Alþýðublaðið - 27.03.1943, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.03.1943, Qupperneq 1
Útvarpið: 19.25 Hljóraplötur: sam- söngror. 20.2« Leikrit: „Syndir annarra", eftir Ein ar H. Kvaran (£>eik stjóri: Frú Anna Guðmundsdóttir ). pUþú í>uMaMÍ» 24. árgangur. Laugardagur 27. marz 1943. 67, tbl. 5. slðan flytnr í dag grein nm Roosevelt Bandarikjafor. seta og líknrnar fyrir því, að hann verði kosinn for- seti í fjórða sinn. fbúð ðskast Ung hjón með 1 barn óska eftir 1-3 Kerbergja- ibúð strax eða 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Alþýðubl. merkt „Góð umgengni". Veiðimenn! Athugið hvað yður vantar af veiðarfærum fyrir sum- arið. Enn þá höfum við talsvert úrval af flestu til láx- og silungaveiða. VeiðiflDoageröio, BrávaJlagötu 46. Simi 2496. Aðalfnndur Árneaingafélagsin8 verður haldinn að Félagsheimili Verzlunarmanna, Vonarstr. 4, sunnudaginn 28. mars kl. 2. — Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið stundvislega. Stjórnin. Sýr somarbústaður tH sSln í nágrenni Reykjavíkur (Selás) á eignarlóð. Stærð 5X6 m. Forskall- aður utan og innan. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín í af- greiðslu blaðsins fyrir 1. april merkt „Sumarbústaður" Prjónagarn I lS litmn. iangavegi 33. Ottoman með bókahillo tii solo eftir ki. 6. A. v. á. PAsmtdlr vita, að aevilötig gseia fyJgfc- hríngtmtia fuá SIGURÞÓB F. K. Á. D ANSLEIKUR í Oddfellowhúsinu í kvöld (laugardaginn 27. marz) kl. 10 síðdegis. Dansað bæði uppi og niðri. Dansaðir bæði gömlu og nýju dansarnir. Á dansleiknum syngur hinn vinsæli gamanleikari Alfred Andrésson nýjar gamanvísur. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl, 6 í dag. S s s s s s s s s s s s s b s s s s s s s * s s Vestfirðinoafélagiö Vestfirðingamót verður að Hótel Borg fimmtudaginn 1. apríl og hefst með borðhaldi kl. 19,30. SKEMMTIATHIÐI: Ræður, söngur (Kling-Klangkvintettinn) og dans. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suðurdyr) á mánudag og þriðjudag kl. 3—6. — Skráðir félagsmenn, sem greitt hafa árstillög sín ganga fyrir um kaup að- göngumiða. — Sýnið félagsskírteini. — Tekið á móti félagsgjöldum á sama stað. Stjómin. F. H. fit. F. H. R. Dansleik heldur Félag Harmonikuleíkara sunnudagskvöldið 28. þ. m. kl. 10 í Oddfellow-húsinu. Harmonikuhljómsveitir og hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar frá kl. 6 e. h. sama dag í anddyri Oddfellow. FYRIRLIGGJANDI: 2x/2 punda Hamp fiskilínur úrvaletegund. Magni Gnðmnndsson Heildirerzlnn. Laugavegur 11. — Sími 1676. Vegna erflðleika á innflutningi umbúða hættum vér öllum umbúðalánum frá og með 1. apríl næst- komandi. H.f. Ölgerðin Igiil Skallagrfmsson. Ungling vantar til að bera blaðið 611 banpenda við Ránargötu. Alþýðublaðið. Simi 4900. * s s $ S b s $ * s í s s s s s s s s s s s s s S.G.T. Eldri dansamir í kvöld í G. T. húsinu. Miðar kL 2%. Sími 3355. Hljómsv. G. T. H. „Fagurt er 6 fliillum-1 Sýning aimað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag I.K. Dansleiknr í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10 sd. GSntlu og ný|n dansarnir Aðgöngumiðar seldk í Alþýðuhúsinu frá kl. 6 Sími 2826. — Hljórasveit hússins. S.A. R. Dansleikur í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. Hljómsveit hdssins. Aðgöngumiðar í Iðnó í kvöld frá kl. 6. [Sími 3191. N.B. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Glas læknir fæst i næstu bókabúð. MÖR! MÖR! Næstu daga verður seldur úrvals dilkamðr 5 kg. poki kostar kr. 30,00 10 kg. poki kostar kr. 58,00 Ekki sent heim, nema um sé að ræða. meira en 10 kg. í sama hús. Frystihósið Herðnbreið, Fríklrkjuvegi 7. Sími 2678. s s s s s s s s s s *

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.