Alþýðublaðið - 26.03.1943, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.03.1943, Blaðsíða 5
Föstudafrur 26. marr 1943. ALE»ÝDUBLAÐIÐ s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s 1 s s s s s s s s s s s s s s s Roosevelt ávarpar Bandaríkjapingið. Myndin er tekin af þingi BandariKjamanna, þegar það var sel) í 78. sinn. Roosevelt forseti sést í ræðustolnum o ger liann að gefa þinginu skýrslu um styrjöldina, sem Bandaríkjamenn höfðu þá háð í ár. s s s s s S s s s s s s s s s -k s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i B REZKA MNGINU má skipta í tvennt, fylgjendur stjjórnarinnar og stjórnarand- stæðinga. Það er skylda þeirra, sem fylgja stjórnarandstæðing- uih að málum, að koma i veg fyrir að frumvörp stjórnarinn- ar nái fram að ganga, en hins- vegar er það skýlda stjórnarliða að greiða götu stjórnarfrum- varpanna. Ef menn eru í stjórn- arandstöðu er bezt að menn tali sem oftast, því áð það tefur framgang mála. Ef menn eru fylgjendur stjórnarinnar er I bezt að taka sem minnstan þátt í umræðum, þvi að það greiðir fyrir samþykkt frumvarpa stjórnarinnar. Bezti stuðningsmaður stjórn- arinnar á þingi er sá, sem lætur forvígismenn þingflokksins eina um að tala, en er alltaf viðbú- inn að greiða stjórninni atkvæði og fylgir i einu og öllu skipun- um formann þingflokks stjórn- arinnar. Bezti stuðningsmaður stjórnarandstöðunnar er sá. sem er fær um að halda langar ræður um hvað sem er undir sólunni. en hagar þó orðum sínum á þá leið, að forseti fær ekki tækifæri til að taka af honum orðið eða áminna lnmn. Þvi verður ekki neitað. að st jórnarandstæðingnum gef s t hetra færi á þvi að konia næfi- leikum sínum á framfæri. Sé hann framgjarn maður á vett- vangi stjórnmálanna hefir liann ágætt færi á því að æfa og þróa ræðumannshæfileika sina, eða öllu heldur máljrófshæfileika sína-, og vekja þannig athygli flokksstjórnarinnar og mann- anna í hlaðamannastúkunni á sér. Hann getur komið fyndni sinni á framfæri á jiann hátt að veitast að lélegum og duglaus- um ráðherra utan dagskrár. Ef hann heldur sér innaii vissra takmarka, getur liann tekið j>átt í öllum greinum pólitíkskr- ar haráttu og tafið fyrir sam- þykkt stjórnarfnunvarpa og verið þess fullviss, að flokks- stjórn hans er hæstánægð með gerðir hans. Hins vegar liefir stuðnings- maður stjórnarinnar á þingi, nema hann sé ráðherra eða vararáðherra, lítið annað að gera en greiða atkvæði. Auðvit- að getur hann verið skipaður i einhverja nefndina, sem ætlað er ]>að hlutverk að sitja nefnd- arfund einn eða tvo morgna í viku yfir einliverju lítilfjörlegu finnan we E-> FTIRFARANDI GREIN J sem er eftir Fenner Brockway, þekktan brezkan þingmann, fjallar um störf brezka þingsins og ýmsa siði og híetti brezkra þingmanna. a pingsins. 1 lil, hvort sem ]>að var bókasal- \ leika hans til j>ess að vera vin- máli, en ]>ar gildir hin sama regla — ef hann er stuðnings- maður stjórnarinnar, á hann að spara öíl orð en greiða atkvæði á réttan hátt. Brezkir þingmenn verða venjulega að sitja þingfund frá kl. 2,45 e. h. íil ld. 11 e. h. Fyrsta klukkutímanum er varið til fyrirspurna til ráðherranna, og jiað er oft gaman að fyrir- sþurnatimanum, en j)á hefjast umræðurnar og þær eru oftast hundleiðinlegar. Nýr þingmað- ur hlustar ef til vill með athygli fyrsta sprettinn, en svo læðist hann út og sineygir sér i.nn í hókasafnið, reykingasalinn eða vínstofuna. Suniir þingmannanna liafa samt nóg að gera meðan jiessar umræður standa yfir, og j>ann- ig var í. d. um mig. Ég slóð i umfangsmiklum hréfaskriftum og fékk hréf frá