Alþýðublaðið - 29.12.1942, Blaðsíða 7
■;íí4ö!*Sw4í
l>iiðjaáagur 29. deserobe* 1&42
| Bærinn í dag.
KœttirlæícQÍr er itaria Hall-
aritaasdótttr, GrtindarsMg 17, sími
4884.
Iffáeturvörður er í ingólfc-Apó-
tofci.
12.1«
15.30
19.3®
20.08
28.88
28.55
2US®
21.5«
ÚTVARPIÐ:
Hádegisútvarp.
Miðdegisútvarp.
Hljómplötur: Marian And-
erson og Paul Hobeson
syngja negrasálma.
Fréttir.
Erindi: Loftslag á íslandi
(Bjöm Jónsson veðurfr.).
Tónleikar Tónlistarskólans:
Tríó í B-dúr, Op. 97, eftir
Beethoven.
Hljómplötur: Kirkjutónlist.
Fréttir. — Dagskrárlok.
MORÐIÐ Á DARLAN
Frh. af 3. síðu.
gert mikið veður út af morðinu
á Darlan og segja, að brezka
leyniþjónustan hafi staðið á bak
við það.
Ekkert hefir verið látið uppi
um hver maðurinn var, sem
myrti Darlan, nema að hann sé
franskur þegn, en eigi ítalska
móður og sé um tvítugt. Og er
talið að svo geti farið, að nafn
hans verði ekki gert opinbert
fyrst um sinn.
Giraud tekur
við af Darían
Val Itans nkm alinenna á-
nffifp ni&ðai Bandamanna.
GIRAUD, yfirmaður kerafla
Frakka í. Norður- og Vest-
ur-Afríku, hefir nú verið valinn
eftirmaður Darlans.
Mikil ánægja kemur fram í
blððum Bandamanna yfir því,
að Giraud skuli hafa orðið fyrir
valinu og telja þau, að aldrei
háfi verið betri horfur á því en
eirimitt nú, að allir Frakkar geti
sámeinast í eina fylkingu og
hafið sameiginlega baráttu gegn
möndulveldtmum fyrir endur-
réisai Frakklands.
Cordell Hull utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna hefir einn-
ig lýst ánægju sinni yfir vali
Girauds í þessa stöðu og telur,
áð það muni verða til þess, að
útrýma öllu innbyrðis ósam-
komulagi á milli Frakka.
Franska stjórnarnefndin í
Löndon hélt fund í fyrradag til
þess að ræða um hina síðustu J
atburði í Norður-Afríku. í gær- |
dag fór De Gaulle á fund Ant- j
hony Edens utanríkisráðherra. j
Ekkert hefir enn verið opinber-
lega tilkynnt um viðræður
þeirra.
F. E. Sillanpaá: Skapa-
dægur. Skáldsaga.
13 9ZTU SKÁiLDRIT heims-
ibókmeinntanna mynda
BBiðskjáif hailla alda. Vegferð
og ilífi mannikynsins bregður
þar fyrir eins og svipmy.ndum í
ekuggsjá, og heimur þeirra er
jafnvel svo raunverulegur, að
'þar má heyra eins vel og sjá.
Fótatök kynslóðarma líða fram
hjá, vængjatök vona þeirra
hefjast og hljóðna, andvörp
rísa og hníga. Og um leiksviðið
jcrirugir hin margbreytta umr
gjörð náttúrunnar með öllum
sínum áhrifamikla örlagakrafti.
