Alþýðublaðið - 13.10.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.10.1942, Blaðsíða 5
ÞrfSjndagur 13. október 1M2. AU*Y©UBLA*HÐ_ LANDSLAG er ekki Rússum allstáðar vinveitt. Eitt erfiðasta hlutverk þeirra, sem þar faafa farið með völd, hefir * verið 'það, að sigrast á bindr- unum náttúrunnar. Horfið á uppdráttinn af norðurstrand- lengju Rússlands og athugið, hvað þar hefir verið gert. Á fáum árum var leið fund- Jn milli Kýrrahafs og Atlants- hafs, hin mikla Norðurleið. Rússar hafa þítt hina frosnu glugga norðursins og myndað það, sem kalla mætti heim- skautaveldi, þar sem farið hafa fram hinar ævintýralegustu • ramnsóknir vorrar aldar. Hern- aðarleg þýðing þessara rann- sókna mun koma æ betur í ljós því meira sem flyzt af birgðum frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Kanada til Rússlands. Þetta var alls ekki ný hug- mynd, enda þótt Sovét-Rússar, á dögum flugvéla og loftskeyta, geti fyrstir hrósað sér af því, að hafa kom'izt lengra en aðeins á tilraunastigið. .Tveir enskir kaupsýslumenn, Sir Hugh Willoughby og Ric- hard Ohanchellor, reyndu fyrst- ir að gera út leiðangur gegn- um ísinn. * Arið 1875 reyndi þriðji Englendingurinn Wiggins kapteinn þetta sama. Um þrjá- tíu árum seinna var ísbrjótur- inn Yermak, smíðaður í Eng- landi, sendur í sömu erindum af rúpssneska flotaforingjanum Makarov, en honum heppnáðist ekki að brjótast í gegn. Það var vegna þess, að þarna var engin leið fundin, sem rýss- neski flotinn galt svo hörmulegt afhroð í orrustunni við Tsus- hima í rússnesk-japanska stríð- inu-. Rússneski flotirm var neyddur til þess að sigla fyrir Góðrarvonarhöfða, og þegar hann kom til hinná fjarlægari Austurlanda beið hann heríi- legan ósígur fyrir japanska flöt anum á heimasvæði hans. Um þessar mundir, þegar L«eningtrad er nærri því um- JDunlop* Stormblússur og Stuttjakkar. VERZL 1^285. Grettisgötu 57. Baráttan á Norðurhöfum. Mynin sýnir þýzka tundurskeytaflugvél á flótta undan loftvarnarskothríð ameríksks tundur- spilUs. Tundurspillirinn sést e!iki á myndinni, en kaupskip s st þar í Ijósum logum. Flug- vélin hæfði það, áður en hún var hrakin á flótta. Viðureign þ ssi átti sér stað á Barentshafi, þegar bandamenn voru þar á ferð með eina stærstu skipales sína til Norður-Rússlands. Einu skipi var sÖkkt í þessari viðureign, en tvö voru löskuð. Slglln|fa£e kringd og Vladivostok í dauða- færi við Japan, gæti myndazt aftur hættuleg aðstaða, því að samvinna sovétflotans i Evrópu og flotanna í Kyrrahafi væri ókleif, ef ekki væri leiðin milli Murmansk og Beringsunds. Ekfci skyldu menn ætlast'til of mikils af Norðurleiðinni, því að möguleikarnir þar eru mj^g takmarkaðir. í síðustu fimm ára áætlun var gert ráð iyrir því að þax væri komin auðveld leið árið 1932. Leiðin er opin, að- eins frá júlímánuði til október- loka. Ef tíðarfar er gott og Önnur skilyrði fyrir hendi geta herskip farið þessa leið og þar er hægt að fara með stóra farma og létta íþannig af Síberíujárn- brautinni. Skipalestir með ísbrjót í far- arbroddi eru nokkurnveginn ör uggar á þessari leið fyrir óvina- árásum. Það er leyndarmál, sem fáir þekkja, hvar loiðin liggur og enginn floti framandi þjóða myndi voga sér inn á þessa leið. Hversu mikla þýðingu þessi leið hefir