Alþýðublaðið - 09.04.1943, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.04.1943, Blaðsíða 6
6 ALÞVÐUBL‘JMD Fösiudagar 9. apríi 1943. TILSÖLU ^ , V • \ $ Stórt steínhós og tveggja hæða timburhús við eina s 5 aðalgötu bæjarins. ;í steinhúsinu er laust húsnæði, • ^ mjög hentugt fyrir verzlun, veitingar Jog fl. Enn- $ S fremur mun rúmgóð 3ja herbergja íbúð losnaísum- s § ar. Nánari upplýsingar gefur. Gnðlaugur Þorláksson, $ ^ Austurstræti 7. Sími 2002. $ Saumastfúlka vöh í 1. ilokks karlmannavestasaum og önnur í pressun og viðgerðir. geta fengið atvinnu nú þegar. Hans Andersen, Aðalstræti 12. s s s s s s s s s s s Sími 2783. $ s HANNES Á HORNINU HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 5. síð<u. araðgerðir hefði verið að ræða? Ég hefi oft hugsað um þetta síð- an landið var hernumið. Og ég er viss um, að fólkið myndi ekki geta sétið hjá með hjálp og að- stoð, hvað sem hlutleysi líður, — hlédrægni og vankunnáttú þess í hérnaði. Tilfinningarnar myndu reka það af stað, það myndi biðja um að fá að hjálpa, það myndi ekki draga sig í hlé, það myndi gera málstað varnarliðsins að sín- um. Þá myndi ekki vera staðið á götuhornum og sagt: Það var eng in nauðsyn að hernema landið. Óvinimir hefðu aldrei komið. ÍÞETTA VAR EG að hugsa um í fyrrakvöld í bjarmanum og steikjandi hitanum frá hinu brennandi sjúkrahúsi. Þetta er ægilegasti eldsvoði, sem ég hef séð. Það var ekki mikið um reyk ■— heldur aðeins eitt skíðlogandi eldhaf, sem gnæfði við himin — og snjórinn bráðnaði á stóru svæði allt um kring. Þessi atburð- ur greip fólkið heljartökum. — Þarna stóðu menn og konur í þúsundatali náfölt með titrandi varir, ekki að því er ég hygg vegna þess, að þetta gamla sjúkra hús var að brenna, heldur vegna hins, að það þóttist vita, að þar inni hefðu verið margir sjúkir menn. Það var kvíðinn um örlög þeirra, sem nísti hjörtun. Fnh. af 4. afðu. undar bónda fullgóða vistarveru fyrir nemendur menntaskólans, sem eru að mestu Grímsbæjarlýð- ur, og úr því fjósið í Reykholti forðum daga rann inn í skólann hjá húsameistara ríkisins, þá hefði honum og Jónasi ekki orðið skota- skuld úr því að láta skólann renna inn í fjósið í Skálholti. Hitt efuð- ust góðgjarnir menn um, hvað viljugur Pálmi hefði flutt þetta frumvarp, en treysti því að það næði adrei samþykki. Nú er Jón- as enn kominn af stað, og nú á að flytja skólann að Laugarvatni. Næsta skref yrði að sameina skól- ana þar, veita Pálma aðra stöðu og gera Bjarna að rektor hinnar nýju menntastofnunar. En það er einn skóli, sem Fram- sóknarmenn ráða yfir, og það er Samvinnuskólinn. Hvers vegna er hann ekki fluttur í sveit, t. d. að Hriflu, sem nú er orðin opinber eign? Þar gæti verið heimavist með hollum áhrifum. Og ef flokk- að núverandi skólastjóri skyldi líka fluttur í sveit með skólanum, þá yrði það frumvarp áreiðanlega samþykkt af öllum þingheimi, að einu atkvæði ef til vill undan- urinn kæmi með frumvarp um það, skildu.