öllum löndum brezka heimsveldisis vegna af- skipta minna af nýlendumálum. Ég fór til East Leyton á hverju föstudagskvöldi og bauð kjós- endum minum að koma til min með áhugamál sín, en afleið- ingin varð sú, að ég varð fyrír ]>eirra hönd að skrifa hinum ýmsu stjórnardeildum fjöhla bréfa. En margir Jiingmannanna gátu ekki eða Jmrftu ekld að nota Jnngtíma sinp til bréfa- skrifta. Sumir þeira voru litt þekktir utan kjördæmis síns og bréfaskriftir Jieirra voru J>ví mjög takmarkaðar. Þeir jnirftu ekki að hugsa um sérmál kjör- dæmanna, bví að fulltrúar þeirra sá uum j>au eða voldug fagsambönd. Þeir Jmrftu ekki heldur að standa í blaðaskrifum eða Jjess háttar umstangi. Flestir þessara manna lögðust í einhvers konar afskiptaleysis- dvalá. Að loknum spurninga- tima fóru j>eir út úr þingsaln- um og Jíangað seiu j>á langaði urinn, reykingasalurinn eða vínstofan, eða J>eir fengu sér dúr, |>angað tii hringt var til atkvæðagreiðslu. Þá hrukku J>eir upp með andfælum, flýttu sér upp stigann og spurðu við | dyrnar um hvað ætti nú að i greiða atkvæði. Neðri deild brezka þingsins er meira en veltVangur stjórn- málabaráttunnar. Hún er eins konar samkomustaður Jiing- mamianna, og séu Jángmenn- irnir gæddir nokkrum snefli. af mannlegri tilfinningu, geta þeir ekki til lengdar verið „óvinir“ stjórnmálaandstæðinga sinna. Hinir ýmsu stjórnmálaflokkar hafa tilhneigingu til þess að fara inn í sinn salinn hver. Aljiýðu- flokksmenn voru vanir að flykkj ast inn i landabréfasal bóka- safnsins, ihaldsmenn inn í reyk- ingasalinn á fyrstu hæð og frjálslyndi flokkurinn nolaði taflsalinn. En j>rátt fyrir jietta hlönduðu þingmenn liinna ýmsu flokka geði saman. í J>essu félagslífi. flokkanna hafði Maxton nokkra sérsjöðu. Hann lifði alltaf sínu eigin lífi. sást aldrei í samkvæmum and- stæðinganna, eu var vingjarn- legur og alúðlegur við hvern sem var. Hver þingmanna sem var gat ávarpað hann, og hann á- varpaði hvern sem var og lauk samtalinu venjulega með skrýtlu eða gamansögu, sem kom J>eim, sem hann hafði ver- ið að ræða við, tii að hlæja. Samt sem áður gaf hann aldrei höggstað á sér fyrir slíkt sam- neyti og hafði alltaf fyrir aug- um sjónarmið verkamanna i Bridgeton, en hann var málsvari jieirra. Ég held, að leyndardómurinn við framkomu Maxtons hafi verið meðfædd jafnréttistilfinn- ing. Honum datt aldrei i hug, að aðrir einstaklingar eða aðrar stéttir stæðu honuin ofar. Hann gat rætt við aðra menn sem jafningi þeirra, án jæss að apa eftir J>eiin siði þeirra eða ánetj- ast þeim stjórnmálalega. Sumir harðsoðnir flokksmenn hans á- sökuðu hann fyrir vinsældir hans meðal aiidstæðinganna. gjarnlegur við alla, án J>ess að gerast nokkurs manns J>ræll. Bezta hlið ]>ingstarfseminnar var vináttan, sem myndaðist milli liinna ýmsu þingmannt- Ég minnist vináttu minnar og Charles Trevelyan kennslu- málaráðherra. Á hverjum fimmtudegi var ég vanur að neyta máltíðar með honimi í skemmtilega húsinu lians rfð Great Gollege Street, sem er steinsnar frá þinghúsinu, og Cliarles hafði bjöllu í húsi sinu, sem gaf merki þegar at- kvæðagreiðsla fór fram. Stund- um urðum við.að J>jóta upp fra borðum og hlaupa eftir neðan- jarðargangi til þinghússins, til j>ess að taka J>átt í atkvæða- greiðslu. Annar kunningi, sem ég eign- aðist, var Oliver Baldwin, son- ur hins gamla foringja ihalds- flokksins. Oliver bar mikla virð ingu fyrir föður sínum, enda j>ólt skoðanamunur þeirra væri mikill, og oft sáust J>eir vera að rabba saman í reykingasalnum. Oliver var einkennilega saman- settur maður, hneigður til dul- speki, en þó