Alþýðublaðið - 29.12.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.12.1942, Blaðsíða 5
Þriðjudagar 29. desember 1942 ALIÞYPUa|AOi0 ITAXiIR ihaf a verið og geta enn verið hugrökkustu her- menn í heimi, ef iþeir berjast fyrir málstað, sem, þeir trú á. Fyr.ir minna en hundrað árum eignuðust ítalir þjóðhetju, iþeg- apr íltallía var sundiirskápt og undir oki Austurríkismanna og afturhalc?as:amra '^rinlsa, þjóð- hetju, isemj að lokum gat stuðl- að að 'óförum Austurríkis og sameiningu og frelsi föðurilands síns. En slíkum mönnum hætt- ir oibkur við að gleyma. Við gleymdum Garibaldi. En hvers vegna ættum við að minnast þessarar sögu nú? Hvers vegna á ég að vera að endursegja hana? Vegna þess, að Hitler er Austurríkismaður Styrj öldin, sem Garibaldi háði, verður ef til vill endurtekin á ítalskri grund. ítalirnir fyrir- líta Þjóðverja. Þegar styrjaldar svæðið færist nær ilandi ítala, vekur það þeim vonir ekki isíð- ur ©n ótta. Ef við ógnum þeim rrieð því að guma af því. hvernig sprengjurnar fara með heimili þeirra, verða þeir bjargarlausir og ráðþrota milli tveggja elda. En ef við bjóðum þeírn frelsi, ef við minnum þá á hiná harð- vítugu baráttu, sem innvann þeim virðingu og hrifningu alls hins frjálsa heifis, mun firin- ast meðal þeirra hugdjarfar hetjur, sem eru fúsar á að berj- ast fyrir frelsi af ekki minni dirfsku, en Gari'baldahersveitin í útlendingailiðinu á Spáni. iÞessd herdeiíld sigraði við Guadalaj ar.a tvær herdeildir „sjálfboðá- liða“ frá Mussolini. Það eru til hundruð þúsunda slíkra manna á Ítalíu, en hvort þeir rísa upp til baráttu með okkur eða móti er undir því komið, hvernig við búum að þeim. Ár byltinganna, 1848, voru ítalir isvo hart leiknir af harð- stjórum sínum, að utanríkis- málaráðherra okkar, Palmer- ston lávarður, skrifaði brezka sendiherra í Vínarborg eftir farandi: „Austurríkismenn eru vissulega þeir mestu grimmdar- seggir, sem nokkru sinni hafa skreytt sig með nafninu siðaðir menn. Skýrzlur þessara tíma herma frá tíðum húðstríkingum þar á meðal opinlberum hýðin*; um ítalskra kvenna. Austur- rískir herforingjar létu skjóta af handahófi þá menn, sem þeir höfðu grun um að væru iipp- reisnarmenn, stundum þrettán ára gömul börn. Og ítalska þjóðin var sundurþykk. Stund- um átti eitt! héraðið í uppreisn þegar annað hafði samið frið. En þá kom til sögunnar ítali nokkur frá Suður-Áraeríku, sjó maninssonur, sem strokið hafði í sigiingar, Giuseppe Garibaldi. Hann var þegar orðinn fræg- ur sem skæruhermaður, hafði barizt fyrir frelsi litla lýðveldis ins, Urugauay.. Áður en hann steip á la,nd á ítalíu, höfðu hinir vopnlausu íbuar í Milano gert uppíeisn og rekið austurríkska herforingjann á brott úr borg- inni ásamt 20,000 hermönnum hans, en sagnfræðingar kalla þaðj.hörðustu götubardaga, sem nokkru sinni hafa verið háðir.“ Þessi'r götubardagar stóðu í ■ Vörumóttaka á hafnir milli Siglufjiarðar og Seyðis- fjarðar fi’am til hádegis í dag og á hafnir sunnan Seyðis- fjarðar eftir hádegi. Allt eftir því, sem rúm I leyfir. * S s s s, s s s s s s s s s s s s s s s s V s s 's s s s s s s s s s s s s s s s . s s s s s s s s s s s s s s s s Augnabliksfrí frá stjómarstörfum. Þegar Roosevelt forseti fór í L' i ; miklú eftirli.tsferð sína til iðnaðarstöðva víösvegar í Bandaríkjunum, heimeó.tti hann fjölskyldu Elliotts sonar síns á búgarði hennar í Forth VVorth í Texas. Á myndinni sést tengdadóttir hans ver.a seta brot í hatt Roosevelts. Börn- in, isem sjást á myndinni eru