“ EG HEF verið beðinn að vekja athygli fólks á því að aðeins verð ur hægt að halda uppi reglunum um verðlag, að almenningur að- stoði verðlagseftirlitið. Þegar fólk kaupir eitthvað í búðum, á það að biðja um „nótur“ og ekki síður, ef það fær iðnaðinn til að búa eitthvað til fyrir sig. Eg hygg, að þar hafi álagningin líka verið taumlaus. Takið „nótur“ fyr ir allt slíkt, sem þið kaupið, og ef þið teljið, að varan sé seld langt fyrir ofan leyfilegt verð, þá skuluð þið fara með ,,nótuna“ til verðlagseftirlitsins. MÓÐIR SKRIFAR MÉR: „Þér er ef til vill ekki kunnugt um það, að ógemingur er að fá barna- kerrur. Við erum alveg í vand- ræðum með þetta. Einhverjir mögu leikar munu vera á því að fá slík ar kerrur smíðaðar, en þær eiga að kosta 450 krónur. Þetta er svo ægilegt verð, að engu tali tekur, svívirðilegasta okur af allra verstu tegund. Svo er mér sagt, að sömu menn vilji fá barnavagnana upp í kerrurnar, síðan dubba þeir upp á vagnana og setja þá fyrir 800 kr. Hvernig lýst þér á slíkan verzl- unarmáta?“ MÉR LÝST ILLA Á HANN______________ Einhver þarf að kaupa svona kerru, taka „nótu“ og afhenda hana svo verðlagseftirlitinu. Það þarf að taka í hnakkadrambið á herrum, sem þannig nota sér neýð almennings! Hannes á horninu; Avarp til Hafii' firðinga. ÞRÓTTASTARFSEMINNI í Hafnarfirði hefir löngum verið lítill gaumur gefinn, þar til nú á síðasta ári, að hafnfirzk- ir íþróttamenn unnu sína glæsi- legu sigra, þrátt fyrir erfið skilyrði. Þess vegna er ekki hægt að sjá annað en að Hafn- firðingar eigi marga góða og efnilega íþróttamenn. En til þess að hægt sé að halda áfram á sömu braut og nú er hafin, þá verður að bæta skil- yrði hafnfirzkra íþróttamanna í þessum málum, og eitt af því, sem við teljum að fyrst þurfi að gera, er að koma upp full- komnu íþróttahúsi hér í bæ. Knattspyrnufélagið „Hauk- ar“ hefir nú hafið baráttu fyrir þessu áhugamáli hafnfirzkra í- þróttamanna og hefir ákveðið að halda hlutaveltu n.k. sunnud. til styrktar þessu málefni og vonum við, góðir Hafnfirðingar, að þið bregizt fljótt og vel við og gefið á hlutaveltuna. Munum verður veitt móttaka í verzl. Sigurðar Árnasonar og verzl. Gísla Gunnarssonar. Munið, að margt smátt gerir eitt stórt. Hlutaveltunefndin. Búbln um afa og ommn. Frh. af 4. síðu. dyrum.- Þilið milli herbergj- anna þótti hin mesta gersemi; var það bogamyndað af rennd- um pílárum og hin vandaðasta smíð á öllnm bænum. Ekki kann ég að nefna smið þann, sem þarna var að verki, en eitt er víst, að það var hvorki Ól- afur Högnason né heimamenn hans. , Sigurði Péturssyni hefir víst aldrei vei.tt af stofu sinni, þvi að til hans leituðu jafnan gestir þeir, er langt að voru komnir og á góðum heina þurftu að halda. í Nykhól var bæði hægt að veita þeiin húsaskjól og mat. Var jafnan nægur mat- ur til í Nykhól. Mundi amma mín aldrei eftir neinum skorti meðan hún var ,.i foreldrahús- um,“ eins og hún orðaði það. Til dæmis um, hvað Nykhóls heimilið hefur þótt ómyndar- legt, eða