Alþýðublaðið - 13.12.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1942, Síða 1
Útvarpið: 21,00 Hljómplötnr: ÞjóS- lög frá ýmsum iöndum. 21,15 ITpplestur: „Feigð og fjör“, kafli úr nýrri bók (Níels Dungal prófessor). 23. irgaogur. Sunnudagur 13^ desember 1942 287. tbl. Lesið greínina eftir Jón Blöndal á 4. síðu blaðsins í dag. FLORENCE NIGHTINGALE hetjusága „konunnar með lamp- ann“ eins og hermennimir á Krím kölluðu hana, er komin í bókaverzlanir. Flestir hafa heyrt getið um Florence Nightingale, afrek þau er hún vann á sviði mannúðar- innar hafa reist lienni ævarandi minnisvarða. Þótt hún væri bor- in til hefða, beindist meðfædd eðlishvöt hennar þegar í barn- æsku inn á brautír líknarstarfs- ins, hún yfirvann allar hindr- anir, er í götu hennar lágu, og helgaði líf sitt háleitri hugsjón. En vegir hennar voru eigi blóm- um stráðir, mikinn hluta æf- innar barðist hún við þröngsýni og andúð, en að lokum fékk hún viðurkennijngj verka sirina og vann sér virðingu allrp þeirra er heyrðu hennar getið. Bókin er prýdd myndum úr lífi Florence Nightengale. Gulrætur, Rauðröfur, ¥erzi. Kjot & Fiskur, (homi Þórsg. og Baldursgötu) B6k ©r Mbb lærkomisasta JólagföS fyrir uiga s©sn ganila. M**- % S % 'fflentngar JólagJafir. STOFUBORÐ~ BORÐ- SKBIFBORÐS- SfÁTT- LOFT- Lampar Rafmagns- Veggklnkkur Vekjara- klukkur Þeytarar Vitalatorar Vibratorar Einnig náttlampar til að festa á rúm. I Vegglampar fjölda teg. ATM.: Höfum aitur fengið vindlakveikjara, lausar skálar á ljósakrónur. ásamt straujárnum sem verða tekin upp um helgina. i f I BAFTÆKJAVBB56LUN & VINNUSTOPA LAUOAVEO 40 SIMI 5858, KOMIÐ - SKOÐIÐ - KMJPIÐ N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s KARLMANNABUXUR, enskar, ágæt tegund. VINNU-ÚLPUR, '(Búlluir) KARLMANNASKÓR, sérlega sterkir, VINNUVETLINGAR, LlfiJARBÚBIN. (Næstu dyr við Vörubíla- stöðiina.) Lady Hamilton. JólagJafir. Dodirfðt, úr satíni og prjónaailki. Ndttkiölar, greiðsíns[oppar. 81lkiukkar, Tðsknr, Hanzkar, Treflar, Slæðnr, Silkivasaklötar, Gjafakassar, Snjirtivðrnr, mikið úrval. Nýlr kjölar, koma daglega. Ragnar Dðrðarson & Go. Aðalstræti 9. AÐALFUNDUR verður haldinn í Skíðafélagi Reykjavíkur, þriðjudags- kvöldið 15. desember kl. 8.30 á Félagsheimili Verzun- armannafélagsins, Vonarstræti 4 í Reykjayík. Dagskrá samkv. félagslögum. * STJÓRNIN Hruna44 Leikfélag Meykjavíkur. .Dansiun i eftir Indriða Einarsson. Sýning í kvold kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.j Verð fjarverandi í 2—3 vikur. Læknisstörfum mínum gegn- ir Bjarni Jóusson, læknir, Qldugötu 3, viðtalstími kl. 2—3. Kristbjðrn Tryggvason, læknir. S.K.T. Dansleikur í kvöld í G. T.-husinu. Miðar kl. 6%. Sími 3355. Hljómsv. G. T. H. Lady Hamilton. Þúsnndrr vita, að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR < s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Tilkynntng. til húsavátryggjenda í Brunabótafélagi íslands. TAKIÐ EFTIR! Að framkomnum óskum þar um hefir Brunabóta- félag íslands ákveðið, að leyfa dýrtíðarhækkun — án endurvirðinga. a. Á vátryggingum eftir virðingum eldri en frá 15. okt. 1939 um allt að 150% — eitt hundrað og fimmtíu prósent. — b. Á yngri virðingum eftir samkomulagi vátryggj- enda við úmboðsmenn félagsins á hverjum stað. Eigi er þessi ákvörðun til fyrirstöðu því, að endur- virðing húsa fari fram, ef eigendur þeirra óska þess. Brunabótaféíag íslands. /

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.