fyrir siglingar Rússa, má ráða af þeirri staðreynd, að í byrjun þessa árs var heim- skautasérfræðingurmn Peter Shirshov gerðifr að ráðherra Sovét-stjórnarinnar yfir kaup- HAFNARFJÖR©UR: AlBýðuflofcMuflon í iataríiFði heldur fund á miðvikudaginn, 14. þ. m., í Goodtemplara- húsinú í Hafarfirði kl. 8% síðdegis. Haraldur Guðmimdsson mæíir á fundinum. Öllu Alþýðuflokksfólki og öðrum stuðningsmönn- ) um Emib Jónssonar er boðið á fundinn. Alþýðuflakkminn í Hafnarfirði. » skipaflotanum. Heimskautafloti Rússa, sem er stærstur sinnar tegundar i heirni, hefir verið aukiim fjór- um stórum ísbrjótum, og þeir sejn kunnugir eru rússneskum málum segja ,að verið sé að smíða flutningaskip um 10 þús. tonn að burðarmagni, sem eiga að geta farið alla leiðina milli Murmansk og Beringssunds, án þess að þurfa að stanza til þess að taka eldsneyti. Það hefir áður verið sagt í þessari grein, að með norður- leiðinni hafi veriðþíddir þeir gluggar Rússlands, sem í norð- ur snúa. Þegar Schmith pró- fessor lagði fyrst af stað til þess að leggja heimsikautið und- ir- Rússland, vissu menn naum- ast hversu mikils virði störf ¦hans væru frá hernaðarlegu sjónarmiði jafnvel þegar fram- kvæmdanefnd Sovét-Rússa gerði hina sögulegu samþykkt árið Í92S um að krefjast fyrir hönd Sovét-Rússlands, alls þess heimskautalands, sem rannsak- að yiði eða búið væri að rann- saka innan takmárka tiltekinna lengdar- og 'breiddargráðu, gerði nefndifí sér enga grein fyrir því hvílíka þýðingu þetta gæti haft frá hernaðarlegu sjón- armiði. ¦j • En síðan þetta var faafa mörg vigi verið gerð, flotastöðvar verið byggðar og f lugvellir gerð ir á ströndunum nyrzt á hjara veraldar, fyrst undir stjórn Papanins. En bezt er þó útbúin flötastöðin Polyarnoe, nálægt Murmansk, þar sem leiðin ligg- ur út í .Atlantshafið. Þá eru og flotastöðvar, sem að' vísu eru ekki eins vel útbúnar, en hafa þó jafnmikla þýðingu, bæði á Forsjónarhöfða, beint á móti Alaska, og á Petropavlovsk á Kaimschatika. Þá eru og til f jölmargar heim skautsstöðvar, sem hægt er að nota bæði sem flotastöðvar og flugstöðvar, að minnsta kosti sumar hverjar. Þessar stöðvar mætti kalla taugakerf i Rússa á heimskauta- svæðinu. Þær eru á öllum hern- wiH Asfii, aðarlega þýðingarmiklum stöðv um. Þá hafa verið vandlega at- hugaðar samgönguleiðir í lofti um þessi svæði, þar eð flug- ferðir um þessi eyðilegu svæði | þusundir eru mjög þýðmgarmikil bæði á friðar- og styrjaldartímuin, Nú mun svo komið, að hægt er að fljúga flugsveitum yfir heimskautahafið til fainna fjar- lægu Austurlanda og fram með allri norðurströndinni. Flugstöðyar hafa verið byggð ar á Dieksoneyju, við Obdorsk, við Obflóa, Noveyhöfn, Welen, Bolsheretskoe og á Kamschatka. Milli Welen og Vladivostok eru þrettán flugstöðvar með égæt- um útbúnaði Náttúruauðlegð er mikil á þessu svæði. Þar er mikið af timbri, sem óvinir Sovét-Rússa geta ekki náð á sitt vald. Mikl- ar námur hafa fundizt á Ko3a- skaga. Þar fæst kopar, járn. og nifckei úr jörðu. í Nordvik fæst mikið af kolum úr jörðu, olíulindir hafa fundizt nálægt Ukhta Pekfaora og gull og plat- ina er unnin á Chuki^skaga. Þessi svæði ery nú að magn- ast nýju lífi og íbúum fjölgar árlega. Þúsundir manna koma þangað árlega og setjast að. Frumbyggjarnir