Alþýðublaðið - 29.12.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20,30 Erindi: Loftslag á íslandi (Björn Jóns son veffurfr.). 20,55 Tónleikar Tónlistar skólans: Tríó í B- dúr, Op. 97, eftir Beethoven. uMa&Íí 23. áxg&vtgm:. Þriðjudagur 29. desember 1942 MeBBtaskólans verður haldin í kvöld og hefst kl. 9V2 ,stundvíslega. Aðeins nemendur skól- ans og stúdentar útskrif- aðir frá skólanum í vor fá aðgang. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag í skólanum. Skólinn skreyttur. HERRA-SLOBROKKAR Regnfrakkar, dökkbláir. Vetrarfrakkar. Treflar í miklu úrvali. U ii ii ii r (horni Grettisgötuog Barónsstígs). Kven- H baraakðpar. Laittgaveg 74. mzmmunmmŒm „Drnilop" drengjafrakkarnir komnir VERZL. Grettisgötu 57. Lokað milli jóla og nýiárs. Opinbert uppboð verður haldið í skrifstofu lögmianns I í Arnarhvoli, föstudaginn 8. ! jan. iti'. k kl. 2. e. h. og verð- : ur þar seldur víxill að upp- « hæð kr. 14,700 tryggður með 3ja veðrétti í eigninni, Sjón- , arhóll í Laxneilandi í Mos- fellssveit. Greiðsla fard fram við > hamarshögg. , i LÖGMAÐURINN í REYKJAVÍK i Jer&ey icjólaefni, — Nýkomið í fallepm litnm Verztun H. T©FT Skðlavðrðostig 5 Sími 1035 okjolar , (3—13 ára) ' úr Tyll og Organdí. ^ Saumastofan Barónsst. 65.^ Okkur vantar KJngling fil ad bera Alþýðublaðið tll kaupeuda Bergpérugotu. Mfiýðublaðið. Simi 4@ll©. *nn ÍSO ar ágætir á 13 krónnr, nýkomnir. Hyngja9 Larage^eii 25. IMs ííi sðlu. Laus íbúð í yor eða fyrr. Ennfremur laust gott £ húsnæði fýrir smáiðnað og búð 14. maí. Uppl. 10—12 og 1%—4 í síma 2931. S na&DRKRRRKaaæ r Tilkymúng tll skattgrelðenða í R®^kjavfik Hér með er vakin athygli á því, að dráttarvextir hækka á öllum tekju- og eignarskatti, sem ekki hefir verið áð fullu greiddur fyrir næstkomandi áramót, þannig, að vextirnir reiknast 1% fyrir hvern byrjaðan mánuð úr því, í stað 1/2% á mánuði áður. Jafnframt er þeim, sem kaup eða þóknun taka hjá öðrum, bent á, að enda þótt atvinnurekendum verði upp úr áramótum falið að halda eftir af kaupi þeirra upp í skattgreiðslur, losar það gjaldandann ekki undan greiðslu fullra dráttarvaxta. > Tollstjórinn í Reykjavík, 21. desbr. 1942. Skrifstofan er í Mjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræti 5. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—4, nema laugar- daga aðeins kl. 10—12 f. h. Aðf angadag og gamlársdag 298. tbl. 5. síðan flytur í dag grein um Garibálda, hina frægu þjóðhetju ítala, sem sýndi, að ítalir geta barizt fyrir frelsinu, þótt þeir berjist í dag á hlið ófrelsisins. tmz*ixixmu*£iJvinaMi 3' Bókhaldarl s, s s s óskar eftir atvinnu 1. febrúar, n. k. (eða fyr ef um \ semst.) Hefur, unnið mörg ár á skrifstofu og er fær í ^ hverskonar bókhaldi, uppgjöri og annarri skrifstofu- ^ vinnu — Þeir, sem vildu sina þessu, sendi nöfn sín ^ í lokuðu umslagi til blaðsins herkt „Bókhaldari 1. febr." ) Hafnarfjörður: Jólatrésskemmtun 3 V fyrir börn heldur verkakvennafélagið Framtíðin og V Alþýðufiokkurinn í Hafnarfirði í Góðtemplarahúsinu \ kl. 3 í dag. Í Jólatrésnefndin. ^ V Jólabíað . . . Alpýðublaðsins. Nýir kaupendur að Alþýðublaðinu fá jólablaðið í kaupbæti, en það flytur m. a. sagðir af Hlaupa-Manga, smásögu eftir Guðm. G. Hagalín og margt fleira, sem jafnt er tií fróðleiks og skemmtunar, eftir jól sem um. — Þessi kostakjör standa þó ekki lengur en meðan upplag jólablaðsins endist.. , . . Hringið í síma 4900. V Ki. xú- "> * V. S Viðskiptaskráiu 1943 kemur út eftir áramótln. Ný verzlunar- og atvinhufyrirtæki eru beðin að gefa sig fram sem fyrst. Enn fremur eldri fyrirtæki, er kynnu að vilja breyta einhverju því, er um þau er birt í Viðskiptaskrá 1942. Ef breyting hefir orðið á félögum eða stofnunum, sem birt hafa verið í FÉLAGSMÁLASKRÁ 1942, er óskað eftir leiðréttingu sem fyrst. Sömuleiðis óskast tilkynning um ný félög. Reglur um upptöku í Viðskiptaskrána: í Félagsmálaskrá er getið félaga og stofnana, sem ekki reka viðskipti, en eru al- menns eðlis. Að jafnaði er getið stofnárs, stjórnar (eða form.), tilgangs o. fl., eftir ástæðum. Skráning i þennan flokk er ókeypis. (Eyðublöð, hentug til útfyllingar, er að finna í Viðskiptaskránni.) í Nafnaskrá og Varnings- og starfssklá eru skráð fyrirtæki, félög og einstaklingar, sem reka viðskipti í einhverri mynd. Geta skal helzt um stofnár, hlutafé, stjórn, fram- kvæmdarstjórn, eiganda o. s. frv., eftir því senl við á, svo og aðal- starf eða hvers konar rekstur fyrirtækið reki. f Varnings- og starfsskrá eru skráð sömu fyrirtæki sem í Nafnaskrá, en raðað þar eftir varn- ings- eða starfsflokkum, eins og við á. Þar eru og skráð símauúmcr. Skráning í Nafnaskrá er ókeypis með grönnu letri. í Varnings- og starfsskrá eru fyrirtækin einnig skráð ókeypis (með grönnu letri), á 2—4 stöðum. Óski menn sín getið á fleiri stöðum, eða méð feitu letri, greiðist þóknun fyrir það. Eyðublöð, hentug til útfyllingar fyrir þessar skrár, er að finna í Viðskiptaskránni. Viðskiptaskráin er handbók viðskiptanna. Auglýsingar ná því hvergi betur tilgangi sínum en þar. Látið yður ekki vanta í Viðskiptaskrána. Utanáskrift STEINDÓRSPRENT H.F. Kíirkjustræti 4. — Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.