barnabörn Roosevelts. S var að brjóta sér braut yfir f jölí miið-ítalíu flýðu þeir frá honuxn Þegar hann var fcominn hálfa leið til Feneyja var hann um- kringdur. Hann brauzt út úr hringnoim með 180 m©nn og leitaði til sjávar. Enn var hann umkringdur, þetta skipti af austurríska flot- arairo. Hann slapp í land með konu sína dauð'Vona í fanginu. Þúsundir austurrlkskra her- sveita voru að teita að ihonum. Kona hans dó í fcofa'kytru, Anita Garibaldi sem hafði bar- izt viið hlið honurn í Suður- Ameríku og hjúkrað hermönn- um ‘hans á hinum erfiða flótta frá Rómaborg. Nú virtist fokið í öll skjól fyrir Gariibaldi, en á aUri leiSinni úr landi sveik enginn af þeián, sem hann varð að leita til, hann í hendur ó- vinanna. Ásamt fólaga hans, sem var haltur eftir byssukúlu var hon- um smyglað milli 'bæja og þorpa Ef einhver hefði svikið hann hefði hann hefði sá hinn sami orðið stórauðugur maður. Nú gáfust upp allir þeir, sem höfðu barist fyrir frelsi Ítalíu. Hann var einmana flóttamaður, peningalaus. og yfirunninn. En hið glæsifega fordæmi, sem hann hafði gefið, gerði honum 'kleift að hverfa heim aftur tíu árum seinna sem leiðtogi ítölsku þjóðarinnar. Þá var 'hann orðinn að þjóðsagna- og æ vi ntýrahetj u. Hann steig á land á Ítalíu mieð þúsund il'la vopnaða sjálfboðaliða til þess að ráðast á 24,000 manna setu- lið, ágætlega æft og vopnum búið. Sigrar haras báru þess vott að enginn her gæti staðizt hina 'sameinuðu ítölsku þjóð. Þetta er ævintýri, sem við ættum ekki að gteyma. Við ætt- um að minna ítalina á það, hvort þeir vilji heldur Gari- baldi eða Hitler. Vali Garitbalda fylgi'r vonin,, srjlálliflsvirð&ngðin^ og aðdáun og ást annarra þjóða. Markmið okfcar ætti ekki að vera það að varpa sprengjum á þessa þjóð og eyðileggja hana. Eftirfarandi grein, sem þýdd er úr Picture Post og er eftir brezka blaða- manninn Tom Wintringham, segir frá afreksvei’kum Gari- balda, hinnar glæsilegu frelsishetju líala. Ennfremur lætur höfundur í ljós í grein- inni þá skoðun, að banda- mönnum beri að efla nýjan Garibalda til dáða á Ítalíu og stefna honuin gegn íiitler. fimrn daga. Garibaldi steig á land ásamt hundrað marna lið- sveit og tók þátt í bardögunum —- en seinna samidi konungur héraðsins frfð og Kkiláði Aúist- urríkismönnum Milano affcur. Hinsvegar hafði Garibaldi ekki samið frið. Ásamt fáeinum hundi''uðum hermanna hóf hann skæruhernað gegn Áusturríkis- raönnum. Sú styrj'öld stóð aðeins þrjár vikur, en þá var lið hans hrakig yfir svissnesku landa- mærin. \ En árið eftir gerðu íbúar Rómaborgiar uppreisn og þá var rómverska lýðveldinu lýst yfir. Af ástæðum, sem 'hér verða efeki raktar, sendu Frakkar her á hendur því, Til þess að mæta þessum þaulæfða her hafði Gari 'baldi 10,000 menn og voru að- eins 2,500 æfðir hcmmenn. Þrír fjórðu þessa liðs.- voru sjálfboða- liðar. Einn liðsforingja hams var Engtendingur, Hugh Forbes að nafni. Nærri því í fyrstu árásinni náðu Frakkar á vald sitt hús- um andspæðis vígjunumi. Það valr nautiÍ-nlegt aði ^íska þá þaðan, til þe&s að halda borgar- hliðunum. Garihaldi stjórnaði sjálfur árásinni. Hann fékk kúlu í síðuna, en hélt samt áfram að 'berjast. Þá ^réttiist um annan her, sem var að nálgast borgina úr annari átt, og Garibaldi varð að leggja af stað með rúmlega 2000 niiemn til þess að sigra 10,000 manna einvalalið, sem konungurinn af Ngapel hafði sent. Nóttina eftir orrustuna varð hann að fara með hermenn s'ína uppgefna til Rómaborgar af ótta við nýja árás. Frakka. Frakkar