Alþýðublaðið - 26.03.1943, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.03.1943, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 26. marz 1943, Útgefanði: Alþýðuflokkurinn. Bitstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla I Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. DýrtiðiD, atarðaverð- ið og baDpgjaldið. ÞEGAR dýrtíðin var að komast í algleyming og loksins hafði verið ákveðið, að launastéttir landsins skyldu fá haná upp bætta með álagi á kaupið samkvæmt mánaðar- lega útreiknaðri vísitölu fram- færslukostnaðarins, var það augljóst, að launþegarnir hlytu að skaðast nokkuð við það, að dýrtíðaruppbótin á kaupið kæmi ekki fyrr en á eftir. Ennfremur var það mjög snemma sýnilegt, að vissar nauðsynjar gætu hækkað langt um meira heldur en kaup- gjaldið, svo sem afurðir bænda, sem skrúfaðar voru upp í verði langt umfram all- ar aðrar bæði innlendar og er- lendar vörur. Dýrtíðaruppbót- in á kaupgjaldið tryggði ekki annað en að það hækkaði í sama hlutfalli og framfærslu- kostnaðurinn yfirleitt. En þeg- ar á þessar staðreyndir var bent, voru launþegarnir hugg- aðir með því, að þetta skipti ékki svo miklu máli vegna þess, að þegar dýrtíðin færi aftur að lækka, yrði kaup- lækkunin líka á eftir lækkun framfærslukostnaðarins, þann- ig, að það. sem tapaðist fyrir launastéttirnar, meðan dýrtíð- in væri að vaxa, hlyti að vinn- ast upp aftur, eftir að hún færi að minnka. Þannig var talað við launa- stéttir landsins til skamms tíma. En það hefir ekki reynzt svo létt að snúa straumnum við. Og nú er farið að tala um það, að ekki sé hægt að draga úr dýrtíðinni nema með því, að kaupgjaldið sé lækkað sam- tímis vöruverðinu, og hlutfalls lega jafnmikið og það vöruverð sem mest hefir stigið — verðið á afurðum bænda! Vitanlega væri framkvæmd slíkra fyrirætlana ekkert ann- að en fullkomin svik við launastéttir landsins. Það væri ekki aðeins svik við þær vegna þess, að þá væru þær heinlinis snuðaðar um þá fjárupphæð, sem þær töpuðu við útreikning og greiðslu dýr- tíðaruppbótarinnar á kaup- gjaldið eftir á, meðan dýrtíðin var að vaxa. Það væri einnig og alveg sérstaklega svik við þær vegna þess, að þá væri lækkun kaupgjaldsins ekki lát in fylgja lækkun framfærslu- kostnaðarins yfirleitt á sama hátt og hækkun þess var látin fylgja hækkun hans, heldur væri þá gengið á það lagið, að lækka kaupgjaldið fyrst, á- samt því vöruvérði, afurða- verði bænda, sem mest hefir verið skrúfað upp umfram meðaltal framfærslukostnaðar- ins, og launastéttirnar því sviknar á tvöfaldan hátt! Það þarf meira en litla ó- svífni til þess, að halda slíkum ráðagerðum að laúnastéttum landsins sem einhverjum rétt- látum ráðstöfunum til þess að íækka dýrtíðina! Og þó er það þetta, sem blöð Sjálfstæðis- ílokksins og Framsóknarflokks Jénas Cfuðmnndsson: Hin breyttu viðhorf í stjórn málum heimsins. i. UM JÓLALEYTIÐ í VETUR skrifaði ég grein í Alþýðu hlað'ið, er ég nefndi .,Styrjöld fóiksins". Ég henti þar á, að nú væri skilningur ráðamanna í lýðræðislöndunum óðum að vakna á því, að sú styrjöld, sem nú geisar, sé ekki venjuleg styrjöld heldur heimsbylting, er muni leiða af sér1 gerhreyt- ingu á því sltipulagi, sem rnann- kynið hefir búið við nú um langan aldnr. Síðan sú grein var skrifuð hefir þetta skýrzt enn betur. Enginn skyldi þó ætla, að sá tími sé mjög nálægur, er jjetta verður almennt skilið. Það er svo með allt, sem nýtt er, að það eru aðeins fáir menn, sem i fyrstu skilja hin breyttu við- horf, er leiöa til nýrra tíma, benda á þau