Alþýðublaðið - 03.12.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.12.1942, Blaðsíða 7
¦ffjnuntadagnrr 2. desember 1942 ALfrYPUBLADIP Bærinn í dag. | Nætoriæknir er Haildór Stef- ánsson, Ránar^jttí 112, sími 2234. Næturvörður ér ¦' í Ingólfs-Apó- tekLr ÚTVARPIÐ: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukenwsla, 1. fl. 18.00 EnskukertnSla, 2. fl. 19.25 Mngfréttir;! 20.00 Fréttir. 20.30 Htvarpshljomsveitin: a) Kaflar úr óperettunni „Mat- söluhúsiðí' eftir Suppe. b) ítauðar rósir, vals eftir Oskar Strauss. c) Enskur vals eftir Klenner og Eng- elmann. d) Mars eftir Fu- \ cik. 81.00 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinsson). , 21.20 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 24.35 Spurningar og svör um ísl. mál (Bj. Sigfúason). 21.58 Fréttir. Dagskrárlok. — Félagslif — SálarrannsóknafélagiS neldur iiind í Guospekihúsinu í kvöld icL 8VÍ:. Isleífur Jónsson: Látnjr vinir sanna nærveru sína. Skír- teini við innganginn, Stjórniru Félag Snæfellingai og Hnappdæla. Fundur n. k. föstudag 4. þ. m. kL 9 í OddfeUowhúsinu Ýxns skemnxtiatriði. Stjórnin. Knattspyrnufél. Víkingur. Handknattleiksasfing kvenna í kvöld ki 10. MIIO ttH95ítBBtR6fllR ÁRKI JÓNSSÖN. HAfNtKSIR > Samþykktir Lista- mannaþingsins. Frá, af 2. síðu. ; urskipulagt méð lögum, og fái fulltrúar* frá Bandalagi íslenzkra listamanna sæti í ráðinu eftir náhari reglum. * VIII. , Listamannaþingið skorar á alþingi, ríkisstjórn og Þjóð- leikhússnefnd að béita sér fyrir því, að Þjóðleikhússbyggingin verði rýmd þegar í stað. Jafn- framt verði nú þegar hafinn undirbúningur að fullnaðar- smíði hússins ög rekstri þess, sem raunverulegs ÞJóðleikhúss íslahds. IX. Listamannaþingið skorar á alþingi, að það auki til muna frá því, sem verið hefir, fjár- veitingar til eflingar leikstarf- semi í landinu. Fjárveitingarnar verði tvenns konar: a) Til leikfélaga, sem starfa reglulega og halda uppi leik sýnirigum að staðaldri. b) Til einstakra leikara, ýmist til náms, leikritastarfsemi eða sem heiðurslaun. Fyrst um sinn sé lögð sérstök áherzla á að veita fé til náms og fram haldsmenntunar. Adrar ályktanir, I Listamannaþing 1942 lýsir samúð sinni, virðingu og þakk- látssemi í garð þeirra þjóða, er nú berjast gegn ofbeldi og kúgun og fyrir frelsi og bræðra lagi einstaklinga og alls mann- kyns. . Listamannaþingið 1942 álykt ar, að næsta þing íslenzkra listamanna skuli kvatt saman 26. maí 1945, á hundruðustu ártíð Jónasar Hallgrímssonar, og skorar á Bandalag íslenzkra listamanna að efna í tæka tíð til undirbúnings þessa þings." Þær ályktanir þingsins, sem beint er til Alþingis og ríkis- stjórnar, höfðu áður verið sam þykktar nær allar að efni til í hinum f jórum félögum Banda- lags íslenzkra listamanna. Síð- an voru þær lagðar fyrir lista- mannaþingið, endurskoðaðar þar og breytt nokkuð að máli og formi og samþykktar við tvær umræður á þinginu, var bætt við tveim áskorunum um aukið fjárframlag til lista. Minninnarorð em: Gottskálk Jónssoa. Éssm Herflutningabíll. ¦iiitgiiii, * '¦"" ""'"¦ ' ~:~'Wt " ¦ * *\ SÍÐASTLIÐNU hausti fórust með togaranam- „Sviða" margir hraustir og dug ahdi anenn. Meðal þeirra var Gottskálk heitinn Jónsson, er 'hér verður minnzt með nokkr- um þakkar- ¦ og kveðjuorðum. Hann var fæddur 22. mai 1399 að Króki í Ölfusi, ^onur hjón- anna Jóns Björnssonar og Guð- rúnar Gottskálksdóttur. Hafa Iþau hjón komið <uipp stórum barnahópi með f rábæruni dugn- aði. Eru þau bæði á lífi og bú- sett í Hafnarfirði. Ungur að aldri byrjaði Gottskálk að vinna og hjálp þannig foreldrum sín- nm. Kom þá þegar í ljósj a'ð hann myndi verða duglegur og ósérhlífinn. Þegar hann hafði- aldur og þroska til fór hann að