Alþýðublaðið - 09.04.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.04.1943, Blaðsíða 8
8 AL»TÐUBLAPIP FÖstudagur 9. apríl 1943. BTJARNARBl Beimsborgari (International ÍLady) Ameríksk söngya- og lög- reglumynd. George Brent Bona Massey Basil Rathbone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 J 4 Hcjj grgsg&^v > - no íiilP^N ¥ ÆKNIRINN hafði verið ■*-J önnum kafinn allan dag- inn og orðið dauðþreyttur. Hann var nú genginn til náða, en þá ták síminn að hringja í gríð og ergi við rúmið hans. „Þetta er Jónas Pétur. Kon an mín er mjög veik,“ sagði rödd í símanum, og óróinn leyndi sér ekki í röddinni. „Getið þér ekki komið undir eins? Hún hefir fengið botn- langakast.“ Læknirinn var hinn önug- asti: „Verið bara rólegur og farið að sofa,“ sagði hann. „Hún hefir ekki neina botn- langabólgu. Ég skal líta inn á morgun.“ En Jónas Pétur lét sér ekki segjast og hélt áfram að leggja að lækninum um að koma taf- arlaust. „En það getur ómögúlega verið botnlangabólga að henni,“ sagði læknirinn. „Eg tók botn- langann úr konunni yðar fyrir nokkrum árum síðan, og ég hef aldrei heyrt þess getið, að menn fái annan botnlanga.“ „Jæja, það getur verið“ sagði maðurinn í símann. „En ef til vill hafið þér heyrt getið um það, að menn fái sér aðra konu?“ * A HLJÓMSVEITARÆFINGU ** sagði Anton Bruckner einu sinni: ,Þetta á að leika pianissimo/ Fiðlurnar léku veikar. En hann endurtók: „Skiljið þið mig ekki? Pian- issimol“ Fiðlurnar léku þá enn veikar, en Bruckner hrópaði fokvond ur: ,Hamingjan góðal Pianissimo'/ Fiðlararnir voru vita ráða- lausir, en næst þegar þeir komu að þessum vandræða- kafla, létu þeir fiðlumar síga og léku alls ekki. Bruckner leit til himins með forkláruðum svip, hélt áfram að stjórna og sagði: „Guð minn góðurl En hvað þetta er dásamlegt:“ otj kana luuu efbr íudwig Ub/isohrv kisa, eftirlæti barnanna, labb- andi inn gólfið. Frú Toohey var, þrátt fyrir allt. ekki vön þvi að vera miskunnarlaus við menn eða dýr, en nú spratt hún allt í einu upp, snögg i lireyfingum, greip fantalega utan um rófuna á kettinum og snaraái honum ofan dimman stigann. .... Eitt laugardagskvöld þetta vor, þegar Önnu og Harrison kom óvenjulega vel saman, fóru þau út á göngu saman. Þau fóru inn i kjötbúð og keyptu sér stóra og dýra porter- liouse-steik til að hafa til kvöld- verðar. Þetta var óhóf, en þau voru í góðu skapi og þeim kom vel saman þessa stundina. Á heimleiðinni lentu þau í deilu mn eitthvert smáatriði. Harri- son vitnaði í orð systur sinnar, iriáli sínu til sönnunar. Anna svaraði fullum Iiálsi, hrygg og reið. í einu vetfangi losnaði öll sú beiskja úr höftum, sem safnazt hafði saman um áraskeið. Gremjuorð Önnu voru borin fram með mildri rödd og hún hló stundum, af því að þau voru stödd á götunni. En svo gengu þau fram hjá húsi, sem var verið að byggja, en stóð ennþá tómt. Harrison varð allt í einu náfölur, þreif steikina ó- dýru og kastaði henni inn yfir múrana, sneri við og fór sína Ieið. ÖNNUR BÓK HERBERT I. Föðurafi herberts, Hermann Crump, kom til Queenshaven í Suður-Karó- línu árið 1865. Hann fluttist frá borginni Schwerin, vegna áskorunar litla lúterska safn- aðarins í Queenshaven, til þess að gerast