Alþýðublaðið - 26.03.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1943, Blaðsíða 1
 ÍJtvarpið: 21.15 Erindi: íslenzk þjóð lög (með tóndæm- om), II Hallgrim- nr Helgason. 22,ÖÓ Symfóníutónleikar (plötur). Jl árifangur. Föstudagur 26. marz 1943. 66. tbl. 5. síðan flytur í dag grein um brezka þingiff, dagleg stöif þar og ýmsa siði og venj- ur i sambandi við þingið. HEINILISRITIB Rit allra heimila — er komið. Það megum við til með að kaupa áður en það verður upp- selt. Kostar aðeins 5 kr. V $ \ I s V i. GUÐM. THORSTEINSSON \ EÐA „MUGGUR“ dns og hann var venjulega kallaður af kunnugum jafnt sem ókunnugum, var einn gáfaðasti og fjöl- hæfasti listamaður, sem ísland hefir átt. Þessa dagana kemur i bókabúðir bæjarins barna- bókin SAGAN AF DIMMALIMM KÓNGSDÓTTUR ViL. * w i' m. Bók pessa teiknaði og samdi Muggur árið 1921, og hefir verið mjög til útgáf- unnar vandað. — í henni eru margar litprentaðar myndir — gerðar með snilldarbragði Muggs, og pó bókin sé ætluð börnum, mun vinum og aðdáend- um listamannsins pykja mikill fengur í henni. Bókin er prentuð i Englandi, Útgefandi er Bókabúð KROM. Nonni hefir opnað búð í Auat- urbænum. Gefiö syninura Hý Páskafðt. Jakkaföt (4—14 ára) Matrósföt og Kjólar Blússuföt Samfeatingar Skíða- og Pokabuxur. „HARELLA“ vor- og sumarkápurcar eru komnar. Vesturgötu 12. Laugavegi 18. ^ Tónlistafélagið Söngfél. Harpa. • • Hljómleikar $ s \ s s s s s s s s s s Sunnudaginn 28. þ. m. kl. IVz stundvíslega í Gamla Bíó. „ÁRSTÍÐIRNARU eftir Joseph Haydn. Stjómandi Robert Abraham. Einsöngvarar: Guðrún Ágústsdóttir, Daníel Þorkelsson Guðmundur Jónsson. Aðgöngumiðar hjá Eymundssen, Sigríði Helgad. og Hljóðfærahúsinu. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Tilkynnlng. Þar, sem mér hefir verið sagt upp húsnæðinu, hefi ég lagt niður straustofu mina, sem ég hefi rekið undanfarin 35 ár. Þess vegna vil ég selja öll áhöld straustofunnar, sem éru: 1 kolastrauofn með tilheyr- andi járnum, 1 strauborð, 1 gasstrauvél, 1 gasglans- vél. — Tilvalið fyrir einhvern sem vill skapa sér ajálfstæða atvinnu að kaupa þetta. Verðið er sann- gjarnt, og ég kýs helst að selja allt á einu bretti. Þetta verður til sýnis laugardag 27. og mánudag 29. þ. m. kl. 4—6 e. h. Við þetta tækifæri vil ég þakka hinum mörgu og tryggu viðskiptavinum mínum fyrir viðskiptin á liðnum árum. GnðbjSrg Kr. Guðmimdsdóttir, Laufásvegi 5. Matar Kaffl Ávaxta Stell 6 og 12 manna Handmálnð. VERZL. HAMRO Laugavegi 44 Sími 2527, R 6 Við tökum að okkur að hreinsa notaða smurningsolíu fyrir skip og frystihúa. Kaupum einnig notaða smurningsolíu frá skipum og frystihúsum. Seljum hreina smurn- ingsolíu. Öll bú olía, sem hreinsuð er, er rann- sökuð á Rannsóknarstofu Háskólans. Olíuhreinsunarstððln Sætún 4. Sími 2587. iKaupum tnsknr hæsta verði. ÍHáiflaODavlniiiistofaa Baldnrsoðtn 30. V Fastelgnaskattur. Æg fF m uansieiKur i Kvoia 1 u. x.-nusmu. JL • Miðar kl. 4. Sími 3355. Hljómsv. G. T. H. N iBúðum okkar \ s verðnr lokað á morgnn frá * . ligendur og umráðamenn fasteigna i Rvik. Munið að dráttarvextir falla á fasteignaskatta til bæjarsjóðs Reykjavíkur (húsaskatt, lóðaskatt, vatnsskatt), svo og lóðaleigu, sem féllu í gjald- daga 2. janúar p. á„ ef ekki er greitt fyrir 1. aprtl. Gerið Skrifstofunni aðvart (í síma 1200 eða 2755), ef pér hafið ekki fengið gjaldseðil, BORGARSTJÓRINN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.