Alþýðublaðið - 27.01.1943, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.01.1943, Blaðsíða 2
!_________________________________________ALMYai-rfL.,ÐIU Svöldvaks blaða- manna í Oddfellow annað kvðld. Sérstaklega vandað til skemmtiatriðanna. LAÐAMANNAFÉLAG ÍSLANDS heldur kvöld- vöku í Oddfellowhúsinu annað kvöld og hefst hún klukkan níu stundvíslega. Verður aí'arvel til kvöldvök- umnar vandað. Sigurður prófess or Nordal filytur erindi, Bene- ddikit Sveinsson bókavörður flyt- ur þáttinin Um daginn og veg- inn, Friðfinnur Guðjónsson. leifeari Aes upp, Alfred Andrés- son ieifeari syngur Blaðamannia brag, sem ortur befir verið fyr- ir þetta tæfcifærd og Pétur Á. Jónsson og Huílda Jónsdóttir syngja einsöng með undirleik Guðríðar Guðmundsdóttur, en að lofcum. verður stiginn dans. Þuilur kvöldsins verður Jón Helgason iblaðamaður. Það er alm'anniarómur, að fevöldvökyir Blaðama nnaf éla gs - inis séu beztu og vönduðustu sfcemmtanir, sem völ sé á hér í íhöfuðstaðnum og hefir sérstafe lega verdð vandað til þessarar fevöldvöfcu, svo sem sjá má á ofangreindum sfcemmtiatriðum. Öllum íslendingum er heimill aðgangur og fást aðgöngumið- ar að kvöldvökumni í Bófcaverzl un Sigfúsar Eymundssonar og í afgreiðslum Morgunblaðsins og Fálfcains. Hafnarfjarðarbær kanpir „Svendborg areignina.“ Hanpverðið var rúmlega hál! milljðn króna. FUNDI bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, sem hald- inn var í gær, var samþykkt, að bærinn keypti hina svoköll- uðu „Svendborgjareign“, sem Hellyer & Bros hafa átt. Eign þessi er gríðarmikið flæmi, reitir, fiskverkunarhús og pilön. / Kaupverðið er 20 þúsund slterliingspund, eða rúmlega hálf milljón 'króna. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Dansinn í Hruna annað kvöld, og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Revýan 1943 verður sýnd í kvöld klukkan átta. í revýunni eru ýms atriði ný og ennfremur nýjar vísur. Fermingarbörn I Laugarnespresta- kalli. Þau börn, sem eiga að fermast á þessu ári af svæðunum austan Rauðarárstígs og austan Hafnar- fjarðarvegar og eru í Þjóðkirkj- unni eru beðin að koma til við- tals í Laugarnessskótann í dag (miðvikudag) kl. 5 e. h. Sóknar- presturinn. Viðskiptaráðið tekur til starfa: Tók við skrifstofnm innflntnings- og gjaldeyrisnefndar kl. 4 í gær. Sigtryggur Klemensson lögfræðingur tekur sæti Jóns ívarssonar í ráðinn. VIÐSKIPTARÁÐIÐ byrjaði störf sín í gær. Mætti það í skrifstofum innflutnings- og gjaldeyrisnefndar um klukkan 4 og tók við skrifstofunum. Formaður viðskiptaráðsins, fívaínbjörtn Frímiannsson skýrði Alþýðuiblaðinu frá því í gær um leið og hann tók við skrif- stofuixum laf Einvarði Hiallvarðs syni, sem verið hefir formaður innflutnings- og gjiaildeyxis- miefndiar, að sama starfsfólk yrði hjá viðskiptaráði og var hjá ó/nmfilutnings- og gjáldeyris- nefnd og að engar ibreyitingar væim yfinleitt fyrirlhulgaðar á rekstri sikrif stof un nar, inema þær, sem beinlínis leiðir af breyttu hlutverki viðskiptaráðs. Þá skýrði formaður viðskipta ráðs Alþýðublaðinu frá því að Sigtryggur Klemenzson lög- fræðinigur, sem í gær var skip- aðu,r fyrsti varamaður í við- skiptaráð myndi taka sæti í ráð ánu, þar til iliokið er rannsiókn- inni út iaf fcænunni á hendur Jóni ívarssyni kaupfélagsstjóra. En auk Sigtryggs Klemenzson- ar hafa verið skipaðir viaramenn í ráðið: Gyílfi Þ. Gíslason, hag- fræðingur, Klemens Tryggva- son, hagfræðingur, Einar Bjarnaison, stj órnarráðsfulltrúi og Bjöm Steffensen, endurskoð andi. Þess sfeál getið, iað hinn skip- aði rannsóknardómari í máli Jóns ívarssonar, Valdimar fítefánsson, fultrúi safcadóm- ara hefir enn ekki komizt aust- ur til Homafj arðar. Var gerð tiilráun til að fljúga með hann austur í gær, en flugvélin varð iað snúa 