hitt þó heldur, má geta þess, að Árni Gíslason sýslumð- ur valdi það til aðseturs, fyrst þegar hann var settur sýslu- maður í Skaftafellssýslu. Var amma mín þá orðin stálpuð vel, og mundi hún vel eftir honúm og kunni margab vísur eftir hann; taldi hún hann hafa ort vísuna, sem Eyjólfur getur í „A.fa og ömmu“: „Brennivín og blþð úr sel, blandað saman í Eýjarhólum, gestum síðan gef- ið í skel; gleðilegt er það á jól- um“. Var Árni gleðimaður mik- ill og kaus hann heldur, að mega sitja í baðstofu og rabba við fólkið, heldur en gista í stof- unni, sem hönum var þó ættluð. Hefur Vilborg Jónsdóttir, þótt kvenna færust um að ganga um beina, þar sem tignir gestir áttu í hlut, því hún var kvemia þrifn- ust og háttprúð um alla hluti eins og hún átti kyn til. Þótti hún vist nokkuð skartgjörn, átti uijög vönduð föt, og minntist amma oft á kistu þá, er mamma liennar eins og hún kallaði Vil- Jjorgu, geymdi skart sitt í. Þótti þess vegna mörgum furðu gegna þegar Sigurði Péturssyni varð það á að taka fram hjá henni. með Salgerði Einarsdótt- ur, sem þá var aðeins fátæk og umkonuilaus vinnukona,, hafði hún um tvítugs aldur gerzt vinnukona í Nykhól, en fór það- an burtu til foreldra sinna, sem þá bjuggu í Álftagróf. Hinn 16. nóvember 1845 skeði það, ð Sal- gerður Einarsdóttir tók létta- sótt. öllum óvörum, fæddi hún þá sitt fyrsta barn, það var stúlka, og kend Sigurði Péturs- syni i Nykliól. Brá Vilborg við skjótt og lét sækja barnið, var það sldrt Gunnvör, eftir fóstru Sigurðar. Gekk Vilborg henni algjörlega í móðurstað og það með þeim ágætum, að oft heyrði ég ömmu mína segja þessi orð, sem ég ætla að taka orðrétt eft- ir henni: „Ég' elska beinin af henni í gröfinni, því að hún hefði ekki getað verið betri við mig, þó hún hefði átt mig“. En sjaldan er ein báran stök, svo fór líka hér, því að 1849 fæðir Salgerður annað stúlku- barn, var hún þá á Felli, hefur að líkindum farið vimiukona til séra Gísla, því hann mun hafa komið að Felli um sama leyti,,er Einar faðir Salgerðar hætti búskap í Álftagróf, eða um 1848. Stúlka þessi var einnig kend Sigurði og var hún nefnd Sig- ríður eftir móður lians. Dvaldi hún með móður sinni í 3 ár. en þá lét Salgerður tilleiðast fyrir þrábeiðni Vilborgar, að láta einnig þessa dóttur sína af hendi, ólst hún eftir það upp með Gunnvöru systur sinni í Nykhól, með liinum mestu dá- leikum. Hafa þær systur verið hin mesta híbýlaprýði, því þær voru hinium beztu gáfum gædd- ar og vænar og vel að sér um alla hluti. Hefir þetta samstarf hjónanna um uppeldi dætra Sigriðar, eflaust orðið mjög til þess, að treysta kærleiksbönd þeirra hjóna, þótt að syrt hafi að á tímabili. Ekki er mér kunnugt um, að }>au Sigurður og Salgerður eign- uðust fleiri börn; heyrði ég ömmu mína aldei minnast á það. og tel ég hana þó hafa vit- að það, sem öðruvisi var, en það, hvað hún ætti mörg syst- kini. Eftir þessi erfiðu spor sin, komst Salgerður ráðskoma til Jóns Steinssonar i Hryggjum og giftist