höfðu nú fengið smjörþefinn af því, hvað Róm- verj’anir gátu. þótt þeir væru óæfcir. Þáir biðu og stóðu í samnin'gum, þahgað tiil þeir hcifðu fengið viðbótarlið svo að þéir hcfðu urn 20,00'0 menn. Þeir gerðu árás: á óvænt að næturlagi, fáeinum klukkutím- um áður en þeir hættu sam- komulagstiilraunuinum. Sjálf- boðaliðar, 6,000 að tölu, undir stjórn Garibalda, gerðu harðar gagnárásir og riðluðu iiðssveit- um óvinanna hvað eftir arinað. Gaxibaldi réðist með tuttugu mönnum á hús eitt sem heil herdeild. varði, en nauðsynlegt var fyrir Rómverjaiia að ná þessu húsi. Með geysilegu hug- rekki tókst hinni litlu sveit Gari balda að ná húsinu, en hún gat ekki haldið því. Þegar það var farið, var ekki lengur hægt að verja Róm. og þó héldu íbúarn- ir borginni í fjórar vikur eftir þetta. Loks gafst lýðveldið upp eft- ir að hafa freistað ails, sem í manulegu valdi stóð. En Gari- baldi gafst ekki upp. Meg tæp- lega 4000 manna lið hóf hann skæruhernað á ný, sem stóð yfir í mámið og var tilgangur- inn sá að komast til Feneyja- lýðveldisins, sem var umsetið. Umihverfis hann voru óvinaher- sveitir, 30,000 Frakkar, 12,000 manna æfður her frá Neapel, 15,000 Austurríkismenn, og 6,000 Spánverjar í þjónustu Austurríkisma'nna. Helmingurinn af liði Gari- balda var einungis að reyna að komast heim, og meðan hann Hinsvegar ætti markmið okkar að vera það, að efla til dáða nýjan Garibaldi, sem getur sameimað þjóðina í hinu mikla ibandailaigi frjálsra þj'óða, sem byggist á gagnkvæmri virðing og setja mun svipmót sitt á framtíðina. Jóí og snjór. — Jól í friði og kyrrð. — Ferðaslark með iandpóstunum gömlu. — Jólakveðjurnar í útvarpinu. Gesíakvöldið og reiðilestur STÓRU BBANDA-JÓLIN eru liðin. Alít klæddist í hvítan skrúða. —. og. einhvern. veginn finnst okkur, seni erum komin að miðjum aídri — eða eru eldri, að engin jól séu, ef snjórinn skrýðir ekki landið. Þá er allt svo hreint — og manni finnst jafnvel að kyrrðin sé meiri. ÉG ffiTTI PREST á aðfanga- daginn og flæktist svolítið með honum um bæinn. Hann var að heimsækja fólk, sem hann þekkti. Það eru fleiri prestsverk en að skíra og ferrria, gifta og jarð- syngja. —- Hann prédikaði yfir mér, enda þarf þess með, hvort sem það ber árangur eða ekki. En ég var þó sammála honum um eitt, að við eigum að „lifa litlu jólin mín“, í einfaldleik og kyrrð. JÓLIN ERU ORÐIN öðru vísi en þau voru. Margir eru orðnir út- slitnir á sál og líkama eftir jólin af hávaða, skvaldri, boðum, drykkjum og áti. Þrátt fyrir alla skemmtunina verður einhverskon- skáldsns. Það, sem við bar. ar tómahljóð eftir — eins og jól- in hafi farið franihjá. ANNARS SKYLDI ég við prest- inn eftir skamma stund og var síð- an á sífelldu ferðalagi um landið þvert og endilangt með gömlu landpóstunum. Eg 'lenti. í mörg'- um svaðilförum, óð vötn, féll í vakir, braust gegnum famiir, lá úti og jafnvel hrapaði með þungar byrðar á bakinu. Þetta eru mestu svaðilfarir sem ég hef lent í, enda er ekki til niikils að jafna. En þessum ferðalögum mínum á jól- unum 1942 gleymi ég .ekki. JÓLAKVEÐJURNAR í útvarp- inu á aðfangadagskvöld eru leið- inlegar. Það er ekki nema sjálf- sagt að útvarpið flytji sjómönnum jólakveðjur, en öllum hinum er of- aukið. Um þetta fékk ég tvö bréf fyrir jólin, en ég komst aldrei að með þau. Þessar sííelldu jólakveðj ur milli bæja í útvarpinu virðast fara í taugarnar á fólki, enda álít ég að þær spilli mikið þeirri gleði, Frii. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.