starfa á siónum, fyrst á þilskip- um en síðar á togurum. Um eitt skeið vax hann útgerðar- og f or- maður á opnum vélbáti, meðan hann bjó á Hvalsnesi á Miðnesi •í nokkur ár með foreldrum sín- um og nokkrum systkinum. Gottskálk heitinn var í störf- um sinium til sjós og lands- ó- venjulega duglegur og ósérhlíf- inn maður. Eru allir, sem sáu hann vinna eða nutu starfs hans sammála um, að þar hafi verið sameinað í fullkominni einingu •trúmennsikan og atorkan. Því varð hann sérstaklega vinsæll af húsbændum og starfsbræðr- um, er geyma minninguna í þakklátum hugum, Gottskálk heitinn var óvenju- iega góður drengur, einlægur, sannur og tryggur vinur. í huga hans var aldrei fails, engin blekking var þar til, allt jarta- lagið svo einlægt og hreint, að af þótti bera. Og öllum vildi hanm hjálpa, þar semhann vissi að hann gat orðið að 3íJ5i» án þess að hyggja á laun eða þakk- ilæti. Vafaiaust eru þeir margir, er minnast margra handtaka hans, sem unnin voru í óeigin- gjörnum og ikærleiksríkum til- gangi. í brjósti þessa dugmikla, hrausta sjómanns sló hjarta, ríkt af góðvild, viðkvæmni og ástúð. Einkum kom þetta í ljós gagnvart aldraðri möður hans. Hennar augasteinn var hann, af því að enginn f ann og skildi eins veí og hún, hversu hjarta hans var gott, viðkvæmt og hlýtt Allir, sem þelcktu Gottskálk heitinn, blessa nTÍnningu hans og gayma í þakklátum hjörtum, og fcá sér í lagi aldraðh- foreldrar hans ásamt systkinum og tengdafóíki. Vinur, Herflútningabílár 'af þessarí gerð eru nú notaðir a'Usstaðar,- þar f sem Bandaríkjaíierinn hefir tekið sér bækistöðvar í stríðinu á imóti Hitler.i.Þeir eru- léttir í flutningum. og fljótir í ferðum. \ Auglýsið i Alþýiublaðinu. S kagf irSíngaf élagið í. Reykjavík heldur skemmtun að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30. Þar tala þeir Pálmi HaAnesaon rektor, Guðmundur G. Hagalín prófessor, r>P. Maríus Sölvason syngur éinísöng. Jarðarför ; ÁSMUNDAB JÓNSSONAR, frá Lyngum fer frám frá Dómkirkjunni fötudaginn þann 4. þ. m. og hefst mrfl bæn á Elliheimilinu Grund, Id. 1 eftir hád. Atliöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Aðstandendur. Démnefnd i yeriapiálni hefir ákveðið hámarksverð á eftirtöldura vörura: Ha|?famjöl Hv|iti ... Rúgmjöl . Mojfesykur StrlÉsykur Heildsala . . kr. 105.70 pr. 100 'kg. . . •— 73.80--------— . . — 66.00-------. — -. — 150.00--------_ .. — 131.00--------— Smásala kr. 1.37 pr. kg. _ 0,96 _ _ _ 0,86--------- '" ' X.tfD —¦¦** ......¦¦¦ _ 1.70--------- Álagning á vörur þessar í heildsölu má Jjó aldrei véra hærri en 8,5% og í sraásöltf aldrei hærri en 30%. Reykjavík, 2. des. 1942; Dómnefnd í verðlagsmálum. •-^--#**-***--r-J^'»-í»B«.^«^ \ < Ung stúlka < getur fengið atvinnu strax við afgreiðslu í verzluninni , ^ Austurstræti 1. Vön stúlka gengur fyrir. — Uppl. í dag 'i S kl. 2—4. Inngangur frá Aðalstræti. ^ Áskriftasími Alþýðublaðslns er 4900, Tvær stúlkur óskast strax í Oddf ellowhúsið s s 's ; ) Málverka- sýning Ninn Trraovadðttnr verðiia* adeins i 6arðasftr„„ 17- Þorlákur þreytti verðúr sýndur í G. T. húsinu í Hafnarfirði annað kvöld. Segia kunnugir, að Þorlákur sé alveg ó^ þreyttur að skemmta Hafnfirðing- um og ekkert á móti því að einn og einh svartur sauður úr Reykja- yík síæðist með á sýningarnar. Að- göngumiðar verða seldir í Góð- templarahúsinu kl. 4—7 í dag. Nú er það svart, maður, verður sýnd í kvöld, og vœrí ekki ólíklegt, að hinir ráðslyngu höfundar hefðu nú fengið efnl | hyja brandara, bæði um það, seni skeð hefir á listavikunni, lista- níannál3in<iingu cjg „listar"veÍ2;Í« unni að Hótel Boi-g o. fl. Áðgöngu* miðasalan hefzt kl. 2 í dagr f!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.