honum 1861; var hún þá 38 ára gömul. Af þessu má sjá, að Salgerður hefir ekki ver- ið eldri en 22 ára, þegar hún fæddi ömmu mina, og í annan stað er Salgerður ekki farin að koma að Hryggjum. í þriðja lagi er hún ung og óreynd stúlka, þegar hún ratar í ástarraunir sínar. Gæti nú almenningur séð, hve nákvæmar og sannar lýs- ingar Eyjólfs eru af ástæðum Salgerðar hið ytra. Er nærri skapi að hugsa mér Salgerði heldur kalda og fasta i lund, kjarkmikla og greindar- góða, hefur það mjög einkennt föðurætt Salgerðar, það sem ég þekki til; vár og Einar faðir hennar orðlagður fyrir harð- fengi og karlmennsku. Veit ég gjörla að Sigurður Pétursson var harla ólikur hálf- vita þeim, sem Eyjólfur bregður upp mynd af. Veit ég eftir sögu ömmu minnar, að hann var maður trúrækinn, gestrisinn og gjafmildur, gat hann aldrei aumt vitað og bar þeiin nokkuð á milli. um það fóstra hans og honum i uppvexti hans, þvi Sigurður Sigurðsson var maður féfastur. Varla liefur það verið fyrir tóma fólsku að Sigurður Pét- ursson var kosinn lireppstjóri, og hafði hann ýms smærri trún- aðarmál á hendi. Formaður var liarin líka og hélt skipi sínu út við Dyrhólaey. Aldrei hefi ég fyrr heyrt um það, að Sigurður væri ofdrykkju- maður, en jafnan átti hann vín að veita gestum sínurri, var alltaf keypt heilanker, sem kallað var á lestum og átti það að endast árið,' man ég ekki eftir að ég heyrði ömmu nokk- urntíma minnast á drykkju- skap á Nykhólsheimilinu. Fæ ég ekki séð að Eyólfur geri ömmU sinni .nokkurn greiða, með óhróðurs' sögum af heimili systur hennar og frænda. Er heldur alls elcki trú- legt að Ingveldur hafi ekki munað betur en þetta um hagi Salgerðar, og mætti þá álykta að fleira væri skolað af sögum þessum. Kalla ég dr. Einari Ólafi Sveinssyni mislagðar hendur, þar sem hann getur rakið sundur fornsagnir vorar, og sagt okkur livað er rétt ag hvað er rangt, að liann skuli standa við útvarpið að halda að almenningi márklausu kjaft- æði og óhróðri um mæta menn frá síðasta mannsaldri! Reykjavík, 4. apríl 1943. .. .... Anna frá Moldnúpi. . Happdr^etti Háskólans. í dag er síðasti söludagur í 2. flokki. Dregið verður á morgun og eru því síðustu forvöð að endur- nýja í dag. U4 kar.gullhringar s s s ^ með ekta steinum fyrir döm- ^ S ur og herra, handunnir — S S vandaðir. Fjölbreytt úrval. i S Aðalbjörn Pétursson S S gullsmiður S ^ TTA CT'f'Ív fV/ \ I 71 QO ' Nýkomið Sandcrepe i mörg- ura litum. Kápu- og dragtaefni. Unnur (horni Grettisgötu og Barónsstígs). Cellnlose-lakk [ og pyniirlai i komið. S 7* snsi&ikui Laugavegi 4. I Vinnuföt ^ Samfestingar, S Sloppar, ^ Jakkar, S Buxur, (Amerískar), ^ Blússur (Dunlop) S Skyrtur flestar atærðir. WRZL. Ameriskir náttkjólar, undirkjólar og dúnhelt léreff. H. TOFT SkólaiðrðnstÍD 5 Siml 1035 fillíi! Fengum í gær Amerísku „VINYLITE11 svnntnrnar gegnsæjar. — vatnsheld- -im ar margar gerðir og litir Skímandi fallegar Grettisgötu 57.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.