Alþýðublaðið - 03.12.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.12.1942, Blaðsíða 6
c Kurvmi&LA&m Fimintu&agui-' á-.SesEiiiiícr'. 1:$&£ -f*r'«f^-'*"*r'^'r*-'*r'- \ Látið unglingana alltaf hafa eitthvað nýtt. J i: ..... n Þeir, sérsfaklega ungfliDgar, sera < bjrrja að spila það una við pað ðilum \ stundum. — Shlp ball kúluspilio er | rétta gjðfin handa sfrákum. — K , m\ ¦ S V- s s s $ s V s s' s s s s s s s" s s s s s s s s s s s s* V s s s s s s V s s s s s s s s s s s V Skip ball kálnspilið er alger oýjneg fyrip nnga og gaila HANNES Á HORNINU Frh.-af 5. síðu. ekki nxuni tímábært að athuga, hvort ekki mætti koiria betra fyr- irkomulagi á rekstur Rafmagns- veitunnar, hvort ekki muni vera jþar of mikil eyðsla á ýmsum svið- um og hvort ekki sé óþarft allt |)etta innheimtumannalið, sem mér önrist að ætti að hverfa og allir greiddu sína reikinga í skrifstof- uniii, eins og t. d. síminn lætur við- skíptamenn sína gera og sem virð- ist ganga Ijómandi vel og liðlega." „A'LLIR SJÁ hvílíkur feikna sparnaður slíkt mundi verða fyrir Rafmagnsveituna, svo jafnvel það eitt myndi nægja til þess að ekki hefði þurft á hækkun rafmagnsins að halda. Annars er ég þess full- viss, að margt fleira mætti til að draga úr óþarfa kostnaði Raf- magnsveitunnar, ef til vill athuga ég það betur seinna. Hugsum okk-.. ur ef Hitayeitan kemur einhvern tima, ef hún tæki líka upp þetta feikna rukkaralið eins og Raf- magnsveitan. Það verður ekki leiðinleg hjörð allt saman til við- bótar öllum hinum verzlunar- rukkurunum." „HALLUR HREPPSTJÓRI", aem segist vera staddur í Reykja- vík, skrifar mér eftirfarandi um stúdentana og bíað þeirrá: „Stúd- entar gangast fyrir hátíðahöldum 1. des., einn liður hjiá þeim að „af- Idæða dagiftn hvfersdagsleikanum", avo notuð sé líking eins af ræðu- mönnum Stúdentafélags Reykja- víkur í útvarpinu á kvöldvöku fé- lagsins í kvöld, er meðal annars gefið út blað,StiSdentablaðið." ,jfeG HEFI nú um mörg ár út- vegað mér þetta 1. desember biað stúdentanna og lesið það með gauiftgæfni bg athyglisgáfu hins mima. sveitamanns „hæls og hnakka á milli", en því miður funSizt þar tiltölulega mjög l^tið nýtilegt, inioað við aðstandendur. Mest hefír efniS verið rislaust og ganglaust Japl, jaml og fuSur" um allt og ekkert." „tJM ÞETTA siðasta blað finnst mér þó gegna öðru máli, mér- finnst það um margt vera einna þróttmest, einkum finnst mér þó bera af grein Gylfa Þ. Gíslasonar dósents „Forheimskun og her- vernd". Sú grein er mjög eftirtekt- arverð, vel rituð og ákveðin, sann- kölluð „orð í tíma töluð" og sá boðskapur, sem hún hefir að flytja, á erindi til allra íslendinga." 1 Hannes á horninu. HVAÐ SEGJA HIN BLOÐIN? Frh. af 4. síðu. sjái þetta. Þeir verða einnig að lifa samkvæmt þessú. Það er ekki nóg að heimta allt af öðrum. Það vejrðt^r að gera sömu kröfu til sín og annarra. Þegar . Sjálfstæðismenn haía slegið af kröfum sínum í skatta- málunum pg innflutningsmálun- um og innflutningsmálunum, vf-rð ur kannske hægt að fara að taka þá alvarlega í þessum, efnum, en fyrr ekki." Það va2ri að ,minnsta kosti viðkuimanlegra, að f á einhvem tíma að lesa það í íhaildsblöð- unum, hvaða lausn vandamáL anna iþað vasri, sem þau tala svo miMð um, að aUh" flokkar eigi að