Alþýðublaðið - 09.04.1943, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.04.1943, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐU8UÐIÐ Föstudagur 9. apríl 1943. Anna frá Moldnúpi: Athugasemd við bók ina yyAfl og amina“ Frð banaskðlBnm Utanskólabörn fædd á árunum 1929—1935 komi til prófs í barnaskólunum laugardaginn 10. apríl n. k., kl. 4 síðdegis. '■ í Miðbæjarskólanum mæti 7, 8 og 9 ára börn (fædd 1933, 1934 og 1935) þó ekki fyr en miðvikudaginn 28. apríl kl. 1 síðdegis. Athygli foreldra skal vakin á því, að öllum skóla- skyldum börnum (fædd 1929—1935), sem stunda ekki nám í löggiltum barnaskólum, ber að koma til prófs samkvæmt fræðslulögum, í barnaskóla síns skólahverfis Skóiastjóramir. Úígefandi: AlþýSuflokkurinn, Bttstjðrl: Stefán Pétorsson. Ritstjórn og afgreiðsla i Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. • Símar ritstjómar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjau h.f. Drjú ár nndir ofei nazismans. DAPRAR MINNINGAR eru tengdar vi ðdaginn í dag, 9. april, hjá frændþjóðum okkar, Döniun og Norðmönnum. Þeunan dag fyrir þremur ár- um lagðist hrammur þýzka nazismans yfir þessar friðsömu smáþjóðir, sem áttu sín einskis ills von. 'Her árásarríkisins kom eins og þjófur á nóttu, öflugar liðssveitir, búnar öllum nýtízku hernaðaxtsekjum og óvígur flug- her í lofti. Meðan verið var að búa þessa heri undir árásirnar gengu fulltrúar ])essa herveld- is á rnilli stjórmnálamanna ríkjanna, sem ráðast átti á og blekktu þá með fagurgala og og máiamyndasamnmgagerð. 3Það er sorglegt staðreynd hve báðar þessar þjóðir voru óviðbúnar hinni ódrengilegu árás. Hugarfar almennings í báðum löndunum var á því stigi, að mönnum fannst það með öllu óhugsandi, að slíkum ódrengskap yrði beitt. Óralangt var liðið, síðan þjóðir þessar höfðu lent í striði. Þær höfðu þróað með sér hugsjónir frið- arins og drengskapar í milli- ríkjamálum. Þjóðskipulag þeirra hvíldi á grundvallarregl- um lýðræðisins, en ekki hernað- aranda og einræðis. Þær treystu því, að þær fengju að vera í friði og utan við heiftarátök stórveldanna. Því varð áfallið svo óvænt og þungbært, þegar það kom. Þær dreifðu fregnir, sem ber ast okkur frá þessum úndirok- uðu frændþjóðum okkur, benda til þess að hagur þeirra sé bágur. Verri mun hagur Norðmanna auðvitað vera, því að þar geisaði grimm og blóð- ug styrjöld um skeið og þar er harðstjórnin líka ennþá miskunnarlausari. En eigi að síður munu Danir finna sárt til hlekkjanna. Það er ekki að- eins þröng kjör í daglegu við- urværi, sem þjá ]>essar frænd- þjóðir okkar, heldur eigi síður hin andlega kúgiun, ófrelsi í orðum og athöfnum. Slíkt hlýtur að verá lítt bærilegt þjóð um, sem búið hafa við svo þroskað lýðræði og Norður- landaþjóðirnar. Það er eðlilegt að að okkur 'hvarfli á þessu dapurlega af- mæli samanburður á hlutskipti okkar sjálfra og þessara frænda okkar. Okkur skortir að visu heimildir til að gera þann sam- anburð til hlítar, en flestir munu þó á einu máli um það, að hlutskipti ökkar sé mjög ólíkt. Að vísu fór svo að land okkar var líka hernumið ,en það hernám var með allt öðr- um hlæ og afleiðingum .Við hefðum að vísu helzt kosið að sleppa, en úr þvi sem komið er megum við vel við una að það var ekki liernám úr annarri átt. Það erlenda setulið, sem hér dvelst, hefir barist best fyrir þeim málstað í þessu atriði sem yfirgnæfandi meiri; hluti ís- leiizku