Alþýðublaðið - 26.03.1943, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.03.1943, Blaðsíða 7
Föstudagur 26. marz 1943. ALÞYÐUBLAÐ8Ð /í.'HU rsfofe ,'Sv- Bærinn í dag. Næturlæknir er Gunnar Cortes, Seljavegi 11, sími: 5995. Nætúrvörður er í Ingólfsapóteki. ÚTVAKPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. Í5.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 20.30 Útvarpssagan: Kristín Svía drottning. X (Sigurður Grímsson lögfr.). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Þýzk þjóðlpg, útsett af Kássmeyer. 21.15 Erindi: íslenzk þjóðlög (með tóndæmum), II (Hallgrímur Helgason tónskáld). 21.50 Fréttir. 22.00 Symfónkztónleikar (plötur): a) Fiðlúkonsert eftir Vieux temps. b) Konsert í D-dúr eftir Chausson. Vikan, sem ko mút í gær, ílytur m. a. þetta efni: Jökulgöngur, grein eft- ir Stephan G. Stephansson, Veð- málið, smásaga eftir C. B. D., Hverju spegillinn fékk áorkað, eftír Alberít Fancher, auk þess framhaldssögurnar, myndir, skrítl- ur o. m. fl. Fálkinn, sem kom út í morgun, birtir forsíðumynd af málverkinu „Heit- ir þú tröll?“ eftir Guðmund Thor- steinsson listmálara, ennfremur grein um Guðmund. Þá er grein um Oxfordháskólann og háskól- ann í Prap og fylgja myndir grein- Inni. Litla Sagan heitir Skin og skúr og er eftir H. Gibson Warwick en lengr ismásagan Heppileg til- Viljun o ger eftir Sondor Hunyady. Félagslif VALUR Skiðaferð 'W Farið verður í skíðaskálann á laugardagskvöld og sunnudags- morgun, ef næg þátttaka fæst. tJppl. gefur Þorkell Ingvarsson, sími 3834. Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 6 á föstudag. Farmiðar sækist fyrir kl. 4 á laugardag. Skíðauefndin. Gnðspekifélayið. Reykjavikurstúkan, fundur í kvöld klukkan 8,30, fundarefni Skoðanamunur. Gestir v-elkomnir ?ATAPRESSUN kemisk hreinsun. P. V. BIERING Sími 5284. Traðarkotssund 3 (beint á móti bílaporti Jóh. Ólafssonar & Co.) lýr snmarbústaður til sölu í nágrenni Reykjavikur (Selás) á eignarlóð. Stærð ö>(6 m. Porskall- aður utan og innan. l*eir, sem vildu sinna þe8su leggi nöfn sín í af- greiðslu blaðsins fyrir 1. apríl merkt „Sumarbóstaður11 Opinber írétta- þjontista. Frh. af 2. síðu. skiftalegs eínis, ásamt greinum um þau athyglisverð mál, sem fram kunna að koma' á hverjum tíma. — —---- Þá skal vikið að síðari lið tillögunnar. — Nu um Rríð hafa dvalizt hér á landi opinberir blaðafulltrúar frá þremur ríkj- um, Bandaríkjunum, Bretlandi og Noregi. Starfa þeir í sam- bandi við utanríkismálafitjórnir sínar og sendiherra þeirra hér, senda nær daglega fréttir til blaðanna hér og starfa jafn- framt að því að kynna sér ís- lenzk mál er einhverju skifta fyrir þjóðir þeirra. Þessir menn standa í raun og veru betur að vígi en sendiherrapiir sjálfir, að kynnast málefnum • þjóðar þeirrar, er þeir dveljast hjá, og gegna auk þess mikilsverðu kynningarstarfi fyrir land sitt og þjóð. A sama hátt mundu blaða- fulltrúar íslands erlendis geta unnið þjóðinni afarþarft starf. Það má að vísu segja, að sendi1 sveitirnar vinni nú þetta starf að nokkru leyti, en það er deg- inum ljósara, að með því fá- menna starfsliði, sem þær hafa á að skapa, geta þær ekki rækt það svo sem verða mætti og æskilegt væri. Það er afar mik- ilsvert, að bæði blöð og einstakl ingar erlendis hafi greiðan að- gáng að réttum upplýsingum um land og þjóð og þurfi ekki að sækja þær hingað, því að svo er oft um mál, að þau hafa því aðeins þýðingu fyrir blöðin, að unnt s éað afla nauðsynlegra upplýsinga og segja frá þeim þegar í stað. Að lokum skal þess getið, að Blaðamannafélagið telur rétt að hefjast handa um þessi mál nú, vegna hins mikla áhuga, sem um þessar mundir virðist vera rikjandi erlendis á íslenzk- um málum, og mun ekki þurfa að rökstyðja frekar en gert hef- ir verið, að þörfin á þeirri starf- semi, sem hér um ræðir, er nú meiri en nokkru sinni fyrr. Félagið vill ennfremur leggja áherzlu á það, að eingöngu æfð- ir blaðamenn séu valdir til þess ara starfa, og telur æskilegt, að félagið sé haft með í ráðum um val þeirra“. VA : Nýi StudentagarðÐrínn: Danir i Reykiavik gefa herbergi. STJÓRN danska félagsins „Det Danske Selskab i Reykjavík“ hefir afhent kr. 10.000,00 — andvirði eins her- bergis — að gjöf í tilefni af 20 ára afmæli félagsins 5. júní n. k. með ósk um að herbergi þetta verði nefnt “Danmarks Værelse.