sameinast m Er islenzka Móðln sannmenootDð? Frh. af 4. síðu.s lega voði á ferðum, og það vill svo vel til, að hver einasti ein- staklingur hefir möguleika á að leggfa fram krafta síná til þess ag afstýra þeím voða. Það, sem hver maður jþarf að gera, ér fyrst og fremst það, að ihætta að benda á foresti annarra sem áfsökun fyrir sínum eigin á_ virðihgutni.' Enginn má samt hlíf ast við að henda á það, sem miður fer, en auðvitað af sann-, girni og án allra' hleýpidóma. Hver maður verður að læria að meta rétt þær dýggðir, sehi hver sá verður að hafa tií að befa, sem heita vill sannmentaður imiaður, og ekki nóg með það: Ménn verða að hætta að Hta á þær dyggðir sem einkaeign ein_ hverra útvaldra, heldur á hverj- um einum að vera það ljóst, að hægt sé að tileinka sé þær, að- eins ef einbeittur og góður vilji er fyrir hendi. Látum íþann dag, sem helgað- ur er mininingu sjálfstæðisvið- uTkenningar íslenzku þ jóðarinn- ar, verða upphafsdag að haráttu hvers og eins af oss til útrým. I ingar öllu því í fari vor siálfra, , sem kann að valda því, að vér geituim( efeki smeð réttu taBzt ] „sannmenntaðir" menn. I»að er | enginn vafi á því, að ef vér höfum nógu einbeíttan vilja til þess að ná því marki, þá munu þeir sigrar, sem forvígismenn sjálfstæðisbaráttunnar unnu okkur til handa, bera iþann á. vöxt í hverjum okkar, að vér eigum skilið að njóta þeirra sigra, sem satuunenntaðir menn í sjálfstæðu landi. Gunnar Vagnsson. Lady Hamilton, Frh, af ð, Til þess síðastnefnda er oft vitnað af Perubúum. Peru ef hið sígiidá dæriii í Suður^Amerr iku um það, sem kallað hefir verið „nýlenduhágfræði^. Inn- lent fjármagn ræður yfir nökkru af sykri landsins, ullar- og baðmuilarframleiðslu, og á hinum dýrmæta tilbíuia áburði hefir ríkið einkarétt. En næst- um allur stærri iðnaður er í höndum útlendinga. Bandaríkskir hagsmunir ráða yfir um 80 af huhdraði af olíu- framleiðslu Peru og næstum öilum kopar þess, silfri og vana- dium. Bretar raða að mestu yfir járnbrautuhum. ítalskt félag veitir Lima og hafnarborg hennar, Callao, rafmagn, Ijós og afl. Italski þjóðbankinn hefir um helming álira bankavið- skipta í landinu. ítalir hafa einnig veruleg áhrif á póstrnál- in.Þjóðverjar pg Japanar eiga mikið áf sýkur- og bómuHar- ekrum. Japanskt félag er stærst af éinstökum bómuilarframleið- endum í landinu. Það eru um 3ÖÖ0 ÞjóÉ(verjar í Peru og 7000 ítalir, sem hvor- ir tveggja hafa mikil áhrif á fjármál og iðnað. liíkleg tala Japana er 32 000. Þeir þyrpast saman í hafnarbörgunum, t. d. í Ghimbote,semer góðhöfn og gæti einn góðán yeðUrdag orð- ið f lotabækistöð. Jápanskir bænciur eiga eignir — það er vessuilega einkennilégt! — 'ná- lægt flugstöðvum á ýmsum stöðum í Peru, einkuni Lima. Og þeir eru iðulega þjónar í hérforirigjaklúbbum bg herbiið- Um. Japanafhir eru vel skipu- lagðir undir fórystu sendiherra síns og ræðismanns. Sagt er, að þéir hafi 'sagt einum fyrrver- andi forseta, að þeir gætu lagt honum til 5000 vopnaða menn til þess' að' hjálpa hohum til að bæla riiður sérhverjá „kommún- ista"-uppreisn. Peru héfir stigið áhrifamikil skref gegn fimmtu herdeildar mönnum. I apríI1941 barináði stjórnin starfsemi Transocean, þýzku ,fréttastofunnar, tekur diplomatisk . bréf úr póstsend- ingum til