þjóðarinnar fylgir. í dag sendiun við íslendingar AÐ þykir ef til vill langt á að minnast, að út kom í fyrravetur bók eftir Eyjólf Guðmundsson, bónda á Hvoli í Mýrdal, sem liann nefnir ,.Afa og ömmu“. Þar sem langafi minn, Sig- urður Pétursson, bóndi í Nyk- hól, hinn mætasti maður, gáf- aður og vel metinn sveitarhöfð- ingi á sinni tíð, er hafður að eins konar fífli í sögu þessari. tel ég mér skylt að skrifa nokk- ur orð til skýringar. Trúi ég að enn vilji íslendingar hafa það, er sannara reyrrist. Skal ég liyrja á að gera því nokkur skil, að ættfæra Sigurð, því vera má, að einliverjum leiki forvitni á að vita, hver er hin kjarkmikla ætt, sem Eyjólfur telur Sigurð vera kominn af, án þess að skýra það frekar. Sigurður var sonur Péturs Árnasonar á Raufarfelli, ísleiks sonar klausturhaldara Ólafs- sonar. Móðir Sigurðar var Sigríður, dóttir Sigurðar á Hrútafelli. Bjarnasonar. sýslumanns, Niku- lássonar, og konu hans Oddnýj- ar Jónsdóttur, ríka, lögréttu- manns í Selkoti, ísleifssonar. Tel ég næsta ólíklegt, að Eyj- ólfi sé ókunnugt um skyldleika Sigurðar Péturssonar við Ing- veldi í Eyjarþ(Óluin, því þau voru þremenningar; liefir hon- um sjálfsagt þótt með skyldum að skipta og kosið að leyna ætt lians, þar sem liann kaus hann sem fórnardýr fyrir þrá sinni að skrifa mannamun. Ég fyrir mitt leyti. tel miklu sæmra, að liöfundar svali duttlungum sín- um á gerviþersónum, en að þeir svivirði minningu látinna manna sem ekki geta lengur borið liönd fyrir liöfuð sér. Ætla ég í frásögn minm að fara að dæmi Eyjólfs og styðj- ast við frásögn ömrnu minnar, Gunnvarar Sigurðardóttur, sem ég ólst upp með til tvítugsald- urs; var hún kona mjög skýr og minnug með afbrigðum. Þori ég vel að vitna til annarra samferðamanna liennar um þau efni. Henni var sem mörgu öldruðu fólki tíðrætt um æsku sína og fólk það, sem liún ólst upp með, og eru þær minningar er ég geymi eftir frásögii henn- ar, harla ólíkar þeim. sem Eyj- ólfur skýrir frá í sambandi við þau Nykliólshjón. Sigurður Pétursson er fædd- ur 1807 á Raufarfelli undir Austur-Eyjafjöllum; var liann hlýjar samúðarkveðjur til frænda okkar handan Atlants- ála. Við minnumst með djúpri lotningu norsku lietjanna, sem látið hafa lifið fyrir föðurland sitt og við stöndum í huganum við hlið hetjanna á heimavíg- stöðvunum norsku, hetjanna, sem berjast upp á líf og dauða gegn kúgunaræði nazismans. Barátta norsku þjóðarinnar, sú er nú stendur yfir, er liáð af háum og lágum, sjómanninum, bóndanum, kennaranum, prest- inum, húsmóðurinni, og ef til vill eigi hvað sízt börnunum. Þessarar hetjubaráttu mun á ölliim tímum verða minnzt, sem eins hins glæsilegasta hetju fordæmis veraldarsögunnar. Við óskum Norðmönnum, bæði á heimavígstöðvunum og er- lendis, gengis og sigursældar, og við mihnumst dönsku þjóð- arinnar, sem einnig berst sinni þögulu baráttu gegn heljarfargi kúgunarinnar. Örugga spádóma mn úrslit þessa stríðs er ekki á okkar .aðeins 2 ára, þegar hann missti föður sinn; 8 ára missti hann einnig móður sína. Var hann þá tekinn í fóstur af Sigurði Sig- urðssyni, móðurbróður sínum, sem kallaður var hinn ríki, og Gunnvöru Bjarnadóttur, konu hans. Voru þau hjónin barnlaus og höfðu hið mesta dálæti á Sigurði; einkiun mun hann þó hafa verið mjög elskur að fóstru sinni. Eftir dauða hennar undi hann ekki vel hag sínum á Rauðafelli; var ráðskona Sig- urðar mjög aðsjál um