veraldarmaður um leið. Brátt varð liann fyrir von- brigðum um þingið sem stofn- un, }>ar sem ráðið væri æðstu málum þjóðarinnar, og menn sáu hann rölta utan við sig um gangana eða sitja á aftasta bekk í þinginu og stara út í bláinn. Á slíkum stundum virtist hon- um vera sama um allt. Þá var hann vanur að halla sér að hinum ungu þingmönn- um ilialdsflokksins og reyna að gleyma liinum alvarlegu hlið- um lífsins. Hann greiddi venju- lega atkvæði með óháða verka- mannaflokknum, en tók sjald- an til máls, en einu sínni tók liann þó í hvassyrtri ræðu af- slöðu gegn stríðsundirbúningi og lýsti eigin reynslu i herþjón- unstunni. Saga um högl. — Hróp á götunum. —Bréf frá konu. — Nærgætni — og þeir, sem ekkert lesa. K ONA SKRIFAR mér bréf fyrir nokkrum dögum og spyr mig, hvort að kurteisin sé að víkja fyrir dónalegri fram- komu liér á götunum. Eg held ekki. Þó að hægt sé að finna að framkomu fólks í ýmsum efnum, þá hefir það alltaf verið svona, og ég liygg að heldur sé um fram- för að ræða. Að vísu hafa stríðs- tímarnir breytt mörgu hér, en það er þá helzt á öðrum sviðum. EN TILEFNI BRÉFS konunnar er dálítið sérstakt: Hún segir þessa sögu: „Eg gekk eina aðal- umferðagötu borgarinnar um dag- inn. Á undan mér gekk stúlka, sem er mikið böguð af veikindum. Tveir piltar á að gizka 15—18 ára gengu fram hjá henni og köiluðu smánaryrði til hennar flissandi. Eftir svolitla stund mættu henni 2 ungar stúlkur. Önnur segir: ,,En guð, hvað hún er agaleg! Sjáðu bara hvað skórnir eru skakkir og kápan ier illa. Að hún skuli geta farið svona út á götu“!“ \ „MÉR DATT í HUG,“ heldur konan áfram: „Þær vita ekki, þessar skjátur, hvað lífið er. Þær hugsa ekki, hvað það kann að færa þeim sjálfum. Eg kreppti hnefana bg áldrei á æfi minni hef ég veriö nær því að reka manni löðrung á almannafæri. Mér finnst ríúna, að ég hafi verið heigull að gera það ekki. Stúlkan, sem á undan mér gekk, skeytti engu þessu tali. Mér datt í hug: Hún er víst vön þessu.“ „SIDAR KYNNTIST ég þessari stúlku. Hún hafði verið veik frá En sannleikurinn var, að styrk- I barnæsku og leitað sér lækninga ur Maxtons var fólgmn í hæfi- bæði í Danmörku og Svíþjóð, en hún fékk ekki lækningu. Ummæli piltanna og stúlknanna bárust í tal milli okkar. Þá sagði hún: „Ég hef alls staðar fengið að ganga óá- reitt, þar sem ég hef farið erlend- is, en hér dynja á mér illyrðin eins og högl. ‘Þetta gerir ekkert til. Þetta gera ekki nema ungling- ar“.“ „MÉR FANNST HÚN TAKA þessu vel. - En ég vil segja: Það er skríll af verstu tegund, sem hagar sér eins og piltarnir og stúlkurnar gerðu, skríll af lægstu gráðu.“ ÉG HYGG, ÞÓ AÐ ÉG BIRTI þetta bréf, að það séu ekki marg- ir í Reykjavík, sem það á erindi til. Þeir eru áreiðanlega teljandi, sem haga sér á þann hátt, sem konan lýsir. En þeir, sem gera það, lesa ekki neitt, ekki mína pistla heldur, svo að það þýðir ekki að skrifa fyrir þá. Það var einu sinni maður, sem var dálítið sérkennilegur og hann vissi vel af því sjálfur. Hann var á gangi og mætti þá manni, augsýnilega ut- anbæjarmanni. Hann snarstanzaði og fór að skoða hinn sérkennilega með gráðugum, vatnsbláum aug- unum. Hinn sérkennilegi stanzaði þá líka, gekk hringinn í kring um sveitamanninn og skoðaði hann í krók og ki-ing og sagði: „Hvert þó í heitasta, sá er skrítinn.“ Svo kallaði hann til kunningja síns og sagði: „Heyrðu, komdu og sjáðu,“ og hann benti á sveitamanninn“. SVEITAMAÐURINN varð hvumsa við, hröklaðist upp að búðarglugga, en tók svo á rás, en leit við og viS . (Érh. á 6. síSu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.