Skáldsaigan Skapadægur eftir
finnska stórskáldið Sillanpaá,
er ein af iþessum perlum, sígildu
listaverkum, sem bókman&|irn-
ar, iþrátt fyrir allan leirburðinn,
eru svo aðdáanlega ríkar af. Og
í iþeim hópi em flestöll ritverk |
Sillanpáás. Það er naumast 1
hægt að 'hugsa sé hugþekkara
skáld. Eins og hílý sólskinsstund
um'vefji. lesandann, stíga frá-
sagnir hans, jþrungnar dásam-
legustu miannúð, upp af blöðum
bókanna og fyila umhverfið svo
litþrungnu lífi, að rúm og tími
virðast hverfa, og lesiandanum
finnst hann standa mitt á meðal
þjóðar skáldsins. Fólkið, ' ssm
heilsar honum, er hraust og
þróttmikið og harka finnsks
vetrar gneistar í svip þess og
viðmóti. En Sillainpáá ileiðir líka
viðkvæm og draumagjö!m oln-
bogaböm ‘gæfunnar fram á sjón-
arsviðið, og snilli hans nýtur sín
einmitt aldrei betur en þá. Það
er iéttur leifcur þeim meistara,
að láta lesandann skyggnast svo
djúpt í finnska þjóðarsál, að
hann. greini jafnvel hina smá-
gjörvustu eðlisþætti, slungna
léyndustu kenndmn, sem þróazt
hafa undir áhrifum frá sóltöfr-
um sumarnótta og Laufþyti skóg-
anna á ströndum þúsund vatna.
Það er inn í eitt af hjáleigu-
hreysum ihinrua finnsku skóga,
seim Sillanpáá leiðir lesanda
smn í Skapadægriun. Langt frá
öðrum mannabústöðum stendur
hreysið, gamalt og gisið, umlukt
auðninni á alla vegu. Og autt
hefir iþað staðið ten.gi. Dag nokk-
urn koma iþangað hjón, einfald-
ar mannesikjur, sem hafa sína
sö’gu að tbáki. Þau hittust fyrir
skemmstu sem vinnuíhjú eins
óðalsbóndans. Nú er búslóðin
flutt í hxeysið og búskapurinn
hafinn, þó að fátæktin skipi
innsta sæti og hungurvofan
hími í dyragáttinni. Yfir finnsku
skógana ganga hörkur og hryðj-
ur, sólskin og sumarvindar.
Tíminn líður og það fjölgar í
kotinu. Einn ur.gi kemur eftrr
annan, blátt barn í dag, rautt
á morgun. Og svo hakin og
skrumlaus, sem fátæktin sýnir
sig, þá er þó arðræningi á næsta
teiti. Það er óðalsbóndiun, sem
krefet skyldudagsverka af hjá-
leiguhóndanum. Og rökkur
dkr.imra öxfaga er næstum því
roflaust myrkur. Konan í hjá-
leigunni veikist og deyr, en áð-
ur hefir dauðinn heimsótt barna-
hópinn. Og nú, þegar elzta
telpaai fer í vist, liggur braut
hennar beina leið út að einu
vatninu, ‘þar sem hún drekkir
sér. Þá stendur gamli maðurinn
einn eftir með tvö kornabörn til
að annast. Hann heldur lika á-
fram að ganga langan veg hei-m
á óðalið til að inna skyldudags-
verkin iþar af hendi. En þegar
hingað er komið sögunni, fer i
hið nýja vitsmuna-afl öldungs- j:
ins að taka á sig hreyfingu. ;
Hann skynjar ofurþunga þjoð- j
félagspikipulagsiiis og hið skarða 1
hlutsfcipti sitt og sinna líka. \
Þegar frelsisstríðið brýzt út,
tekur hann sinn þátt í atburð- ii
unum, og eftir ósigur ’byltingar-
mannainna er 'hann skotinn sem
uipprsisnarseggur.
Ágætustu einkenni Sillanpáás
koma glöggt fram í þessari bók.:
Þótt sagan sé samfalldur þáttur jj
auSnuteysisfrásagna er því líkt
sem lesandinn sé sífelt staddur
á sólskirusbletti. Því veldur
samúð oa skilningur skáldsins.
Þegar óhamingjan á „ævintýra
göngu“ mætir manni, sem
Sillanpáá fylgir, verður léttúð-
ug gimmd hennar aflvana. Sil-
lampáá vitnar. Og vitnisburður
hans verður 'umyrðalaust tekinn
gild’UT. En hann fellir í verði þá
ráðstöfun, hvaðan sem hún
Btafar, að láta sum mannanna
börn fæðist til eymdar og vol-
æðis á þessard jörð. Aðferðin er
sú, að draiga hið rnest verða
manngildi fram í dagsljósið, —
hvair sem það liggur í lág, og
fæstum virðist nofckur lákindi
að það sé til. Söguhetjan í
Skapadægrum fæðist t. d. einn
slæman veðnrdag. Og allt frá
þeirri stund hvíla þungir skugg-
ar yfir ilífi iþessa manns, sem ör-
lögiin ihafa verið svo naiumgjöful
við. Hæfileikar og aðstæður er
hvorttveggja jafn fátaaklegt. En
fyrir augu'm Sillanpáás fá engin
sannindi dulizt. Sextíu ára ævi-
ganga einfalds kotakarls, sem
venjxilegt fólk vill helzt vera
alveg undanþegið að taka nokk-
urt marik á, verður í meðferð
’Skáldsins að stórfeilldri hetju-
sögu.
