og um hvað telur þú að hún ætti að réttu lagi að snúast? Þessa spurningu lagði Alþýðublaðið fyrir Stefán Jóh. Stefáns- son, formann Alþýðuflokksins, í gærkveldi, en nú fer að styttast til kosninganna — aðeins fimm dagar eru eftir. Stefán JÓhann svaraði: — Kosningabaráttan hefir fram að þessu að ýmsu leyti verið sundurtætt, aukaatriða- kennd og oft meira snúizt um menn en málefni, eins og oft vill verða hér á landi. Mjög á- berandi voru framan af ihinar illúðlegu persónulegu deilur á milli hinna fyrrverandi sam- herja í stjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins. Hefir þar hver brugðið öðrum um svik- semi og fláttskap, og sannast þar hið fornkveðna að: Eldi heitari brennur með illum vinum friður fimm daga, en foá slokknar, er hinn sjötti kemur og versnar allur vinskapur. En á síðustu dögum hefir þó nokkuð dregið lir þessum deil- um, og hefir „friðarhöfðing- inn" Jónas Jónsson, gert sitt til þess að bera klæði á vopnin og smyrsl á sárin í hinum harð- sótta smáskæruhernaði þessara flokka, sem svo oft áður hafa sameinazt gegn alþýðusamtök- unum, þegar hagsmunir at- vinnurekenda og auðborgara hafa verið í veði. En þessar per- sónulegu, allt að því fjölskyldu- deilur, hafa títið skýrt aðaldag- skrármálin og afstöðu þessara flokka til aðkallandi úrlausna á vandamálijnum. §Þjéðs tjórnargrýlam. h Kommúnistar hafa hagað kosningabaráttu sinni á líka lund og áður. Hvössustu spjóta- löguhum og eitruðustu örvun- um hafa þeir leitiazt; við að skjóta að Alþýðuflokknum. Sýnist það sanna óvéfengjan- lega, að enn þá sé í heiðri höfð hin hefðbundna kennisetning þeirra að Alþýðuflokkurinn; sé fyrst og fremst ,,höfuðóvinur- inn", er leggja verði mesta á- herzlu á að veikja og tor- tryggja. Og einn þátturinn í á- rásinni á Alþýðuflokkinn eru hinar persónulegu árásir og róg mælgi um einstaka forystu- menn hans. En flest vopn \ kommúnistarma eru bæði farin að ryöga og orðin æði skörðótt, eftir S31 þau kJámhögg og vind- mylluorrustur, sem með þeim hafa verið háðar. En ekki vant- ar viljahn til þéss að nota sveðj una, ef færi gefst, og einkum þegar baki er snúið við. Þjóðstjórnargrýlan er eitt af mest notuðu vopnum kommún- ist gegn Alþýðuflokknum. Þeir reyna leynt og ljóst að læða þvi inn með áróðri sínum, að Alþýðuflokkurinn muni, að kosningum loknum ,ganga til sameiginlegrar stjórnarmynd- unar með Framsóknar- og Sjálf stæðisflokknum. Þeir strika yf- ir allar þær staðreyndir, er blasa við augum þeirra manna, er fylgt hafa gangi málanna á síðustu tímum, að það var Al- þýðuflokkurinn, sem ekki hik- aði við að rjúfa þjóðstjórnina, þegar %ekki tókst lengur að hindra framkvæmdir á sameig^- inlegum árásarfyrirætlunum Framsóknar- og Sjálfstæðis- flokksins gegn launastéttunum og allri alþýðu þessa lands. Það Stefán Jóh. Stefánsson. var Alþýðuflokkurinn, sens beitti sér harðast og með bezt>- um árangri gegn alturhaldssam vinnu þessara flokka, með- þeirri niðurstöðu, að hún gliðn- aði í sundur og ofbeldislögun- um var af létt. Og Alþýðuflokk- urinn mun hér eftir sem hingað til. standa á verði fyrir hags- munum alþýðunnar. Hann unir því vel, að vera áfram í harðri og einbeittri stjórnarandstöðu og lætur afstöðu sína eingöngtt mótast af málefnum þeim, er hann berst fyrir. Hann mun gera sitt ýtrasta til þess að afla þeim fylgis, er þess albúinn a& hrinda þeim í framkvæmd, me8 hverjum þeim öðrum, er vilja af einlægum húg, Ijá þeim lið- sinni. Ðýrtíðarmálín: Tillðs ur AlpýðraflokksSns* Þessar kósningar eiga víssu- lega fyrst og fremst að snúast um lausn dýrtíðar- og fjárhags- málanna, um ráðstafanir til þess að hindra og draga úr verS bólgunni, um jöfnun og öryggi kjara alþýðu manna ög sam- komúlag á milli alþýðustétt- anna, til sjávar og svéita, og um sameiginlegar aðgerðir til tryggingar nauðsynlégrr Viianu í landinu. ÍFrb. á 1. s«fa.> Aðeins 2«300 atkvæði vantaði I snmar. Vinnið þessi átkvæði fyrir A-listann i Rvik þá fær hann þrjá kosna á þing EF kosið hefði verið um 8 þingmenn í Reykjavik við kosn- ingarnar 5. júlí í suvnar, þá hefði Aþýðuflokkinn ekki vantað nema aðeins 2—300 atkvæði til þess að fá þrjá menn kosna af lista sínum, tvo sem þingmenn Reykjavikur og þann þriðja landkjörinn. Nú á að kjósa 8 þingmenn fyrir Beykjavík komandi sunnudag. Nú veltur því aðeins á því, að auka fylgi flokks- ins við kosningarnar um þessi 2—300 atkvæði frá því í sumar. Þetta þarf hver einn og einasti Alþýðuflokksmaður að hafa ;í hugá þessá daga. sehv eftir eru. Ef hann gerir bað, og ef hann vinnur vel áð sigri ^, A-listans, þá er tryggt, að hann kemur þremur mönnum að — tveimur efstu mönnunum sem þingmönnum Beykjavíkur, og þeim þriðja sem land- kjörnum. s SjálfstæðisflokkUrinn býður launastéttum Beykjavíkur uþp á Pétur Magnússon bankastjóra, förmanh gérðardóms- ins. Alþýðuflokkurinn býður þeim upp á Sigurjon Á. Ólafs- . son, fomvann S|ómannafélagsins og forseta Alþýðusám- '.bandsins. Hvorn vilja launastéttir Beykjavíkur heldur?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.