voru að þyí komnir að deyja út, en nú er svo komið að tala barnsfæðinga er miklu hærri en dánartalan. Á örstuttum tíma hafa þotið þar upp iðnaðarborgir, svo sem Kirovsk, Fyrir tólf árum var Igarka aðeins þorp, þar sem að- eins.fjorutíu og níu manns áttu faeima. Nú búa þ-a'r um tuttugu mfl^ttji^ Frú skrifar um erindi Johanns Sæmundssonar. — Starf læknanna; hlutverk þeirra. — Um sérleyfis- hafa og skyldur þeirra. —• Nokkur orð um æðri tóntist. RV KR. STEF. SKRIFAR: „Mér þœtti yaent um, ef þú vildir vera svo g-óSur að skila þakklæti til ritstjóra Alþýðublaðs- ins fyrir að birta hið ágæta erindi Jóhanns Sæmmndssonar Iæknis. — Maðiir hefir alltaí meira gagn af slíkum erindnm, þegar maðar les þau — en að hlusta á þau í át- varp." „AÐ SJÁLFSÖGÐU vildi ég ekki síður þakka lækninum fyrir að semja þetta erindi — og flytja það. Þeir eru allt of fáir læknarn- ír. sem gai'iga beinlínis í þjónustu fólksins með slíkri uppfræðslu, fram yfir læknisstörf sín. Jóhann Sæmundsson hefir gert það oft, enda þykir fólki orðið vænt um hann. Dr. Gunnlaugur Claessen hefir lika gert það oft og greinar þessara lækna ieru tvímælalaust eitt það vinsælasta, sem liægt er að fá." / „EG VILDÍ, að stjórnendur blaðanna skildu það, að það er annað og fleira en pólitik, sem okkur langar að lesa. Við viljum fá upþfræðslu og aukna þekkingu á öllum hlutum. Blöðin geta sinnt þessu hlutverki bátur en þau gera — og verð ég þó að viðurkenna, áð Alþýðublaðið er þar fremst. Vildi ég þó óska þess, að á 5. síðu blaðsins væri meira af fróðlegum vísindagreinum, landlýsingum, ferðalögum og ævisögum merlds- manna, en minna af styrjaldar- greinum." SJÚKLINGUR á Vd|ilsstöðum skrifar: „Hvernig er með þá, sem sérleyfisferðir hafa? Er þeim ekki skylt að sjá farþegum fyrir fari é áætlunarstað? Eins og flestum er kunnugt, hefir Bifreiðast. Reykja- víkur sérleyfisferðir að Vífils- stöðum. Það eru töiuverí margir, sem þurfa að nota þær ferðir, eins og eðlilegt er, þár sem nær 200 sjúklingar eru þar. Það eru marg- ir, sem fara til að heimsækja ætt- ingja og vvini, sem þar dvelja, og svo sjúklingar og starfsfólk,. sem þurfa að fara sinna ferða í bæ- inn." „OFTAST ERU flestir farþeg- ar með ferðinni, sem farin er úr bænum kl. 3 e m. og kemur það iðulega fyrir að það er miklu meir en í vagninn (sem hefir sæti fyr- ir 24) og er þá troðið í hann, eins og hægt er, og verðá þeír, sem lenda í því, að standa alla leið, að borga eins og hinir sem hafa sæti. Eg hef farið með vagninum þegar yfir fullthefir verið og taiið 35 manns úr honum. Þetta finnst mér óforsvaranlegt". „TSL ÐÆMIS var það 2. þ. m. Eg var staddur nið'ri í bæ, ásamt fleiri sjúklingum af sérstökum á- stæðuin, og voru af þeim ástæðum fleiri sem þurftu að komDsfi méð vagmnum kl. 3 JÞegar orðið var yfirfullt, vorum við 9, sem eftir stóðum við stöðina, sem þdrftum að komast suður eftir. Við fórum því irm á stöðina og spurðum, hvort ekki yrði sendur annar vegn. Var okkur svarað því, að við skyldum tala við bílstjórann, lík- ast því sem að það væri hans að ákveða það, hvort senda skyldi annan vagn, en iiann var búinn að vísa okkur á stöðina, sem skiljan- legt var". „LOKASVARIÐ hjá þeim var Frh. á 6. sfíJu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.