orgel-leikari og skóla kennari safnaðarins. Innflytj- endur frá Mecklenburg og Bremerhaven höfðu þegar rutt brautina og fluttist til S,- Karólínu fyrir borgarastríðið. Þeir gerðust kaupmenn, for- stjórar baðmullarverksmiðja og stunduðu ýmiss konar kaup sýslu. Eftir stríðið óx þessi nýlenda, en þó ekki stórum skrefum. Þetta fólk var var- færið og og sparsamt og hugs- aði sig um áður en það fram- kvæmdi. Það lokkaði ekki bræður sína, frænkur eða systkinaböm til að flytja vestur, fyrr en það taldi öruggt, að innflytj- endurnir ættu sér trygga fram tíð. Ekkert af þessu fólki var fátækt, ekkert heldur stór- ríkt. Það var fremur hneigt til nízku en eyðslu. Allt hafði það hlotið skólamenntun, en ekkert af því hafði þó gerzt bókaormar. Á hverju heimili var hægt að finna eitthvert þýzkt blað, útgefið í Chicago þýzk biblía og sálmabók, á stöku stað bindi, úr verkum Schillers og Uhlands. Heimili þeirra voru hreinleg, myndar- leg og traust ins og heimilin í gamla landinu höfðu verið. Ný lendufólkið var mjög sam- rýnt. Því datt aldrei í hug að koma sér inn í raðir fína fólksins, í Queenshaven, og fyrirlitu fólkið í Suðurríkjun- um. En það var ekki óvin- veitt negrunum, en leit á þá sem útlendinga og umgekkst þá ekki. Þeir, sem það virti mest í sínum eigin hópi, voru presturinn, kennarinn, og þeir sem voru auðugir. Hermann Crump var rúm- lega fertugur, þegar hann settist að í Queenshaven. Með honum var kona hans, sonur hans fimmtán vetra, dóttir tólf ára og svo nokkuð af bók um og nótnabókum. Faðir hans og afi höfðu verið orgelleik- arar og skólakennarar eins og hann var sjálfur. Hann taldi Gellert mjög gott skáld, en hafði ennþá eigi heyrt getið um Wagner. Hann lék lög Bachs á orgelið með næmum skilningi og virðingu. Hann kenndi börnunum í skólanum að lesa þetta erindi upp utan- bókar: „Ub immer Treu und Redlich- keit bis an dein kuhles Grab, und weiche keinen Finger- breit von Gottes Wegen ab.“ Hann hafði sítt skegg og gekk í grænum og virðulegum frakka. Eitt kvöld í viku drakk hann öl og spilaði við séra Möller og forstjórann fyrir Rahde-baðmullarverk- smiðjunni. Hann reyndi eftir mætti að innræta börnunum í skólanum hjá sér þá siðalær- dóma, sem í ritningunum stóðu. Hann brýndi fyrir 'þeim að víkja ekki hársbreidd frá guðsvegum, þeim guðsvegum, sem hann vissi sannasta og bezta. Herbert mundi vel eftir afa sínum og ömmu, enda þótt þau hefðu dáið snögglega, þegar hann var kornungur. Hann mundi vel eftir hinni snotru, rauðmáluðu dagstofu í Anson- götu; afi *sitjandi við hljóð- færið með pípuna í munninum, og amma, smávaxin og grönn við gluggann, hrukkótt og fín lega klædd, með skotthúfu á silfurgráu og gljáandi hárinu. Ýmist var hún að lesa eða vinna eitthvað í höndunum. — Ekki voru minningarnar um GAMLA BIO B|raánmn“ ** New Moon) m NÝJA BfO SE5 Binn framliðni snýr aftnr. (Here Comes Mr. Jordan) Sérkennileg og spennandi mynd. Robert Montgomery Evelyn Keyes Claude Rains Sýnd kl. 5. 7 og 9. Ameríksk söngmynd. Jeanette MacDonald Nelson Eddy. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3%: LI’L ABNER Amerísk skopmynd. þessi gömlu hjón að öllu leyti skemmtilegar, fannst drengn- um. Einkum átti afi það til að spyrja býsna smásmugulega um lexíur drengsins. Og væri drengurinn óhreinn um hend- urnar, tók amma hann með sér inn í svefnherbergið og þvoði honum. Bæði töluðu þýzku og þau kröfðust þess, að þeim væri svarað rétt og ná- I kvæmlega á sama máli. Og það var ennþá verra er spurn- ingarnár um lexíurnar komu. I Ekki vissi drengurinn hvers I vegna, en honum fannst það óeðlilegt, gamaldags og erfitt. Og svo vildi afi alltaf fylgjast með í því, hvað piltinum færi fram í píanóleik, því að auð- vitað urðu allir að fylgja venj um ættarinnar. En það var ekki svo erfitt. Herbert lék gavott eftir Hándel eða rondo eftir Mozart, og árangurinn varð alltaf hinn sami. Skegg- ið á afa reis upp svo að það stóð nærri því beint út, blá augu hans leiftruðu, þegar hann sagði: LÉTTFETI TATARANS Rorik sá hættuna nálgast, þarna sem hann veltist í ryk- inu. En honum varð ekki litið þangað, sem hestar ýmissa keppenda voru geymdir bak við grindur. Allt í 'einu kvað við hvellt blístur inni á sviðinu. Það var Rauði Tatarinn að kalla á Léttfeta sinn, undra hestinn, nú þurfti hann á hjálp hans að halda. Léttfeti hafði ekki skilið hvað hefði dvalið húsbónda hans svo lengi. Nú, þegar hann heyrði blístur Rauða Tatar- ans, lyfti hann hausnum, losaði fimléga bandið, sem eigandi hans hafði bundið hann lauslega með við staurinn, ög lagði framfæturna upp á girðinguna. Aftur heyrði hann blístrið frá húsbónda sínum. Þá var ekki lengur hik á honum. Hann tók snöggt viðbragð og vatt sér yfir girðinguna og inn á sviðið. Svo þeysti hann áfram á harða stökki, kærði sig kollóttann um undrunaróp mannfjöldans, sem kváðu við úr öllum áttum, og stefndi beint á staðinn, þar sem húsbóndi hans hékk bundinn aftan. í iakuxunum. „Léttfeti! Góði, gamli vinur!“ hrópaði Rauði Tatarinn. Hlébarðinn, sem var kominn góðan spöl út á sviðið, kom óðar auga á hestinn. Hann rak upp hræðilegt öskur og nam staðar. Hann sá, að þarna mundi vera skæður óvin- ur á ferðinni. Svo tók hann undir sig stökk mikið, þaut beint á hest- inn. Það leit nú ekki út fyrir annað, en að dagar Léttfeta væru taldir. En Rauði Tatarinn hafði tamið hest sinn veþ og undrahesturinn utan af sléttunni hafði áður komizt í kast við villidýr. Hann sneri sér snöggt til hliðar og skaut sér undan, — hlébarðinn var ekki við þessu búinn, hann skall í sandinn, og um leið og hann missti marksins sló gæðingurinn tveim- ur járnuðum hófum í haus svarta kattarins. BUT TOPAY, THATSEVEN THOU-SAND MILE-E |<S JUST ATOUND THE COR’NER FROM MAIN ETREET, U,S.A.,ANP WI3I3IN) AP Fcalurcs ENSKI flugforinginn: Þetta eru Shan-fjöllin. Við erum bráð- um komnir til Kirgiza-lýð- veldisins. Við erum 10 000 km. frá San Francisco! FLUGVÉL þeirra flýgur hratt áfram yfir steppur Mið-Asíu. 10 000 km. frá heimalandi sínu! Fyrir ári síðan hefðum við ekki látið okkur detta í hug að okkur kæmi nokkuð við hvað gerðist á þessum slóð- um. ÖRN: En í dag er 10 000 km. ekki meira en venjuleg bæj- arleið! f THEEE ACE THE TIEN <5HAN MOUNTAIN9/ WE’LL BE OVER THEICIRCHIZ REPUBUC <SOON/ HARD TO BELIEVE WE’RE MOCE THAN 7000 MILE-S POOM EAN FRANCIECO/ llMITLESE MILEE OF THE ETEPPE UNCOLL BENEATH THE EOMBER...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.