og berjast fyrir því, að auka skilning á þeim. Ráða- mennirnir vilja sjaldnast skilja ]>au. Þeir vilja halda völdum sinum og aðstöðu svo lengi, sem unnt er, og gerast þvi alla jafna frekar Þrándur í götu þeirra nauðsynlegu breytihga, sem þörf er að koma á, og' oft of- sækjendur þeirra, sem brautina eru að reyna að ryðja, af hræðslu við að valdaaðslöðu þeirra sé hætta búin. Allur al- menningur skilur þessi breyttu viðhorf heldur ekki fyrr en seint og síðar. Veldur þar mestu um, að flest öll fræðslutæki eru í liöndum liinna ráðandi flokka og stétta og eru því oftast frek- ar notuð til ])ess að rugla fólkið og afflytja hinar nýju kenning- ar en til }>ess að útskýra þær og fræða fólkið um þær. Það er svo enn, og liefir á- valt verið svo, að langur tími þarf að líða frá þvi að tekið er að flytja hinar nýju kenningar og þar til almenningur skilur þær og viðurkennir þær. Oft eru þá hrautryðjendurnir allir á brott af þessum heimi og ó- sjaldan hafa þeir verið drepnir eftir að ])eir höfðu verið róg- bornir, ofsóttir og svívirtir, 'eins og sagan sannar bezt. En vegna þess, að vér lifum nú á þeim tímum, er allar fjar- lægðir eru svo að kalla þurrk- aðar út bæði i tima og rúmi, fyrir tilkomu útvarpsins og flugvélarinnar, gengur það nú miklu fljótar en áður, að vekja fólk til skilnings á hlutunum. Það, sem áður þurfti. vikur, mánuði eða jafnvel ár til, þarf nú ekki nema fáar klukku- stundir, eða daga. Svo er það t. d. bæði um fréttir allar, milcilsverðar álitsgerðir og á- lyktanir, og fundi forvígis- manna þeirra þjóða, sem sam- an vilja vinna. Bæði af þessari ástæðu og eins af liinni, að nú geisar hinn trylltasti ófriður, sem héfir þau álirif á sálarlif manna, að þeir verða opnari fyrir öllum ný- mælum en annars væri, og vegna óvissunnar, sem á er unx alla hluti, bæði í lífi þjóða og einstaklinga, fylgjast flestir betur með nú en á venjxdegum tímunx, og þess vegna nxá nii vænta skjótari og örari bi’eyt- inga en áður hefir veri,ð í sögu mannkynsins. II. Nýlega liafa blöðin getið um- mæla ýmissa þeirra manna, er virðast skilja til fullnustu, að vér erum að færast óðfluga inn í nýja tíma, nýja öld, þar sem allt önnur sjónarmið verða að ráða en þau, sem til þessa hafa verið viðurkennd. Sá maður meðal Bandaríkja- nianna, sem einna gleggst talar nú unx vandamál framtíðarinn- ar, er Henry Wallace, varafor- seti Bandaríkjanna. Mörg unx- mæla hans eru hin athyglis- verðustu. Nýlega hefir liann látið svo unx mælt, að nauðsynlegt sé að Sovétríkin og hin vestrænu lýð- ræðisríki taki upp sem nánast samstarf bæði meðan stríðið stendur og eftir það, til þess, eins og hann orðaði það, „að af- stýra þriðju heimsstyrjöldinni". Haixn lxefir sýnt fram á, að vest- rænu lýðræðisþjóðirnar geta nxargt lært af Rússuixi, einkunx um það, hvernig hagkvæmt er að nytja auðlindir þjóða, svo að gagni komi fyrir allan al- menning, og margt um hagnýta skipulagshætti á sviði franx- leiðslu og orkunýtingar. Hins vegar geti Rússar ekki síður íxiargt lært af hinum vestrænu lýðræðisþjóðum og þá fyrst og frenxS'i það, hve nauðsynlegt er að tryggja frelsi einstaklings- ins og almennt skoðana-, trú- og málfrelsi, en það frelsi hlýt- ur ávallt að verða megin grund- völlurinn undir þroska einstak- lingsins og þar með undir and- leg'um framförum alls mann- kynsins. í ræðu, sem Wallace flutti 8. nóv. s. 1., sagði hann unx það skipulag. sem koma verður i framtíðinni, m. a.: „Þetta nýja lýðræði verður livoi'ki kommúnismi af lxinni gamaldags alþjóðlegu gerð, né lýðræði hinnar úrellu einangr- unar.