“ Eins og kunnugt er, gáfu ísl. stúdentar, er stundað hafa nám í Kaupmannahöfn, eitt her- bergi í vetur á 50 ára afmæli íslenzka stúdentafélagsins í Kaupmannahöfn og verður það nefnt ,,Lindin“. (Linditréð á Garði í Kaupmannahöfn). — Verða dönsku herbergin því tvö. Fræðsluerindi „Dagsbrúnar“ Fyrirlestur verður fluttur á veg- um ÍKæðslunefndar verkamanna- félagsins Dagsbrún í Iðnó kl. 1,15 e. h. n. k. sunndag. Ennfremur verður sýnd kvikmynd frá 1. maí 1942. Fyrirlestur þessi verður flutt ur af Sverri Kristjánssyni sagn- fræðingi. Öllum meðlimum verka- lýðssamtakanna er heimill aðgang- ur. Aðgöngumiðar að fyrirlestrin- um fást í skrifstofu Dagsbrúnar eftir kl. 1 í dag. I ' Jarðarför manrisins míns JÓNS G. ÓLAFSSONAR, skipstjóra fer fram mánudaginn 29., þ. m. og hefst kl. 1 e. h. með hús- kveðju að heimil ókkar Ámtmannsstíg 6. Minningarathöfnin verður haldinn í Dómkirkjunni. Ólína J. Erlendsdóttir. Jóhannes úr Kötlum. • EGAR TÍMAR LÍÐA verð- ur hernám ísiands og dvöl hins fjölmenna setuliðs í landinu talinn einn merkasti atburðurinn í sögu þess. Þessi stórviðburður verður skráður í sögunni, sem cinhver örlaga- ríkasti atburðurinn fyrir þjóð- ina á síðari öldum. Ilann mun verða ótæmandi efni fyrir söguritara og sígilt yrkisefni íslenskra skálda og rithöfunda. Menning íslends og framtíð þess byggist ekki síst á verkum skálda og iistamanna, sem þjóðin á og kernur til með að eiga. Aístaða þeirra til þess við- horfs, sem skapaðist í landinu við hernám þgss, verður einn snarasti þátturinn í samheldni þjóðarinnar um hin andlegu og sögulegu verðmæti sín. Nú er fyrsta hernámssagan komin út, VERNDARENGL- ARNIR eftir Jóhannes úr Kötl- um, ljóðskáldið, sem hefir dregið sig út úr skarkala fjöl- býlisins og skrifar ósnortið af honum um áhrif þessa sögu- ríka tímabils, eins og þau mæta því. Sumum kann að þykja skáld ið á köflum ósanngjjarnt, ení urn allt er deilt — og um samúð og’ þjóðartilfinningu skáldsins efast enginn eftir lestur þessar ar bókar um hernám hins ósnortna litla eylands í norður- höfum, ósnortna af vígvélum og styrjaldarhug — og kynn- ingu heimilanna. sem það land byggir af brúnklæddum þús- undum manna, sem tala fram- andi tungur. Verndarenglarnir eru fyrsta hernámsskáldsagan — og síðar verður hún notuð sem heimi[l)d um viðhorf ís- lenzku þjóðarinnar og hugs- unarhátt á hernáms- og setu- liðsárunum 1940—1943. Útg. S S s s s s s V ' s S: s i V*. s s !.S: II | Sí s v: I N| ' 4 • s )* um sölu og afhendingu á benzíni til bifreiðaaksturs Að fenginni reynslu á benzínnitkun til bifreiða- aksturs þann mánuð, sem liðinn er síðan bensínskömmt- un hófst, hefir ráðuneytið ákveðið: 1. Að 2. skömmtunartímabil þ. á. fyrir benzín til bifreiða skuli hefjast 1. maí næstkomandi. 2. Að þeir, sem eiga ónotað benzín frá 1. tímabili skuli mega notfæra sér það á 2. skömmtunar- tímabili. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 25. marz 1943. S S s s V s Á $ * s S s s s s I •f- Saltflsknr Prjónagarn 15 litum. Victor Laugavegi 33. Ufsaflök seld m|ög ódýrt næstu daga. $ Minusta afgreiðsla 50 kg. $ Niðursuðuverksmiðja S. Í. F. Lindargötu 46. Snmarkjólaefoi verða tekin app eftir há- degi í dag. H. TOFT SkðlavðrðDstig 5 Stui 1835 Mikilsverðar staðreyndir um GRIPGAUZE - sárabindi( ffetað notað gömlu bindin. GRIPGAUZE táknar nýja aðferð S tii að binda um sár, án þess aff nota S heftiplástursræmur eða umvaf. ^ GRIPGAUZE “bindur um leiff ©g? þú vindur” þaff, og er fest meff ? bindinu sjálfu. ^ GRIPGAUZE situr fast á þeim $ staff, sem óskaff er. Það sitnr þar ^ meðan þess er óskað, því aff / GRIPGAUZE lætur hvorki nndan ^ olíu, vatni eða feiti. ^ GRIPGAUZE ver sárið að fulln, V og leyfir um leið þá loftrás, sem ? þarf til að það grói. ^ S GRIPGAUZE er gisið bindi, og því mjög þaegiiegt; það má taka þaff S af sársaukalaust og rífur ekki upp sár, sem farið er að gróa. S GRIPGAUZE er notaff í stað binda og heftiplástra. Sá sem einn ^ sinni hefir notað GRIPGAUZE furðar sig á, hvernig hann hefir ^ S s s S s s $ s V s s s s s s s s s s s s s s s s Heldsöluhirgðir: GUÐMUNDUR ÓLAFS5CN Austurstræti 14. Simi 5904. Ykkur félagssystkynum mínum sem færðuð mér mikla peningaupphæð að gjöf í tilefni af brunatjóni sem ég og fjölskylda mín urðum fyrir síðastliðið haust votta ég hér með mínar ahíðarfyllstu pakkir. BJÖRN BOGASON.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.