'aftur, þegar hún var komih næstum því alla leið. Bifreiðastjórar halda aðalfuud. Á 4. hundrað mauua eru nú í félaginu. ÐALFUNDUR Bijreiða- stjórafélagsins „Hreyf- var haldinn í fyrrinótt. Á fundinum fór fram kosn- ing á stjórn fyrir félagið — og hlutu kosningu: Formaður: Bergsteinn Guð- jónsson. Fyrir sjálfseignarbifreiðar- stjóra: Þorgrímur Kristinsson, Ingjaldur ísaksson og Tryggvi Kristjánsson. Fyrir vinnuþega: Björn Steindórsson, Ingvar Þórðarson og Sigurður Bjarnason. Þá var kosið í fastar nefndir: gjaldskrárnefnd og bílanefnd. Fjárhagur félagsins hefir batnað mjög á s.l. félagsári og meðlimatala aukist, þannig, að nú eru í félaginu hátt á 4. hundr að bifreiðarstjóra. Samþykkt var á fundinum að hækka félagsgjöld upp £ 40 krónur. Vinnustöðvun i Sandgerði og í fiarði hófst í morpn. Langvarandi sáttatiiraunir mistókust. Deilan m 17. grein ð a Rökstudd dagskrá gegn frumvarpi Siálfstæðismanna Verkamenn og atvinnurekendur felldu báöir miðlunartillögu sáttasemjara. VINNUSTÖÐVUN hófst í morgun á félagssvæði Verka- lýðs- og sjómannafélags Gerða- og Miðnesshrepps. — Vinnustöðvunin nær til alls atvinnureksturs f jögurra atvinnu fyrirtækja: H.F. Miðness í Sandgerði, forstjóraí Ólafur Jóns- son og Sveinn Jónsson, Garðs h/f í Sandgerði, ofrstjóri Karl Ó. Jónsson, Hraðfrystihúss Gerðabátanna h/f. í Garði, for- stjóri Finnhogi Guðmundsson, og Útvegsmannafélags Gerða- hrepps, en í því eru nær allir útvegsmenn í Garði. Frestur sá, sem ákveðinn er, samkvæmt lögum, , og Verka- lýðsfélagið hafði ákveðið að nota til að boða vinnustöðvun, ef samningar hefðu ekki tek- izt, var útrunninn á mánudags morgun. Sáttasemjari ríkisins, Jónat- an Hallvarðsson sakadóniari, fór fram á það við verkamanna félagið, að það frestaði að láta vinnustöðvunina koma til framkvæmda í tvo sólarhringa — þar sem hann hefði hug á, að nota þann tíma, til þess að bera fram sáttatillögu í deil- unni. Sáttasemjari lagði svo fram sáttatillögu sína. Samkvæmt henni áttu kjör verkafólks að verða, eins og hér segir- Grunnkaup karla kr. 2,00 grunnkaup kvenna kr. 1,40. 8 stunda vinnudagur. Tvisvar kaffihlé í dagvinnutíma, 15 mínútur í hvort sinn. Eftir- vinna skyldi greiðast með 25% álagi á dagvinnutaxta og næt- ur- og helgidagavinna með 50% álagi. Sumarleyfi skyldi verða samkvæmt orlofsfrumvarpi Al- þýðuflokksins. Samningarnir skyldu gilda til 1. júlí 1943. Allsherj aratkvæðagreiðsla fór fram í verkalýðsfélaginu á mánudag um þessa tillögu. Alls greiddu atkvæði 63 félagsmenn af 75, sem heima voru á félags svæðinu. 46 greiddu atkvæði á móti tillögunni, en 17 sögðu já við henni. Atvinnurekendur felldu til- löguna einnig, með 4 samhlj. atkv. Áður en sáttasemjari kom fram með þessa sáttatiilögu — höfðu farið fram samningatil- raunir milli Alþýðusambands- ins og atvinnurekenda og síðar fyrir milligöngu sáttasemjara. En allar tilraunir til sátta mis- tókust. t Vinnustöðvunin hófst svo í morgun. Alþýðusambandið hefir snuið sér til Verkam.íél. Dagsbrún í Rvík, Verkam.fél. Hlífar í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og lagt fyrir þau, að afgreiða ekki* neitt fyrir þá atvinnurekendur, sem eiga í deilunni við Verka- mannafélagið, og að framan eru taldir. Hefir Alþýðusambandið ennfremur látið félögunum i té eftirfarandi lista yfir báta og bifreiðar þessara atvinnurek- enda: Háfeon Eyjólfsison GK 212, Garð ar GK 211, Brynjar EA 617. BÍLAR: Eigandi: H.f. Miðnes G 310, G 352. H.f. Garðar, G 3,15. Gísli Sighvatsson, G 349, G 146. Þor- ibergur Guiðmumdsson, G 350. Gerðabíllinn, G 85. Halldór Þonsteinsson, G 357. Guðlauig á Meiðastöðum G 259. Jóih'annes á Gaufe'sstöðum G 132. AðalfDDdnr Verkalýðs- og sjómannafélags Gerða 00 Miðnesshrepps. A ÐALFUNDUR Verfealýðs- og sjómamnafélags Gerða- og Miðnesshrepps