“ Og svo mun það reynast. Það lýðræði, sem við höfðum þekkt, þar senx hver einstök þjóð ein- angrar sig svo sem hún getur frá öllum öðrum þjóðum, mun aldrei koma aftur. Það lýðræði eyðilagði m. a. með „hlutleys- is-“heiixxskunni allar þjóðir Ev- rópu svo að kalla. Það lýðræði ins eru að tönnlast á svo að segja daglega! Jón Blöndal hagfræðingur hélt því réttilega fram í grein, sem birtist hér í blaðinu í fyrradag, að til þess að draga úx’ dýrtíðinni án þess að halla á launastéttir landsins, bæri að byrja á því að lækka afurða- verð bænda svo mikið, að það yrði samanborið við verðlagið fyrir stríðið, ekki hærra en kaupgjaldið. Með því móti myndi' vísitala dýrtíðarinnar strax lækka beinlínis um 22 stig og síðar óbeint, fyrir eft- irfarandi kauplækkun um 7—8 stfcig. samtals hvorki meira né minna en 30 slig! Það er engin smáræðis lækb un. En hverju skiptir það ! Morgunblaðið? Það segir í | aðalritstjórnargrein sinni í gær þvert nei við þessari vís- bendingu, af því, að slík ráð- stöfun sé ekki gerð á kostnað launastéttanna. Það verði að lækka dýrtíðina, segir það, — með því að lækka kaupgjaldið nú þegar um sama hundraðs- hluta og afurðaverð bænda, án nokkurs tillits til þess, hve mikið er búið að hækka það, umfram kaupgjaldið! Það væri fróðlegt að vita, — hvort Sjálfstæðisflokkurinn í heild, og þá þingmenn hans, eru slíkri stefnu í dýrtíðar- málunum samþykkir — hvort það er ætlun hans, að svíkja launastéttir landsins á svo ó- svífinn hátt? má aldrei koma aftur, enda nxun það aldrei konxa aftur. Sama er að segja um koixinx- únismami. Haldi Rússar áfraixx undirjarðarstarfsemi sinni eft- ir sti'íðið og beiti, eins og fyrir stríðið, öllum ráðum til þess að eyðileggja sjálfstæði og sjálfs- ákvörðunarrétt sér óviðkomandi og fjarskyldra þjóða, jafnvel með því að styðja slíkar stefn- I ur sem nazismann, éins og þeir j gei'ðu í Þýzkalandi og víðar, s mun skammt verða til „þriðju heinxsst3rrjaldarinnar“, sem þá verður xxxilli konxmúnismans og lýðræðisins eins og sú styrjöld. : senx nú geisar, er milli nazisnx- ans og lýðræðisins. í Ganxla lýðræðið og' gamli kommúnisminn vei’ða bæði að hverfa xir sögunni og munu bæði hverfa, en í þeirra stað koma' samstarf og samvinna þjóðanna, án einangrunar á nokkru sviði, sem andlegum og efnalegum vexti mannkynsins er skaðleg. III. Þetta grundvallaratriði er nauðsynlegt að skilja til þess að geta áttað sig á þeim at- burðum, sem eru að gerast og senx munu gerast á næstu mán- uðum og næstu árum. Ef vér nú litum í kringum okkur, blasa þessi breyttu við- horf hvarvetna við augum. — Þess er skemmst að minnast, að kommúnistarnir bæði í Rússlandi og utan þess, töldu vestrænu lýðræðisríkin höfuð- féndur sína, verri og hættulegri andstæðinga en nazista og fas- ista. Þess er heldur ekki langt að minnast, að liin vestrænu ríki, litu á Rússland kommúnist- anna sem höfuðfjanda sinn og sóttust frekar eftir vinfengi og samstarfi við Hitler-Þýzka- land til þess að tryggja sig gegn Rússlandi. En hvernig er ástandið nú í dag? Því þarf ekki að svara. Allir vita, að það er gjörbreytt. Að vísu byggist allt samstarf þessara stórvelda ennþá á því einu að sigra sameiginlegan óvin — Þýzkaland. — En öllum aðilum er það áreiðanlega ljóst, að ef samstarfið á ekki að ná lengra, ef því á að vera lokið þegar Þýzkaland er sigrað og sama pólitíkin upp tekin aftur get- ur það ekki leitt til annars en , ,Þriðju heimsstyrj aldarinnar,“ —‘ styrjaldarinnar milli kom- múnismans. og lýðræðisins. Það