öxulríkjanria og hefir afnumið éinkaleyfi þýzka Luft- hansa félagsins og gert flugvél- ar þess upptækar. Bandaríkin hafa mikilla hags- muna að gæta í Peru. Hin geysi- miklu olíusvæði við Talara eru innan við þúsund mílur frá Panamaskurðinuin. Svo er og um sex flugvelli í norðanverðu landinú. Óvinaflugvélar gætu gert óvænta árás á Panama- skurðinn frá þessum flugvöll- um. Fyrir nokkrum árum stjórn- uðu Italir flugher Peru. í stað þeirra hafa nú komið sendi- menn frá sjóflugliði Bandaríkj- anna, sem stjórnað er af Colon- él James T. Moore, sem var til- nefndur yfirmaður flughers Peru með þarlendri tign og fullkomnu umboði. Sjóher Peru hefir verið þjálfaður af Banda- ríkjamönnum síðan 1922 og nýlega var William M. Quigley skipaður yfirmaður hans. Þann- ig er bæði flugher og sjóliði Peru stjórnað af bandaríkskum yfirmönnum. Perubúar taka vel land- og sjóheruaðarlegum ráðlegging- um. En þeir kalla hma menn- ingarlegu og bókmenntalegu sendimenn, sem Bandaríkin senda til! Suður-Ameríku, „sjöttu herdeildina". Þeir eru Snjókeðjur m sðln 900x18 I bndtani Aastarsfræti 1« (Getigid inn ffrá Aðalstræii). Hollywoöd tízfca. 'Myndin sýniír kvikmynda stjörnuna Alexis Smith í nýrri peysu. Undirlitur peysunnar er hyítur en randirnar , eru .með !hinum ibláa lit sjóliðsins. hneigðir fyrir að halda, /að Bandaríkjamenn gerl ,of mikið af slíkum störfum. Og þannig, Sem ekki er óeðlilegt, hugsa margir Suður-Arrieríkumenri.. 75 ára i dag: líilhiífffinr Bjans- sod sjóoiaður, liOli- stífl 28. VILHJÁLMUR BJARNA- SON sjómaður, Lokastíg 28, er 75 ára í dag. Vilhjálmur er eirin þeirra öldruðu manna, sem í sannleika má kalla eina af „hetjum hafs- ins". Hann hefir stundað sjó svo að segja frá blautu barns- beini og á flestum ef ekki ölíum tegundum skipa. Ög hariri hefir aldrei dregið af sér. Hann gerð- ist fljótt háseti á togara, er þeir komu hingað, og stundaði það starf í fjölda ára. Vinnan vaf oft hörð, en þrekið og;'""kárl- • mennskan líka mikil — pg bjartsýnin og léttlyndið hefif' ætíð fylgt honum og óllum störfuín hans. Hann sá mjög snemma, og á undan mörgum öðrum, nauðsyn samtaka meðal sjómanna. Gerð- ist hann því einn af stofnendum Hásetafélags Reykjávíkur 1915, er síðar varð Sjómannafélag Reykjavíkur. Varð hann þar mjög brát't einn af nýtustu fé- lögunum, enda naut félagið hans oft og tíðum. Er hann riú heiðursfélagi í Sjómannafélag- inu. Að sjálfsögðu er Vilhjálmur Bjarnason hættur að stunda sjóinn — og nú þegar aldurinn færist yfir er ekki mikið fyrir hendi til að bera uppi kostnað elliáranna. Hann hefir þó til skamms tíma reynt að vinna, grípa til hendinni þar sem verk var fyrir. I dag óska vinir og kunningj- ar Vilhjálms honum hjartan- lega til hamingju með afmælið., ¦.........¦ll.-.l—l Hlll........¦!¦¦ ..........¦¦>......-WWMWimi-i-l.—llWWlW-W......--P«IÉ«IIIIIH»I'I 1.1 lll Bridgekeppnin. Síðari helmingur *3:s uiriferðar1 fer frám í kvold í Vonarstræti 4 og hefst kl. 8. Keppa þá þeir flokk ar, sem unnu í 1.. og 2. umferð. Plokkur Sigurhjartaf Péturssonar keppir við flokk í>orsteins "Þór- steinssonar, flokkur Gunngeirs Pétwssonar við flokk Brynjólfs Stefánssonar og flokkur Gunnars Viðars við flokk Ársæls Júlíus- sonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.