var haldinn síðas Jáðinin sunnudag í stjónn félagsins voru kasmir: Páll O. PásLssom í Sandigerði, for- maðiur, Jóhann Sigmundsson í Sandgerði, ritari, Haiknann Sigurðsson í Garði, igjiaildkeri, og meðstjórnendur: Kristinn Ein- arsson, Garði, o.g Elías Guð- mundsson, Sandgerði. Fréttir frð Sambandi ungmannafélaganna. UNGMENNAFÉLAG ÍS- LANDS hiefir ráðið Kára Steinsson, íþ'róttakennara frá Neðra-si í Sfeagafjarðarsýslu til þess að 'kenna íþróttir hjá ung- mennafélöguinum í Suður-Þing- eyjarsýslu. Nýilega hafa gengið í Ung- mennafélag íslands: - Ungenna samband Norðuir-Breiðfirðinga, er telur 6 félög og um 270 með- iliimi. Formiaður sambandsins er iséra Árelíus Níelsson, Stað á Reyfejanlesi. Enn fremur þessi iumigmenmafélög í Suður-Þingeyj- arsýslu: Einingin í Bárðardal, Glæðir og Bjarmi í Fnjóskadal. Q JÁLFSTÆÐISMENN hafa löngum þyrlað upp miklu blekkingamoldviðri um jarðræktarlögin frá 1936, einkum 17. grein þeirra. Hef- ir þetta verið eitt höfuðáróð- ursmál þeirra í tvennum síðustu kosningum, og nú hafa Sjálfstæðismenn borið- fram frv. um, að 17. grein verði afnumin. Hefir málið verið sótt af alÞ miklu feappi af Sjálfstæðis- mömnum, en siumir Framsófenar menn hafa reynzt Jinari í vöm- inni en ætla rnætti. Haraldur Guðmundisson lýsti því afd'ráttarlausit yfir í um- ræðum í efri deild, að hainii væri andvígur afmámi 17. igrein,. arinnar, og greiddi málinu at- kvæði itil 2. umræðu aðeins. Landbúniaðarnefnd efri deild- ar felofnaðii um málið. Miiruni- hlutinn, Þorsteinn Þorsteinsson. og Eiríkur Einarsson, leggur tiJ að frv. verði samþykfct, en meiri hlutinn: Haraldur Guð- mumdsis'on, Páil Hermannsson og Kristinn Ándrésson, er því mót- falilinn. Meiri hlutinn hefir liagt fram 'svohiljóðandi nefndariálit: „Allt frá því er jarðræktar- lögin frá 1936 voru setit, hafa verið uppi aniifelar deil'ur urn. ýmis láfevæði i þeim lögum, en þó alveg sérstatolega. um 17. grein. Sú grein á að koma í veg fyrir verðhækkun ibújarða, er beimilínis stafi af jarðræktar- styrknum, en stuðlað að hinu að lallir ábúendur bújarðar í nútíð og framtíð njóti sér að tilkostnr-i aðarlausu, þeirra umbóta, er jarðræktarstyrkurinn einn hef- ir orsakað. Lög nr. 25 1. febr. 1936, um nýbýli og samvinmu- 'byggðir, og lög nr. 40 13. júní 1937, um framlög ríkissins til endurbygginga á sveitabýlum,. ætlast til hins sama um fjárfram 'Íög ríkisins ef'tir þeim lögum. Að undanförnu hafa árlega verið borin fram á Alþingi laga- frumvörp í því augnamiði að nema burtu 17. grein jarðrækt- arlaganna. En ilagafrumvörp um hreyting eða afnám á fylgifjár- ákvæðum nýbýlanna eða laga um endurbyggingu sveitabýla hafa enn ekki sézt þar. Floitoka- drættir voru á Alþingi, þegar jiarðrælfetarlögin voru sett, en samstarf með öllum þingflokk- um um isetningu hinna iaganna. Sfeoðanamunum hefir að sjálf- isögðu vaidiið rnifelu um deil- ur þær, er orðið faafa um 17. igrein jarðræfetarlagannia, en þegar háreystin um 17. greinina 'er 'botsjiin úaman vi(ð þögnlnia Frh. á 7. síðu. Breytt aðstaða hraðfrystihúsanna: Sambomalag við Breta og Baada- ríkjamenn nm breyttar umbúðir. BÁTAR: Eigendi: H.f. Miðnes, Muninn GK 342, Mu'ggur GK 15/ Karl Jónisson, Öm GK 285. Garðbát- ar, Faxi GK 95, Lagarfoss GK 516, Árni Ámason GK 70, Óð- inin GK 22, Ægir GK 8, Traiusti GK 9, Jón Finnsson GK 506, Gunnar Hámunjdars. GK 357, Víðir GK 510, Freyja GK 275, Minni ko&tnaður og hægari vinna. ----------------... VILHJÁLMUR ÞÓR at- vinnumálaráðherra til- kynnt blaðamönnum á fundi í gærmorgun, að ríkisstjórn- inni hefði tekizt að ná sam- komulagi við Bretland og Bandaríkjamenn um breyt-" ingar á umbúðum um af- urðir hraðfrystihúsanna — og myndi þetta hafa í för með sér minnkandi fram- Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.