Sigurður Draumland.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
JÓHANNESÁR GUÐMUNDSSONAR
frá Káraneskoti í Kjós, fer fram frá jDómkirkjunni mið-
vikudaginn 30. desember og befst með bæn að heimili hin*
látna, Óðinsgötu 28B, kl. 12 á hádegi.
Jarðað verður að Görðum.
Guðrún Eystemsdóttir,
börn, tengdaböm og barnabörn.
jMaðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi,
KRISTJÁN HJARTARSON,
verður jarðsunginn miðvikudaginn 30. des. kl. 1% e. h. frá
heimili sínu, Hofsvallagötu 16.
F. h. ættingja.
Sigríður Bjömsdóttir.
Maðurinn minn,
" :• . ’ ' A ' ■ ú-.. 4 - J :
HÁLLDÓR AUÐUNSSON,
an'daðist á Hafnarfjarðarspítala .23. þ. m.
Margrét Þórðardóttir.
Jarðarför mannsins míns,
' HALLDÓRS AUÐUNSSONAR
fr frarn miðvikudaginn 30. des. og hefst með húskveðju að
heimili haiis Linnetstíg 14, Hafnarfirði kl. 1Á2 e. h.
Margrét Þórðardóttir.
1 Mgreiðsla baafeaas
^ verður iokuð 2. janúar næstkomandi. S
) S
• Víxlar, sem falla 30. þ. m., verða afsagðir 31. des., S
j ef þeir hafa eigi verið innleystir fyrir hádegi þann dag. *
Búnaðarbanki tslands.
JOLÁKVEÐJUR FRÁ
VESTURHEIMI
Frh. af 3. síðu.
íyrir Noreg. Að viðbættum öðr-
um eftirtektarverðum afrekum
voruð þið einnig með í skipa-
lestimii, sem stofnaði til nýrra
vígstöðva í nýlendum Frakka í
Norður-Afríku hinn 7. nóv. Öll
framtíð Noregs hvílir á norsk-
um sjómönnum, hluti sá, sem
Norðmenn eiga i sigri Banda-
manna og framtíðarfriðurinn f
heiminum. Fyrir hönd allrá
Norðmanna sendi ég ykkur hug-
rökku mönnum, sem heyið djarf
lega baráttu fyrir Noreg, kveðju
með beztu óskum og hvatningu.
treystlr Giraud
Q EINT í kvöld barsl frétt
ujn. það frá. London, að
dé Gaulle hefði ávarpað alla
Frakka í gegnum útvaFpið. De
GauIIe fór lofsamlegum orðum
um Girlaud, sem tók við a£
Darlau og sagðist vona það, að
sú stund væri ékki langt undan,
*
að allur herafli Frakka utan
Ffaíddands sameinaðist.
Ðe Gaulle endaði ávarp sitt
með að segja, að Frakkar yrðu
áyalt ein og óklofin þjóð.
Auglýsið í Alþýðuhlað4»«!
rmœmsmmœm
Nýtt orustuskip’reyni: ur sínar.
Myndin % aí Anson, sem er eitt að nýjustu o-rrustuskipum Breta vera að reyna fallbyssur sinai’. Ainson er 35.000 amál.
á stærð. Ansosns hefiir verið getið í saimbandi við ihina mildu skipalestir, sem brezk berskip fvlgdu til Rússl. á s. 1. sumiri
-y ■'
ii ‘ sj'
'»■
S
S
s
$
S
s
S
s
s
s
s
s
s
5
s
s
$
s
s
s
s
s
s
s
s
$
V
\
l
s
.J