veiting- ar. Réðist Sigurður Pétursson þá vinnumaður til Guðmundar Jónssonar, Ixínda í Drangshlíð og var þar um 2gja ára skeið. En haustið 1831 giftist hann Vilborgu frændkonu sinni, systur Guðniundar húsbónda síns. Er ekki annað að sjá, en að Guðmundur hafi verið á- nægður með ráðahag systur sinnar, því að hann var sjálfur svaramaður hennar. Sigurður Sigurðsson var svaramaður nafna síns, og fóru ungu hjón- in nú að Rauðafelli til hans og var hann hinn ánægðasti með giftingu fóstursonar síns, sem líann og víst mátti vei’a, því að Vilhorg var hinn mesti kven- kostur, vænleg sýnum og í öllu liin göfuglegasta. Þóttu þau hjónin víst hin efnilegustu. Ællaði Sigurður ríki að láta þau taka við jörð og búi um vorið og arfleiða fósturson sinn. En dauðinn var hér, sem oft vill verða, fljótari til. og drukknaði Sigurður Sigurðsson hinn 3. apríl 1832 með Erlendi Sigurðs- syni, hónda á Svaðhæli, við 12. mann, er skipinu hlekktist á í lendingu við Austurfjallasand. Gengu þá eignir Sigurðar til skipta milli erfingja hans og Gunnvarar, Fékk Sigurður Pétursson sinn systurhlut, og voru það 114 ríkisdalir. Eftir foreldra sína liafði Sigurður erft rúma 100 rikis- dali. Voru það ekki svo fáar skepnur, sem hann hlaut í arf eftir þau, þótt upphæðin væri ekki meiri í peningagildi. Er fróðlegt að sjá skipti þessi, sein enn eru geymd á Þjóðskjala- safninu. Þykir mér líklegt, að fóstri Sigurðar Péturssonar liafi lialdið vel á foreldraarfi hans, því að hann var hinn mesti fjársýslumaður, svo sem margir frændur hans. Tel ég mjög lík- legt, að allir þeir jarðapartar, sem Sig'urður Pétursson áiti valdi að gera. En við erum öll sannfærð um ])að. að sá dag- ur nálgist óðum. er Noregur og Danmörk losna aftur undan nazista okinu og réttlætinu verð ur aftur skipaður sess. Það er von okkar og trú, að eftir þetla stríð verði samhúð og skipti þjóðanna á Norðurlöndum nán- ari og traustari en nokkru sinni fyrr. Ekki einungis frændsem- in stuðlar að þvi ,lieldur lika skyldleiki í hugsunarhætti og skilningi á því hvað er dreng- skapur og réttlæti. Og þær raunir og þau vandræði, sem 'N orðurlandaþjóðunum liaf a horið að höndum munu þróa og skerpa lijá okkiu- öllum, Norð- urlandabúum, hugsjónina, sem skáld hinna stríðandi Norð- manna, Nordalil Grieg, mótar svo skýrt í þessiun orðum: „Sú fullvissa er fædd í oss ollum, að frelsið sé líf hvers manns, jafn einfalt og eðlisbundið og andardráttur hans.“ >): $ i: undir Eyjafjöllurn, hafi verið frá þeini tíma og keyptir af nafna hans. Leikur mér grunur á, að karl hafi haft hug á að eignast jarðir. Átti Sigurður Pétursson 5 hundruð í Raufar- felli, 5 hundruð í Svaðbælinu. 5 hundruð í Bakkakotinu, Borg- ina og Hrútafellskotið. Samt sem áður hyrjuðu þau Sigurður og Vilborg húskap sinn á Rauðafelli eftir Sigurð Sigurðsson. Og um manntalið 1835 búa þau þar enn. Hefir búskaparbasl þeirra í Hrúta- fellskoti því ekki getað verið langt. Kom mér mjög á óvart að heyra talað um fálæktar- basl Sigurðar langafa míns. Hafði ég jafnan lieyrt lians getið sem liins veitandi, en ekki þiggjandi manns. Tel é gmér ó-. hætt að treysta sögusögn ömmu minnar um efnliag foður henn- AGNuAR KL. JÓNSSON skrifaði fyrir nokkrum dögurn grein í Morgunblaðið nm útvarpsmálið svokallaða, eða íslenzka útvarp Bandaríkja hérsins, sem nokkur þytur varð út af í blöðunúm og víðar. Var Agnar nokkuð þungorður í grein sinni í garð þeirra, sem