er nú þegar mjög greini- legt, að hin vestrænu lýðræð- isríki skilja nauðsyn þessa sam starfs fyrir framtíðina og eru reiðubúin að gera stórfelldar breytingar á skipulagsháttum sínum, til þess það geti kom- ist í framkvæmd. Með Rússa er allt hins vegar miklu meira á huldu. Því miður er það svo, að ýmislegt bendir til þess, afi Rússar sæki ekkert sérstaklega fast áframhaldandi samstarf eftir ófriðinn. I ræðu Stalins, sem hann hélt 6. nóvember síðastliðinn í Moskva, segir hann að vísu, að sáttmálinn, sem gerður var 26. maí 1942 milli Rússlands og Bretlands til 20 ára „táknar söguleg umskipti í samskiptum. lands vors og Stóra-Bx'etlands,<<: en nánara er þetta svo ekki útlistað eða að því vikið. Og aðalatriðið í þessari ræðu Stal- ins er það, áð þessar þjóðir 'beiti sér sameiginlega til að sigra Þýzkaland. Á það, sem verða skal eftir ófriðinn, er ekki^drepið. Ræða þessi er að vísu haldin áður en Rússar fóru að rétta við í ófriðnum og þess því kannske ekki að vænta, að á annað væri lögð áherzla þá, en að sigra Þýzka- land. Hitt er veri-a tákn, að Frh. á 6. síðu. Lausn dýrtíðarmál- ANNA ér stöðugt eitt af aðalumræðuefnum blaðanna, þótt lítið heyrist um þau mál nú frá alþingi. Morgunblaðið gerir þau að umtalsefni í aðal- ritstjórnargrein sinni í gær á eftirfarandi hátt: „Geymst hefir sú aldagamla sögn, að í bænum Gordion í Asíu hafi á sínum tíma verið fólginn í musterinu undraverður hnútur. Var hann svo harðsnúinn og örð- ugur, að enginn fékk leyst, én sú náttúra fylgdi hnútnum, að sá, sem gæti leyst hann, skyldi verða drottnari Asíu. Sagt er, að Alex- ander mikli hafi stytt þessum gordins-hnút aldur. Hann hjó hann í sundur! I þeim eri'iðleikum, sem við höf- um átt við að búa varðandi dýr- tíðina og lausn vandamála henn- ar, hefir einn harðsnúinn „gor- dionshnútur" verið aðalásteyting- arsteinninn, sem engimi hefir enn fengið leyst. Sá, sem leyst gæti þennan „gordions-hnút“ hefir hitt á hið rétta hlutfall milli kaupgjalds og verðlags í landinu og sett hvort- tveggja í hæfilegar skorður til við- náms verðbólgunni. Hann hefir leyst dýrtíðarmálin!11 Það er nú vissulega mikið rétt í þessu hjá Morgunblaðinu. En þegar sýnt er fram á hið rétta og sanngjarna hlutfall milli kaupgjalds og verðlags í landinu, þegar með öðrum orð- um er bent á, hvernig hægt sé að leysa gordionshnút dýrtíðar- málanna, þá vill Morgunblaðið ekkert af þeirri lausn vita. Þann ig skrifar það í sömii greininní i gær: „Jón Blöndal, hagfræðingur, rit- ar í Alþýðublaðið í gær og segir„ „að sanngjarnt hlutfall milli af- urðaverðs og kaupgjalds myndi lækka vísitöluna strax um ca. 22 stig“. En hann sér ekki nema eina. leið til þess að skapa þetta „sann- gjarna hlutfall", þ. e. að lækkai afurðaverðið eingöngu, og það mik ið, að sú lækkun mundi framkalla strax ca. 22 stiga lækkun vísitöl- unnar. Til þess yrði lækkun af- urðaverðsins sennilega að nema y£ ir 20%-. Það er ekki sennilegt, að Jón eða sá, sem leysir „gordions-hnút“ Blöndal vex-ði „drottnari Asíu“, dýrtíðai'málanna. En þann hnút verður að leysa? ef um nokkrar dýrtíðarráðstaf- anir er að ræða“. Það er á slikuixi skrifunx senx þessum sannarlega erfitt að sjá„ hvað Morgunblaðið vill. Það auglýsir eftir hinu rétta hlut- falli milli kaupgjalds og verð- lags í landinu til þess að leysa gordionshnút dýrtíðarmálanna. En þegar því er bent á það, eins og Jón Blöndal gerði, þá vill það ekkert af því hlutfalli vitá! Heldur enga lausn dýrtíðarmál- anna!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.