beittu sér gegn útvarpi þessu. Nú hefir Tíminn tekið þessa grein A. Kl. J. lil stuttrar jl'ir- vegunar og svarar þar til að ýmsu leyti hnyttilega. Tíminn segir: ,,Einn af starfsmönnum islenzka utanríkismálaráðuneytisins, sem dvalið hefir í Ameríku, lýsir í Mgbl. vanþóknun sinni yfir því að Bandaríkjamenn skuli ekki hafa fengið íslenzka ríkisútvarp- ið möglunarlaust til að útvarpa ís- lenzkum dagskrárliðum. Til sönnunar máli sínu telur hann upp dagskrárliði þá, sem Bandaríkjamenn hafi vérið búnir að undirbúa. Þessi ungi maður virðist ekki skilja það, að efni dagskrárlið- anna skiptir raunverulega engu. Hér er um að ræða, hvort aðrir en íslendingar eiga að sjá um ís- lenzkt útvarp frá íslenzkri útvarps stöð. Engin sjálfstæð þjóð lætur lætur öðrum eftir útvarpsstöðvar sínar til að annast útvarpsefni, sem varða hana ein. Það skiptir engu máli, þótt slík beiðni komi frá vináþjóð hennar. Á þeim grundvelli hljóta íslendingar að standa meðan þeir líta á sig sem sjálfstæða þjóð. Þetta þyrftu þeir menn að skilja, sem eru í utanríkismála- þjónustu landsins. Það má hugsa sér málið frá nokkurri annarri hlið. Hugsum okkur, að Rússar vildu fá tíma BJ3A gu nRaa uias ‘iqiijbjjisSbp í Ríkisútvarpinu fyrir íslenzka ar, sem hún taldi jafnan mjög góðan. Sagði hún einnig, að þær systur, Ingveldur og Vilhorg, hefðu verið mjög samrýmdar, og liefði Vilborgu mjög langað íil þess að flytja nær systur sinni. Lét Sigurður það eftir lienni. Ekki er mér ljúft að Irúa því, að Sigurður hafi þurft að þiggja ölmusu af Ólafi Högnasyni. Bar bær sá, sem Sigurður lét gera í Nykhól, ekki vott um neina fátækt. Vr hann óvenju- lega vandaður, að þeiri’a tíma sið. Lét Sigurður sér ekki nægja að hyggja yfir sitt heimilisfólk, lieldur hyggði hann líka yfir gesti. Var bærinn portbyggður með allstórri stofu niðri og svefnlierbergi. Var ekki gengið milli lierbergjanna, heldur gengið í hvert um sig úr bæjar- Frh. á 6. síðu. vinsemdarvottur í garð íslend- inga. Dagskrárefnið væri á þessa leið: 1. Upplestur úr hinni frægu bók Tolstoy, Anna Karenina. 2. Jóhannes úr Kötlum les upp kvæði eftir sjálfan sig. 3. Upplýsingar um þekktasta skáldið, sem nú er uppi í Sovét- ríkjunum. 4. Kveðjur á sumardaginn 1. frá nokkrum íslendingum, sem staddir eru í Rússlandi. 5. Dýrleif Árnad. (frú Skútu- stöðum) flytur stutt ávarp. 6. Fréttabréf frá ísl. námsmanni • um námsstyrki og' nám í Sovét- ríkjunum. Ættum við áð fallast á þetta til- boð Rússa? Þeir, sem hafa ólmir viljað láta Ameríkumenn fá Ríkisútvarpið fyrir íslenzka dagskrárliði, hljóta að svara því játandi. Annars væru þeir ekki sjálfum sér samkvæm- ir.“ . Eins og kunnugt er hafa sum- ir Framsóknarmenn lagt á það nokkra áherzlu að Menntaskól- i,nn yrði fluttur úr Reykjavík út í sveit, en sú hugmynd hefur mætt all liarðri mótstöðu. Nú hefur einliver hugkvæmur ná- nngi, sem skrifar í Þjóðviljann látið sér til liugar koma sams konar flutningur á Samvinnu- skólanum, en Jónas Jónsson er skólastjóri við þann skóla. Klausan í ÞjóðViljanuin skal tekin hér upp til gamans: „Það virðist vera aðaláhugamál nokkurra Framsóknarmanna að bola Menntaskólanum burt úr Reykjavik. Pálmi rektor lagði það fram á þingi í fyrra, að skólinn skyldi fluttur að Skálholti, þar sem lítið stendur eftir nema rústir og misjafnar minningar. Að vísu munu ýmsir hafa talið fjós Jör- Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.